Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

26. mars 2014 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Hafsteinn Pálsson (HP) 1. varaforseti
  • Ólafur Gunnarsson (ÓG)
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) 1. varabæjarfulltrúi
  • Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1157201403011F

    Fund­ar­gerð 1157. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 623. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Er­indi Fann­ars Páls­son­ar varð­andi skrán­ingu lög­heim­il­is að Grund við Lerki­byggð 201402026

      Er­indi Fann­ars Páls­son­ar varð­andi skrán­ingu lög­heim­il­is fjöl­skyldu sinn­ar að Grund við Lerki­byggð.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1157. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 623. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.2. Er­indi Björg­un­ar­sveit­ar­inn­ar Kyndils 201402170

      Beiðni frá Björg­unn­ar­sveit­inni Kyndli

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1157. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 623. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.3. Er­indi Nor­ræna fé­lags­ins varð­andi sum­arstörf fyr­ir Nor­djobb sum­ar­ið 2014 201402171

      Er­indi Nor­ræna fé­lags­ins þar sem óskað er eft­ir því að ráð­ið verði í tvö Nor­djobb störf á veg­um Mos­fells­bæj­ar sum­ar­ið 2014. - Um­sögn menn­ing­ar­sviðs lögð fram.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1157. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 623. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.4. Er­indi Lága­fells­sókn­ar varð­andi end­ur­bæt­ur bíla­stæð­is og lag­fær­ing­ar á vegi við kirkju­garð 201403049

      Er­indi Lága­fells­sókn­ar varð­andi end­ur­bæt­ur bíla­stæð­is og lag­fær­ing­ar á vegi að gamla kirkju­garð­in­um við Mos­fells­kirkju.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1157. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 623. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.5. Árs­reikn­ing­ur Strætó bs. 2013 201403057

      Árs­reikn­ing­ur Strætó bs. fyr­ir árið 2013 til kynn­ing­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1157. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 623. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

    • 1.6. Fram­kvæmd­ir við Varmár­völl 2014 201403094

      Óskað er eft­ir heim­ild til kaupa á 300 stk sæt­is­skelj­ar í áhorf­endap­alla Varmár­vall­ar.
      Þetta er eitt af skil­yrð­um KSÍ set­ur fyr­ir keppni í 1. deild.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1157. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 623. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.7. Tvær kennslu­stof­ur á lóð Varmár­skóla 201403135

      Um er að ræða beiðni til bæj­ar­ráðs vegna bygg­ing­ar tveggja nýrra kennslu­stofa í sam­ræmi við sam­þykkt fræðslu­nefnd­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1157. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 623. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.8. Er­indi Þór­ar­ins Jónas­son­ar varð­andi landa­merki Lax­nes I 201403144

      Er­indi Þór­ar­ins Jónas­son­ar varð­andi landa­merki Lax­nes I, þar sem m.a. er lögð fram til­laga að kaup­um á hlut bæj­ar­ins í Lax­nesi I o.fl.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1157. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 623. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.9. Er­indi Ey­bjarg­ar H Hauks­dótt­ur fyr­ir hönd For­eld­ar­fé­lags Leir­vogstungu­skóla 201403158

      Er­indi Ey­bjarg­ar H Hauks­dótt­ur fyr­ir hönd For­eld­ar­fé­lags Leir­vogstungu­skóla þar sem m.a. er óskað upp­lýs­inga um tækja­kaup á skóla­lóð Leir­vogstungu­skóla og ráð­gerð lok fram­kvæmda.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1157. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 623. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.10. Rétt­ur sveit­ar­stjórn­ar­manna til að fá mál tekin á dagskrá 201403159

      Bæj­ar­ráðs­mað­ur­inn ósk­ar eft­ir um­fjöllun í bæj­ar­ráði um rétt­mæti neit­un­ar og hvort hún sam­ræm­ist lög­um og regl­um.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1157. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 623. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1158201403018F

      Fund­ar­gerð 1158. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 623. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Er­indi Torfa Magnús­son­ar varð­andi gatna­gerð­ar­gjöld 201311140

        Er­indi Torfa Magnús­son­ar dags. 3. des­em­ber varð­andi gatna­gerð­ar­gjald af fyr­ir­hug­aðri bygg­ingu. Af­greiðslu er­ind­is­ins var frestað á 1151. fundi.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1158. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 623. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.2. Er­indi Jóns Jós­efs Bjarna­son­ar, um­ræð­ur um gjald­töku land­eig­enda á ferða­manna­stöð­um og við­brögð Mos­fell­inga 201403282

        Til­laga bæj­ar­ráðs­manns Jóns Jós­efs Bjarna­son­ar um að Mos­fells­bær bregð­ist við fyr­ir hönd íbú­anna
        og inn­heimti gjöld af þeim sem fara um Mos­fells­bæ.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1158. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 623. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 2.3. Starfs­hóp­ur um bygg­ingu leigu­íbúða 201403371

        Lögð er fram til­laga um stofn­un starfs­hóps um bygg­ingu leigu­íbúða.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1158. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 623. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.4. Frítt í sund. 201403401

        Áheyrn­ar­full­trúi í bæj­ar­ráði legg­ur til að bæj­ar­ráð sam­þykki tíma­bundna breyt­ingu/við­auka við gjaldskrá íþróttamið­stöðva og sund­lauga í Mos­fells­bæ varð­andi frítt í sund fyr­ir nem­end­ur Fram­halds­skól­ans í Mos­fells­bæ.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Frítt í sund - til­aga S lista.$line$End­ur­flyt hér með til­lögu mína frá bæj­ar­ráðs­fund­in­um með þeim breyt­ing­um að hún sam­ræm­ist frétt­inni á heima­síðu bæj­ar­ins.$line$Bæj­ar­stjórn sam­þykk­ir tíma­bundna breyt­ingu/við­auka/und­an­þágu við gjaldskrá íþróttamið­stöðva og sund­lauga í Mos­fells­bæ sem er eft­ir­far­andi.$line$Fram­hald­skóla­nem­end­um í Mos­fells­bæ býðst að fara frítt í sund í sund­laug­um bæj­ar­ins gegn fram­vís­un skír­teina þar að lút­andi á með­an verk­fall fram­halds­skóla­kenn­ara sem nú er haf­ið stend­ur yfir.$line$Til­laga þessi er lögð fram svo frétt, m.a. þessa efn­is, á heima­síðu bæj­ar­ins hafi stoð í lög­mætri ákvörð­un um breyt­ingu á gjaldskrá bæj­ar­ins.$line$Jón­as Sig­urðs­son bæj­ar­full­trúi Sam­fylk­ing­ar.$line$ $line$Til­lag­an felld með fimm at­kvæð­um gegn tveim­ur at­kvæð­um.$line$$line$$line$Bók­un S- lista Sam­fylk­ing­ar.$line$Það er með ólík­ind­um að meiri­hluti bæj­ar­stjórn­ar skuli ekki vilja leið­rétta þau mistök sem áttu sér stað með birt­ingu aug­lýs­ing­ar á heima­síðu bæj­ar­ins, með sam­þykki bæj­ar­stjóra, um frítt í sund. Um er að ræða breyt­ingu á gjaldskrá bæj­ar­ins sem ein­göngu bæj­ar­stjórn, eða bæj­ar­ráð í um­boði bæj­ar­stjórn­ar, hef­ur heim­ild til að taka en ekki bæj­ar­stjóri eða að­r­ir emb­ætt­is­menn. Rök­semd­ir um fjár­hags­legt sjálf­stæði stofn­ana í þessu sam­band er út í hött sem og að það muni hefta frum­kvæði starfs­manna bæj­ar­ins ef leggja þurfi hug­mynd­ir þeirra und­ir þar til bæra að­ila til sam­þykkt­ar ef þess er þörf.$line$Benda má á í þessu sam­bandi að bæði borg­ar­ráð Reykja­vík­ur og bæj­ar­ráð Kópa­vogs hafa sam­þykkt álík­ar til­lög­ur vegna sund­staða þess­ara bæj­ar­fé­laga.$line$Það skal tek­ið skírt fram að hug­mynd­in um frítt í sund fyr­ir fram­hald­skóla­nema á með­an verk­falli stend­ur er góð en tryggja þar að hún sé tekin með rétt­mæt­um hætti.$line$Jón­as Sig­urðs­son.$line$$line$$line$Bæj­ar­full­trú­ar V- og D lista ít­rek­ar þá stefnu Mos­fells­bæj­ar sem mörk­uð hef­ur ver­ið um fag­legt og fjár­hags­legt sjálf­stæði stofn­anna. $line$Ákvörð­un­in um að gefa fram­halds­skóla­nem­end­um frítt í sund er ákvörð­un sem tekin var af for­stöðu­manni íþrótta­mann­virkja í fullu sam­ráði við fram­kvæmda­stjóra menn­ing­ar­sviðs og bæj­ar­stjóra. Ákvörð­un þessi hef­ur að mati for­stöðu­manns og fram­kvæmda­stjóra sviðs ekki áhrif á fjár­hags­áætlun árs­ins. $line$Ákvörð­un­in sam­ræm­ist vel stefnu­mót­un bæj­ar­ins í íþrótta- og tóm­stunda­mál­um þar sem stefnt er að því að hvetja ein­stak­linga og hópa til heil­brigðs tóm­stund­astarfs. $line$Bæj­ar­full­trú­ar V og D lista fagn­ar þeirri ákvörð­un að gefa fram­halds­skóla­nem­um frítt í sund á með­an á verk­fall­inu stend­ur og styðja hana heils­hug­ar. Von­ast er til að þetta styðji við fram­halds­skóla­nem­end­ur og verði þeim hvatn­ing til að fram­fylgja náms­mark­mið­um sín­um.$line$$line$$line$Bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar ósk­ar eft­ir því að fá upp­lýs­ing­ar um hvaða kostn­að frítt í sund hef­ur í för með sér.$line$$line$$line$Af­greiðsla 1158. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 623. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 3. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 215201403006F

        Fund­ar­gerð 215. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 623. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Er­indi Hall­dóru Magnýu Bald­urs­dótt­ur varð­andi leigu á Harð­ar­bóli til ung­linga 201403091

          Er­indi vegna leigu á Harð­ar­bóli til ung­linga.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 215. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram á 623. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3.2. Sam­vinna við fé­lags­þjón­ustu 201402252

          Er­indi vegna út­lend­inga sem ekki eru með skráð lög­heim­ili í sveit­ar­fé­lag­inu.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 215. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram á 623. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3.3. Til­lög­ur verk­efna­hóps SSH (verk­efna­hóp­ur 21), ferða­þjón­usta fatl­aðs fólks. 201109112

          Er­indi SSH varð­andi ferða­þjón­ustu fatl­aðs fólks á höf­uð­borg­ar­svæð­inu.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 215. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram á 623. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 4. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 293201403015F

          Fund­ar­gerð 293. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 623. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Nið­ur­stöð­ur rann­sókna 2013 201401414

            Nið­ur­stöð­ur rann­sókna með­al grunn­skóla­barna árið 2013 kynnt­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 293. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram á 623. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4.2. Heilsu­efl­andi sam­fé­lag 201208024

            Ólöf Sívertsen lýð­heilsu­fræð­ing­ur og stjórn­ar­formað­ur Heilsu­vinj­ar kem­ur og kynn­ir stöðu verk­efn­is­ins: Mos­fells­bær - heilsu­efl­andi sam­fé­lag.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 293. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram á 623. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4.3. Heim­sókn í Krika­skóla 201403217

            Stjórn­andi og starfs­fólk Krika­skóla hef­ur boð­ist til að taka á móti fræðslu­nefnd og fjalla um kennslu­skipu­lag, reynslu af 200 daga skipu­lagi og reynslu af því að vinna á und­an­þágu­ákvæði um tíma­stjórn­un og skipu­lag vinnu­tíma kenn­ara.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 293. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram á 623. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 5. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 179201403009F

            Fund­ar­gerð 179. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 623. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 5.1. Af­hend­ing styrkja til Af­reksí­þrótta­manna Mos­fells­bæj­ar 201403121

              Þrír Íþrótta­menn úr Mos­fell­bæ eiga rétt á Af­rekstyrk frá Mos­fells­bæ í ár. Þau mæta á fund­in og taka á móti styrkn­um.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Bæj­ar­stjórn ósk­ar þeim sem hljóta styrk­ina til ham­ingju og von­ar að styrk­ur­inn nýt­ist þeim vel til frek­ari af­reka.$line$$line$Af­greiðsla 179. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram á 623. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.2. Styrk­beiðni vegna lands­liðs­þát­töku 201402299

              Um­sókn um styrk vegna lands­liðs­ferð­ar

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 179. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 623. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 5.3. Vinnu­hóp­ur um upp­bygg­ingu skáta­heim­il­is 201403119

              Bæj­ar­stjórn hef­ur sam­þykkt að stofn­að­ur verði vinnu­hóp­ur um upp­bygg­ingu skáta­heim­il­is

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 179. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 623. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 5.4. Styrk­ir til efni­legra ung­menna sum­ar­ið 2014 201402189

              Styrk­ir til efni­legra ung­menna sum­ar­ið 2014

              Niðurstaða þessa fundar:

              Bæj­ar­stjórn ósk­ar þeim sem hljóta styrk­ina til ham­ingju og von­ar að styrk­ur­inn nýt­ist þeim vel til frek­ari af­reka.$line$$line$Af­greiðsla 179. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar, um styrki til efni­legra ung­menna sum­ar­ið 2014, sam­þykkt á 623. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 5.5. Verk­efni Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar 2010-2014 201403122

              Verk­efni Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar 2010-2014

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 179. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram á 623. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.6. Mann­virkja­nefnd Aft­ur­eld­ing­ar - for­gangslisti 201403117

              Mann­virkja­nefnd Aft­ur­eld­ing­ar hef­ur sett sam­an ósk­ir un upp­bygg­inu mann­virkja til 2020

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 179. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram á 623. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.7. Nið­ur­stöð­ur rann­sókna 2013 201401414

              Nið­ur­stöð­ur rann­sókna með­al grunn­skóla­barna árið 2013 kynnt­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 179. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram á 623. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.8. Er­indi UMFÍ varð­andi lands­móts­hald 201403013

              Er­indi UMFÍ er varð­ar boð til sveit­ar­fé­laga um að halda lands­mót. Um er að ræða 6. lands­mót UMFÍ fyr­ir 50 ára og eldri árið 2016 og 20. ung­linga­lands­mót UMFÍ 2017. Bæj­ar­ráð vís­ar er­ind­inu til íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar til um­sagn­ar og af­greiðslu.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 179. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 623. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 6. Menn­ing­ar­mála­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 179201403012F

              Fund­ar­gerð 179. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 623. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 6.1. Er­indi Veislugarðs ehf. varð­andi leigu á Hlé­garði 201402246

                Veislugarð­ur ehf. hef­ur sagt upp leigu­samn­ingi um að­stöðu í Hlé­garði. Bæj­ar­ráð fól bæj­ar­stjóra að koma með til­lögu um fram­tíð­ar­skip­an mála Hlé­garðs.
                Bæj­ar­stjóri mæt­ir á fund Menn­ing­ar­mála­nefnd­ar sem er Hlé­garðs­nefnd til að fara yfir mál­ið.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 179. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 623. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 6.2. Er­indi rétt sveit­ar­stjórn­ar­manna til að fá mál tekin á dagskrá 201310253

                Bæj­ar­ráð sam­þykkti á 615. fundi sín­um þann 20.11.2013 að senda um­sögn fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs varð­andi rétt sveit­ar­stjórn­ar­manna til að fá mál tekin á dagskrá til allra nefnda Mos­fells­bæj­ar og starfs­manna nefnda.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 179. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar lögð fram á 623. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.3. Er­indi Guð­jóns Jens­son­ar varð­andi verk­efn­is­styrk 201403011

                Guð­jón Jens­son sæk­ir um verk­efn­is­styrk varð­andi heim­ilda­rit­un um Mos­fells­heiði. Bæj­ar­ráð vís­ar er­ind­inu til um­sagn­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 179. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar lögð fram á 623. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.4. Menn­ing­ar­vor 2014 201403141

                Kynnt dagskrá menn­ing­ar­vors í Mos­fells­bæ árið 2014.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 179. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar lögð fram á 623. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.5. Mos­fells­bær 1814 - 200 ára af­mæli stjórn­ar­skrár Nor­egs 201403143

                Skien, vina­bær Mos­fells­bæj­ar, held­ur upp á 200 ára af­mæli Grund­loven - stjórn­ar­skrár Nor­egs. Að því til­efni er gef­inn út bæk­ling­ur á veg­um bæj­ar­ins þar sem gef­in er ald­arfars­lýs­ing á vina­bæj­um frá þeim tíma. Magnús Guð­munds­son sagn­fræð­ing­ur og Helga Jóns­dótt­ir verk­efn­is­stjóri vina­bæj­ar­mála hjá Mos­fells­bæ standa fyr­ir sam­an­tekt um Mos­fells­bæ árið 1814.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 179. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar lögð fram á 623. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.6. Vina­bæj­armót 2014 - ung­linga­mót 2014 201403142

                Fyr­ir dyr­um stend­ur vina­bæj­armót. Hér eru lögð fram heim­boð til Uddevalla 2014.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 179. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 623. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 6.7. Starfs­áætlun Lista- og menn­ing­ar­sjóðs 2014 201403052

                Lagt fram fjár­hags­yf­ir­lit fyr­ir Lista- og menn­ing­ar­sjóð 2013 og lögð drög að áætlun sjóðs­ins fyr­ir 2014.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 179. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar, varð­andi fram­lag til Lista- og menn­ing­ar­sjóðs og út­gjöld hans, sam­þykkt á 623. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 6.8. Fjár­veit­ing­ar til lista- og menn­ing­ar­mála 2014 201401513

                Lagð­ar fram um­sókn­ir um fjár­veit­ing­ar til lista- og menn­ing­ar­mála árið 2014.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 179. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar, varð­andi út­hlut­un fjár­veit­inga til lista- og menn­ing­ar­mála, sam­þykkt á 623. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 7. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 363201403017F

                Fund­ar­gerð 363. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 623. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 7.1. Starfs­áætlun Skipu­lags­nefnd­ar 2014 201402142

                  Formað­ur kynnti nefnd­ar­menn og starfs­menn nefnd­ar­inn­ar, og gerði síð­an grein fyr­ir hlut­verki og verk­efn­um nefnd­ar­inn­ar eins og þau eru skil­greind í sam­þykkt bæj­ar­stjórn­ar frá 13. apríl 2011.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 363. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 623. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.2. Er­indi Strætó bs. varð­andi leiða­kerf­is­breyt­ing­ar 2015 201401608

                  Um­fjöllun um al­menn­ings­sam­göng­ur í Mos­fells­bæ und­ir þess­um lið var að­al­efni fund­ar­ins sam­kvæmt fund­ar­boði og aug­lýs­ing­um.
                  Ein­ar Kristjáns­son sviðs­stjóri skipu­lags­sviðs Strætó bs. flutti fram­sögu­er­indi þar sem m.a. komu fram ít­ar­leg­ar tölu­leg­ar upp­lýs­ing­ar um stræt­is­vagna­þjón­ust­una og notk­un henn­ar. Nýj­asta leiða­kerf­is­breyt­ing­in gagn­vart Mos­fells­bæ er sú að leið 6 er farin að aka úr Grafar­vogi að Há­holti og kom fram að unn­ið væri að því að breyta hring­torgi við Eg­ils­höll svo að vagn­inn gæti far­ið þar um.
                  Fram kom að lak­asta þjón­ustu­stig­ið væri gagn­vart Leir­vogstungu og Helga­fells­hverfi, ekki lægju fyr­ir bein­ar til­lög­ur um það hvern­ig bætt yrði úr því, en helst væri horft til þess mögu­leika að bæta við nýrri leið sem yrði inn­an­bæjar­leið í Mos­fells­bæ.
                  Eft­ir fram­sögu­er­ind­ið komu fram ýms­ar fyr­ir­spurn­ir fund­ar­manna til fram­sögu­manns og spunn­ust um þær al­menn­ar um­ræð­ur. Með­al þess sem kom­ið var inn á má nefna þjón­ust­una við "af­skiptu" hverfin sem áður voru nefnd og hugs­an­lega inn­an­bæjar­leið, ástand bið­skýla og bið­stöðva, óheppi­leg­ar hraða­hindr­an­ir, mögu­lega færslu enda­stöðv­ar leið­ar 15 í Reykja­hverfi upp á "borpl­an," kostn­að­ar­hlut­deild sveit­ar­fé­lags­ins í þjón­ust­unni og miðlun upp­lýs­inga um leiða­kerf­ið og tengi­mögu­leika í því, s.s. við Mjódd­ina.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 363. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 623. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 8. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 149201403008F

                  Fund­ar­gerð 149. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 623. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 8.1. Fólkvang­ur í Bring­um við Helgu­foss 201306072

                    Lögð fram yf­ir­farin drög Um­hverf­is­stofn­un­ar að frið­lýs­inga­skil­mál­um og af­mörk­un svæð­is vegna stofn­un­ar fólkvangs í Bring­um.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 149. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 623. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 8.2. Skýrsla um starf­semi um­hverf­is­sviðs 2013 201403118

                    Lögð fram til kynn­ing­ar árs­skýrsla um­hverf­is­sviðs fyr­ir árið 2013

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 149. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram á 623. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 8.3. Verk­efna­listi Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ fyr­ir árið 2014 201401438

                    Lögð fram drög að verk­efna­lista Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ fyr­ir árið 2014. Verk­efna­list­inn var unn­in í sam­ráði við fram­kvæmda­stjóra sviða bæj­ar­ins.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 149. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 623. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 8.4. Skoð­un á land­fyll­ingu við hest­húsa­hverfi Mos­fells­bæj­ar 201403139

                    Er­indi vegna skoð­un­ar Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjós­ar­svæð­is á mögu­legri urð­un í land­fyll­ingu í hest­húsa­hverfi Mos­fells­bæj­ar sett á dagskrá að ósk Sigrún­ar Páls­dótt­ur

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 149. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 623. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 8.5. Er­indi Sigrún­ar Páls­dótt­ur varð­andi sam­ráð við um­hverf­is­nefnd 201310161

                    Er­indi varð­andi hlut­verk um­hverf­is­nefnd­ar þeg­ar kem­ur að fram­kvæmd­um á opn­um svæð­um og svæð­um sem njóta hverf­is­vernd­ar og/eða eru á nátt­úru­m­inja­skrá sett á dagskrá að ósk Sigrún­ar Páls­dótt­ur.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Til­laga S-lista Sam­fylk­ing­ar vegna "sam­ráð við um­hverf­is­nefnd".$line$Ljóst er af um­ræð­um í um­hverf­is­nefnd að ágrein­ing­ur er um hlut­verk og verk­efni um­hverf­is­nefnd­ar. Af þeim or­sök­um er eft­ir­far­andi til­laga lögð fram:$line$Bæj­ar­stjórn sam­þykk­ir að stjórn­sýslu­sviði bæj­ar­ins verði fal­ið að taka sam­an yf­ir­lit yfir ákvæði laga, reglu­gerða og sam­þykkta bæj­ar­ins sem fjalla um hlut­verk og verk­efni um­hverf­is­nefnd­ar / nátt­úru­vern­ar­nefnda. Sam­an­tekt­in verði síð­an not­uð til nán­ari út­færslu á hlut­verki og verk­efn­um um­hverf­is­nefnd­ar og ákvörð­un­ar um verk­ferla inn­an stjórn­sýslu bæj­ar­ins um mál sem mála­flokk­inn varð­ar.$line$Jón­as Sig­urðs­son.$line$$line$$line$Fram kom svohljóð­andi breyt­ing­ar­til­laga V og D lista.$line$Bæj­ar­stjórn sam­þykk­ir að um­hverf­is­sviði verði fal­ið að taka sam­an yf­ir­lit yfir hlut­verk og verk­efni um­hverf­is­nefnd­ar og senda bæj­ar­ráði til um­fjöll­un­ar.$line$Beyt­ing­ar­til­lag­an borin upp og sam­þykkt með sjö at­kvæð­um.$line$$line$$line$Af­greiðsla 149. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 623. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 8.6. Að­gerð­ir vegna ut­an­vega­akst­urs og um­gengni á Úlfars­felli 201206170

                    Lögð fram ósk Um­hverf­is- og skipu­lags­sviðs Reykja­vík­ur­borg­ar um um­sögn um­hverf­is­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar vegna mögu­legra breyt­inga á fyr­ir­hug­uð­um regl­um um tak­mörk­un á akstri á Úlfars­felli

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 149. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 623. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 8.7. Er­indi SSH vegna end­ur­skoð­un­ar á vatns­vernd fyr­ir höf­uð­borg­ar­svæð­ið 201112127

                    Lögð fram í formi glærukynn­ing­ar "drög að til­lögu stýri­hóps að skipu­lagi vatns­vernd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins" eins og þau voru kynnt fyr­ir full­trúa­ráði SSH 14.2.2014.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 149. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram á 623. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  Fundargerðir til kynningar

                  • 9. Fund­ar­gerð 191. fund­ar Strætó bs.201403100

                    .

                    Fund­ar­gerð 191. fund­ar Strætó bs. frá 31. janú­ar 2014 lögð fram á 623. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 10. Fund­ar­gerð 192. fund­ar Strætó bs.201403103

                      .

                      Fund­ar­gerð 192. fund­ar Strætó bs. frá 21. fe­brú­ar 2014 lögð fram á 623. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 11. Fund­ar­gerð 193. fund­ar Strætó bs.201403104

                        .

                        Fund­ar­gerð 193. fund­ar Strætó bs. frá 28. fe­brú­ar 2014 lögð fram á 623. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                        • 12. Fund­ar­gerð 400. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu201403218

                          .

                          Fund­ar­gerð 400. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu frá 3. mars 2014 lögð fram á 623. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                          • 13. Fund­ar­gerð 43. fund­ar Svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201403424

                            .

                            Fund­ar­gerð 43. fund­ar Svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins frá 7. mars 2014 lögð fram á 623. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                            Almenn erindi

                            • 14. Kosn­ing í kjör­deild­ir201304071

                              Yfirkjörstjórn óskar eftir tilnefningum um nokkra aðal- og varamenn í kjörstjórnir.

                              Eft­ir­far­andi til­nefn­ing­ar komu fram um aðal- og vara­menn í kjör­deild­ir 2, 3, 4 og 5.

                              Kjör­deild 2, vara­mað­ur í stað Sturlu Snær Er­lends­son­ar,
                              verði Stein­unn Stein­þórs­dótt­ir.

                              Kjör­deild 3, aðal­mað­ur í stað Rafns Haf­bergs Gunn­laugs­son­ar,
                              verði Lísa Sig­ríð­ur Greips­son.

                              Kjör­deild 3, vara­mað­ur í stað Ólafs Inga Ósk­ars­son­ar,
                              verði Ósk­ar Markús Ólafs­son.

                              Kjör­deild 4, aðal­mað­ur í stað Dóru Hlín­ar Ing­ólfs­dótt­ur,
                              verði Mar­grét Gróa Björns­dótt­ir.

                              Kjör­deild 4, vara­mað­ur í stað Ólafs Inga Ósk­ars­son­ar,
                              verði Ólaf­ur Guð­munds­son.

                              Kjör­deild 5, vara­mað­ur í stað Elísa­bet­ar Kristjáns­dótt­ur,
                              verði Þóra Sig­ur­þórs­dótt­ir.

                              Fleiri til­nefn­ing­ar komu ekki fram og skoð­ast of­an­skráð­ir því rétt kjörn­ir til starfa í við­kom­andi kjör­stjórn­um.

                              • 15. Kosn­ing í nefnd­ir 2013201306280

                                Ósk um breytingu á fulltrúum S lista í nefndum.

                                Eft­ir­far­andi til­nefn­ing­ar um full­trúa í nefnd­um kom fram.

                                Íþrótta- og Tóm­stunda­nefnd:
                                Aðal­mað­ur í stað Valdi­mars Leó Frið­riks­son­ar verði Ólaf­ur Ingi Ósk­ars­son.

                                Þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd.
                                Áheyrn­ar­full­trúi í stað Ólafs Inga Ósk­ars­son­ar verði
                                Rafn Haf­berg Guð­laugs­son.

                                Fleiri til­nefn­ing­ar komu ekki fram og skoð­ast of­an­skráð­ir því rétt kjörn­ir til setu í nefnd­un­um sem aðal­mað­ur og áheyrn­ar­full­trúi.

                                Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30