Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

12. nóvember 2013 kl. 17:15,
4. hæð Mosfell


Fundinn sátu

 • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) formaður
 • Haraldur Haraldsson varaformaður
 • Júlía Margrét Jónsdóttir aðalmaður
 • Sigurður L Einarsson aðalmaður
 • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) áheyrnarfulltrúi
 • Aldís Stefánsdóttir (ASt) forstöðumaður kynningarmála
 • Birta Jóhannesdóttir (BJó) aðalmaður

Fundargerð ritaði

Aldís Stefánsdóttir Forstöðumaður þjónustu- og kynningamála


Dagskrá fundar

Almenn erindi

 • 1. Tjald­stæði Mos­fells­bæj­ar201203081

  Kynning á uppgjöri sumarsins 2013

  Máli frestað

  • 2. Upp­lýs­inga­mið­stöð ferða­manna í Mos­fells­bæ201001422

   Úttekt á samningi við rekstraraðila lögð fram og mælt með lítilsháttar breytingum.

   Lögð fram drög að nýj­um samn­ingi við rekstr­ar­að­ila upp­lýs­inga­mið­stöðv­ar ferða­manna. Sam­þykkt með fjór­um at­kvæð­um að ganga til samn­inga við Hót­el Lax­nes um að reka áfram upp­lýs­inga­mið­stöð fyr­ir ferða­menn í Mos­fells­bæ.

   Bók­un S-lista Sam­fylk­ing­ar og M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar.
   Full­trúi Sam­fylk­ing­ar­inn­ar vill ít­reka fyrri bók­un vegna upp­lýs­inga­mið­stöðv­ar fyr­ir ferða­menn í Mos­fells­bæ frá 26. júní 2012 og tel­ur að ekki hafi ver­ið sýnt frammá með full­nægj­andi hætti að þetta til­raun­ar­verk­efni hafi skilað hag­kvæmni og skil­virkni fyr­ir Mos­fells­bæ. Það eigi því að bjóða rekst­ur­inn út eða að bær­inn sjái um hann sjálf­ur. Með því væri gætt jafn­ræð­is s.s. með­al að­ila í ferða­þjón­ustu í bæn­um.

   • 3. Heilsu­efl­andi sam­fé­lag201208024

    Stöðuskýrsla skv. samningi lögð fram

    Skýrsl­an lögð fram.

    • 4. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2014 - 2017201302269

     Fjárhagsáætlun 2014 - 2017 lögð fram eftir fyrri umræðu í bæjarstjórn.

     Fjár­hags­áætlun lögð fram

     Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00