Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

2. júlí 2014 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Hafsteinn Pálsson (HP) Forseti
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 1. varaforseti
  • Bjarki Bjarnason (BBj) 2. varaforseti
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
  • Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) aðalmaður
  • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs

Fundargerð ritaði

StefánÓmar Jónsson bæjarritari


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Kosn­ing í nefnd­ir og ráð201406077

    Kosning í nefndir og ráð sbr. 46. gr. í samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar. Kosning fer fram í eftirtaldar nefndir, stjórnir og ráð: Yfirkjörstjórn (3 aðalmenn og 3 til vara) og til 7. kjördeilda (3 aðalmenn og 3 til vara í hverja kjördeild) Búfjáreftirlitsnefnd. Einn aðalmaður til setu í sameiginlegri búfjáreftirlitsnefnd Reykjavíkur, Seltjarnarness, Mosfellsbæjar og Kjósarhrepps og annan til vara skv. 10. gr. laga um búfjárhald o.fl. nr. 103/2002 Fulltrúaráð Eignarhaldsfélags Brunabótafélags Íslands. Einn aðalmaður og annar til vara skv. 9. gr. laga um Eignarhaldsfélagið Brunabótafélag Íslands nr. 68/1994. Fulltrúaráð Eirar. Þrír aðalmenn og þrír varamenn. Fulltrúaráð Sambands sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH). Tveir aðalmenn. Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga. Fjórir aðalmenn og jafnmargir til vara skv. lögum Sambands íslenskra sveitarfélaga. Launamánaráðstefna Launanefndar sveitarfélaga. Allt að þrír fulltrúar og þrír til vara. Samráðsnefnd Mosfellsbæjar og STAMOS. Tveir aðalmenn. Samstarfsnefnd um málefni lögreglunnar. Einn aðalmaður í samstarfsnefndina skv. 12. gr. lögreglulaga nr. 90/1996. Skólanefnd Borgarholtsskóla. Einn aðalmaður og einn varamaður. Skólanefnd Framhaldsskólans í Mosfellsbæ. Tveir aðalmenn og tveir varamenn. Þjónustuhópur aldraðra. Einn aðalmaður og einn varamaður skv. 7. gr. laga um málefni aldraðra nr. 125/1999 og samkomulagi við sveitarfélög sem aðild eiga að sama heilsugæsluumdæmi.

    Kosn­ing í nefnd­ir og ráð á 631. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.
    Eft­ir­far­andi til­nefn­ing­ar komu fram:

    Þor­björg Inga Jóns­dótt­ir formað­ur Yfir­kjör­stjórn
    Har­ald­ur Sig­urðs­son aðal­mað­ur Yfir­kjör­stjórn
    Val­ur Odds­son aðal­mað­ur Yfir­kjör­stjórn
    Gunn­ar Ingi Hjart­ar­son vara­mað­ur Yfir­kjör­stjórn
    Hólm­fríð­ur H Sig­urð­ar­dótt­ir vara­mað­ur Yfir­kjör­stjórn
    Rún­ar Birg­ir Gíslason vara­mað­ur Yfir­kjör­stjórn

    Már Karls­son aðal­mað­ur Kjör­deild 1
    Mar­grét Lára Hösk­ulds­dótt­ir aðal­mað­ur Kjör­deild 1
    Úrsúla Jü­nem­ann aðal­mað­ur Kjör­deild 1
    Sig­urð­ur Geirs­son vara­mað­ur Kjör­deild 1
    Helga H. Frið­riksd. Gunn­ars­son vara­mað­ur Kjör­deild 1
    Ib Han­sen Gött­ler vara­mað­ur Kjör­deild 1

    Guð­mund­ur Jóns­son aðal­mað­ur Kjör­deild 2
    Ólaf­ur Karls­son aðal­mað­ur Kjör­deild 2
    Sigrún Karls­dótt­ir aðal­mað­ur Kjör­deild 2
    Stein­unn Stein­þórs­dótt­ir vara­mað­ur Kjör­deild 2
    Pálmi Stein­gríms­son vara­mað­ur Kjör­deild 2
    Birta Jó­hann­es­dótt­ir vara­mað­ur Kjör­deild 2

    Ás­dís Magnea Er­lends­dótt­ir aðal­mað­ur Kjör­deild 3
    Guð­rún Bóel Hall­gríms­dótt­ir aðal­mað­ur Kjör­deild 3
    Lísa Sig­ríð­ur Greips­son aðal­mað­ur Kjör­deild 3
    Elí­as Pét­urs­son vara­mað­ur Kjör­deild 3
    Daníel Ægir Kristjáns­son vara­mað­ur Kjör­deild 3
    Ósk­ar Markús Ólafs­son vara­mað­ur Kjör­deild 3

    Guð­mund­ur Braga­son aðal­mað­ur Kjör­deild 4
    Stefán Óli Jóns­son aðal­mað­ur Kjör­deild 4
    Mar­grét Gróa Björns­dótt­ir aðal­mað­ur Kjör­deild 4
    Er­lend­ur Örn Fjeld­sted vara­mað­ur Kjör­deild 4
    Jón Dav­íð Ragn­ars­son vara­mað­ur Kjör­deild 4
    Ólaf­ur Guð­munds­son vara­mað­ur Kjör­deild 4

    Guð­rún Erna Haf­steins­dótt­ir aðal­mað­ur Kjör­deild 5
    Guð­jón Sig­þór Jens­son aðal­mað­ur Kjör­deild 5
    Kári Árna­son Johan­sen aðal­mað­ur Kjör­deild 5
    Hekla Ing­unn Daða­dótt­ir vara­mað­ur Kjör­deild 5
    Þóra Sig­ur­þórs­dótt­ir vara­mað­ur Kjör­deild 5
    Dóra Hlín Ing­ólfs­dótt­ir vara­mað­ur Kjör­deild 5

    Hauk­ur Óm­ars­son aðal­mað­ur Kjör­deild 6
    Sig­urð­ur L Ein­ars­son aðal­mað­ur Kjör­deild 6
    Páll Ragn­ar Eggerts­son aðal­mað­ur Kjör­deild 6
    Anna María E Ein­ars­dótt­ir vara­mað­ur Kjör­deild 6
    Sigrún Guð­munds­dótt­ir vara­mað­ur Kjör­deild 6

    Finn­ur Sig­urðs­son aðal­mað­ur Kjör­deild 7
    Kári Inga­son aðal­mað­ur Kjör­deild 7
    Elva Ösp Ólafs­dótt­ir aðal­mað­ur Kjör­deild 7
    Stefán B Sig­tryggs­son vara­mað­ur Kjör­deild 7
    Ýr Þórð­ar­dótt­ir vara­mað­ur Kjör­deild 7
    Berg­steinn Páls­son vara­mað­ur Kjör­deild 7


    Búfjáreft­ir­lits­nefnd
    Jó­hanna Björg Han­sen aðal­mað­ur Emb­ætt­is­mað­ur
    Hauk­ur Ní­els­son vara­mað­ur Emb­ætt­is­mað­ur


    Full­trúaráð Eign­ar­halds­fé­lags Bruna­bóta­fé­lags­ins
    Har­ald­ur Sverris­son aðal­mað­ur D lista
    Bjarki Bjarna­son vara­mað­ur V lista


    Full­trúaráð Eir­ar
    Há­kon Björns­son aðal­mað­ur D lista
    Ólaf­ur Gunn­ars­son aðal­mað­ur V lista
    Sigrún H Páls­dótt­ir aðal­mað­ur M lista
    Rún­ar Bragi Guð­laugs­son vara­mað­ur D lista
    Birta Jó­hann­es­dótt­ir vara­mað­ur M lista


    Full­trúaráð SSH
    Bryndís Har­alds­dótt­ir aðal­mað­ur D lista
    Bjarki Bjarna­son aðal­mað­ur V lista
    Anna Sig­ríð­ur Guðna­dótt­ir aðal­mað­ur S lista


    Lands­þing Sam­bands ísl. sveit­ar­fé­laga
    Kol­brún G. Þor­steins­dótt­ir aðal­mað­ur D lista
    Bryndís Har­alds­dótt­ir aðal­mað­ur D lista
    Haf­steinn Páls­son aðal­mað­ur D lista
    Anna Sig­ríð­ur Guðna­dótt­ir aðal­mað­ur S lista
    Bjarki Bjarna­son vara­mað­ur V lista
    Theódór Kristjáns­son vara­mað­ur D lista
    Bryndís Brynj­ars­dótt­ir vara­mað­ur V lista
    Ólaf­ur Ingi Ósk­ars­son vara­mað­ur S lista


    Launa­mála­ráð­stefna
    Ekki leng­ur kosn­ir full­trú­ar á launa­mála­ráð­setnu þar sem ráð­stefn­an hef­ur ver­ið af­lögð


    Sam­ráð­s­nefnd Mos og STAMOS
    Haf­steinn Páls­son aðal­mað­ur D lista
    Bjarki Bjarna­son aðal­mað­ur V lista
    Bryndís Har­alds­dótt­ir vara­mað­ur D lista
    Bryndís Brynj­ars­dótt­ir vara­mað­ur V lista


    Skóla­nefnd Borg­ar­holts­skóla
    Til­nefn­ingu frestað þar til ráðu­neyt­ið kall­ar eft­ir henni þeg­ar skip­un­ar­tíma nú­ver­andi skóla­nefnd­ar lýk­ur.


    Skóla­nefnd Fram­halds­skól­ans í Mos­fells­bæ
    Til­nefn­ingu frestað þar til ráðu­neyt­ið kall­ar eft­ir henni þeg­ar skip­un­ar­tíma nú­ver­andi skóla­nefnd­ar lýk­ur.


    Þjón­ustu­hóp­ur aldr­aðra
    Unn­ur Val­gerð­ur Ing­ólfs­dótt­ir aðal­mað­ur Emb­ætt­is­mað­ur
    Unn­ur Erla Þórodds­dótt­ir vara­mað­ur Emb­ætt­is­mað­ur


    Sam­starfs­nefnd um mál­efni lög­regl­unn­ar
    Har­ald­ur Sverris­son aðal­mað­ur Emb­ætt­is­mað­ur


    Að­r­ar til­nefn­ing­ar komu ekki fram og skoð­ast of­an­greind­ir ein­stak­ling­ar því rétt kjörn­ir til starfa sam­kvæmt of­an­rit­uðu.

    Fundargerðir til staðfestingar

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1170201406021F

      Fund­ar­gerð 1170. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 631. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Er­indi skáta­hreyf­ing­ar­inn­ar varð­andi söfn­un­ar­gáma Grænna Skáta í Mos­fells­bæ 201401244

        Um­sögn um­hverf­is­sviðs um söfn­un­ar­gáma Grænna skáta

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1170. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 631. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.2. Nýr skóli við Æð­ar­höfða 201403051

        Óskað er heim­ild­ar bæj­ar­ráðs til þess að við­hafa út­boð vegna lóð­ar­frá­gangs í og við nýj­an skóla við Æð­ar­höfða.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1170. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 631. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.3. Er­indi Hesta­manna­fé­lags­ins Harð­ar varð­andi lýs­ingu á reið­leið 201405260

        Um­sögn fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs um er­indi Hesta­manna­fé­lags­ins Harð­ar þar sem óskað er eft­ir því að sett verði upp lýs­ingu á reið­leið við Leiru­vog.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1170. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 631. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 2.4. Ósk um fulln­að­ar­frág­ang gatna í Leir­vogstungu norð­ur 201406124

        Er­indi LT-lóða vegna gatna­gerð­ar á norð­ur­svæði Leir­vogstungu.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1170. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 631. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.5. Leir­vogstungu­skóli - sjálf­stæð­ur skóli 201406184

        Lagt fram minn­is­blað um ráðn­ingu leik­skóla­stjóra við Leir­vogstungu­skóla

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1170. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 631. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.6. Um­sagn­ar­beiðni vegna rekstr­ar­leyf­is fyr­ir Reykja­byggð 40 201406206

        Lög­reglu­stjóri höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins ósk­ar um­sagn­ar vegna um­sókn­ar um rekstr­ar­leyf­is vegna heimag­ist­ing­ar að Reykja­byggð 40 í Mos­fells­bæ.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1170. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 631. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.7. Er­indi Sigrún­ar H. Páls­dótt­ur varð­andi laun til áheyrn­ar­full­trúa í nefnd­um. 201406251

        Er­indi Sigrún­ar H. Páls­dótt­ur bæj­ar­full­trúa þar sem hún legg­ur fram til­lögu um að áheyrn­ar­full­trú­ar í nefnd­um fái þókn­un fyr­ir störf sín líkt og að­r­ir full­trú­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðslu 1170. fund­ar bæj­ar­ráðs vísað til bæj­ar­stjórn­ar til af­greiðslu.$line$$line$Sam­þykkt 1170. fund­ar bæj­ar­ráðs sem gerð var með tveim­ur at­kvæð­um gegn einu um að áheyrn­ar­full­trú­um í nefnd­um, að bæj­ar­ráði frá­töldu, verði ekki greidd þókn­un fyr­ir störf sín borin upp og stað­fest með sex at­kvæð­um gegn þrem­ur at­kvæð­um.$line$$line$$line$Bók­un bæj­ar­full­trúa S-lista.$line$Bæj­ar­full­trú­ar S-lista telja rétt að áheyrn­ar­full­trú­ar fái greitt fyr­ir setu í nefnd­um Mos­fells­bæj­ar.$line$Það er til bóta fyr­ir lýð­ræð­is­lega um­ræðu að þeir stjórn­mála­flokk­ar sem ekki ná inn að­al­manni í nefnd­ir geti til­nefnt áheyrn­ar­full­trúa. Það trygg­ir að fleiri sjón­ar­mið heyr­ist og komi fram þar sem um­ræð­an á sér stað, þ.e. í nefnd­un­um. Und­ir­bún­ing­ur fyr­ir nefnd­ar­fundi er nauð­syn­leg­ur til að fund­ir verði mál­efna­leg­ir og ár­ang­urs­rík­ir og und­ir­byggi þann­ig lýð­ræð­is­lega ákvarð­ana­töku bæj­ar­full­trúa. Nefnda­störfin eru mik­il­væg und­ir­staða ákvarð­ana í bæj­ar­stjórn og eðli­legt að það mik­il­vægi end­ur­spegl­ist í því að all­ir þeir sem gefa sig að því sam­fé­lags­lega mik­il­væga starfi sem þar fer fram fái sann­gjarna þókn­un.$line$$line$Anna Sig­ríð­ur Guðna­dótt­ir og Ólaf­ur Ingi Ósk­ars­son.$line$$line$$line$Bók­un M lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar$line$Full­trúi M lista lýs­ir yfir mikl­um von­brigð­um með að full­trú­ar D- og V-lista skuli ætla að standa í vegi fyr­ir að jafn­ræð­is sé gætt í launa­greiðsl­um til nefnd­ar­manna í sveit­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar. Vinnu­fram­lag, rétt­indi og skyld­ur áheyrn­ar­full­trúa eru þær sömu og ann­arra nefnd­ar­manna að und­an­skyld­um rétti til að greiða at­kvæði. Þessi lýð­ræð­is­lega að­gerð kost­ar bæj­ar­fé­lag­ið ekki mik­ið eða lík­lega um 900 þús­und á ári, auk launa­tengdra gjalda. Í sveit­ar­stjórn­ar­lög­um er þess sér­stak­lega get­ið að sveit­ar­stjórn­um sé heim­ilt að greiða áheyrn­ar­full­trú­um laun og fjöl­mörg sveit­ar­fé­lög sem hafa þann hátt­inn á.$line$Mos­fells­bær greið­ir bæj­ar­stjóra sín­um mjög góð laun og því ljóst að hjá D-lista ræð­ur bág­ur fjár­hag­ur sveit­ar­fé­lags­ins ekki för. Þessi ákvörð­un er held­ur ekki í neinu sam­ræmi við stefnu Vinstri grænna á landsvísu í jafn­ræð­is­mál­um. $line$Sigrún H. Páls­dótt­ir.

      • 3. Menn­ing­ar­mála­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 181201406024F

        Fund­ar­gerð 181. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 631. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 4. Menn­ing­ar­mála­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 180201406019F

          Fund­ar­gerð 180. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 631. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Bæj­ar­há­tíð Mos­fells­bæj­ar, Í tún­inu heima, 2014 201406225

            Daði Þór Ein­ars­son um­sjón­ar­mað­ur bæj­ar­há­tíð­ar fer yfir drög að dagskrá bæj­ar­há­tíð­ar­inn­ar sem fer fram 29. - 30. ág­úst, 2014.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 180. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar lögð fram á 631. fundi bæj­ar­stjórn­ar.$line$$line$$line$Til­laga M lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar$line$Full­trúi M lista ger­ir að til­lögu sinni að mark­visst verði unn­ið að því að efla bæj­ar­há­tíð­ina Í tún­inu heima. Fyrsta skref er að skapa há­tíð­inni skýr­ari um­gjörð, skil­greina markmið henn­ar og hlut­verk nefnda og starfs­manna há­tíð­ar­inn­ar við und­ir­bún­ing henn­ar. Ann­að skref væri að styrkja hug­mynda­vinnu við gerð dag­skrár m.a. með auknu sam­ráði við ungt fólk, lista­menn, fyr­ir­tæki og íbúa­sam­tök. Há­tíð­in heyri áfram und­ir menn­ing­ar­mála­nefnd til jafns við þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd.$line$$line$Sam­þykkt með níu at­kvæð­um að vísa til­lög­unni til Þró­un­ar-, ferða­mála- og menn­ing­ar­mála­nefnda til af­greiðslu.

          • 4.2. Lista­sal­ur Mos­fells­bæj­ar 2015 - til­lög­ur að sýn­ing­um 201406224

            Kynnt­ar um­sókn­ir um að halda sýn­ing­ar í Lista­sal Mos­fells­bæj­ar árið 2015

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 180. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 631. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.3. Regl­ur um styrk­veit­ing­ar til ung­menna vegna nor­ræns sam­starfs 201405220

            Lögð fram drög að regl­um.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar stað­fest­ir með níu at­kvæð­um fram­lagð­ar regl­ur um styrk­veit­ing­ar til ung­menna vegna nor­ræns sam­starfs.

          • 4.4. Verk­efna­listi Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ fyr­ir árið 2014 201401438

            Verk­efna­listi Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ fyr­ir árið 2014 send­ur frá um­hverf­is­nefnd til menn­ing­ar­mála­nefnd­ar til kynn­ing­ar.
            Verkalist­inn var unn­inn í sam­ráði við fram­kvæmda­stjóra sviða og stað­fest­ur á 149. fundi um­hverf­is­nefnd­ar þann 13. mars 2014, með fyr­ir­vara um stað­fest­ingu bæj­ar­stjórn­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 180. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar lögð fram á 631. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4.5. Bæj­arlista­mað­ur 2014 201406126

            Fyr­ir fund­in­um ligg­ur að velja bæj­arlista­mann 2014. Til­lög­ur sem borist hafa frá íbú­um lagð­ar fram.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 180. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar lögð fram á 631. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 5. Þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd - 42201406020F

            Fund­ar­gerð 42. fund­ar þró­un­ar-og ferða­mála­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 631. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 5.1. Bæj­ar­há­tíð Mos­fells­bæj­ar, Í tún­inu heima, 2014 201406225

              Daði Þórð Ein­ars­son um­sjón­ar­mað­ur bæj­ar­há­tíð­ar fer yfir drög að dagskrá bæj­ar­há­tíð­ar­inn­ar sem fer fram 29. - 30. ág­úst, 2014.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 42. fund­ar þró­un­ar-og ferða­mála­nefnd­ar lögð fram á 631. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 6. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 180201404006F

              Fund­ar­gerð 180. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 631. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 6.1. Styrk­ir til efni­legra ung­menna sum­ar­ið 2014 201402189

                Til­nefn­ing Þeirra efni­legu ung­menna í Mos­fell­bæ sem hljóta styrk til að stunda íþrótt­ir, tóm­stund­ir eða list­ir sum­ar­ið 2014

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 180. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram á 631. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.2. Heilsu­efl­andi sam­fé­lag 201208024

                Ólöf Sívertsen Lýð­heilsu­fræð­ing­ur og stjórn­ar­formað­ur Heilsu­vinj­ar kem­ur og kynn­ir stöðu og markmið þró­un­ar­verk­efn­is­ins Heilsu­efl­andi sam­fé­lag.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 180. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram á 631. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.3. Verk­efna­listi Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ fyr­ir árið 2014 201401438

                Verk­efna­listi Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ fyr­ir árið 2014 send­ur frá um­hverf­is­nefnd til íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar til kynn­ing­ar.
                Verkalist­inn var unn­inn í sam­ráði við fram­kvæmda­stjóra sviða og stað­fest­ur á 149. fundi um­hverf­is­nefnd­ar þann 13. mars 2014, með fyr­ir­vara um stað­fest­ingu bæj­ar­stjórn­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 180. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram á 631. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 7. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 151201406018F

                Fund­ar­gerð 151. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 631. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 7.1. Kynn­ing á stjórn­sýslu bæj­ar­ins 201007027

                  Stefán Ómar Jóns­son bæj­ar­rit­ari kem­ur á fund­inn og kynn­ir stjórn­sýslu Mos­fells­bæj­ar og Sam­þykkt fyr­ir um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 151. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram á 631. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.2. Starfs­áætlun um­hverf­is­nefnd­ar fyr­ir árið 2014 201406216

                  Drög að starfs­áætlun um­hverf­is­nefnd­ar fyr­ir árið 2014, þar sem fram kem­ur áætlun um fund­ar­tíma og nið­urröðun fastra verk­efna árs­ins.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 151. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 631. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.3. Um­hverfis­við­ur­kenn­ing­ar fyr­ir árið 2014 201406218

                  Kynn­ing á fyr­ir­komu­lagi, verklags­regl­um og gátlist­um vegna um­hverfis­við­ur­kenn­inga Mos­fells­bæj­ar.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 151. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram á 631. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.4. Nýt­ing Geld­inga­tjarn­ar í ferða­þjón­ustu 201404361

                  Lögð fram til kynn­ing­ar áform um nýt­ingu Geld­inga­tjarn­ar og um­hverf­is henn­ar í ferða­þjón­ustu.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 151. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 631. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.$line$$line$$line$Til­lög­ur M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar.$line$$line$1) Til að bæta vinnu­brögð við með­ferð mála hjá Mos­fells­bæ legg­ur full­trúi M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar til að stofn­að­ur verði starfs­hóp­ur um lýð­ræð­is­um­bæt­ur og inn­leið­ingu skil­virkra verk­ferla í stjórn­kerfi Mos­fells­bæj­ar sem í eru full­trú­ar allra stjórn­mála­flokka í bæj­ar­stjórn, sbr. starfs­hóp­ur um lýð­ræð­is­stefnu á síð­asta kjör­tíma­bili. $line$Starfs­hóp­ur­inn ráði tíma­bund­ið ópóli­tísk­an starf­mann með yf­ir­grips­mikla þekk­ingu á verk­efna­stjórn­un, stjórn­sýslu og lýð­ræð­is­um­bót­um á sveit­ar­stjórn­arstigi. $line$Hlut­verk starfs­manns­ins væri að end­ur­skoða verk­ferla í stjórn­sýsl­unni í sam­starfi við starfs­hóp­inn, sviðs­stjóra og starfs­menn nefnda og ráða. Hans hlut­verk væri einn­ig að að­stoða bæj­ar­stjóra og starfs­menn við inn­leið­ing­una.$line$Til­gang­ur­inn með ráðn­ingu starfs­manns er fyrst og fremst að tryggja að nefnd­ir og ráð og starfs­menn þeirra séu ávallt vel upp­lýst­ir um það lagaum­hverfi sem tek­ur til verk­efna­sviðs þeirra. Hlut­verk starfs­manns væri auk þess að inn­leiða að­ferð­ir til að bæta upp­lýs­inga­streymi til íbúa um við­fangs­efni sveit­ar­stjórn­ar, í takt við lýð­ræð­is­stefnu Mos­fells­bæj­ar. $line$Í þeim til­gangi að kort­leggja verk­efn­in verði starfs­hóp­ur­inn skip­að­ur strax. Starfs­mað­ur starfs­hóps­ins hefji hins veg­ar vinnu í upp­hafi næsta fjár­hags­árs.$line$$line$Til­lag­an borin upp og felld með sex at­kvæð­um gegn einu at­kvæði og tveir sitja hjá.$line$$line$$line$2) Full­trúi M-lista ósk­ar eft­ir að er­ind­ið "nýt­ing Geld­inga­tjarn­ar fyr­ir ferða­þjón­ustu" verði tek­ið upp aft­ur og starf­sem­in stöðvuð þar til mál­ið hef­ur feng­ið lög­form­lega með­ferð sem fel­ur í sér að leitað verði um­sagna til þess bærra stofn­ana, s.s. Um­hverf­is­stofn­un­ar, Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjós­ar­svæð­is og um­hverf­is­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar áður en er­ind­ið verð­ur af­greitt úr bæj­ar­ráði og bæj­ar­stjórn. $line$Þar sem um er að ræða helsta vatns­ból sveit­ar­fé­lags­ins eru gíf­ur­leg­ir hags­mun­ir í húfi fyr­ir Mos­fell­inga í nú­tíð og fram­tíð og sú áhætta óverj­andi að leyfa um­ferð vél­báta og öku­tækja í grennd við Geld­inga­tjörn og aðra starf­semi sem vald­ið get­ur meng­un grunn­vatns.$line$$line$Til­lag­an borin upp og felld með sex at­kvæð­um gegn einu at­kvæði.

                • 7.5. Er­indi vegna forn­leifa­upp­graftr­ar 2014 - Skip­hóll 201405040

                  Er­indi frá Vikínga­minj­um ehf. vegna forn­leifa­upp­graftr­ar í Skip­hól

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 151. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 631. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.6. Regl­ur um hænsna­hald í Mos­fells­bæ 201211086

                  Lögð fram til­laga heil­brigð­is­nefnd­ar Kjós­ar­svæð­is að sam­þykkt um hænsna­hald í Mos­fells­bæ, en heil­brigð­is­nefnd­in ósk­aði á fundi sín­um þann 26. maí 2014 eft­ir um­sögn Mos­fells­bæj­ar um til­lög­una.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 151. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 631. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.7. Selja­dals­náma, mat á um­hverf­isáhrif­um 2014 201403446

                  Skipu­lags­stofn­un ósk­ar 10.6.2014 eft­ir um­sögn Mos­fells­bæj­ar um frummats­skýrslu um mat á um­hverf­isáhrif­um áform­aðr­ar efnis­töku í Selja­dals­námu til 2015. Er­ind­ið verð­ur einn­ig lagt fyr­ir skipu­lags­nefnd. Frest­ur til að gefa um­sögn er gef­inn til 4. júlí 2014.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 151. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 631. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.8. Að Suð­ur Reykj­um, deili­skipu­lag fyr­ir stækk­un ali­fugla­bús 201405114

                  Lögð fram til­laga að verk­efn­is­lýs­ingu fyr­ir gerð deili­skipu­lags sem hefði það að mark­miði að hægt verði að stækka og end­ur­bæta að­stöðu ali­fugla­bús Reykja­bús­ins. Vísað til um­hverf­is­nefnd­ar til um­sagn­ar af skipu­lags­nefnd, sem jafn­framt sam­þykkti að stefna að sam­eig­in­legri heim­sókn beggja nefnda til bús­ins.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 151. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram á 631. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                Fundargerðir til kynningar

                • 8. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 247201406023F

                  .

                  Fund­ar­gerð 247. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 631. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 8.1. Gerplustræti 16 - 24, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201405256

                    Bygg­ing­ar­fé­lag­ið Bakki Þver­holti 2 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja þriggja hæða 8 íbúða fjöl­býl­is­hús úr stein­steypu á lóð­inni nr. 16 - 24 við Gerplustræti sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.
                    Stærð húss nr. 16: 1. hæð 296,7 m2, 2. hæð 260,4 m2, 3. hæð 260,4 m2, sam­tals 2550,6 m3.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 247. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 631. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 8.2. Reykja­dal­ur 2, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201405076

                    Bára Sig­urð­ar­dótt­ir Engja­vegi 3 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að stækka úr timbri íbúð­ar­hús­ið í Reykja­dal 2 sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um. Fyr­ir ligg­ur sam­þykkt deili­skipu­lag fyr­ir lóð­ina.
                    Stækk­un húss 182,6 m2, 517,7 m3.
                    Stærð húss eft­ir breyt­ingu 262,7 m2, 832,3 m3.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 247. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 631. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 8.3. Uglugata 64, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201405237

                    Þor­vald­ur Ein­ars­son Berj­arima 24 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja ein­býl­is­hús og bíl­geymslu úr stein­steypu á lóð­inni nr. 64 við Uglu­götu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                    Stærð húss: Íbúð­ar­hús 242,6 m2, bíl­geymsla 44,7 m2, sam­tals 1232,5 m3.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 247. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 631. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 8.4. Æð­ar­höfði 2, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201406180

                    Mos­fells­bær Þver­holti 2 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja fær­an­leg­ar skóla­stof­ur og tengi­bygg­ing­ar úr timbri á lóð­inni nr. 2 við Æð­ar­höfða sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.
                    Stærð: Mats­hluti 2, tengi­bygg­ing 273,8m2, kennslu­stofa nr.13, 87,1 m2, kemmslu­stofa nr.14, 87,1 m2, kennslu­stofa nr.7, 80,9 m2, kennslu­stofa nr.11, 80,9 m2, kennslu­stofa nr.12, 80,9 m2, sam­tals 2237,5 m3.
                    Mats­hluti 3, kenn­ara­stofa 104,5 m2, 314,0 m3.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 247. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 631. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 9. Fund­ar­gerð 338. fund­ar Sorpu bs.201406171

                    .

                    Fund­ar­gerð 338. fund­ar Sorpu bs. frá 13. júní 2014 lögð fram á 631. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 10. Fund­ar­gerð 403. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu201406219

                      .

                      Fund­ar­gerð 403. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu frá 6. júní 2014 lögð fram á 631. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 11. Sum­ar­leyfi bæj­ar­stjórn­ar 2014201406315

                        Sumarleyfi bæjarstjórnar 2014 er ráðgert frá 3. júlí til 12. ágúst.

                        Sam­þykkt með níu at­kvæð­um að þessi fund­ur bæj­ar­stjórn­ar verði síð­asti fund­ur fyr­ir sum­ar­leyfi sem stend­ur frá og með 3. júlí 2013 til og með 12. ág­úst nk., en næsti fund­ur bæj­ar­stjórn­ar er ráð­gerð­ur 13. ág­úst nk.

                        Einn­ig sam­þykkt með níu at­kvæð­um að bæj­ar­ráð fari með um­boð til fulln­að­ar­af­greiðslu mála á með­an á sum­ar­leyfi bæj­ar­stjórn­ar stend­ur svo sem sveit­ar­stjórn­ar­lög kveða á um.

                        Fund­ar­gerð­ir bæj­ar­ráðs á þessu tíma­bili verða lagð­ar fram til kynn­ing­ar á fyrsta fundi bæj­ar­stjórn­ar eft­ir sum­ar­frí.

                        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.