Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

5. apríl 2016 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Hafsteinn Pálsson (HP) formaður
  • Pálmi Steingrímsson aðalmaður
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) aðalmaður
  • Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) varaformaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Hildur Margrétardóttir (HMa) áheyrnarfulltrúi
  • Róbert Ásgeirsson (RÁ) áheyrnarfulltrúi
  • Helga Jóhanna Magnúsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Fjalar Freyr Einarsson (FFE) áheyrnarfulltrúi
  • Gunnhildur María Sæmundsdóttir fræðslusvið
  • Magnea S Ingimundardóttir (MI) fræðslusvið

Fundargerð ritaði

Gunnhildur María Sæmundsdóttir skolafulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Yf­ir­lit yfir fé­lags­færni­nám­skeið og verk­efni í grunn­skól­um201604004

    Kynning á ýmsum félagsfærniverkefnum í grunnskólum Mosfellsbæjar.

    Fræðslu­nefnd þakk­ar fyr­ir kynn­ingu sér­fræði­þjón­ustu á ýms­um fé­lags­færni­verk­efn­um í grunn­skól­um Mos­fells­bæj­ar.

      Guðríð­ur Þóra Gísla­dótt­ir sál­fræð­ing­ur á skóla­skrif­stofu Mos­fells­bæj­ar kynnti.
    • 2. Hinseg­in fræðsla í grunn­skól­um Mos­fells­bæj­ar - til­laga frá bæj­ar­full­trú­um allra flokka201506183

      Í bókun 311. fundar fræðslunefndar segir ma: Fræðslunefnd ... felur Skólaskrifstofu og skólunum að koma með tillögu að útfærslu fræðslunnar.

      Áfram verði hald­ið með það fræðslu­st­arf sem fram fer í grunn­skól­um Mos­fells­bæj­ar varð­andi hinseg­in fræðslu. Jafn­framt lagt til að leitað verði til Sam­tak­anna 78 og/eða ann­arra fag­að­ila, um frek­ari fræðslu og kynn­ingu á hinseg­in fræðslu í sam­vinnu við skól­anna, bæði er snert­ir fræðslu fyr­ir kenn­ara, nem­end­ur svo og alla starfs­menn skól­anna. Fræðsla þessi fari fram á næsta skóla­ári og verði kynnt fræðslu­nefnd.

    • 3. Þjón­ustu­könn­un sveit­ar­fé­laga 2015201601291

      Niðurstöður þjónustukönnunar sveitarfélaga 2015 lagðar fram.

      Skóla­skrif­stofa, í sam­vinnu við leik- og grunn­skóla, rýni í nið­ur­stöð­ur þeirra at­riða er snúa að leik- og grunn­skóla og kynni fyr­ir fræðslu­nefnd.

    Almenn erindi - umsagnir og vísanir

    • 4. Heilsu­efl­andi sam­fé­lag201208024

      Bæjarráð vísaði framvinduskýrslu um verkefnið Heilsueflandi samfélag til umfjöllunar fagnefnda bæjarins.

      Ólöf Sívertsen frá Heilsu­vin kynnti fram­vindu­skýrslu um Heilsu­efl­andi sam­fé­lag í Mos­fells­bæ.
    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:15