22. apríl 2015 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Hafsteinn Pálsson (HP) Forseti
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 1. varaforseti
- Bjarki Bjarnason (BBj) 2. varaforseti
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
- Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) aðalmaður
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
- Sigurður Snædal Júlíusson þjónustu- og samskiptadeild
Fundargerð ritaði
Sigurður Snædal Júlíusson
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Ársreikningur Mosfellsbæjar 2014201502159
Bæjarráð sendir ársreikning Mosfellsbæjar fyrir árið 2014 til fyrri umræðu í bæjarstjórn.
Samþykkt með níu atkvæðum að taka á dagskrá fundarins fyrri umræðu um ársreikning Mosfellsbæjar fyrir árið 2014.
Á fundinn undir þessum dagskrárlið eru mætt Magnús Jónsson (MJ) endurskoðandi Mosfellsbæjar, Pétur J. Lockton (PJL) fjármálastjóri, Jóhanna B. Hansen (JBH) framkvæmdastjóri umhverfissviðs, Unnur V. Ingólfsdóttir (UVI) framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs og Aldís Stefánsdóttir (AS), forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar.
Bæjarstjóri hóf umræðuna á því að fara yfir niðurstöður ársreiknings 2014. Þá fór endurskoðandi yfir helstu efnisatriði í drögum að endurskoðunarskýrslu sinni vegna ársins 2014. Í kjölfarið fóru fram umræður.
Forseti þakkaði endurskoðanda fyrir framsögu hans og útskýringar og fyrir vel unnin störf, einnig færði hann starfsmönnum bæjarins þakkir fyrir þeirra framlag fyrir hönd bæjarstjórnar.
Samþykkt með níu atkvæðum að vísa ársreikningi Mosfellsbæjar 2014 til annarrar og síðari umræðu á næsta fundi bæjarstjórnar.
Fundargerðir til staðfestingar
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1207201504004F
Fundargerð 1207. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 648. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Umsóknir um styrk til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagasamtaka 2015 201501817
Umsóknir um styrk til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagasamtaka 2015. Minnisblað tómstundafulltrúa lagt fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1207. fundar bæjarráðs samþykkt á 648. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.2. Lýðræðisstefna Mosfellsbæjar 201206254
Endurskoðuð Lýðræðisstefna lögð fram til samþykktar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1207. fundar bæjarráðs samþykkt á 648. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.3. Umsóknir um fjárframlög til lista- og menningarstarfsemi 201412346
Á 188. fundi menningarmálanefndar var bókað að nefndin væri jákvæð gagnvart umsókn um fjárframlag í lista- og menningarsjóð sem varðar Álafossþorpið en vísaði henni til umfjöllunar í bæjarráði vegna umfangs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1207. fundar bæjarráðs samþykkt á 648. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.4. Erindi Alþingis varðandi umsögn um tillögu til þingsályktunar um að draga úr plastpokanotkun 201503385
Erindi Alþingis varðandi umsögn um tillögu til þingsályktunar um að draga úr plastpokanotkun.
Niðurstaða þessa fundar:
Tillaga M-lista Íbúahreyfingarinnar:$line$Bæjarfulltrúi M-lista Íbúahreyfingarinnar gerir að tillögu sinni að áhersla verði lögð á að Mosfellsbær verði plastpokalaust samfélag 2016 og virki í þeim tilgangi stofnanir, skóla og íbúa með sér í það verkefni með áþreifanlegum hætti.$line$$line$Málsmeðferðartillaga bæjarfulltrúa Haralds Sverrissonar:$line$Lögð er til sú málsmeðferðartillaga að tillögu M-lista verði vísað til umhverfissviðs til umsagnar og að umsögn sviðsins berist umhverfisnefnd.$line$$line$Tillagan er samþykkt með níu atkvæðum. $line$$line$Afgreiðsla 1207. fundar bæjarráðs samþykkt á 648. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.5. Erindi Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu vegna umsóknar um rekstarleyfi 201503565
Beiðni Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu um umsögn vegna endurnýjunar á rekstarleyfi vegna heimagistingar að Bæjarási 5 lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1207. fundar bæjarráðs samþykkt á 648. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.6. Erindi Sigrúnar H. Pálsdóttur um að lögmanni Mosfellsbæjar verði falið að vinna minnisblað um réttindi og skyldur kjörinna fulltrúa 201503509
Ósk um að bæjarlögmaður vinni minnisblað um réttindi og skyldur kjörinna fulltrúa.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1207. fundar bæjarráðs samþykkt á 648. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.7. Heilsueflandi samfélag 201208024
Ólöf Sívertsen frá Heilsuvin ehf kemur og kynnir stöðu og markmið verkefnisins.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1207. fundar bæjarráðs samþykkt á 648. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.8. Grjótnám í Seljadal, kæra til Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála á veitingu framkvæmdaleyfis 201411198
Úrskurður ÚUA vegna kæru á veitingu framkvæmdaleyfis fyrir efnistöku úr grótnámu í Seljadal lagður fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1207. fundar bæjarráðs samþykkt á 648. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1208201504012F
Fundargerð 1208. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 648. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Afnot af íþróttamannvirkjum vegna Öldungamóts BLÍ í maí 2016 201504047
Beiðni blakdeildar Aftureldingar um afnot af íþróttamannvirkjum Mosfellsbæjar vegna Öldungamóts BLÍ í maí 2016.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1208. fundar bæjarráðs samþykkt á 648. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.2. Útboð á gatnagerð í Vogatungu í Leirvogstungulandi 201503574
Lögð fyrir bæjarráð ósk um heimild til þess að bjóða út gatnagerð í Vogatungi í Leirvogstungulandi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1208. fundar bæjarráðs samþykkt á 648. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.3. Erindi Vinnuafls, ósk um niðurfellingu gatnagerðargjalda 201504084
Krafa Vinnuafls um niðurfellingu gatagerðargjalda vegna byggingar við Reykjahvol 11.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1208. fundar bæjarráðs samþykkt á 648. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.4. Ársreikningur Mosfellsbæjar 2014 201502159
Drög að ársreikningi Mosfellsbæjar fyrir árið 2014 lagður fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1208. fundar bæjarráðs samþykkt á 648. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1209201504018F
Fundargerð 1209. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 648. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Ástand slitlags gatna í Mosfellsbæ 2015 201504191
Lögð er fyrir bæjarráð ósk um heimild til útboðs á yfirlögnum slitlags í Mosfellsbæ sumarið 2015.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1209. fundar bæjarráðs samþykkt á 648. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.2. Erindi Sýslumannsins vegna umsóknar um nýtt rekstarleyfi fyrir Hlégarð 201504162
Beiðni Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu um umsögn vegna umsóknar um rekstarleyfi fyrir rekstur veitingastaðar í Hlégarði.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1209. fundar bæjarráðs samþykkt á 648. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.3. Fjölsmiðjan, endurskoðun samnings 201302184
Tillaga um laun til nema í Fjölsmiðjunni.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1209. fundar bæjarráðs samþykkt á 648. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.4. Erindi Hestamannafélagsins Harðar - merkingar og styrkur 201503545
Erindi frá Hestamannafélaginu Herði þar sem óskað er eftir fjárstyrk vegna merkinga reiðleiða í Mosfellsbæ.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1209. fundar bæjarráðs samþykkt á 648. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.5. Reiðleiðir og undirgöng norðan og austan hesthúsahverfis 201503348
Erindi frá reiðveganefnd Hestamannafélagsins Harðar þar sem farið er fram á framkvæmdir við reiðbrýr og reiðvegi í framhaldi af framkvæmdum við Tunguveg.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1209. fundar bæjarráðs samþykkt á 648. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.6. Reglur um birtingu gagna á vef Mosfellsbæjar 201504012
Drög að reglum um birtingu gagna lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað.
4.7. Verklags- og samskiptareglur kjörinna fulltrúa og stjórnsýslu bæjarins 201502181
Lögð fram drög að samskiptareglum í kjölfar samþykktar bæjarráðs eftir tillögu bæjarstjóra.
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað.
4.8. Erindi Sigrúnar H. Pálsdóttur um endurskoðun Samþykktar um stjórn Mosfellsbæjar samhliða úttekt á lýðræðisstefnu 201502196
Minnisblað lögmanns Mosfellsbæjar lagt fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað.
5. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 229201504011F
Fundargerð 229. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 648. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér
5.1. Erindi Saman hópsins varðandi beiðni um fjárstuðning við forvarnarstarf 2015 201503433
Afgreiðsla styrkbeiðni.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 229. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 648. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.2. Fjölskyldusvið - ársfjórðungsyfirlit 201504070
Yfirlit yfir þjónustu fjölskyldusviðs janúar - mars 2015.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 229. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 648. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.3. Heilsueflandi samfélag 201208024
Framvinduskýrsla lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 229. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 648. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.4. Unglingarnir og sakaskráin 201503567
Beiðni um styrk vegna dreifingar fræðsluefnis.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 229. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 648. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.5. Verkefnalisti Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2015 201501512
Verkefnalisti Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2015 sendur frá umhverfisnefnd til nefnda bæjarins til kynningar.
Verkalistinn var unninn í samráði við nefndir bæjarins og framkvæmdastjóra sviða og var staðfestur á 158. fundi umhverfisnefndar þann 19. mars 2015.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 229. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 648. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.6. Vímuefnanotkun ungs fólks í Mosfellsbæ 201503347
Kynning á niðurstöðum vímuefnanotkunar ungs fólks í Mosfellsbæ.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 229. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 648. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.7. Trúnaðarmálafundur - 903 201504008F
Trúnaðarmál afgreiðsla fundar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 229. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 648. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.8. Barnaverndarmálafundur - 309 201503023F
Barnaverndarmál afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 229. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 648. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.9. Trúnaðarmálafundur - 897 201503022F
Trúnaðarmál afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 229. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 648. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.10. Trúnaðarmálafundur - 898 201503024F
Trúnaðarmál afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 229. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 648. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.11. Trúnaðarmálafundur - 899 201503032F
Trúnaðarmál afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 229. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 648. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.12. Trúnaðarmálafundur - 900 201503036F
Trúnaðarmál afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 229. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 648. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.13. Trúnaðarmálafundur - 901 201504003F
Trúnaðarmál afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 229. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 648. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.14. Trúnaðarmálafundur - 902 201504007F
Trúnaðarmál afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 229. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 648. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.15. Trúnaðarmálafundur - 904 201504009F
Trúnaðarmál afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 229. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 648. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6. Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar - 188201503037F
Fundargerð 188. fundar íþótta- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 648. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Afhending styrkja til afreksíþróttamanna í Mosfellsbæ 2015 201503564
Einn íþróttamaður úr Mosfellbæ á rétt á Afrekstyrk frá Mosfellsbæ í ár. Hún mætir á fundinn til að taka á móti styrknum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 188. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 648. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.2. Styrkir til ungra og efnilegra ungmenna sumarið 2015 201502305
Tilnefning þeirra efnilegu ungmenna í Mosfelllbæ sem hljóta styrk til að stunda sína íþrótt- tómstund eða list sumarið 2015. Á fundinn mæta styrkþegar og fjölskyldur þeirra.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 188. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 648. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.3. Kvennadeild Hvíta riddarans - umsókn um styrk 201503129
Styrkbeiðni frá Hvíta Ridddaranum
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 188. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 648. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.4. Reglur vegna kjörs íþróttamanns ársins 200711264
Reglur um kjör íþróttamanns og -konu Mosfellsbæjar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 188. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 648. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7. Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar - 159201504010F
Fundargerð 159. fundar umhverfisnefndar lögð fram til afgreiðslu á 648. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
7.1. Heilsueflandi samfélag 201208024
Ólöf Sívertsen frá Heilsuvin ehf kemur og kynnir stöðu og markmið verkefnisins.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 159. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 648. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.2. Erindi Alþingis varðandi umsögn um tillögu til þingsályktunar um að draga úr plastpokanotkun 201503385
Erindi Alþingis varðandi tillögu til þingsályktunar um að draga úr plastpokanotkun.
Vísað til umhverfisnefndar til upplýsingar á 1207. fundi bæjarráðs þann 9. apríl 2015.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 159. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 648. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.3. Ársfundur Umhverfisstofnunar 2015 201504074
Kynning á ársfundi Umhverfisstofnunar sem haldinn verður 17. apríl n.k.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 159. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 648. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.4. Tjón vegna óveðurs 14. mars 2015 201503370
Lögð fyrir bæjarráð stutt samantekt vegna tjóns af völdum óveðurs þann 14. mars 2015. Bæjarráð samþykkti á 1204. fundi að senda samantektina til umhverfisnefndar til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 159. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 648. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.5. Skýrsla Skógræktarfélags Mosfellsbæjar fyrir árið 2014 201504040
Lögð fram ársskýrsla Skógræktarfélags Mosfellsbæjar fyrir árið 2014 ásamt áætlun um framkvæmdir félagsins árið 2015.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 159. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 648. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.6. Erindi Skógræktarfélags Mosfellsbæjar um samstarf vegna Meltúnsreits 201503337
Lögð fram umsögn umhverfissviðs og nánari gögn vegna erindis Skógræktarfélags Mosfellsbæjar um samstarf vegna skipulags skógræktarsvæðis í tilefni af 60 ára afmæli félagsins.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 159. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 648. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 388201503031F
Fundargerð 388. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 648. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
8.1. Erindi Hestamannafélagsins um mögulega stækkun á hesthúsahverfi 200701150
Skipulagsnefndin vísaði 3. mars 2015 tillögu Hestamannafélagsins um reiðleið við friðlýst svæði meðfram hesthúsahverfinu að vestan og við hverfisverndarsvæði meðfram því að austan, til umhverfisnefndar til umsagnar.
Lögð fram umsögn umhverfisnefndar um málið.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 388. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 648. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.2. Tjón vegna óveðurs 14. mars 2015 201503370
Bæjarráð samþykkti á 1204. fundi að senda samantekt vegna tjóns af völdum óveðurs þann 14. mars 2015 til skipulagsnefndar til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 388. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 648. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.3. Undirgöng við Hlíðartún, umsókn um framkvæmdaleyfi 201503528
Óskar Gísli Sveinsson deildarstjóri sækir 25. mars 2015 f.h. Mosfellsbæjar og Vegagerðarinnar um framkvæmdaleyfi fyrir gerð undirganga undir Vesturlandsveg við Aðaltún og tengdum framkvæmdum, skv. meðfylgjandi teikningum Kanon arkitekta, VSÓ Ráðgjafar og Landmótunar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 388. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 648. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.4. Vefarastræti 15-19, Gerplustræti 16-24, erindi um breytingu á deiliskipulagi 201502401
Örn Kjærnested f.h. byggingarfélagsins Bakka óskar eftir breytingum á deiliskipulagi þannig að fyrri breytingar varðandi torg og bílastæði norðan lóðanna verði látnar ganga til baka, og að sett verði bílastæði ofan á hluta af bílakjallara á milli húsanna. Lögð fram endurskoðuð tillaga sbr. bókun á 387. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 388. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 648. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.5. Háholt 13-15, fyrirspurn um viðbyggingu 201501582
Lagður fram tillöguuppdráttur Odds Víðissonar arkitekts f.h. Festis Fasteigna ehf. að stækkun byggingarreits á deiliskipulagi, sbr. bókun nefndarinnar á 385. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 388. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 648. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.6. Ástu Sólliljugata 30-32, fyrirspurn um 3 raðhús 201504048
Ásgeir Ásgeirsson hjá T.ark teiknistofu spyrst þann 27.03.2015 f.h. lóðarhafa Háholts ehf fyrir um afstöðu nefndarinnar til þess að breyta skilmálum þannig að heimilt verði að byggja á lóðinni þriggja íbúða raðhús í stað parhúss.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 388. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 648. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.7. Uglugata 2-22, fyrirspurn um breytingar á deiliskipulagi 201411038
Lögð fram endurskoðuð tillaga Stefáns Hallssonar f.h. lóðarhafa að 8 tveggja hæða raðhúsum og 7 íbúða tveggja hæða fjölbýlishúsi á lóðinni, sbr. bókun á 383. fundi og fyrri umfjallanir.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 388. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 648. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.8. Reykjavegur 62, fyrirspurn um 3 raðhús 201503559
Vigfús Halldórsson f.h. Ástu Maríu Guðbergsdóttur spyrst fyrir um afstöðu nefndarinnar til þess að á lóðinni verði gert ráð fyrir þriggja íbúða raðhúsi sbr. meðfylgjandi tillöguteikningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 388. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 648. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.9. Tillaga Samsons Bjarnars Harðarsonar um "grænt skipulag" fyrir Mosfellsbæ. 201502411
Lögð fram umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs um hugsanlega gerð græns skipulags fyrir Mosfellsbæ.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 388. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 648. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.10. Umsagnarbeiðni sýslumanns vegna umsóknar um endurnýjun rekstarleyfis 201503565
Lögð fram umsagnarbeiðni sýslumanns dags. 30.3.2015 vegna endurnýjunar á rekstarleyfi heimagistingar að Bæjarási 5. Vísað til nefndarinnar til umsagnar og afgreiðslu af bæjarráði.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 388. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 648. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
Fundargerðir til kynningar
9. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 262201503027F
..
Fundargerð 262. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 648. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér
9.1. Bakkasel/Elliðakotsland 125226, umsókn um byggingarleyfi 201502379
Hákon Árnason Láglandi 2 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja 88 m2 frístundahús úr timbri á lóð nr. 125226 í landi Elliðakots í stað núverandi 20,8 m2 frístundahúss.
Á 260. afgreiðslufundi byggingafulltrúa var óskað eftir afstöðu skipulagsnefndar hvort til álita kæmi að leyfa umbeðnar framkvæmdir.
Á fundi skipulagsnefndar 5. mars 2015 var fjallað um erindið og gerð var eftirfarandi bókun.
"Skipulagsnefnd hafnar erindinu vegna ófullnægjandi gagna".Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 262. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 648. fundi bæjarstjórnar.
9.2. Dalsbú - umsókn um byggingarleyfi handrið á þró 201503329
Guðrún Helga Skowronski Dalsbúi Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja öryggishandrið úr timbri og möskvaneti á núverandi haugþró að Dalsbúi í samræmi við framlögð gögn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 262. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 648. fundi bæjarstjórnar.
9.3. Laxatunga 72-80, umsókn um byggingarleyfi 201503288
Húsbyggingar ehf Háholti 14 Mosfellsbæ sækja um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum raðhús með innbyggðum bílgeymslum á lóðunum nr. 72-80 við Laxatungu í samræmi við framlögð gögn.
Stærð húss nr. 72: íbúðarrými 126,7 m2, bílgeymsla/ geymsla 33,8 m2, samtals 719,4 m3.
Stærð húss nr. 74: íbúðarrými 126,2 m2, bílgeymsla/ geymsla 33,5 m2, samtals 718,5 m3.
Stærð húss nr. 76: íbúðarrými 126,2 m2, bílgeymsla/ geymsla 33,5 m2, samtals 718,5 m3.
Stærð húss nr. 78: íbúðarrými 126,2 m2, bílgeymsla/ geymsla 33,5 m2, samtals 718,5 m3.
Stærð húss nr. 80: íbúðarrými 126,6 m2, bílgeymsla/ geymsla 33,4 m2, samtals 717,8 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 262. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 648. fundi bæjarstjórnar.
9.4. Laxatunga 205-207, umsókn um byggingarleyfi 201503292
Morgan ehf Baugakór 4 Kópavogi sækir um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum parhús með innbyggðum bílgeymslum á lóðunum nr. 205 og 207 við Laxatungu í samræmi við framlögð gögn.
Stærð húss nr. 205: Íbúðarrými 158,4 m2, bílgeymsla 25,0 m2, samtals 661,2 m3.
Stærð húss nr. 207: Íbúðarrými 158,4 m2, bílgeymsla 25,0 m2, samtals 661,2 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 262. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 648. fundi bæjarstjórnar.
9.5. Uglugata 27-29, umsókn um byggingarleyfi 201503351
SVS fjárfestingar ehf Góðakri 5 Garðabæ sækja um leyfi til að byggja úr steinsteypu parhús með innbyggðum bílgeymslum að lóðunum nr. 27 og 29 við Uglugötu samkvæmt framlögðum gögnum.
Stærð húss nr. 27: Íbúðarrými 127,4 m2, bílgeymsla 31,1 m2, samtals 639,0 m3.
Stærð húss nr. 31: Íbúðarrými 127,4 m2, bílgeymsla 31,1 m2, samtals 639,0 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 262. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 648. fundi bæjarstjórnar.
9.6. Vogatunga 70-76, Umsókn um byggingarleyfi 201503293
Húsbyggingar ehf Háholti 14 Mosfellsbæ sækja um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum raðhús með innbyggðum bílgeymslum á lóðunum nr. 70 - 76 við Vogatungu í samræmi við framlögð gögn.
Stærð húss nr. 70: íbúðarrými 125,6 m2, bílgeymsla 27,6 m2, samtals 685,1 m3.
Stærð húss nr. 72: íbúðarrými 125,6 m2, bílgeymsla 27,8 m2, samtals 685,1 m3.
Stærð húss nr. 74: íbúðarrými 125,8 m2, bílgeymsla 27,6 m2, samtals 684,4 m3.
Stærð húss nr. 76: íbúðarrými 125,4 m2, bílgeymsla 27,8 m2, samtals 684,4 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 262. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 648. fundi bæjarstjórnar.
9.7. Vogatunga 78-82, umsókn um byggingarleyfi 201503291
Húsbyggingar ehf Háholti 14 Mosfellsbæ sækja um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum raðhús með innbyggðum bílgeymslum á lóðunum nr. 78 - 82 við Vogatungu í samræmi við framlögð gögn.
Stærð húss nr. 78: íbúðarrými 125,6 m2, bílgeymsla 27,8 m2, samtals 685,1 m3.
Stærð húss nr. 80: íbúðarrými 125,6 m2, bílgeymsla 27,6 m2, samtals 684,4 m3.
Stærð húss nr. 82: íbúðarrými 125,4 m2, bílgeymsla 27,8 m2, samtals 684,4 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 262. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 648. fundi bæjarstjórnar.
9.8. Vogatunga 84-88, umsókn um byggingarleyfi 201501739
Morgan ehf Baugakór 4 Kópavogi sækir um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum raðhús með innbyggðum bílgeymslum á lóðunum nr. 84, 86 og 88 við Vogatungu í samræmi við framlögð gögn.
Stærð húss nr. 84: Íbúðarrými 129,4 m2, bílgeymsla/ geymsla 31,7 m2, samtals 654,0 m3.
Stærð húss nr. 86: Íbúðarrými 131,9 m2, bílgeymsla/ geymsla 28,8 m2, samtals 653,7 m3.
Stærð húss nr. 88: Íbúðarrými 129,2 m2, bílgeymsla/ geymsla 31,5 m2, samtals 653,9 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 262. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 648. fundi bæjarstjórnar.
9.9. Vogatunga 90-94, umsókn um byggingarleyfi 201503290
Húsbyggingar ehf Háholti 14 Mosfellsbæ sækja um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum raðhús með innbyggðum bílgeymslum á lóðunum nr. 90-94 við Vogatungu í samræmi við framlögð gögn.
Stærð húss nr. 90: íbúðarrými 140,2 m2, bílgeymsla 23,0 m2, samtals 709,5 m3.
Stærð húss nr. 92: íbúðarrými 140,4 m2, bílgeymsla 22,8 m2, samtals 709,5 m3.
Stærð húss nr. 94: íbúðarrými 140,2 m2, bílgeymsla 22,8 m2, samtals 708,8 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 262. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 648. fundi bæjarstjórnar.
9.10. Þverholt 2 - Lyf og Heilsa - umsókn um byggingarleyfi 201503431
Lyf og heilsa Síðumúla 20 Reykjavík sækja um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi á rýmum 08 og 09 á fyrstu hæð þverholts 2 í samræmi við framlögð gögn.
Heildarstærðir hússins breytast ekki.
Fyrir liggur skriflegt samþykki eigenda hússins.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 262. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 648. fundi bæjarstjórnar.
10. Fundargerð 344. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins201504082
Fundargerð 344. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins
Lagt fram.
11. Fundargerð 349. fundar Sorpu bs.201504075
Fundargerð 349. fundar Sorpu bs.
Lagt fram.
12. Fundargerð 414. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu201504128
Fundargerð 414. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu
Lagt fram.
13. Fundargerð 56. fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins201504071
Fundargerð 56. fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins
Lagt fram.
14. Fundargerð 57. fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins201504126
Fundargerð 57. fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins
Lagt fram.
15. Fundargerð 6. eigendafundar Strætó bs.201504129
Fundargerð 6. eigendafundar Strætó bs.
Lagt fram.
16. Fundargerð 827. fundar Samband íslenskra sveitarfélaga201504005
Fundargerð 827. fundar Samband íslenskra sveitarfélaga
Lagt fram.