Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

12. mars 2014 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Karl Tómasson Forseti
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) 1. varabæjarfulltrúi
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1155201402024F

    Fund­ar­gerð 1155. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 622. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Stækk­un Leir­vogstungu­skóla 201401191

      Nið­ur­staða til­boða vegna stækk­un­ar Leir­vogstungu­skóla lögð fyr­ir bæj­ar­ráð.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1155. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 622. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.2. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp um skipu­lags- og mann­virkja­mál á Reykja­vík­ur­flug­velli 201402249

      Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um skipu­lags- og mann­virkja­mál á Reykja­vík­ur­flug­velli þar sem yf­ir­stjórn skipu­lags- og mann­virkja­mála á flug­vall­ar­svæð­inu verði í hönd­um ráð­herra.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1155. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 622. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.3. Er­indi Veislugarðs ehf. varð­andi leigu á Hlé­garði 201402246

      Veislugarð­ur ehf. seg­ir upp leigu­samn­ingi um að­stöðu í Hlé­garði frá og með 1. mars nk.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Íbúa­hreyf­ing­in legg­ur fram þá til­lögu að leitað verði til íbúa um hug­mynd­ir að fram­tíð­ar­notk­un Hé­garðs.$line$Til­lag­an sam­þykkt og bæj­ar­stjóra falin fram­kvæmd­in.$line$$line$Af­greiðsla 1155. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 622. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.4. Fjöl­nota íþrótta­hús í Mos­fells­bæ 201401534

      Óskað er eft­ir til­nefn­ingu í starfs­hóp um fjöl­notaí­þrótta­hús.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar legg­ur fram svohljóð­andi til­lögu.$line$Eins og stað­an er í dag hef­ur ekki ver­ið áætlað nægt fjár­magn til þess að byggja einn skóla hvað þá fleiri á næstu árum nema með því að keyra skuld­ir sveit­ar­fé­lags­ins langt upp fyr­ir 150% mark­ið í tekj­um. $line$Við sjá­um því ekki að þetta glæsi­lega mann­virki verði að veru­leika á næsta kjör­tíma­bili og leggj­um til að þess­ari fjár­veit­ingu verði vísað til fjár­hags­áætl­un­ar­gerð­ar fyr­ir næsta ár.$line$$line$Til­lag­an borin upp og felld með fimm at­kvæð­um bæj­ar­full­trúa D- og V lista gegn einu at­kvæði bæj­ar­full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar, bæj­ar­full­trúi Sam­fylk­ing­ar sit­ur hjá.$line$$line$$line$Bók­un bæj­ar­full­trúa D- og V lista.$line$Starfs­hóp­ur um bygg­ingu fjöl­notaí­þrótta­húss var sam­þykkt­ur af öll­um bæj­ar­full­trú­um á 619. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar. Starfs­hóp­ur­inn hef­ur það verk­efni að koma með til­lögu/ur um hvar byggt skuli fjöl­nota íþrótta­hús af hvaða gerð og stærð, rekstr­ar­form þess og hvenær. $line$$line$Það er skoð­un meiri­hlut­ans að það sé tíma­bært að stof­an slík­an starfs­hóp, nú­ver­andi meiri­hlut­inn sjálf­stæð­is­manna og Vinstri grænna hef­ur og mun alltaf gæta ráð­deild­ar í rekstri bæj­ar­ins, fjöl­nota íþrótta­hús mun rísa í Mos­fells­bæ þeg­ar sveita­fé­lag­ið hef­ur fjár­hags­lega burði til að fara í slíka fram­kvæmd. Um­rædd­um starfs­hóp er fal­ið að marka fram­tíða­sýn um hvern­ig, hvar og hvenær slíkt hús rísi í Mos­fells­bæ.$line$$line$Af­greiðsla 1155. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 622. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1156201403001F

      Fund­ar­gerð 1156. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 622. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Tungu­veg­ur 201212187

        Óskað er heim­ild­ar bæj­ar­ráðs til þess að semja um gerð und­ir­ganga und­ir Skóla­braut

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1156. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 622. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.2. Er­indi Ver­itas lög­manna varð­andi beiðni um um­sögn vegna fyr­ir­hug­aðr­ar stofn­un­ar lög­býl­is í landi Hraðastaða 1 201402294

        Er­indi Ver­itas lög­manna þar sem óskað er um­sagn­ar vegna fyr­ir­hug­aðr­ar stofn­un­ar lög­býl­is í landi Hraðastaða 1 í Mos­fells­bæ.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1156. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 622. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.3. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um þings­álykt­un um upp­kaup á landi 201402297

        Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar um end­ur­skoð­un á lagaum­hverfi er varð­ar upp­kaup á landi, 277. mál.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1156. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 622. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 2.4. Er­indi Guð­jóns Jens­son­ar varð­andi verk­efn­is­styrk 201403011

        Guð­jón Jens­son sæk­ir um verk­efn­is­styrk varð­andi heim­ilda­rit­un um Mos­fells­heiði.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1156. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 622. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.5. Er­indi UMFÍ varð­andi lands­móts­hald 201403013

        Er­indi UMFÍ varð­andi lands­mót 6. lands­mót UMFÍ 50 árið 2016 og 20. ung­linga­lands­mót UMFÍ 2017.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1156. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 622. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.6. Minn­is­blað tóm­stunda­full­trúa v/ sum­ar­átaks­starfa hjá Mos­fells­bæ sum­ar­ið 2014 201403023

        Minn­is­blað tóm­stunda­full­trúa vegna sum­ar­átaks­starfa hjá Mos­fells­bæ sum­ar­ið 2014

        Niðurstaða þessa fundar:

        Til­laga bæj­ar­full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar.$line$Varð­andi minn­is­blað tóm­stunda­full­trúa vegna sum­ar­átaks­starfa.$line$Íbúa­hreyf­ing­in er mót­fallin því að Motomos fái sum­ar­starfs­menn ef fé­lag­ið hef­ur ekki starfs­leyfi.$line$$line$Til­lag­an borin upp og felld með sex at­kvæð­um gegn einu at­kvæði.$line$$line$$line$Af­greiðsla 1156. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 622. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um

      • 3. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 362201402028F

        Fund­ar­gerð 362. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 622. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Er­indi SSH vegna end­ur­skoð­un­ar á vatns­vernd fyr­ir höf­uð­borg­ar­svæð­ið 201112127

          Lögð fram í formi glærukynn­ing­ar "drög að til­lögu stýri­hóps að skipu­lagi vatns­vernd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins" eins og þau voru kynnt fyr­ir full­trúa­ráði SSH 14.2.2014.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 362. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 622. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3.2. Er­indi Strætó bs. varð­andi leiða­kerf­is­breyt­ing­ar 2015 201401608

          Vegna vinnu að gerð leiða­kerf­is sem tek­ur gildi 2015 ósk­ar Strætó bs. í bréfi dags. 23. janú­ar 2014 eft­ir til­lög­um eða ósk­um ef ein­hverj­ar eru um úr­bæt­ur eða breyt­ing­ar á leiða­kerfi. Fjallað var um mál­ið á 361. fundi. Lögð fram álykt­un Ung­menna­ráðs frá 20. fe­brú­ar um mál­ið.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 362. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 622. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 3.3. Starfs­áætlun Skipu­lags­nefnd­ar 2014 201402142

          Lögð fram drög að starfs­áætlun nefnd­ar­inn­ar fyr­ir árið 2014. Fram­hald um­fjöll­un­ar á 361. fundi.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 362. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 622. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 3.4. Lyng­brekka við Króka­tjörn, um­sókn um breyt­ingu á skipu­lags­skil­mál­um. 201402193

          Guð­finna A Hjálm­ars­dótt­ir ósk­ar með bréfi dags. 19. fe­brú­ar 2014 eft­ir því að leyfi­leg stærð húsa í gild­andi deili­skipu­lags­skil­mál­um fyr­ir lóð­ina verði aukin.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 362. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 622. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 3.5. S-Reyk­ir, spilda nr. 125407, fyr­ir­spurn um skipt­ingu lands og deili­skipu­lag 201402295

          F.h. land­eig­enda spyrst Pét­ur Jóns­son lands­lags­arki­tekt þann 27.02.2014 fyr­ir um mögu­lega skipt­ingu lands­ins í tvær ein­býl­islóð­ir skv. meðf. til­lögu­upp­drætti.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 362. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 622. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 3.6. Staða og ástand á ný­bygg­ing­ar­svæð­um 2010 201004045

          Í tengsl­um við um­fjöllun um bygg­ing­ar­skil­mála í Leir­vogstungu bein­ir 1154. fund­ur bæj­ar­ráðs því til skipu­lags­nefnd­ar að fara yfir ástand á ný­bygg­ing­ar­svæð­um. Lögð fram upp­færð skýrsla um stöð­una 2013.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 362. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 622. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3.7. Um­ferð­ar­merk­ing­ar í Helga­fells­hverfi 201311246

          Um er að ræða til­lögu að um­ferð­ar­merk­ing­um í Helga­fells­hverfi.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 362. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 622. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 3.8. Laxa­tunga 62-68, fyr­ir­spurn um breyt­ingu á hús­gerð 201309225

          Til­laga að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi var grennd­arkynnt með bréfi dags. 29. janú­ar 2014 með at­huga­semda­fresti til 27. fe­brú­ar 2014. Eng­in at­huga­semd barst.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 362. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 622. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 3.9. Haga­land 11, fyr­ir­spurn um bygg­ing­ar­leyfi 201402296

          Ein­ar S Sig­urðs­son Hagalandi 11 sæk­ir um leyfi til að stækka úr timbri íbúð­ar­hús­ið að Hagalandi 11 sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um. Bygg­ing­ar­full­trúi vís­ar er­ind­inu til nefnd­ar­inn­ar með vís­an til 1. mgr. 44. gr. skipu­lagslaga.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 362. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 622. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 3.10. Lág­holt 2b, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201402117

          Hrönn Ólína Jör­unds­dótt­ir Lág­holti 2B sæk­ir um leyfi til að breyta út­liti og innra fyr­ir­komu­lagi húss­ins nr. 2B við Lág­holt í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Um er að ræða glugga­breyt­ing­ar og að breyta bíl­geymslu í geymslu, þvotta­hús og íbúð­ar­her­bergi. Bygg­ing­ar­full­trúi ósk­ar eft­ir áliti skipu­lags­nefnd­ar á því hvort leyfa megi að inn­rétta nú­ver­andi bíl­geymslu sem íbúð­ar­rými, þvotta­hús og geymslu.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 362. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 622. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 3.11. Langi­tangi 3, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201402290

          N1 hf. sæk­ir um leyfi til að reisa ca. 130 cm hátt timb­urgrind­verk ofan á nú­ver­andi stein­vegg á lóð­inni, jafn­framt er sótt um stöðu­leyfi á lóð­inni sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um fyr­ir þrjá 40 feta lok­aða geymslugáma, tvo opna 40 feta opna geymslugáma, tvo opna 20 feta sorp­gáma og dekkja­rekka. Bygg­ing­ar­full­trúi ósk­ar eft­ir áliti skipu­lags­nefnd­ar á því hvort um­sótt at­riði séu inn­an ramma deili­skipu­lags á svæð­inu.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 362. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 622. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3.12. Ástand gatna í Helga­fells­hverfi 201402312

          Nefnd­ar­mað­ur Jó­hann­es B Eð­varðs­son hef­ur óskað eft­ir um­ræðu í skipu­lags­nefnd um mál­ið.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 362. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 622. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3.13. Efn­is­söfn­un Ístaks á Tungu­mel­um 201402313

          Nefnd­ar­mað­ur Jó­hann­es B Eð­varðs­son hef­ur óskað eft­ir um­ræðu í skipu­lags­nefnd um mál­ið.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 362. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 622. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3.14. Lög­reglu­sam­þykkt fyr­ir Mos­fells­bæ 201109233

          Nefnd­ar­mað­ur Jó­hann­es B Eð­varðs­son hef­ur óskað eft­ir um­ræðu í skipu­lags­nefnd um mál­ið.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 362. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 622. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3.15. Hljóð­man­ir við Leir­vogstungu 201402314

          Nefnd­ar­mað­ur Jó­hann­es B Eð­varðs­son hef­ur óskað eft­ir um­ræðu í skipu­lags­nefnd um mál­ið.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 362. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 622. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3.16. Er­indi El­ín­ar Rún­ar Þor­steins­dótt­ur varð­andi gönguljós 201304308

          Elín Rún Þor­steins­dótt­ur ósk­aði í bréfi 15.4.2013 eft­ir upp­setn­ingu á göngu­ljós­um með hljóð­merki við Baugs­hlíð með til­liti til blindra skóla­barna. Bæj­ar­ráð vís­aði er­ind­inu til um­sagn­ar skipu­lags­nefnd­ar. Lagt fram minn­is­blað Eflu dags. 26. fe­brú­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 362. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 622. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 4. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 148201402022F

          Fund­ar­gerð 148. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 622. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér

          • 4.1. Kynn­ing á starf­semi og hlut­verki um­hverf­is­nefnd­ar og um­hverf­is­sviðs Mos­fells­bæj­ar 201402235

            Kynn­ing á starf­semi og hlut­verki um­hverf­is­nefnd­ar og um­hverf­is­sviðs Mos­fells­bæj­ar á opn­um fundi um­hverf­is­nefnd­ar í Fram­halds­skól­an­um í Mos­fells­bæ

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 148. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram á 622. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4.2. Al­menn­ar fyr­ir­spurn­ir og um­ræð­ur um um­hverf­is­mál í Mos­fells­bæ 201402236

            Boð­ið uppá al­menn­ar fyr­ir­spurn­ir og um­ræð­ur um um­hverf­is­mál í Mos­fells­bæ á opn­um fundi um­hverf­is­nefnd­ar í Fram­halds­skól­an­um í Mos­fells­bæ

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 148. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram á 622. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 5. Þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd - 40201402023F

            Fund­ar­gerð 40. fund­ar þró­un­ar-og ferða­mála­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 622. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér

            • 5.1. Heilsu­efl­andi sam­fé­lag 201208024

              Að­gerðaráætlun skv. samn­ingi lögð fram og Ólöf Sívertsen Lýð­heilsu­fræð­ing­ur og stjórn­ar­formað­ur Heilsu­vinj­ar kem­ur og kynn­ir stöðu verk­efn­is­ins.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 40. fund­ar þró­un­ar-og ferða­mála­nefnd­ar lögð fram á 622. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.2. Tjald­stæði Mos­fells­bæj­ar 201203081

              Rekstr­ar­yf­ir­lit vegna sum­ars­ins 2013 lagt fram.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 40. fund­ar þró­un­ar-og ferða­mála­nefnd­ar lögð fram á 622. fundi bæj­ar­stjórn­ar.$line$$line$Bók­un bæj­ar­full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar varð­andi tjald­stæði Mos­fells­bæj­ar.$line$Það er ótækt að ekki sé hald­ið bók­hald um starf­semi bæj­ar­ins, með­fylgj­andi blað er gagns­lít­ið, kostn­að­ar­liði vant­ar og ekki verð­ur bet­ur séð en að þjón­ustu­gjöld banka hafi num­ið tæp­um 7% af út­gjöld­um, við hvaða banka er ver­ið að versla ?

            • 5.3. Verk­efni og starfs­áætlun þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar 201109430

              Starfs­áætlun fyr­ir árið 2014 og áætlun um tíma­setn­ing­ar á fund­um árið 2014 lögð fram.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 40. fund­ar þró­un­ar-og ferða­mála­nefnd­ar lögð fram á 622. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.4. Merk­ing­ar við bæj­ar­mörk 201312121

              Um­ræð­ur vegna mögu­legr­ar að­komu nefnd­ar­inn­ar við að láta merkja bæj­ar­mörk Mos­fells­bæj­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 40. fund­ar þró­un­ar-og ferða­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 622. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 5.5. Þró­un­ar og ný­sköp­un­ar­við­ur­kenn­ing Mos­fells­bæj­ar 201304391

              Lagð­ar fram til­lög­ur að end­ur­skoð­uð­um regl­um.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 40. fund­ar þró­un­ar-og ferða­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 622. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            Fundargerðir til kynningar

            • 6. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 242201402027F

              Lögð fram fundargerð afgreiðslufundar byggingarfulltrúa.

              Fund­ar­gerð 242. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 622. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 6.1. Haga­land 11, fyr­ir­spurn um bygg­ing­ar­leyfi 201402296

                Ein­ar S Sig­urðs­son Hagalandi 11 sæk­ir um leyfi til að stækka úr timbri íbúð­ar­hús­ið að Hagalandi 11 sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 242. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 622. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.2. Lág­holt 2b, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201402117

                Hrönn Ólína Jör­unds­dótt­ir Lág­holti 2B sæk­ir um leyfi til að breyta út­liti og innra fyr­ir­komu­lagi húss­ins nr. 2B við Lág­holt í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                Um er að ræða glugga­breyt­ing­ar og að breyta bíl­geymslu í geymslu, þvotta­hús og íbúð­ar­her­bergi.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 242. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 622. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.3. Langi­tangi 3, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201402290

                N1 hf. Dal­vegi 10 - 14 Kópa­vogi sæk­ir um leyfi til að reisa ca. 130 cm hátt timb­urgrind­verk ofan á nú­ver­andi stein­vegg á lóð­inni í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Jafn­framt er sótt um stöðu­leyfi fyr­ir þrjá 40 feta lok­aða geymslugaáma, tvo opna 40 feta opna geymslugáma, tvo opna 20 feta sorp­gáma og dekkja­rekka á lóð­inni sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 242. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 622. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 7. Fund­ar­gerð 129. fund­ar Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201402248

                .

                Fund­ar­gerð 129. fund­ar Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins frá 21. fe­brú­ar 2014 lögð fram á 622. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 8. Fund­ar­gerð 332. fund­ar Sorpu bs.201403025

                  .

                  Fund­ar­gerð 332. fund­ar Sorpu bs. frá 3. mars 2014 lögð fram á 622. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 9. Fund­ar­gerð 336. fund­ar Stjórn­ar skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201402293

                    .

                    Fund­ar­gerð 336. fund­ar Stjórn­ar skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins frá 18. fe­brú­ar 2014 lögð fram á 622. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 10. Fund­ar­gerð 813. fund­ar Sam­band ís­lenskra sveit­ar­fé­laga201403089

                      .

                      Fund­ar­gerð 813. fund­ar Sam­band ís­lenskra sveit­ar­fé­laga frá 28. fe­brú­ar 2014 lögð fram á 622. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30