Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

24. mars 2015 kl. 16:15,
4. hæð Mosfell


Fundinn sátu

  • Ólöf Arnbjörg Þórðardóttir (ÓAÞ) formaður
  • Sturla Sær Erlendsson varaformaður
  • Bylgja Bára Bragadóttir aðalmaður
  • Rafn Hafberg Guðlaugsson aðalmaður
  • Katharina Knoche (KK) áheyrnarfulltrúi
  • Jón Jóhannsson 1. varamaður
  • Aldís Stefánsdóttir (ASt) forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar

Fundargerð ritaði

Aldís Stefánsdóttir Forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Heilsu­efl­andi sam­fé­lag201208024

    Ólöf Sívertsen frá Heilsuvin ehf kemur og kynnir stöðu verkefnisins. Lagður fram til samþykktar samningur um verkefnastjórn þróunarverkefnisins milli Mosfellsbæjar og Heilsuvinjar.

    Sam­starfs­samn­ing­ur við Heilsu­vin ehf sam­þykkt­ur með öll­um greidd­um at­kvæð­um.

    • 2. Tinda­hlaup Mos­fells­bæj­ar201502343

      Lagður fram til kynningar samstarfssamningur vegna þátttöku Tindahlaups Mosfellsbæjar í fjölþrautarkeppni.

      Lagt fram.

      • 3. Þró­un­ar- og ný­sköp­un­ar­við­ur­kenn­ing Mos­fells­bæj­ar 2015201502220

        Farið yfir umsóknir.

        Nefnd­in fel­ur for­stöðu­manni þjón­ustu-og sam­skipta­deild­ar að rita minn­is­blað þar sem lagt er til við bæj­ar­stjórn hverj­ir eru út­nefnd­ir til að hljóta þró­un­ar- og ný­sköp­un­ar­við­ur­kenn­ingu Mos­fell­bæj­ar 2015. Nið­ur­staða nefnd­ar­inn­ar sam­þykkt sam­hljóða.

        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.