Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

20. maí 2015 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Hafsteinn Pálsson (HP) Forseti
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 1. varaforseti
  • Bjarki Bjarnason (BBj) 2. varaforseti
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
  • Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) aðalmaður
  • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
  • Sigurður Snædal Júlíusson þjónustu- og samskiptadeild

Fundargerð ritaði

Sigurður Snædal Júlíusson


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1211201505001F

    Fund­ar­gerð 1211. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 650. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Er­indi Al­efl­is vegna upp­bygg­ing­ar Há­holts 21 201504263

      Magnús Þór Magnús­son f.h. Al­efl­is ehf legg­ur 27.4.2015 fram til bæj­ar­ráðs til­lögu að bygg­ing­um á lóð­inni ásamt und­ir­rit­aðri vilja­yf­ir­lýs­ingu Al­efl­is og Haga, og ósk­ar eft­ir já­kvæðri um­fjöllun bæj­ar­yf­ir­valda og að mál­inu verði vísað áfram til frek­ari vinnslu.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1211. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 650. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.2. Er­indi Hesta­manna­fé­lags­ins Harð­ar - merk­ing­ar og styrk­ur 201503545

      Er­indi frá Hesta­manna­fé­lag­inu Herði þar sem óskað er eft­ir fjár­styrk vegna merk­inga reið­leiða í Mos­fells­bæ. Um­sögn fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs til bæj­ar­ráðs fylg­ir er­ind­inu.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1211. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 650. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.3. Sam­þykkt um hænsna­hald utan skipu­lagðra land­bún­að­ar­svæða 201412356

      Heil­brigð­is­nefnd Kjós­ar­svæð­is vís­ar sam­þykkt um hænsna­hald í Mos­fells­bæ utan skipu­lagðra land­bún­að­ar­svæða, til bæj­ar­ráðs til loka­af­greiðslu.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1211. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 650. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um. Fyrri um­ræða um sam­þykkt um hænsna­hald verð­ur síð­ar.

    • 1.4. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um breyt­ingu á húsa­leigu­lög­um 201504300

      Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um breyt­ingu á húsa­leigu­lög­um lagt fram.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1211. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 650. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.5. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um lög­ræð­is­lög 201504286

      Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um lög­ræð­is­lög lagt fram.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1211. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 650. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.6. Er­indi Sýslu­manns vegna um­sókn­ar um rekstr­ar­leyfi fyr­ir Hvíta Ridd­ar­ann 201505003

      Beiðni sýslu­manns­ins á höf­uð­borg­ar­svæð­inu um um­sögn vegna um­sókn­ar um end­ur­nýj­un rekstr­ar­leyfi fyr­ir Hvíta Ridd­ar­ann.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1211. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 650. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.7. Ný und­ir­göng við Hlíð­ar­tún 201412139

      Óskað er heim­ild­ar bæj­ar­ráðs til þess að ganga frá samn­ing­um vegna fram­kvæmd­ar við ný und­ir­göng.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1211. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 650. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.8. Fram­kvæmd við Höfða­berg 201412140

      Ósk um heim­ild til þess að bjóða út smíði á fær­an­leg­um kennslu­stof­um fyr­ir skóla­deild að Höfða­bergi.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1211. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 650. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.9. Fram­kvæmd­ir 2015 201505030

      Jó­hanna B Han­sen fram­kvæmda­stjóri Um­hverf­is­sviðs kem­ur og kynn­ir skýrslu um fram­kvæmd­ir Eigna­sjóðs á ár­inu 2015.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Til­laga M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar:$line$Bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar legg­ur til að skýrsla um fram­kvæmd­ir 2015 verði kynnt í um­hverf­is­nefnd og skipu­lags­nefnd kjörn­um full­trú­um til upp­lýs­ing­ar um þau verk­efni sem ver­ið er að vinna á veg­um Mos­fells­bæj­ar.$line$$line$Til­lag­an er felld með sex at­kvæð­um gegn einu at­kvæði full­trúa M-lista. Full­trú­ar S-lista sitja hjá. $line$$line$Bók­un M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar: $line$Full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar lýs­ir yfir furðu sinni á því að ekki skuli vera vilji til að upp­lýsa nefnd­ir sem starfa á vett­vangi um­hverf­is­mála um þær fram­kvæmd­ir sem ver­ið er að vinna að í Mos­fells­bæ. Skýrsl­an hef­ur mik­ið upp­lýs­inga­gildi og veit­ir nefnd­un­um góða inn­sýn í þau verk­efni sem ver­ið er að vinna að í bæn­um. Hún hef­ur því mik­ið fræðslu­gildi fyr­ir nefnd­ar­menn. $line$$line$Bók­un D- og V-lista:$line$Það er ein­kenni­leg álykt­un full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar að ekki sé vilji til að upp­lýsa kjörna full­trúa og nefnd­ar­menn um fram­kvæmd­ir í Mos­fells­bæ. Þvert á móti kom fram í máli bæj­ar­full­trúa hvatn­ing til að kynna efni um­rædds dag­skrárlið­ar fyr­ir nefnd­ar­fólki og kjörn­um full­trú­um. Bæj­ar­ráð gegn­ir m.a. því hlut­verki að vera fram­kvæmda­nefnd bæj­ar­ins og því er mál sem þessi rædd á þeim vett­vangi eðli máls sam­kvæmt. Það er síð­an að sjálf­sögðu öllu nefnd­ar­fólki frjálst að taka við­kom­andi mál upp í við­kom­andi nefnd ef það sér ástæðu til.$line$$line$Bók­un full­trúa S-lista:$line$Varð­andi bók­un bæj­ar­full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar vilja full­trú­ar Sam­fylk­ing­ar­inn­ar taka fram að á reglu­leg­um und­ir­bún­ings­fund­um bæj­ar­full­trúa henn­ar og nefnd­ar­manna er far­ið yfir öll mál sem eru á dagskrá bæj­ar­stjórn­ar hverju sinni og þeim upp­lýs­ing­um miðlað til þess hóps sem þar starf­ar. Telji ein­stak­ir nefnd­ar­menn ástæðu til að taka mál upp í nefnd­um þá gera þeir það.$line$$line$Anna Sig­ríð­ur Guðna­dótt­ir$line$Ólaf­ur Ingi Ósk­ars­son.$line$$line$Bók­un M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar:$line$Það er mat Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar að ekk­ert komi í stað­inn fyr­ir kynn­ingu fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs á skýrslu um fram­kvæmd­ir 2015. $line$$line$Af­greiðsla 1211. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 650. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1212201505007F

      Fund­ar­gerð 1212. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 650. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Reið­leið­ir og und­ir­göng norð­an og aust­an hest­húsa­hverf­is 201503348

        Er­indi frá reið­vega­nefnd Hesta­manna­fé­lags­ins Harð­ar þar sem far­ið er fram á fram­kvæmd­ir við reið­brýr og reið­vegi í fram­haldi af fram­kvæmd­um við Tungu­veg. Um­sögn fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs fylg­ir er­ind­inu.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1212. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 650. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um gegn einu at­kvæði full­trúa M-lista.

      • 2.2. Er­indi Sýslu­manns vegna um­sókn­ar um rekstr­ar­leyfi fyr­ir Lax­nes 201505028

        Er­indi Sýslu­manns vegna um­sókn­ar um rekstr­ar­leyfi fyr­ir Lax­nes lagt fram.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1212. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 650. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um gegn einu at­kvæði full­trúa M-lista.

      • 2.3. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um þjóð­lend­ur og ákvörð­un marka eign­ar­landa 201505029

        Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um þjóð­lend­ur og ákvörð­un marka eign­ar­landa lagt fram.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1212. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 650. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um gegn einu at­kvæði full­trúa M-lista.

      • 2.4. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp um skipu­lags- og mann­virkja­mál á Reykja­vík­ur­flug­velli 201505049

        Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp um skipu­lags- og mann­virkja­mál á Reykja­vík­ur­flug­velli lagt fram.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1212. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 650. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um gegn einu at­kvæði full­trúa M-lista.

      • 2.5. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar um und­ir­bún­ing að gerð þjóð­hags­áætl­ana til langs tíma 201505056

        Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar um und­ir­bún­ing að gerð þjóð­hags­áætl­ana til langs tíma lagt fram.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1212. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 650. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um gegn einu at­kvæði full­trúa M-lista.

      • 2.6. Árs­reikn­ing­ur Mos­fells­bæj­ar 2014 201502159

        Á 649. fundi bæj­ar­stjórn­ar kom fram til­laga frá S-lista, þess efn­is að all­ar ábend­ing­ar end­ur­skoð­anda bæj­ar­ins, sem berast bæj­ar­stjóra og fjalla um mál­efni tengd innra eft­ir­liti, fjár­hags­kerfi og stjórn­sýslu sveit­ar­fé­lags­ins, verði lagð­ar fyr­ir bæj­ar­ráð. Jafn­framt kom fram til­laga frá M-lista um að þess yrði gætt við end­ur­skoð­un á fjár­hags­áætlun 2015-2018 að nið­ur­skurð­ur kæmi sem minnst nið­ur á skól­un­um. Var til­lög­um þess­um vísað til bæj­ar­ráðs til um­fjöll­un­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Til­laga M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar:$line$Bæj­ar­full­trúi M-lista ger­ir að til­lögu sinni að reynt verði með öll­um til­tæk­um ráð­um að verja lög­bundna grunn­þjón­ustu Mos­fells­bæj­ar fyr­ir nið­ur­skurði, þá sér­stak­lega skóla og fé­lags­þjón­ustu. Einn­ig verði verk­efni sett í forg­ang sem lúta að um­hirðu og við­haldi á göngu­stíg­um á úti­svæð­um í byggð, í stað þess að leggja fé í fram­kvæmd­ir sem þjóna sér­hags­mun­um eða teljast ekki til þeirra verk­efna sveita­fé­lags­ins sem þjóna skýr­um al­manna­hags­mun­um.$line$Íbúa­hreyf­ing­in ósk­ar eft­ir að til­lög­unni verði vísað til nefnd­ar um end­ur­skoð­un fjár­hags­áætl­un­ar 2015.$line$$line$Til­laga M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar:$line$For­senda fjár­hags­áætl­un­ar­gerð­ar er að fyr­ir liggi lang­tíma­áætlan­ir í fjár­frek­um mála­flokk­um. Slík áætlun hef­ur ekki ver­ið gerð um upp­bygg­ingu íþrótta- og tóm­stunda­mann­virkja og það þrátt fyr­ir ört vax­andi bæj­ar­fé­lag og áætl­aða fjölg­un íbúa um meira en 10% á næstu 4 árum. Íbúa­hreyf­ing­in ósk­aði eft­ir slíkri áætlun í nóv­em­ber sl. og var tjáð að hún væri í und­ir­bún­ingi. Síð­an er lið­ið meira en hálft ár og fjár­hags­áætlun næsta árs að fara á skrið. Það er því löngu tíma­bært að lang­tíma­áætlun um upp­bygg­ingu íþrótta- og tóm­stunda­mann­virkja líti dags­ins ljós.$line$Íbúa­hreyf­ing­in ósk­ar eft­ir að til­lög­unni verði vísað til íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar og fræðslu­sviðs.$line$$line$Dags­skrár­til­laga Har­ald­ar Sverris­son­ar, full­trúa D-lista:$line$Lagt er til að báð­um til­lög­um full­trúa M-lista verði vísað frá. $line$$line$Til­lag­an er sam­þykkt með sex at­kvæð­um gegn einu at­kvæði full­trúa M-lista. Full­trú­ar S-lista sitja hjá. $line$$line$Af­greiðsla 1212. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 650. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um gegn einu at­kvæði full­trúa M-lista.

      • 2.7. Regl­ur um birt­ingu gagna á vef Mos­fells­bæj­ar 201504012

        Á 649. fundi bæj­ar­stjórn­ar kom fram til­laga frá M-lista, þess efn­is að betri grein verði fyr­ir því, í regl­um um birt­ingu gagna á vef Mos­fell­sæj­ar, hver meti hvaða gögn eigi að birta og hvort fylgigögn funda sveit­ar­fé­lags­ins birt­ist með fund­ar­boði eða fund­ar­gerð eft­irá. Var til­lög­unni vísað til bæj­ar­ráðs til um­fjöll­un­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1212. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 650. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um gegn einu at­kvæði full­trúa M-lista.

      • 3. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 189201505002F

        Fund­ar­gerð 189. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 650. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Regl­ur vegna kjörs íþrótta­manns árs­ins 200711264

          Regl­ur um kjör íþrótta­manns og -konu Mos­fells­bæj­ar yf­ir­farn­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 189. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 650. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.2. Vinnu­skóli 2015 201505023

          Vinnu­skóli 2015

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 189. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 650. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.3. Könn­un á þátt­töku í starfi Fé­lags­mið­stöðv­ar­inn­ar Ból 2015 201505024

          Kynnt verð­ur könn­un sem að lögð var fyr­ir grunn­skóla­nem­end­ur í Mos­fells­bæ um þátt­töku í starfi fé­lags­mið­stöðv­ar­inn­ar Ból

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 189. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 650. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.4. Vímu­efna­notk­un ungs fólks í Mos­fells­bæ 201503347

          Kynn­ing á nið­ur­stöð­um vímu­efna­notk­un­ar ungs fólks í Mos­fells­bæ.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 189. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 650. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.5. Heilsu­efl­andi sam­fé­lag 201208024

          Ólöf Sívertsen frá Heilsu­vin ehf kem­ur og kynn­ir stöðu og markmið verk­efn­is­ins.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 189. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 650. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 4. Menn­ing­ar­mála­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 189201504020F

          Fund­ar­gerð 189. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 650. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Menn­ing­ar­vor 2015 201503368

            Ein­stak­lega vel heppn­að Menn­ing­ar­vor að baki.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 189. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 650. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.2. Há­tíð­ar­höld 17.júní 2015 201504231

            Edda Dav­íðs­dótt­ir tóm­stunda­full­trúi kem­ur og kynn­ir drög að dagskrá.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 189. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 650. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.3. Í tún­inu heima 2015 201504228

            Kynnt og rædd drög að dagskrá.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 189. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 650. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 5. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 390201505003F

            Fund­ar­gerð 390. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 650. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 5.1. Bakka­sel í Ell­iða­kotslandi l.nr. 125226 - Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201504159

              Há­kon Árna­son sæk­ir 13.04.2015 um leyfi til að byggja 88 m2 frí­stunda­hús skv. meðf. teikn­ing­um á leigu­lóð úr landi Ell­iða­kots. Bygg­ing­ar­full­trúi ósk­ar eft­ir um­fjöllun skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið, sbr. með­fylgj­andi at­huga­semd­ir hans. Frestað á 389. fundi.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 390. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 650. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.2. Leir­vogstunga 15, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201504038

              Bjarni S. Guð­munds­son Leir­vogstungu 15 Mos­fells­bæ hef­ur sótt um leyfi til að breyta notk­un bíl­geymslu að Leir­vogstungu 15 í vinnu­stofu. Bygg­ing­ar­full­trúi ósk­ar eft­ir áliti skipu­lags­nefnd­ar á er­ind­inu. Frestað á 389. fundi.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 390. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 650. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.3. Um­sagn­ar­beiðni vegna rekstr­ar­leyf­is Hvíta Ridd­ar­ans 201505004

              Ólafía Hreið­ars­dótt­ir f.h. sýslu­manns­ins á höf­uð­borg­ar­svæð­inu ósk­ar 30.4.2015 eft­ir um­sögn Mos­fells­bæj­ar um um­sókn 270 veit­inga ehf. um rekstr­ar­leyfi fyr­ir Hvíta Ridd­ar­ann, Há­holti 13-15.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 390. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 650. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.4. Ósk Al­þing­is um um­sögn um til­lögu að þings­álykt­un um lands­skipu­lags­stefnu 2015-2026 201504248

              Er­indi Al­þing­is sem bæj­ar­ráð hef­ur vísað til um­sagn­ar og af­greiðslu skipu­lags- og um­hverf­is­nefnda.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 390. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 650. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.5. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp um vernd­ar­svæði í byggð 201504249

              Er­indi Al­þing­is sem bæj­ar­ráð hef­ur vísað til skipu­lags- og um­hverf­is­nefnda til um­sagn­ar og af­greiðslu.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 390. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 650. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.6. Völu­teig­ur 8, fyr­ir­spurn um notk­un lóð­ar sem geymslu­svæð­is 201505047

              Gunn­laug­ur Bjarna­son ósk­ar 13.4.2015 f.h. Bílaparta­söl­unn­ar ehf. eft­ir af­stöðu skipu­lags­nefnd­ar til þess að norð­ur­hluti lóð­ar­inn­ar verði nýtt­ur til skamms tíma sem geymslu-/sölu-/upp­boðs­svæði fyr­ir "ýmsa lausa­fjár­muni."

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 390. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 650. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.7. Bjarg v/Varmá, fyr­ir­spurn um við­bygg­ingu 201501793

              Til­laga að breyt­ing­um á deili­skipu­lags­skil­mál­um var grennd­arkynnt 17.4.2015 með bréfi til 5 að­ila auk um­sækj­anda og at­huga­semda­fresti til 6. maí 2015. At­huga­semd­ir bár­ust frá tveim­ur að­il­um; frá JP lög­mönn­um f.h. Ár­sæls Bald­urs­son­ar og Birgittu Bald­urs­dótt­ur, og frá Gunn­laugi Ó Johnson og Hjör­dísi Bjart­mars Arn­ar­dótt­ur.
              Gunn­laug­ur Johnson vék af fundi und­ir þess­um lið.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 390. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 650. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.8. Vefara­stræti 1-5 ósk um breyt­ing­ar á skipu­lags­skil­mál­um 201501589

              Til­laga að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi var aug­lýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga 30. mars 2015 með at­huga­semda­fresti til 11. maí 2015. Eng­in at­huga­semd hef­ur borist.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 390. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 650. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.9. Vefara­stræti 32-38 og 40-46 - fyr­ir­spurn um breyt­ingu á deili­skipu­lagi 201410126

              Til­laga að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi var aug­lýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga 30. mars 2015 með at­huga­semda­fresti til 11. maí 2015. Eng­in at­huga­semd hef­ur borist.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 390. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 650. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.10. Svæð­is­skipu­lag höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins, þró­un­ar­áætlun 2015 - 2018 201504227

              Lögð fram til­laga að þró­un­ar­áætlun 2015-2018, sem svæð­is­skipu­lags­nefnd­in hef­ur lagt til við að­ild­ar­sveit­ar­fé­lög­in að þau taki mið af í að­gerð­um sín­um í skipu­lags- og bygg­ing­ar­mál­um.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 390. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 650. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.11. Er­indi Al­efl­is vegna upp­bygg­ing­ar Há­holts 21 201504263

              Magnús Þór Magnús­son f.h. Al­efl­is ehf legg­ur 27.4.2015 fram til­lögu að bygg­ing­um á lóð­inni ásamt und­ir­rit­aðri vilja­yf­ir­lýs­ingu Al­efl­is og Haga, og ósk­ar eft­ir já­kvæðri um­fjöllun bæj­ar­yf­ir­valda. Bæj­ar­ráð vís­aði er­ind­inu til um­sagn­ar skipu­lags­nefnd­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 390. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 650. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 6. Þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd - 50201503035F

              Fund­ar­gerð 50. fund­ar þró­un­ar-og ferða­mála­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 650. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 6.1. Sam­starfs­verk­efn­ið Hjóla­borg­in Reykja­vík 201505008

                Lögð fram til sam­þykkt­ar til­laga að þátt­töku í sam­starfs­verk­efni sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu og höf­uð­borg­ar­stofu um þró­un á hjóla­hringj­um í sveit­ar­fé­lög­un­um og út­gáfu hjóla­korts. Óskað er eft­ir 250.000 kr. styrk vegna verk­efn­is­ins.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 50. fund­ar þró­un­ar-og ferða­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 650. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.2. Ferða­þjón­usta á höf­uð­borg­ar­svæð­inu - mark­aðs­sam­st­arf sveit­ar­fé­laga 201505025

                Lögð fram til kynn­ing­ar fyrstu drög að samn­ingi um mark­aðs­sam­st­arf, við­burði og upp­lýs­inga­miðlun í ferða­þjón­ustu.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 50. fund­ar þró­un­ar-og ferða­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 650. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.3. Um­sókn­ir um fjár­fram­lög til lista- og menn­ing­ar­starf­semi 201412346

                Beiðni frá bæj­ar­ráði um um­sögn vegna um­sókn­ar um fjár­fram­lag í lista- og menn­ing­ar­sjóð sem varð­ar Ála­foss­þorp­ið.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 50. fund­ar þró­un­ar-og ferða­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 650. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.4. Tjald­stæði Mos­fells­bæj­ar 201203081

                Lögð fram áætlun um starf­semi sum­ars­ins 2015.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 50. fund­ar þró­un­ar-og ferða­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 650. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              Fundargerðir til kynningar

              • 7. Fund­ar­gerð 217. fund­ar Strætó bs201504287

                Fundargerð 217. fundar Strætó bs

                Lagt fram.

                Almenn erindi

                • 8. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2015 - 2018201405028

                  Bæjarfulltrúi S listans óskar eftir umræðu um vinnu við yfirferð á fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2015-2018

                  Dag­skrár­til­laga for­seta:
                  For­seti legg­ur til að þess­um dag­skrárlið verði vísað til bæj­ar­ráðs til um­fjöll­un­ar.

                  Til­lag­an er sam­þykkt með átta at­kvæð­um. Full­trúi M-lista sit­ur hjá.

                  Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.