15. apríl 2014 kl. 07:00,
2. hæð Reykjafell
Fundinn sátu
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) formaður
- Þorbjörg Inga Jónsdóttir varaformaður
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Ingibjörg B Ingólfsdóttir aðalmaður
- Kristbjörg Þórisdóttir aðalmaður
- Unnur Valgerður Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
Fundargerð ritaði
Unnur V. Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Erindi Félags heyrnarlausra varðandi styrkbeiðni201310163
Erindi Félags heyrnarlausra þar sem félagið óskar eftir styrk til starfsseminnar.
Samþykkt að styrkja félagið um 50.000 krónur.
2. Erindi Samtaka um kvennaathvarf varðandi rekstarstyrk fyrir árið 2014201310376
Styrkbeiðni.
Samþykkt að styrkja félagið um 50.000 krónur.
3. Erindi Styrktarfélags klúbbsins Geysis varðandi styrkbeiðni2013082037
Styrkbeiðni.
Samþykkt að styrkja félagið um 50.000 krónur.
4. Styrkbeiðni Hestamannafélagsins Harðar varðandi reiðnámskeið fyrir fatlaða einstaklinga201403261
Beiðni um styrk vegna reiðnámskeiðs fyrir fatlað fólk.
Samþykkt að styrkja félagið um 100.000 krónur.
5. Styrkbeiðni Stígamóta fyrir árið 2013201310375
Styrkbeiðni.
Samþykkt að styrkja félagið um 50.000 krónur.
6. Styrkbeiðnir v. verkefna á sviði fjölskyldumála201404167
Yfirlit yfir umsóknir um styrki árið 2014.
Lagt fram.
7. Erindi Alþingis varðandi umsögn um tillögu til þingsályktunar um mótun stefnu vegna vímuefnaneyslu201404090
Erindi Alþingis varðandi umsögn um tillögu til þingsályktunar um mótun stefnu til að draga úr skaðlegum afleiðingum vímuefnaneyslu, 335. mál. Bæjarráð óskar umsagna fjölskyldunefndar.
Framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs falið að taka saman umsögn um tillöguna og leggja fyrir næsta fund fjölskyldunefndar.
8. Verkefnalisti Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2014201401438
Verkefnalisti Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2014 sendur frá umhverfisnefnd til fjölskyldunefndar til kynningar. Verkalistinn var unninn í samráði við framkvæmdastjóra sviða og staðfestur á 149. fundi umhverfisnefndar þann 13. mars 2014, með fyrirvara um staðfestingu bæjarstjórnar.
Lagt fram.
9. Heilsueflandi samfélag201208024
Ólöf Sívertsen Lýðheilsufræðingur og stjórnarformaður Heilsuvinjar kemur og kynnir stöðu verkefnisins.
Ólöf Kristín Sívertsen greindi frá verkefninu Heilsueflandi samfélag í Mosfellsbær.
Fundargerðir til staðfestingar
11. Trúnaðarmálafundur - 836201404011F
Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar.
Fundargerð 836. trúnaðarmálafundar afgreidd á 216. fundi fjölskyldunefndar eins og einstök mál bera með sér.
23. Trúnaðarmálafundur - 837201404014F
Trúnaðarmálafundur, afgreiðsla fundar.
Fundargerð 837. trúnaðarmálafundar afgreidd á 216. fundi fjölskyldunefndar eins og einstök mál bera með sér.
Fundargerðir til kynningar
17. Trúnaðarmálafundur - 830201403014F
Trúnaðarmál, afgeiðsla fundar.
Fundargerð til kynningar.
18. Trúnaðarmálafundur - 831201403020F
Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar
Fundargerð til kynningar.
19. Trúnaðarmálafundur - 832201403025F
Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar
Fundargerð til kynningar.
20. Trúnaðarmálafundur - 833201403029F
Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar.
Fuindargerð til kynningar.
21. Trúnaðarmálafundur - 834201404004F
Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar
Fundargerð til kynningar.
22. Trúnaðarmálafundur - 835201404010F
Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar
Fundargerð til kynningar.