Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

22. október 2014 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 1. varaforseti
  • Bjarki Bjarnason (BBj) 2. varaforseti
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
  • Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) aðalmaður
  • Eva Magnúsdóttir (EMa) 1. varabæjarfulltrúi
  • Steinunn Dögg Steinsen (SDS) 1. varabæjarfulltrúi
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1183201410006F

    Fund­ar­gerð 1183. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 636. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Er­indi Lága­fells­bygg­inga varð­andi deili­skipu­lag Lága­fells 201407125

      Lögð fram um­sögn skipu­lags­nefnd­ar um er­indi Lága­fells­bygg­inga, sem bæj­ar­ráð vís­aði til nefnd­ar­inn­ar til um­sagn­ar 14. ág­úst 2014. Einn­ig lagt fram minn­is­blað skipu­lags­full­trúa um lóða­mál dags. 28. ág­úst 2014.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1183. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 636. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.2. Er­indi Báru Sig­urð­ar­dótt­ur varð­andi gatna­gerð­ar­gjald 201409259

      Er­indi Báru Sig­urð­ar­dótt­ur þar sem óskað er und­an­þágu frá greiðslu gatna­gerð­ar­gjalds af við­bygg­ingu við Reykja­dal 2. 1180. fund­ur bæj­ar­ráðs ósk­aði um­sagn­ar sem er hjá­lögð.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1183. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 636. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.3. Ráðn­ing leik­skóla­stjóra við Hlíð 201409359

      Ráðn­ing leik­skóla­stjóra við Hlíð

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1183. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 636. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.4. Er­indi Neyt­enda­sam­tak­anna varð­andi styrk­beiðni 201410030

      Er­indi Neyt­enda­sam­tak­anna varð­andi styrk­beiðni þar sem far­ið er fram á 45 þús. króna styrk vegna árs­ins 2015.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1183. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 636. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

    • 1.5. Er­indi Við stól­um á þig varð­andi um­hverf­is­mál o.fl. 201410065

      Er­indi Við stól­um á þig varð­andi um­hverf­is­mál o.fl. þar sem kynnt er sala á um­hverf­i­s­væn­um inn­kaupa­pok­um og stofn­un sjóðs til að að­stoð­ar við SEM og MND sam­tökin.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1183. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 636. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1184201410013F

      Fund­ar­gerð 1184. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 636. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Er­indi Óbyggð­ar­nefnd­ar varð­andi bréf Kópa­vogs­bæj­ar um stað­fest­ingu á stað­ar­mörk­um bæj­ar­ins 201104182

        Úr­skurð­ur Óbyggð­ar­nefnd­ar varð­andi lög­sögu­mörk á Sand­skeiði.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1184. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 636. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.2. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2015 - 2018 201405028

        Kynn­ing á vinnu­ferli og helstu dag­setn­ing­um vegna fjár­hags­áætl­un­ar árin 2015-2018.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1184. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 636. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 2.3. Er­indi Neyt­enda­sam­tak­anna varð­andi styrk­beiðni 201410030

        Er­indi Neyt­enda­sam­tak­anna varð­andi styrk­beiðni þar sem far­ið er fram á 45 þús. króna styrk vegna árs­ins 2015.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1184. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 636. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.4. Er­indi Lög­reglu­stjóra höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins varð­andi um­sagn­ar­beiðni 201410078

        Er­indi Lög­reglu­stjóra höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins varð­andi um­sagn­ar­beiðni vegna starfs­leyf­is Su­bway Há­holti 11.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1184. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 636. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.5. Er­indi Auð­ar Ei­ríks­dótt­ur varð­andi Reykja­hlíð­ar­veg 201410095

        Er­indi Auð­ar Ei­ríks­dótt­ur varð­andi Reykja­hlíð­ar­veg þar sem óskað er eft­ir lag­fær­ing­um á veg­in­um.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1184. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 636. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 3. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 299201410011F

        Fund­ar­gerð 299. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 636. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Sér­þarf­a­börn í grunn­skól­um, sam­an­burð­ur milli ára 2012-2014 201407112

          Lagt fram til upp­lýs­inga og kynn­ing­ar

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 299. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 636. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.2. Árs­skýrsla sál­fræði­þjón­ustu 2012-2013 201407111

          Lögð fram

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 299. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram á 636. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3.3. Árs­skýrsla sál­fræði­þjón­ustu 2013-2014 201410099

          Lögð fram til upp­lýs­inga og kynn­ing­ar

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 299. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram á 636. fundi bæj­ar­stjórn­ar.$line$$line$Bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar lagði fram fyr­ir­spurn í fjór­um tölu­lið­um sem send verð­ur bæj­ar­stjóra sem læt­ur taka sam­an svör.

        • 3.4. Fjöldi barna í frístund og mötu­neyti haust 2014 201409419

          Lagt fram til upp­lýs­inga

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 299. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram á 636. fundi bæj­ar­stjórn­ar.$line$$line$Bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar lagði fram fyr­ir­spurn í sex tölu­lið­um sem send verð­ur bæj­ar­stjóra sem læt­ur taka sam­an svör.

        • 3.5. Ráðn­ing leik­skóla­stjóra við Hlíð 201409359

          Ráðn­ing leik­skóla­stjóra við Hlíð

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 299. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram á 636. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3.6. Hvít­bók 201410109

          Hvít­bók ráð­herra lögð fram.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 299. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 636. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 4. Menn­ing­ar­mála­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 184201410005F

          Fund­ar­gerð 184. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 636. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Heilsu­efl­andi sam­fé­lag 201208024

            Ólöf Sívertsen stjórn­ar­mað­ur í Heilsu­vin og formað­ur stýri­hóps um Heilsu­efl­andi sam­fé­lag kem­ur og kynn­ir verk­efn­ið.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 184. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd lögð fram á 636. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4.2. Bæj­ar­há­tíð Mos­fells­bæj­ar, Í tún­inu heima, 2014 201406225

            Daði Þór Ein­ars­son um­sjón­ar­mað­ur bæj­ar­há­tíð­ar gef­ur munn­lega skýrslu um Í tún­inu heima 2014.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 184. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd lögð fram á 636. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4.3. Starfs­hóp­ur um menn­ing­ar­við­burði 201410068

            Til­laga að stofn­un starfs­hóps sem fer með yf­ir­um­sjón bæj­ar­há­tíð­ar­inn­ar, Í tún­inu heima.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 184. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd sam­þykkt á 636. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.$line$$line$Sam­þykkt sam­hljóða að vísa þess­um dag­skrárlið aft­ur til nefnd­ar­inn­ar og þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar til af­greiðslu.

          • 4.4. Bóka­safn Mos­fells­bæj­ar 201410075

            Marta Hild­ur Richter for­stöðu­mað­ur bóka­safns­ins kem­ur og kynn­ir stutt­lega starf­semi þess.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 184. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd lögð fram á 636. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4.5. Vina­bæj­armót 2014 - ung­linga­mót 2014 201403142

            Lögð fram sam­an­tekt vegna ferð­ar til Uddevalla í júní sl.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 184. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd sam­þykkt á 636. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.6. Haust­menn­ing­ar­há­tíð 2014 201407158

            Lögð fram drög að dagskrá.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 184. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd sam­þykkt á 636. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.7. Er­indi frá Hildi Mar­grét­ar­dótt­ur vegna há­vaða og fram­komu knatt­spyrnu­deild­ar Aft­ur­eld­ing­ar í garð for­eldra. 2014081027

            Lagt fram svar­bréf að­al­stjórn­ar Aft­ur­eld­ing­ar

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 184. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd lögð fram á 636. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 5. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 375201410007F

            Fund­ar­gerð 375. fund­ar skipu­lags­nefnd lögð fram til af­greiðslu á 636. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 5.1. Beiðni um skipt­ingu lóð­ar við Engja­veg 22 lnr. 125410 201409032

              Sig­ríð­ur Jó­hanns­dótt­ir og Guð­rún Jó­hanns­dótt­ir óska með bréfi dags. 26. ág­úst 2014 eft­ir heim­ild til að skipta lóð­inni sem er 2.940 m2 í tvær jafn­stór­ar ein­býl­islóð­ir.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 375. fund­ar skipu­lags­nefnd sam­þykkt á 636. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.2. Vefara­stræti 7-13, fyr­ir­spurn um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi 201409209

              Jón Hrafn Hlöðvers­son hjá Man­s­ard ehf. ósk­ar f.h. Eykt­ar ehf. eft­ir áliti skipu­lags­nefnd­ar á hug­mynd­um að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi skv. með­fylgj­andi nýj­um gögn­um. Af­greiðslu frestað á 374. fundi.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 375. fund­ar skipu­lags­nefnd sam­þykkt á 636. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.3. Er­indi Ráð­gjaf­ar ehf varð­andi lóð­ir og skipu­lag við Bröttu­hlíð 201409301

              Ráð­gjöf ehf. f.h. Tré-búkka ehf. ósk­ar 16. sept­em­ber 2014 eft­ir af­stöðu Mos­fells­bæj­ar m.a. til mögu­legr­ar þétt­ing­ar byggð­ar á svæð­inu. Bæj­ar­ráð ósk­ar um­sagn­ar skipu­lags­nefnd­ar varð­andi þann lið er­ind­is­ins. Frestað á 374. fundi.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 375. fund­ar skipu­lags­nefnd lögð fram á 636. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.4. Reykja­hvoll 27, ósk um stækk­un bygg­ing­ar­reits 201409414

              Guð­rún Ólafs­dótt­ir og Ingi Ragn­ar Pálm­ars­son óska með bréfi 18. sept­em­ber 2014 eft­ir stækk­un á bygg­ing­ar­reit á lóð­inni til norð­aust­urs eins og meðf. skissa sýn­ir. Frestað á 374. fundi.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 375. fund­ar skipu­lags­nefnd sam­þykkt á 636. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.5. Krika­hverfi, deili­skipu­lags­breyt­ing­ar 2012 201210297

              Lagð­ir fram tölvu­póst­ar frá formanni hús­fé­lags Stórakrika 2 og fram­kvæmda­stjóra Bú­seta hsf., eig­anda Litlakrika 1, varð­andi af­stöðu til til­lagna um breyt­ing­ar á fyr­ir­komu­lagi um­ferð­ar og bíla­stæða á hverfis­torgi, sbr. bók­un á 370. fundi. Frestað á 374. fundi.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 375. fund­ar skipu­lags­nefnd sam­þykkt á 636. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.6. Fyr­ir­spurn um að­stöðu fyr­ir Reykjalund við Hafra­vatn 201409208

              Lögð fram gögn til frek­ari skýr­inga við um­sókn Reykjalund­ar um heim­ild til að setja nið­ur 2 gáma til að bæta að­stöðu sína við Hafra­vatn, sbr. bók­un á 373. fundi.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 375. fund­ar skipu­lags­nefnd sam­þykkt á 636. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.7. Grjót­nám í Selja­dal, um­sókn um fram­kvæmda­leyfi 201410092

              Halldór Torfa­son f.h. Mal­bik­un­ar­stöðv­ar­inn­ar Höfða ósk­ar þann 3. októ­ber 2014 eft­ir fram­kvæmda­leyfi fyr­ir áfram­hald­andi efnis­töku í Selja­dal, að há­marki 60 þús. rúmm., sam­kvæmt með­fylgj­andi fram­kvæmda­lýs­ingu. Efn­istak­an hef­ur far­ið gegn­um mat á um­hverf­isáhrif­um og álit Skipu­lags­stofn­un­ar ligg­ur fyr­ir.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 375. fund­ar skipu­lags­nefnd sam­þykkt á 636. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.8. Merkja­teig­ur 8, fyr­ir­spurn um bygg­ing­ar­leyfi 201405373

              Um­sókn um leyfi til að byggja við hús­ið nr. 8 við Merkja­teig við­bygg­ingu úr stein­steypu var grennd­arkynnt með bréfi til tveggja að­ila auk um­sækj­anda þann 15. sept­em­ber 2014, með at­huga­semda­fresti til 14. októ­ber 2014. Eng­in at­huga­semd hef­ur borist.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 375. fund­ar skipu­lags­nefnd sam­þykkt á 636. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.9. Vefara­stræti 32-38 og 40-46 - fyr­ir­spurn um breyt­ingu á deili­skipu­lagi 201410126

              G. Odd­ur Víð­is­son arki­tekt ósk­ar með bréfi dags. 8. októ­ber 2014 f.h. lóð­ar­hafa eft­ir heim­ild til að leggja fram til­lögu að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi varð­andi fjölda og fyr­ir­komulag bíla­stæða, sbr. með­fylgj­andi skiss­ur.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 375. fund­ar skipu­lags­nefnd lögð fram á 636. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 6. Þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd - 44201410004F

              Fund­ar­gerð 44. fund­ar þró­un­ar-og ferða­mála­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 636. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 6.1. Heilsu­efl­andi sam­fé­lag 201208024

                Ólöf Sívertsen stjórn­ar­mað­ur í Heilsu­vin og formað­ur stýri­hóps um Heilsu­efl­andi sam­fé­lag í Mos­fells­bæ kynn­ir verk­efn­ið og stöðu þess.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 44. fund­ar þró­un­ar-og ferða­mála­nefnd­ar lögð fram á 636. fundi bæj­ar­stjórn­ar.$line$$line$Bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar lagði fram fyr­ir­spurn­ir í sex tölu­lið­um ann­ars veg­ar og tveim­ur tölu­lið­um hins veg­ar sem send­ar verða bæj­ar­stjóra sem læt­ur taka sam­an svör.

              • 6.2. Bæj­ar­há­tíð Mos­fells­bæj­ar, Í tún­inu heima, 2014 201406225

                Daði Þór Ein­ars­son um­sjón­ar­mað­ur bæj­ar­há­tíð­ar flyt­ur munn­lega skýrslu um Í tún­inu heima 2014.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 44. fund­ar þró­un­ar-og ferða­mála­nefnd­ar lögð fram á 636. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.3. Starfs­hóp­ur um menn­ing­ar­við­burði 201410068

                Til­laga að stofn­un starfs­hóps sem fer með yf­ir­um­sjón bæj­ar­há­tíð­ar­inn­ar, Í tún­inu heima.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 44. fund­ar þró­un­ar-og ferða­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 636. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.$line$$line$Sam­þykkt sam­hljóða að vísa þess­um dag­skrárlið aft­ur til nefnd­ar­inn­ar og menn­ing­ar­mála­nefnd­ar til af­greiðslu.

              • 6.4. Dag­ur at­vinnu­lífs­ins í Mos­fells­bæ 201410069

                Inn­sent er­indi lagt fram til um­fjöll­un­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 44. fund­ar þró­un­ar-og ferða­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 636. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.5. Verk­efni Þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar. 201109430

                Sam­an­tekt á stöðu mála er varða ferða­þjón­ustu í Mos­fells­bæ.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 44. fund­ar þró­un­ar-og ferða­mála­nefnd­ar lögð fram á 636. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 7. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 154201410010F

                Fund­ar­gerð 154. fund­ar um­hverf­is­nefnd lögð fram til af­greiðslu á 636. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 7.1. Árs­fund­ur nátt­úru­vernd­ar­nefnda sveit­ar­fé­laga og Um­hverf­is­stofn­un­ar 2014 201410093

                  Er­indi Um­hverf­is­stofn­un­ar vegna árs­fund­ar nátt­úru­vernd­ar­nefnda sveit­ar­fé­laga og Um­hverf­is­stofn­un­ar sem fram fer á Hvols­velli 6. nóv­em­ber 2014 lagt fram til kynn­ing­ar.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 154. fund­ar um­hverf­is­nefnd lögð fram á 636. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.2. Ástands­skýrsla fyr­ir frið­lýst svæði í Mos­fells­bæ 2014 201410091

                  Lögð fram drög að ástands­skýrsl­um fyr­ir frið­lýst svæði í Mos­fells­bæ 2014, sem sveit­ar­fé­lag­inu ber að skila til Um­hverf­is­stofn­un ár­lega.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 154. fund­ar um­hverf­is­nefnd lögð fram á 636. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.3. Skýrsla nátt­úru­vernd­ar­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar til Um­hverf­is­stofn­un­ar fyr­ir árið 2014 201410090

                  Drög að árs­skýrslu nátt­úru­vernd­ar­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar til Um­hverf­is­stofn­un­ar fyr­ir árið 2014 þar sem fram koma upp­lýs­ing­ar um störf nefnd­ar­inn­ar.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 154. fund­ar um­hverf­is­nefnd sam­þykkt á 636. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.4. Refa- og minka­veið­ar í Mos­fells­bæ 2013-2014 201410089

                  Sam­an­tekt­ir veiði­skýrslna fyr­ir refa- og minka­veið­ar í Mos­fells­bæ til árs­ins 2014 lagð­ar fram til kynn­ing­ar

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 154. fund­ar um­hverf­is­nefnd lögð fram á 636. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.5. Verk­efni vegna fjár­hags­áætl­un­ar 2015 201410094

                  Lagt fram er­indi Úrsúlu Ju­nem­ann full­trúa M-list­ans um hug­mynd­ir að verk­efn­um í um­hverf­is­mál­um.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 154. fund­ar um­hverf­is­nefnd sam­þykkt á 636. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.6. Kort­lagn­ing stíga og slóða í Mos­fells­bæ 2010 201012057

                  Lögð fram til upp­lýs­inga stöðu­skýrsla verk­efn­is við kort­lagn­ingu stíga og slóða í Mos­fells­bæ

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 154. fund­ar um­hverf­is­nefnd sam­þykkt á 636. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                Fundargerðir til kynningar

                • 8. Fund­ar­gerð 12. fund­ar Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjós­ar­svæð­is201410119

                  .

                  Fund­ar­gerð 12. fund­ar Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjós­ar­svæð­is frá 9. októ­ber 2014 lögð fram.

                  • 9. Fund­ar­gerð 201. fund­ar Strætó bs.201410060

                    .

                    Fund­ar­gerð 201. fund­ar Strætó bs. frá 3. októ­ber 2014 lögð fram.

                    • 10. Fund­ar­gerð 339. fund­ar Stjórn­ar skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201410044

                      .

                      Fund­ar­gerð 339. fund­ar Stjórn­ar skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins frá 8. sept­em­ber 2014 lögð fram.

                      • 11. Fund­ar­gerð 342. fund­ar Sorpu bs.201410142

                        .

                        Fund­ar­gerð 342. fund­ar Sorpu bs. frá 10. októ­ber 2014 lögð fram.

                        • 12. Fund­ar­gerð 819. fund­ar Sam­band ís­lenskra sveit­ar­fé­laga201410042

                          .

                          Fund­ar­gerð 819. fund­ar Sam­band ís­lenskra sveit­ar­fé­laga frá 24. sept­em­ber 2014 lögð fram.

                          • 13. Fund­ar­gerð 820. fund­ar Sam­band ís­lenskra sveit­ar­fé­laga201410129

                            .

                            Fund­ar­gerð 820. fund­ar Sam­band ís­lenskra sveit­ar­fé­laga frá 8. októ­ber 2014 lögð fram.

                            • 14. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 253201410012F

                              .

                              Fund­ar­gerð 253. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 636. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                              • 14.1. Haga­land 11, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201410106

                                Ein­ar S Sig­urðs­son Hagalandi 11 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja við­bygg­ingu úr timbri við hús­ið nr. 11 við Haga­land í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                                Stækk­un húss: 19,5 m2, 53,8 m3.
                                Grennd­arkynn­ing fór fram en eng­ar at­huga­semd­ir bár­ust.

                                Niðurstaða þessa fundar:

                                Af­greiðsla 253. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 636. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                              • 14.2. Kvísl­artunga 17, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201409424

                                Sunna M Sig­urð­ar­dótt­ir Kvísl­artungu 17 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að breyta skyggni við and­dyri húss­ins nr. 17 við Kvísl­artungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                                Fyr­ir ligg­ur skrif­legt sam­þykki eig­enda Kvísl­artungu 15.
                                Stærð­ir húss breyt­ast ekki.

                                Niðurstaða þessa fundar:

                                Af­greiðsla 253. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 636. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                              • 14.3. Stórikriki 25, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201410019

                                Þórð­ur Jóns­son Stórakrika 25 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja garð­veggi og gera minni­hátt­ar inn­an­húss fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­ar sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.
                                Heild­ar­stærð­ir húss­ins breyt­ast ekki.

                                Niðurstaða þessa fundar:

                                Af­greiðsla 253. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 636. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.