Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

22. apríl 2015 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Hafsteinn Pálsson (HP) Forseti
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 1. varaforseti
  • Bjarki Bjarnason (BBj) 2. varaforseti
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
  • Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) aðalmaður
  • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
  • Sigurður Snædal Júlíusson þjónustu- og samskiptadeild

Fundargerð ritaði

Sigurður Snædal Júlíusson


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Árs­reikn­ing­ur Mos­fells­bæj­ar 2014201502159

    Bæjarráð sendir ársreikning Mosfellsbæjar fyrir árið 2014 til fyrri umræðu í bæjarstjórn.

    Sam­þykkt með níu at­kvæð­um að taka á dagskrá fund­ar­ins fyrri um­ræðu um árs­reikn­ing Mos­fells­bæj­ar fyr­ir árið 2014.

    Á fund­inn und­ir þess­um dag­skrárlið eru mætt Magnús Jóns­son (MJ) end­ur­skoð­andi Mos­fells­bæj­ar, Pét­ur J. Lockton (PJL) fjár­mála­stjóri, Jó­hanna B. Han­sen (JBH) fram­kvæmda­stjóri um­hverf­is­sviðs, Unn­ur V. Ing­ólfs­dótt­ir (UVI) fram­kvæmda­stjóri fjöl­skyldu­sviðs og Aldís Stef­áns­dótt­ir (AS), for­stöðu­mað­ur þjón­ustu- og sam­skipta­deild­ar.

    Bæj­ar­stjóri hóf um­ræð­una á því að fara yfir nið­ur­stöð­ur árs­reikn­ings 2014. Þá fór end­ur­skoð­andi yfir helstu efn­is­at­riði í drög­um að end­ur­skoð­un­ar­skýrslu sinni vegna árs­ins 2014. Í kjöl­far­ið fóru fram um­ræð­ur.

    For­seti þakk­aði end­ur­skoð­anda fyr­ir fram­sögu hans og út­skýr­ing­ar og fyr­ir vel unn­in störf, einn­ig færði hann starfs­mönn­um bæj­ar­ins þakk­ir fyr­ir þeirra fram­lag fyr­ir hönd bæj­ar­stjórn­ar.

    Sam­þykkt með níu at­kvæð­um að vísa árs­reikn­ingi Mos­fells­bæj­ar 2014 til annarr­ar og síð­ari um­ræðu á næsta fundi bæj­ar­stjórn­ar.

    Fundargerðir til staðfestingar

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1207201504004F

      Fund­ar­gerð 1207. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 648. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Um­sókn­ir um styrk til greiðslu fast­eigna­skatts til fé­laga og fé­laga­sam­taka 2015 201501817

        Um­sókn­ir um styrk til greiðslu fast­eigna­skatts til fé­laga og fé­laga­sam­taka 2015. Minn­is­blað tóm­stunda­full­trúa lagt fram.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1207. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 648. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.2. Lýð­ræð­is­stefna Mos­fells­bæj­ar 201206254

        End­ur­skoð­uð Lýð­ræð­is­stefna lögð fram til sam­þykkt­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1207. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 648. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.3. Um­sókn­ir um fjár­fram­lög til lista- og menn­ing­ar­starf­semi 201412346

        Á 188. fundi menn­ing­ar­mála­nefnd­ar var bókað að nefnd­in væri já­kvæð gagn­vart um­sókn um fjár­fram­lag í lista- og menn­ing­ar­sjóð sem varð­ar Ála­foss­þorp­ið en vís­aði henni til um­fjöll­un­ar í bæj­ar­ráði vegna um­fangs.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1207. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 648. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.4. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar um að draga úr plast­poka­notk­un 201503385

        Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar um að draga úr plast­poka­notk­un.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Til­laga M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar:$line$Bæj­ar­full­trúi M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar ger­ir að til­lögu sinni að áhersla verði lögð á að Mos­fells­bær verði plast­poka­laust sam­fé­lag 2016 og virki í þeim til­gangi stofn­an­ir, skóla og íbúa með sér í það verk­efni með áþreif­an­leg­um hætti.$line$$line$Máls­með­ferð­ar­til­laga bæj­ar­full­trúa Har­alds Sverris­son­ar:$line$Lögð er til sú máls­með­ferð­ar­til­laga að til­lögu M-lista verði vísað til um­hverf­is­sviðs til um­sagn­ar og að um­sögn sviðs­ins ber­ist um­hverf­is­nefnd.$line$$line$Til­lag­an er sam­þykkt með níu at­kvæð­um. $line$$line$Af­greiðsla 1207. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 648. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.5. Er­indi Sýslu­manns­ins á höf­uð­borg­ar­svæð­inu vegna um­sókn­ar um rekst­ar­leyfi 201503565

        Beiðni Sýslu­manns­ins á höf­uð­borg­ar­svæð­inu um um­sögn vegna end­ur­nýj­un­ar á rekst­ar­leyfi vegna heimag­ist­ing­ar að Bæj­ar­ási 5 lögð fram.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1207. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 648. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.6. Er­indi Sigrún­ar H. Páls­dótt­ur um að lög­manni Mos­fells­bæj­ar verði fal­ið að vinna minn­is­blað um rétt­indi og skyld­ur kjör­inna full­trúa 201503509

        Ósk um að bæj­ar­lög­mað­ur vinni minn­is­blað um rétt­indi og skyld­ur kjör­inna full­trúa.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1207. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 648. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.7. Heilsu­efl­andi sam­fé­lag 201208024

        Ólöf Sívertsen frá Heilsu­vin ehf kem­ur og kynn­ir stöðu og markmið verk­efn­is­ins.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1207. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 648. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.8. Grjót­nám í Selja­dal, kæra til Úr­skurð­ar­nefnd­ar um­hverf­is- og auð­linda­mála á veit­ingu fram­kvæmda­leyf­is 201411198

        Úr­skurð­ur ÚUA vegna kæru á veit­ingu fram­kvæmda­leyf­is fyr­ir efnis­töku úr grót­námu í Selja­dal lagð­ur fram.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1207. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 648. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 3. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1208201504012F

        Fund­ar­gerð 1208. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 648. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Af­not af íþrótta­mann­virkj­um vegna Öld­unga­móts BLÍ í maí 2016 201504047

          Beiðni blak­deild­ar Aft­ur­eld­ing­ar um af­not af íþrótta­mann­virkj­um Mos­fells­bæj­ar vegna Öld­unga­móts BLÍ í maí 2016.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1208. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 648. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.2. Út­boð á gatna­gerð í Voga­tungu í Leir­vogstungulandi 201503574

          Lögð fyr­ir bæj­ar­ráð ósk um heim­ild til þess að bjóða út gatna­gerð í Voga­tungi í Leir­vogstungulandi.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1208. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 648. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.3. Er­indi Vinnu­afls, ósk um nið­ur­fell­ingu gatna­gerð­ar­gjalda 201504084

          Krafa Vinnu­afls um nið­ur­fell­ingu gata­gerð­ar­gjalda vegna bygg­ing­ar við Reykja­hvol 11.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1208. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 648. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.4. Árs­reikn­ing­ur Mos­fells­bæj­ar 2014 201502159

          Drög að árs­reikn­ingi Mos­fells­bæj­ar fyr­ir árið 2014 lagð­ur fram.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1208. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 648. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 4. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1209201504018F

          Fund­ar­gerð 1209. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 648. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Ástand slit­lags gatna í Mos­fells­bæ 2015 201504191

            Lögð er fyr­ir bæj­ar­ráð ósk um heim­ild til út­boðs á yf­ir­lögn­um slit­lags í Mos­fells­bæ sum­ar­ið 2015.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 1209. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 648. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.2. Er­indi Sýslu­manns­ins vegna um­sókn­ar um nýtt rekst­ar­leyfi fyr­ir Hlé­garð 201504162

            Beiðni Sýslu­manns­ins á höf­uð­borg­ar­svæð­inu um um­sögn vegna um­sókn­ar um rekst­ar­leyfi fyr­ir rekst­ur veit­inga­stað­ar í Hlé­garði.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 1209. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 648. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.3. Fjölsmiðj­an, end­ur­skoð­un samn­ings 201302184

            Til­laga um laun til nema í Fjölsmiðj­unni.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 1209. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 648. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.4. Er­indi Hesta­manna­fé­lags­ins Harð­ar - merk­ing­ar og styrk­ur 201503545

            Er­indi frá Hesta­manna­fé­lag­inu Herði þar sem óskað er eft­ir fjár­styrk vegna merk­inga reið­leiða í Mos­fells­bæ.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 1209. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 648. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.5. Reið­leið­ir og und­ir­göng norð­an og aust­an hest­húsa­hverf­is 201503348

            Er­indi frá reið­vega­nefnd Hesta­manna­fé­lags­ins Harð­ar þar sem far­ið er fram á fram­kvæmd­ir við reið­brýr og reið­vegi í fram­haldi af fram­kvæmd­um við Tungu­veg.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 1209. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 648. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.6. Regl­ur um birt­ingu gagna á vef Mos­fells­bæj­ar 201504012

            Drög að regl­um um birt­ingu gagna lögð fram.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Frestað.

          • 4.7. Verklags- og sam­skipta­regl­ur kjör­inna full­trúa og stjórn­sýslu bæj­ar­ins 201502181

            Lögð fram drög að sam­skipta­regl­um í kjöl­far sam­þykkt­ar bæj­ar­ráðs eft­ir til­lögu bæj­ar­stjóra.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Frestað.

          • 4.8. Er­indi Sigrún­ar H. Páls­dótt­ur um end­ur­skoð­un Sam­þykkt­ar um stjórn Mos­fells­bæj­ar sam­hliða út­tekt á lýð­ræð­is­stefnu 201502196

            Minn­is­blað lög­manns Mos­fells­bæj­ar lagt fram.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Frestað.

          • 5. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 229201504011F

            Fund­ar­gerð 229. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 648. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér

            • 5.1. Er­indi Sam­an hóps­ins varð­andi beiðni um fjár­stuðn­ing við for­varn­ar­starf 2015 201503433

              Af­greiðsla styrk­beiðni.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 229. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 648. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.2. Fjöl­skyldu­svið - árs­fjórð­ungs­yf­ir­lit 201504070

              Yf­ir­lit yfir þjón­ustu fjöl­skyldu­sviðs janú­ar - mars 2015.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 229. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 648. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.3. Heilsu­efl­andi sam­fé­lag 201208024

              Fram­vindu­skýrsla lögð fram.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 229. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 648. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.4. Ung­ling­arn­ir og saka­skrá­in 201503567

              Beiðni um styrk vegna dreif­ing­ar fræðslu­efn­is.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 229. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 648. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.5. Verk­efna­listi Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ fyr­ir árið 2015 201501512

              Verk­efna­listi Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ fyr­ir árið 2015 send­ur frá um­hverf­is­nefnd til nefnda bæj­ar­ins til kynn­ing­ar.
              Verkalist­inn var unn­inn í sam­ráði við nefnd­ir bæj­ar­ins og fram­kvæmda­stjóra sviða og var stað­fest­ur á 158. fundi um­hverf­is­nefnd­ar þann 19. mars 2015.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 229. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 648. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.6. Vímu­efna­notk­un ungs fólks í Mos­fells­bæ 201503347

              Kynn­ing á nið­ur­stöð­um vímu­efna­notk­un­ar ungs fólks í Mos­fells­bæ.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 229. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 648. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.7. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 903 201504008F

              Trún­að­ar­mál af­greiðsla fund­ar

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 229. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 648. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.8. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 309 201503023F

              Barna­vernd­ar­mál af­greiðsla fund­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 229. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 648. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.9. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 897 201503022F

              Trún­að­ar­mál af­greiðsla fund­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 229. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 648. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.10. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 898 201503024F

              Trún­að­ar­mál af­greiðsla fund­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 229. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 648. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.11. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 899 201503032F

              Trún­að­ar­mál af­greiðsla fund­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 229. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 648. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.12. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 900 201503036F

              Trún­að­ar­mál af­greiðsla fund­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 229. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 648. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.13. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 901 201504003F

              Trún­að­ar­mál af­greiðsla fund­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 229. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 648. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.14. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 902 201504007F

              Trún­að­ar­mál af­greiðsla fund­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 229. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 648. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.15. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 904 201504009F

              Trún­að­ar­mál af­greiðsla fund­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 229. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 648. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 6. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 188201503037F

              Fund­ar­gerð 188. fund­ar íþótta- og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 648. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 6.1. Af­hend­ing styrkja til af­reksí­þrótta­manna í Mos­fells­bæ 2015 201503564

                Einn íþrótta­mað­ur úr Mos­fell­bæ á rétt á Af­rekstyrk frá Mos­fells­bæ í ár. Hún mæt­ir á fund­inn til að taka á móti styrkn­um.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 188. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 648. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.2. Styrk­ir til ungra og efni­legra ung­menna sum­ar­ið 2015 201502305

                Til­nefn­ing þeirra efni­legu ung­menna í Mos­felll­bæ sem hljóta styrk til að stunda sína íþrótt- tóm­st­und eða list sum­ar­ið 2015. Á fund­inn mæta styrk­þeg­ar og fjöl­skyld­ur þeirra.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 188. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 648. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.3. Kvenna­deild Hvíta ridd­ar­ans - um­sókn um styrk 201503129

                Styrk­beiðni frá Hvíta Riddd­ar­an­um

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 188. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 648. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.4. Regl­ur vegna kjörs íþrótta­manns árs­ins 200711264

                Regl­ur um kjör íþrótta­manns og -konu Mos­fells­bæj­ar

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 188. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 648. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 7. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 159201504010F

                Fund­ar­gerð 159. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 648. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 7.1. Heilsu­efl­andi sam­fé­lag 201208024

                  Ólöf Sívertsen frá Heilsu­vin ehf kem­ur og kynn­ir stöðu og markmið verk­efn­is­ins.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 159. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 648. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.2. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar um að draga úr plast­poka­notk­un 201503385

                  Er­indi Al­þing­is varð­andi til­lögu til þings­álykt­un­ar um að draga úr plast­poka­notk­un.
                  Vísað til um­hverf­is­nefnd­ar til upp­lýs­ing­ar á 1207. fundi bæj­ar­ráðs þann 9. apríl 2015.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 159. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 648. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.3. Árs­fund­ur Um­hverf­is­stofn­un­ar 2015 201504074

                  Kynn­ing á árs­fundi Um­hverf­is­stofn­un­ar sem hald­inn verð­ur 17. apríl n.k.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 159. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 648. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.4. Tjón vegna óveð­urs 14. mars 2015 201503370

                  Lögð fyr­ir bæj­ar­ráð stutt sam­an­tekt vegna tjóns af völd­um óveð­urs þann 14. mars 2015. Bæj­ar­ráð sam­þykkti á 1204. fundi að senda sam­an­tekt­ina til um­hverf­is­nefnd­ar til kynn­ing­ar.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 159. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 648. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.5. Skýrsla Skóg­rækt­ar­fé­lags Mos­fells­bæj­ar fyr­ir árið 2014 201504040

                  Lögð fram árs­skýrsla Skóg­rækt­ar­fé­lags Mos­fells­bæj­ar fyr­ir árið 2014 ásamt áætlun um fram­kvæmd­ir fé­lags­ins árið 2015.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 159. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 648. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.6. Er­indi Skóg­rækt­ar­fé­lags Mos­fells­bæj­ar um sam­st­arf vegna Mel­túns­reits 201503337

                  Lögð fram um­sögn um­hverf­is­sviðs og nán­ari gögn vegna er­ind­is Skóg­rækt­ar­fé­lags Mos­fells­bæj­ar um sam­st­arf vegna skipu­lags skóg­rækt­ar­svæð­is í til­efni af 60 ára af­mæli fé­lags­ins.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 159. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 648. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 8. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 388201503031F

                  Fund­ar­gerð 388. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 648. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 8.1. Er­indi Hesta­manna­fé­lags­ins um mögu­lega stækk­un á hest­húsa­hverfi 200701150

                    Skipu­lags­nefnd­in vís­aði 3. mars 2015 til­lögu Hesta­manna­fé­lags­ins um reið­leið við frið­lýst svæði með­fram hest­húsa­hverf­inu að vest­an og við hverf­is­vernd­ar­svæði með­fram því að aust­an, til um­hverf­is­nefnd­ar til um­sagn­ar.
                    Lögð fram um­sögn um­hverf­is­nefnd­ar um mál­ið.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 388. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 648. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 8.2. Tjón vegna óveð­urs 14. mars 2015 201503370

                    Bæj­ar­ráð sam­þykkti á 1204. fundi að senda sam­an­tekt vegna tjóns af völd­um óveð­urs þann 14. mars 2015 til skipu­lags­nefnd­ar til kynn­ing­ar.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 388. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 648. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 8.3. Und­ir­göng við Hlíð­ar­tún, um­sókn um fram­kvæmda­leyfi 201503528

                    Ósk­ar Gísli Sveins­son deild­ar­stjóri sæk­ir 25. mars 2015 f.h. Mos­fells­bæj­ar og Vega­gerð­ar­inn­ar um fram­kvæmda­leyfi fyr­ir gerð und­ir­ganga und­ir Vest­ur­landsveg við Að­altún og tengd­um fram­kvæmd­um, skv. með­fylgj­andi teikn­ing­um Kanon arki­tekta, VSÓ Ráð­gjaf­ar og Land­mót­un­ar.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 388. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 648. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 8.4. Vefara­stræti 15-19, Gerplustræti 16-24, er­indi um breyt­ingu á deili­skipu­lagi 201502401

                    Örn Kjærnested f.h. bygg­ing­ar­fé­lags­ins Bakka ósk­ar eft­ir breyt­ing­um á deili­skipu­lagi þann­ig að fyrri breyt­ing­ar varð­andi torg og bíla­stæði norð­an lóð­anna verði látn­ar ganga til baka, og að sett verði bíla­stæði ofan á hluta af bíla­kjall­ara á milli hús­anna. Lögð fram end­ur­skoð­uð til­laga sbr. bók­un á 387. fundi.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 388. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 648. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 8.5. Há­holt 13-15, fyr­ir­spurn um við­bygg­ingu 201501582

                    Lagð­ur fram til­lögu­upp­drátt­ur Odds Víð­is­son­ar arki­tekts f.h. Fest­is Fast­eigna ehf. að stækk­un bygg­ing­ar­reits á deili­skipu­lagi, sbr. bók­un nefnd­ar­inn­ar á 385. fundi.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 388. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 648. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 8.6. Ástu Sólliljugata 30-32, fyr­ir­spurn um 3 rað­hús 201504048

                    Ás­geir Ás­geirs­son hjá T.ark teikni­stofu spyrst þann 27.03.2015 f.h. lóð­ar­hafa Há­holts ehf fyr­ir um af­stöðu nefnd­ar­inn­ar til þess að breyta skil­mál­um þann­ig að heim­ilt verði að byggja á lóð­inni þriggja íbúða rað­hús í stað par­húss.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 388. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 648. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 8.7. Uglugata 2-22, fyr­ir­spurn um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi 201411038

                    Lögð fram end­ur­skoð­uð til­laga Stefáns Halls­son­ar f.h. lóð­ar­hafa að 8 tveggja hæða rað­hús­um og 7 íbúða tveggja hæða fjöl­býl­is­húsi á lóð­inni, sbr. bók­un á 383. fundi og fyrri um­fjall­an­ir.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 388. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 648. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 8.8. Reykja­veg­ur 62, fyr­ir­spurn um 3 rað­hús 201503559

                    Vig­fús Hall­dórs­son f.h. Ástu Maríu Guð­bergs­dótt­ur spyrst fyr­ir um af­stöðu nefnd­ar­inn­ar til þess að á lóð­inni verði gert ráð fyr­ir þriggja íbúða rað­húsi sbr. með­fylgj­andi til­lögu­teikn­ing­ar.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 388. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 648. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 8.9. Til­laga Sam­sons Bjarn­ars Harð­ar­son­ar um "grænt skipu­lag" fyr­ir Mos­fells­bæ. 201502411

                    Lögð fram um­sögn fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs um hugs­an­lega gerð græns skipu­lags fyr­ir Mos­fells­bæ.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 388. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 648. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 8.10. Um­sagn­ar­beiðni sýslu­manns vegna um­sókn­ar um end­ur­nýj­un rekst­ar­leyf­is 201503565

                    Lögð fram um­sagn­ar­beiðni sýslu­manns dags. 30.3.2015 vegna end­ur­nýj­un­ar á rekst­ar­leyfi heimag­ist­ing­ar að Bæj­ar­ási 5. Vísað til nefnd­ar­inn­ar til um­sagn­ar og af­greiðslu af bæj­ar­ráði.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 388. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 648. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  Fundargerðir til kynningar

                  • 9. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 262201503027F

                    ..

                    Fund­ar­gerð 262. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 648. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér

                    • 9.1. Bakka­sel/Ell­iða­kots­land 125226, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201502379

                      Há­kon Árna­son Láglandi 2 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja 88 m2 frí­stunda­hús úr timbri á lóð nr. 125226 í landi Ell­iða­kots í stað nú­ver­andi 20,8 m2 frí­stunda­húss.
                      Á 260. af­greiðslufundi bygg­inga­full­trúa var óskað eft­ir af­stöðu skipu­lags­nefnd­ar hvort til álita kæmi að leyfa um­beðn­ar fram­kvæmd­ir.
                      Á fundi skipu­lags­nefnd­ar 5. mars 2015 var fjallað um er­ind­ið og gerð var eft­ir­far­andi bók­un.
                      "Skipu­lags­nefnd hafn­ar er­ind­inu vegna ófull­nægj­andi gagna".

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 262. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 648. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 9.2. Dals­bú - um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi hand­rið á þró 201503329

                      Guð­rún Helga Skowronski Dals­búi Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja ör­ygg­is­hand­rið úr timbri og möskvaneti á nú­ver­andi haug­þró að Dals­búi í sam­ræmi við fram­lögð gögn.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 262. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 648. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 9.3. Laxa­tunga 72-80, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201503288

                      Hús­bygg­ing­ar ehf Há­holti 14 Mos­fells­bæ sækja um leyfi til að byggja úr for­steypt­um ein­ing­um rað­hús með inn­byggð­um bíl­geymsl­um á lóð­un­um nr. 72-80 við Laxa­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                      Stærð húss nr. 72: íbúð­ar­rými 126,7 m2, bíl­geymsla/ geymsla 33,8 m2, sam­tals 719,4 m3.
                      Stærð húss nr. 74: íbúð­ar­rými 126,2 m2, bíl­geymsla/ geymsla 33,5 m2, sam­tals 718,5 m3.
                      Stærð húss nr. 76: íbúð­ar­rými 126,2 m2, bíl­geymsla/ geymsla 33,5 m2, sam­tals 718,5 m3.
                      Stærð húss nr. 78: íbúð­ar­rými 126,2 m2, bíl­geymsla/ geymsla 33,5 m2, sam­tals 718,5 m3.
                      Stærð húss nr. 80: íbúð­ar­rými 126,6 m2, bíl­geymsla/ geymsla 33,4 m2, sam­tals 717,8 m3.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 262. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 648. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 9.4. Laxa­tunga 205-207, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201503292

                      Morg­an ehf Baugakór 4 Kópa­vogi sæk­ir um leyfi til að byggja úr for­steypt­um ein­ing­um par­hús með inn­byggð­um bíl­geymsl­um á lóð­un­um nr. 205 og 207 við Laxa­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                      Stærð húss nr. 205: Íbúð­ar­rými 158,4 m2, bíl­geymsla 25,0 m2, sam­tals 661,2 m3.
                      Stærð húss nr. 207: Íbúð­ar­rými 158,4 m2, bíl­geymsla 25,0 m2, sam­tals 661,2 m3.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 262. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 648. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 9.5. Uglugata 27-29, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201503351

                      SVS fjár­fest­ing­ar ehf Góðakri 5 Garða­bæ sækja um leyfi til að byggja úr stein­steypu par­hús með inn­byggð­um bíl­geymsl­um að lóð­un­um nr. 27 og 29 við Uglu­götu sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.
                      Stærð húss nr. 27: Íbúð­ar­rými 127,4 m2, bíl­geymsla 31,1 m2, sam­tals 639,0 m3.
                      Stærð húss nr. 31: Íbúð­ar­rými 127,4 m2, bíl­geymsla 31,1 m2, sam­tals 639,0 m3.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 262. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 648. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 9.6. Voga­tunga 70-76, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201503293

                      Hús­bygg­ing­ar ehf Há­holti 14 Mos­fells­bæ sækja um leyfi til að byggja úr for­steypt­um ein­ing­um rað­hús með inn­byggð­um bíl­geymsl­um á lóð­un­um nr. 70 - 76 við Voga­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                      Stærð húss nr. 70: íbúð­ar­rými 125,6 m2, bíl­geymsla 27,6 m2, sam­tals 685,1 m3.
                      Stærð húss nr. 72: íbúð­ar­rými 125,6 m2, bíl­geymsla 27,8 m2, sam­tals 685,1 m3.
                      Stærð húss nr. 74: íbúð­ar­rými 125,8 m2, bíl­geymsla 27,6 m2, sam­tals 684,4 m3.
                      Stærð húss nr. 76: íbúð­ar­rými 125,4 m2, bíl­geymsla 27,8 m2, sam­tals 684,4 m3.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 262. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 648. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 9.7. Voga­tunga 78-82, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201503291

                      Hús­bygg­ing­ar ehf Há­holti 14 Mos­fells­bæ sækja um leyfi til að byggja úr for­steypt­um ein­ing­um rað­hús með inn­byggð­um bíl­geymsl­um á lóð­un­um nr. 78 - 82 við Voga­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                      Stærð húss nr. 78: íbúð­ar­rými 125,6 m2, bíl­geymsla 27,8 m2, sam­tals 685,1 m3.
                      Stærð húss nr. 80: íbúð­ar­rými 125,6 m2, bíl­geymsla 27,6 m2, sam­tals 684,4 m3.
                      Stærð húss nr. 82: íbúð­ar­rými 125,4 m2, bíl­geymsla 27,8 m2, sam­tals 684,4 m3.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 262. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 648. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 9.8. Voga­tunga 84-88, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201501739

                      Morg­an ehf Baugakór 4 Kópa­vogi sæk­ir um leyfi til að byggja úr for­steypt­um ein­ing­um rað­hús með inn­byggð­um bíl­geymsl­um á lóð­un­um nr. 84, 86 og 88 við Voga­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                      Stærð húss nr. 84: Íbúð­ar­rými 129,4 m2, bíl­geymsla/ geymsla 31,7 m2, sam­tals 654,0 m3.
                      Stærð húss nr. 86: Íbúð­ar­rými 131,9 m2, bíl­geymsla/ geymsla 28,8 m2, sam­tals 653,7 m3.
                      Stærð húss nr. 88: Íbúð­ar­rými 129,2 m2, bíl­geymsla/ geymsla 31,5 m2, sam­tals 653,9 m3.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 262. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 648. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 9.9. Voga­tunga 90-94, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201503290

                      Hús­bygg­ing­ar ehf Há­holti 14 Mos­fells­bæ sækja um leyfi til að byggja úr for­steypt­um ein­ing­um rað­hús með inn­byggð­um bíl­geymsl­um á lóð­un­um nr. 90-94 við Voga­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                      Stærð húss nr. 90: íbúð­ar­rými 140,2 m2, bíl­geymsla 23,0 m2, sam­tals 709,5 m3.
                      Stærð húss nr. 92: íbúð­ar­rými 140,4 m2, bíl­geymsla 22,8 m2, sam­tals 709,5 m3.
                      Stærð húss nr. 94: íbúð­ar­rými 140,2 m2, bíl­geymsla 22,8 m2, sam­tals 708,8 m3.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 262. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 648. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 9.10. Þver­holt 2 - Lyf og Heilsa - um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201503431

                      Lyf og heilsa Síðumúla 20 Reykja­vík sækja um leyfi til að breyta innra fyr­ir­komu­lagi á rým­um 08 og 09 á fyrstu hæð þver­holts 2 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                      Heild­ar­stærð­ir húss­ins breyt­ast ekki.
                      Fyr­ir ligg­ur skrif­legt sam­þykki eig­enda húss­ins.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 262. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 648. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 10. Fund­ar­gerð 344. fund­ar Stjórn­ar skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201504082

                      Fundargerð 344. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins

                      Lagt fram.

                      • 11. Fund­ar­gerð 349. fund­ar Sorpu bs.201504075

                        Fundargerð 349. fundar Sorpu bs.

                        Lagt fram.

                        • 12. Fund­ar­gerð 414. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu201504128

                          Fundargerð 414. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

                          Lagt fram.

                          • 13. Fund­ar­gerð 56. fund­ar Svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201504071

                            Fundargerð 56. fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins

                            Lagt fram.

                            • 14. Fund­ar­gerð 57. fund­ar Svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201504126

                              Fundargerð 57. fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins

                              Lagt fram.

                              • 15. Fund­ar­gerð 6. eig­enda­fund­ar Strætó bs.201504129

                                Fundargerð 6. eigendafundar Strætó bs.

                                Lagt fram.

                                • 16. Fund­ar­gerð 827. fund­ar Sam­band ís­lenskra sveit­ar­fé­laga201504005

                                  Fundargerð 827. fundar Samband íslenskra sveitarfélaga

                                  Lagt fram.

                                  Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.