22. október 2014 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 1. varaforseti
- Bjarki Bjarnason (BBj) 2. varaforseti
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
- Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) aðalmaður
- Eva Magnúsdóttir (EMa) 1. varabæjarfulltrúi
- Steinunn Dögg Steinsen (SDS) 1. varabæjarfulltrúi
- Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Fundargerðir til staðfestingar
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1183201410006F
Fundargerð 1183. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 636. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. Erindi Lágafellsbygginga varðandi deiliskipulag Lágafells 201407125
Lögð fram umsögn skipulagsnefndar um erindi Lágafellsbygginga, sem bæjarráð vísaði til nefndarinnar til umsagnar 14. ágúst 2014. Einnig lagt fram minnisblað skipulagsfulltrúa um lóðamál dags. 28. ágúst 2014.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1183. fundar bæjarráðs samþykkt á 636. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.2. Erindi Báru Sigurðardóttur varðandi gatnagerðargjald 201409259
Erindi Báru Sigurðardóttur þar sem óskað er undanþágu frá greiðslu gatnagerðargjalds af viðbyggingu við Reykjadal 2. 1180. fundur bæjarráðs óskaði umsagnar sem er hjálögð.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1183. fundar bæjarráðs samþykkt á 636. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.3. Ráðning leikskólastjóra við Hlíð 201409359
Ráðning leikskólastjóra við Hlíð
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1183. fundar bæjarráðs samþykkt á 636. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.4. Erindi Neytendasamtakanna varðandi styrkbeiðni 201410030
Erindi Neytendasamtakanna varðandi styrkbeiðni þar sem farið er fram á 45 þús. króna styrk vegna ársins 2015.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1183. fundar bæjarráðs lögð fram á 636. fundi bæjarstjórnar.
1.5. Erindi Við stólum á þig varðandi umhverfismál o.fl. 201410065
Erindi Við stólum á þig varðandi umhverfismál o.fl. þar sem kynnt er sala á umhverfisvænum innkaupapokum og stofnun sjóðs til að aðstoðar við SEM og MND samtökin.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1183. fundar bæjarráðs lögð fram á 636. fundi bæjarstjórnar.
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1184201410013F
Fundargerð 1184. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 636. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Erindi Óbyggðarnefndar varðandi bréf Kópavogsbæjar um staðfestingu á staðarmörkum bæjarins 201104182
Úrskurður Óbyggðarnefndar varðandi lögsögumörk á Sandskeiði.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1184. fundar bæjarráðs samþykkt á 636. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.2. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2015 - 2018 201405028
Kynning á vinnuferli og helstu dagsetningum vegna fjárhagsáætlunar árin 2015-2018.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1184. fundar bæjarráðs lögð fram á 636. fundi bæjarstjórnar.
2.3. Erindi Neytendasamtakanna varðandi styrkbeiðni 201410030
Erindi Neytendasamtakanna varðandi styrkbeiðni þar sem farið er fram á 45 þús. króna styrk vegna ársins 2015.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1184. fundar bæjarráðs samþykkt á 636. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.4. Erindi Lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins varðandi umsagnarbeiðni 201410078
Erindi Lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins varðandi umsagnarbeiðni vegna starfsleyfis Subway Háholti 11.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1184. fundar bæjarráðs samþykkt á 636. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.5. Erindi Auðar Eiríksdóttur varðandi Reykjahlíðarveg 201410095
Erindi Auðar Eiríksdóttur varðandi Reykjahlíðarveg þar sem óskað er eftir lagfæringum á veginum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1184. fundar bæjarráðs samþykkt á 636. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 299201410011F
Fundargerð 299. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 636. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Sérþarfabörn í grunnskólum, samanburður milli ára 2012-2014 201407112
Lagt fram til upplýsinga og kynningar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 299. fundar fræðslunefndar samþykkt á 636. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.2. Ársskýrsla sálfræðiþjónustu 2012-2013 201407111
Lögð fram
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 299. fundar fræðslunefndar lögð fram á 636. fundi bæjarstjórnar.
3.3. Ársskýrsla sálfræðiþjónustu 2013-2014 201410099
Lögð fram til upplýsinga og kynningar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 299. fundar fræðslunefndar lögð fram á 636. fundi bæjarstjórnar.$line$$line$Bæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar lagði fram fyrirspurn í fjórum töluliðum sem send verður bæjarstjóra sem lætur taka saman svör.
3.4. Fjöldi barna í frístund og mötuneyti haust 2014 201409419
Lagt fram til upplýsinga
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 299. fundar fræðslunefndar lögð fram á 636. fundi bæjarstjórnar.$line$$line$Bæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar lagði fram fyrirspurn í sex töluliðum sem send verður bæjarstjóra sem lætur taka saman svör.
3.5. Ráðning leikskólastjóra við Hlíð 201409359
Ráðning leikskólastjóra við Hlíð
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 299. fundar fræðslunefndar lögð fram á 636. fundi bæjarstjórnar.
3.6. Hvítbók 201410109
Hvítbók ráðherra lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 299. fundar fræðslunefndar samþykkt á 636. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4. Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar - 184201410005F
Fundargerð 184. fundar menningarmálanefndar lögð fram til afgreiðslu á 636. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Heilsueflandi samfélag 201208024
Ólöf Sívertsen stjórnarmaður í Heilsuvin og formaður stýrihóps um Heilsueflandi samfélag kemur og kynnir verkefnið.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 184. fundar menningarmálanefnd lögð fram á 636. fundi bæjarstjórnar.
4.2. Bæjarhátíð Mosfellsbæjar, Í túninu heima, 2014 201406225
Daði Þór Einarsson umsjónarmaður bæjarhátíðar gefur munnlega skýrslu um Í túninu heima 2014.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 184. fundar menningarmálanefnd lögð fram á 636. fundi bæjarstjórnar.
4.3. Starfshópur um menningarviðburði 201410068
Tillaga að stofnun starfshóps sem fer með yfirumsjón bæjarhátíðarinnar, Í túninu heima.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 184. fundar menningarmálanefnd samþykkt á 636. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.$line$$line$Samþykkt samhljóða að vísa þessum dagskrárlið aftur til nefndarinnar og þróunar- og ferðamálanefndar til afgreiðslu.
4.4. Bókasafn Mosfellsbæjar 201410075
Marta Hildur Richter forstöðumaður bókasafnsins kemur og kynnir stuttlega starfsemi þess.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 184. fundar menningarmálanefnd lögð fram á 636. fundi bæjarstjórnar.
4.5. Vinabæjarmót 2014 - unglingamót 2014 201403142
Lögð fram samantekt vegna ferðar til Uddevalla í júní sl.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 184. fundar menningarmálanefnd samþykkt á 636. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.6. Haustmenningarhátíð 2014 201407158
Lögð fram drög að dagskrá.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 184. fundar menningarmálanefnd samþykkt á 636. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.7. Erindi frá Hildi Margrétardóttur vegna hávaða og framkomu knattspyrnudeildar Aftureldingar í garð foreldra. 2014081027
Lagt fram svarbréf aðalstjórnar Aftureldingar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 184. fundar menningarmálanefnd lögð fram á 636. fundi bæjarstjórnar.
5. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 375201410007F
Fundargerð 375. fundar skipulagsnefnd lögð fram til afgreiðslu á 636. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Beiðni um skiptingu lóðar við Engjaveg 22 lnr. 125410 201409032
Sigríður Jóhannsdóttir og Guðrún Jóhannsdóttir óska með bréfi dags. 26. ágúst 2014 eftir heimild til að skipta lóðinni sem er 2.940 m2 í tvær jafnstórar einbýlislóðir.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 375. fundar skipulagsnefnd samþykkt á 636. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.2. Vefarastræti 7-13, fyrirspurn um breytingar á deiliskipulagi 201409209
Jón Hrafn Hlöðversson hjá Mansard ehf. óskar f.h. Eyktar ehf. eftir áliti skipulagsnefndar á hugmyndum að breytingum á deiliskipulagi skv. meðfylgjandi nýjum gögnum. Afgreiðslu frestað á 374. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 375. fundar skipulagsnefnd samþykkt á 636. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.3. Erindi Ráðgjafar ehf varðandi lóðir og skipulag við Bröttuhlíð 201409301
Ráðgjöf ehf. f.h. Tré-búkka ehf. óskar 16. september 2014 eftir afstöðu Mosfellsbæjar m.a. til mögulegrar þéttingar byggðar á svæðinu. Bæjarráð óskar umsagnar skipulagsnefndar varðandi þann lið erindisins. Frestað á 374. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 375. fundar skipulagsnefnd lögð fram á 636. fundi bæjarstjórnar.
5.4. Reykjahvoll 27, ósk um stækkun byggingarreits 201409414
Guðrún Ólafsdóttir og Ingi Ragnar Pálmarsson óska með bréfi 18. september 2014 eftir stækkun á byggingarreit á lóðinni til norðausturs eins og meðf. skissa sýnir. Frestað á 374. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 375. fundar skipulagsnefnd samþykkt á 636. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.5. Krikahverfi, deiliskipulagsbreytingar 2012 201210297
Lagðir fram tölvupóstar frá formanni húsfélags Stórakrika 2 og framkvæmdastjóra Búseta hsf., eiganda Litlakrika 1, varðandi afstöðu til tillagna um breytingar á fyrirkomulagi umferðar og bílastæða á hverfistorgi, sbr. bókun á 370. fundi. Frestað á 374. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 375. fundar skipulagsnefnd samþykkt á 636. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.6. Fyrirspurn um aðstöðu fyrir Reykjalund við Hafravatn 201409208
Lögð fram gögn til frekari skýringa við umsókn Reykjalundar um heimild til að setja niður 2 gáma til að bæta aðstöðu sína við Hafravatn, sbr. bókun á 373. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 375. fundar skipulagsnefnd samþykkt á 636. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.7. Grjótnám í Seljadal, umsókn um framkvæmdaleyfi 201410092
Halldór Torfason f.h. Malbikunarstöðvarinnar Höfða óskar þann 3. október 2014 eftir framkvæmdaleyfi fyrir áframhaldandi efnistöku í Seljadal, að hámarki 60 þús. rúmm., samkvæmt meðfylgjandi framkvæmdalýsingu. Efnistakan hefur farið gegnum mat á umhverfisáhrifum og álit Skipulagsstofnunar liggur fyrir.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 375. fundar skipulagsnefnd samþykkt á 636. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.8. Merkjateigur 8, fyrirspurn um byggingarleyfi 201405373
Umsókn um leyfi til að byggja við húsið nr. 8 við Merkjateig viðbyggingu úr steinsteypu var grenndarkynnt með bréfi til tveggja aðila auk umsækjanda þann 15. september 2014, með athugasemdafresti til 14. október 2014. Engin athugasemd hefur borist.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 375. fundar skipulagsnefnd samþykkt á 636. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.9. Vefarastræti 32-38 og 40-46 - fyrirspurn um breytingu á deiliskipulagi 201410126
G. Oddur Víðisson arkitekt óskar með bréfi dags. 8. október 2014 f.h. lóðarhafa eftir heimild til að leggja fram tillögu að breytingum á deiliskipulagi varðandi fjölda og fyrirkomulag bílastæða, sbr. meðfylgjandi skissur.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 375. fundar skipulagsnefnd lögð fram á 636. fundi bæjarstjórnar.
6. Þróunar- og ferðamálanefnd - 44201410004F
Fundargerð 44. fundar þróunar-og ferðamálanefndar lögð fram til afgreiðslu á 636. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Heilsueflandi samfélag 201208024
Ólöf Sívertsen stjórnarmaður í Heilsuvin og formaður stýrihóps um Heilsueflandi samfélag í Mosfellsbæ kynnir verkefnið og stöðu þess.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 44. fundar þróunar-og ferðamálanefndar lögð fram á 636. fundi bæjarstjórnar.$line$$line$Bæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar lagði fram fyrirspurnir í sex töluliðum annars vegar og tveimur töluliðum hins vegar sem sendar verða bæjarstjóra sem lætur taka saman svör.
6.2. Bæjarhátíð Mosfellsbæjar, Í túninu heima, 2014 201406225
Daði Þór Einarsson umsjónarmaður bæjarhátíðar flytur munnlega skýrslu um Í túninu heima 2014.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 44. fundar þróunar-og ferðamálanefndar lögð fram á 636. fundi bæjarstjórnar.
6.3. Starfshópur um menningarviðburði 201410068
Tillaga að stofnun starfshóps sem fer með yfirumsjón bæjarhátíðarinnar, Í túninu heima.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 44. fundar þróunar-og ferðamálanefndar samþykkt á 636. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.$line$$line$Samþykkt samhljóða að vísa þessum dagskrárlið aftur til nefndarinnar og menningarmálanefndar til afgreiðslu.
6.4. Dagur atvinnulífsins í Mosfellsbæ 201410069
Innsent erindi lagt fram til umfjöllunar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 44. fundar þróunar-og ferðamálanefndar samþykkt á 636. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.5. Verkefni Þróunar- og ferðamálanefndar. 201109430
Samantekt á stöðu mála er varða ferðaþjónustu í Mosfellsbæ.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 44. fundar þróunar-og ferðamálanefndar lögð fram á 636. fundi bæjarstjórnar.
7. Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar - 154201410010F
Fundargerð 154. fundar umhverfisnefnd lögð fram til afgreiðslu á 636. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
7.1. Ársfundur náttúruverndarnefnda sveitarfélaga og Umhverfisstofnunar 2014 201410093
Erindi Umhverfisstofnunar vegna ársfundar náttúruverndarnefnda sveitarfélaga og Umhverfisstofnunar sem fram fer á Hvolsvelli 6. nóvember 2014 lagt fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 154. fundar umhverfisnefnd lögð fram á 636. fundi bæjarstjórnar.
7.2. Ástandsskýrsla fyrir friðlýst svæði í Mosfellsbæ 2014 201410091
Lögð fram drög að ástandsskýrslum fyrir friðlýst svæði í Mosfellsbæ 2014, sem sveitarfélaginu ber að skila til Umhverfisstofnun árlega.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 154. fundar umhverfisnefnd lögð fram á 636. fundi bæjarstjórnar.
7.3. Skýrsla náttúruverndarnefndar Mosfellsbæjar til Umhverfisstofnunar fyrir árið 2014 201410090
Drög að ársskýrslu náttúruverndarnefndar Mosfellsbæjar til Umhverfisstofnunar fyrir árið 2014 þar sem fram koma upplýsingar um störf nefndarinnar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 154. fundar umhverfisnefnd samþykkt á 636. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.4. Refa- og minkaveiðar í Mosfellsbæ 2013-2014 201410089
Samantektir veiðiskýrslna fyrir refa- og minkaveiðar í Mosfellsbæ til ársins 2014 lagðar fram til kynningar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 154. fundar umhverfisnefnd lögð fram á 636. fundi bæjarstjórnar.
7.5. Verkefni vegna fjárhagsáætlunar 2015 201410094
Lagt fram erindi Úrsúlu Junemann fulltrúa M-listans um hugmyndir að verkefnum í umhverfismálum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 154. fundar umhverfisnefnd samþykkt á 636. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.6. Kortlagning stíga og slóða í Mosfellsbæ 2010 201012057
Lögð fram til upplýsinga stöðuskýrsla verkefnis við kortlagningu stíga og slóða í Mosfellsbæ
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 154. fundar umhverfisnefnd samþykkt á 636. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
Fundargerðir til kynningar
8. Fundargerð 12. fundar Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis201410119
.
Fundargerð 12. fundar Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis frá 9. október 2014 lögð fram.
9. Fundargerð 201. fundar Strætó bs.201410060
.
Fundargerð 201. fundar Strætó bs. frá 3. október 2014 lögð fram.
10. Fundargerð 339. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins201410044
.
Fundargerð 339. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins frá 8. september 2014 lögð fram.
11. Fundargerð 342. fundar Sorpu bs.201410142
.
Fundargerð 342. fundar Sorpu bs. frá 10. október 2014 lögð fram.
12. Fundargerð 819. fundar Samband íslenskra sveitarfélaga201410042
.
Fundargerð 819. fundar Samband íslenskra sveitarfélaga frá 24. september 2014 lögð fram.
13. Fundargerð 820. fundar Samband íslenskra sveitarfélaga201410129
.
Fundargerð 820. fundar Samband íslenskra sveitarfélaga frá 8. október 2014 lögð fram.
14. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 253201410012F
.
Fundargerð 253. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 636. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
14.1. Hagaland 11, umsókn um byggingarleyfi 201410106
Einar S Sigurðsson Hagalandi 11 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja viðbyggingu úr timbri við húsið nr. 11 við Hagaland í samræmi við framlögð gögn.
Stækkun húss: 19,5 m2, 53,8 m3.
Grenndarkynning fór fram en engar athugasemdir bárust.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 253. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 636. fundi bæjarstjórnar.
14.2. Kvíslartunga 17, umsókn um byggingarleyfi 201409424
Sunna M Sigurðardóttir Kvíslartungu 17 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að breyta skyggni við anddyri hússins nr. 17 við Kvíslartungu í samræmi við framlögð gögn.
Fyrir liggur skriflegt samþykki eigenda Kvíslartungu 15.
Stærðir húss breytast ekki.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 253. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 636. fundi bæjarstjórnar.
14.3. Stórikriki 25, umsókn um byggingarleyfi 201410019
Þórður Jónsson Stórakrika 25 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja garðveggi og gera minniháttar innanhúss fyrirkomulagsbreytingar samkvæmt framlögðum gögnum.
Heildarstærðir hússins breytast ekki.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 253. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 636. fundi bæjarstjórnar.