26. mars 2014 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Hafsteinn Pálsson (HP) 1. varaforseti
- Ólafur Gunnarsson (ÓG)
- Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) 1. varabæjarfulltrúi
- Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
- Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
- Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Fundargerðir til staðfestingar
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1157201403011F
Fundargerð 1157. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 623. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. Erindi Fannars Pálssonar varðandi skráningu lögheimilis að Grund við Lerkibyggð 201402026
Erindi Fannars Pálssonar varðandi skráningu lögheimilis fjölskyldu sinnar að Grund við Lerkibyggð.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1157. fundar bæjarráðs samþykkt á 623. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
1.2. Erindi Björgunarsveitarinnar Kyndils 201402170
Beiðni frá Björgunnarsveitinni Kyndli
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1157. fundar bæjarráðs samþykkt á 623. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
1.3. Erindi Norræna félagsins varðandi sumarstörf fyrir Nordjobb sumarið 2014 201402171
Erindi Norræna félagsins þar sem óskað er eftir því að ráðið verði í tvö Nordjobb störf á vegum Mosfellsbæjar sumarið 2014. - Umsögn menningarsviðs lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1157. fundar bæjarráðs samþykkt á 623. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
1.4. Erindi Lágafellssóknar varðandi endurbætur bílastæðis og lagfæringar á vegi við kirkjugarð 201403049
Erindi Lágafellssóknar varðandi endurbætur bílastæðis og lagfæringar á vegi að gamla kirkjugarðinum við Mosfellskirkju.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1157. fundar bæjarráðs samþykkt á 623. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
1.5. Ársreikningur Strætó bs. 2013 201403057
Ársreikningur Strætó bs. fyrir árið 2013 til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1157. fundar bæjarráðs lögð fram á 623. fundi bæjarstjórnar.
1.6. Framkvæmdir við Varmárvöll 2014 201403094
Óskað er eftir heimild til kaupa á 300 stk sætisskeljar í áhorfendapalla Varmárvallar.
Þetta er eitt af skilyrðum KSÍ setur fyrir keppni í 1. deild.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1157. fundar bæjarráðs samþykkt á 623. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
1.7. Tvær kennslustofur á lóð Varmárskóla 201403135
Um er að ræða beiðni til bæjarráðs vegna byggingar tveggja nýrra kennslustofa í samræmi við samþykkt fræðslunefndar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1157. fundar bæjarráðs samþykkt á 623. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
1.8. Erindi Þórarins Jónassonar varðandi landamerki Laxnes I 201403144
Erindi Þórarins Jónassonar varðandi landamerki Laxnes I, þar sem m.a. er lögð fram tillaga að kaupum á hlut bæjarins í Laxnesi I o.fl.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1157. fundar bæjarráðs samþykkt á 623. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
1.9. Erindi Eybjargar H Hauksdóttur fyrir hönd Foreldarfélags Leirvogstunguskóla 201403158
Erindi Eybjargar H Hauksdóttur fyrir hönd Foreldarfélags Leirvogstunguskóla þar sem m.a. er óskað upplýsinga um tækjakaup á skólalóð Leirvogstunguskóla og ráðgerð lok framkvæmda.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1157. fundar bæjarráðs samþykkt á 623. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
1.10. Réttur sveitarstjórnarmanna til að fá mál tekin á dagskrá 201403159
Bæjarráðsmaðurinn óskar eftir umfjöllun í bæjarráði um réttmæti neitunar og hvort hún samræmist lögum og reglum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1157. fundar bæjarráðs samþykkt á 623. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1158201403018F
Fundargerð 1158. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 623. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Erindi Torfa Magnússonar varðandi gatnagerðargjöld 201311140
Erindi Torfa Magnússonar dags. 3. desember varðandi gatnagerðargjald af fyrirhugaðri byggingu. Afgreiðslu erindisins var frestað á 1151. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1158. fundar bæjarráðs samþykkt á 623. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
2.2. Erindi Jóns Jósefs Bjarnasonar, umræður um gjaldtöku landeigenda á ferðamannastöðum og viðbrögð Mosfellinga 201403282
Tillaga bæjarráðsmanns Jóns Jósefs Bjarnasonar um að Mosfellsbær bregðist við fyrir hönd íbúanna
og innheimti gjöld af þeim sem fara um Mosfellsbæ.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1158. fundar bæjarráðs lögð fram á 623. fundi bæjarstjórnar.
2.3. Starfshópur um byggingu leiguíbúða 201403371
Lögð er fram tillaga um stofnun starfshóps um byggingu leiguíbúða.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1158. fundar bæjarráðs samþykkt á 623. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
2.4. Frítt í sund. 201403401
Áheyrnarfulltrúi í bæjarráði leggur til að bæjarráð samþykki tímabundna breytingu/viðauka við gjaldskrá íþróttamiðstöðva og sundlauga í Mosfellsbæ varðandi frítt í sund fyrir nemendur Framhaldsskólans í Mosfellsbæ.
Niðurstaða þessa fundar:
Frítt í sund - tilaga S lista.$line$Endurflyt hér með tillögu mína frá bæjarráðsfundinum með þeim breytingum að hún samræmist fréttinni á heimasíðu bæjarins.$line$Bæjarstjórn samþykkir tímabundna breytingu/viðauka/undanþágu við gjaldskrá íþróttamiðstöðva og sundlauga í Mosfellsbæ sem er eftirfarandi.$line$Framhaldskólanemendum í Mosfellsbæ býðst að fara frítt í sund í sundlaugum bæjarins gegn framvísun skírteina þar að lútandi á meðan verkfall framhaldsskólakennara sem nú er hafið stendur yfir.$line$Tillaga þessi er lögð fram svo frétt, m.a. þessa efnis, á heimasíðu bæjarins hafi stoð í lögmætri ákvörðun um breytingu á gjaldskrá bæjarins.$line$Jónas Sigurðsson bæjarfulltrúi Samfylkingar.$line$ $line$Tillagan felld með fimm atkvæðum gegn tveimur atkvæðum.$line$$line$$line$Bókun S- lista Samfylkingar.$line$Það er með ólíkindum að meirihluti bæjarstjórnar skuli ekki vilja leiðrétta þau mistök sem áttu sér stað með birtingu auglýsingar á heimasíðu bæjarins, með samþykki bæjarstjóra, um frítt í sund. Um er að ræða breytingu á gjaldskrá bæjarins sem eingöngu bæjarstjórn, eða bæjarráð í umboði bæjarstjórnar, hefur heimild til að taka en ekki bæjarstjóri eða aðrir embættismenn. Röksemdir um fjárhagslegt sjálfstæði stofnana í þessu samband er út í hött sem og að það muni hefta frumkvæði starfsmanna bæjarins ef leggja þurfi hugmyndir þeirra undir þar til bæra aðila til samþykktar ef þess er þörf.$line$Benda má á í þessu sambandi að bæði borgarráð Reykjavíkur og bæjarráð Kópavogs hafa samþykkt álíkar tillögur vegna sundstaða þessara bæjarfélaga.$line$Það skal tekið skírt fram að hugmyndin um frítt í sund fyrir framhaldskólanema á meðan verkfalli stendur er góð en tryggja þar að hún sé tekin með réttmætum hætti.$line$Jónas Sigurðsson.$line$$line$$line$Bæjarfulltrúar V- og D lista ítrekar þá stefnu Mosfellsbæjar sem mörkuð hefur verið um faglegt og fjárhagslegt sjálfstæði stofnanna. $line$Ákvörðunin um að gefa framhaldsskólanemendum frítt í sund er ákvörðun sem tekin var af forstöðumanni íþróttamannvirkja í fullu samráði við framkvæmdastjóra menningarsviðs og bæjarstjóra. Ákvörðun þessi hefur að mati forstöðumanns og framkvæmdastjóra sviðs ekki áhrif á fjárhagsáætlun ársins. $line$Ákvörðunin samræmist vel stefnumótun bæjarins í íþrótta- og tómstundamálum þar sem stefnt er að því að hvetja einstaklinga og hópa til heilbrigðs tómstundastarfs. $line$Bæjarfulltrúar V og D lista fagnar þeirri ákvörðun að gefa framhaldsskólanemum frítt í sund á meðan á verkfallinu stendur og styðja hana heilshugar. Vonast er til að þetta styðji við framhaldsskólanemendur og verði þeim hvatning til að framfylgja námsmarkmiðum sínum.$line$$line$$line$Bæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar óskar eftir því að fá upplýsingar um hvaða kostnað frítt í sund hefur í för með sér.$line$$line$$line$Afgreiðsla 1158. fundar bæjarráðs samþykkt á 623. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
3. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 215201403006F
Fundargerð 215. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 623. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Erindi Halldóru Magnýu Baldursdóttur varðandi leigu á Harðarbóli til unglinga 201403091
Erindi vegna leigu á Harðarbóli til unglinga.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 215. fundar fjölskyldunefndar lögð fram á 623. fundi bæjarstjórnar.
3.2. Samvinna við félagsþjónustu 201402252
Erindi vegna útlendinga sem ekki eru með skráð lögheimili í sveitarfélaginu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 215. fundar fjölskyldunefndar lögð fram á 623. fundi bæjarstjórnar.
3.3. Tillögur verkefnahóps SSH (verkefnahópur 21), ferðaþjónusta fatlaðs fólks. 201109112
Erindi SSH varðandi ferðaþjónustu fatlaðs fólks á höfuðborgarsvæðinu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 215. fundar fjölskyldunefndar lögð fram á 623. fundi bæjarstjórnar.
4. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 293201403015F
Fundargerð 293. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 623. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Niðurstöður rannsókna 2013 201401414
Niðurstöður rannsókna meðal grunnskólabarna árið 2013 kynntar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 293. fundar fræðslunefndar lögð fram á 623. fundi bæjarstjórnar.
4.2. Heilsueflandi samfélag 201208024
Ólöf Sívertsen lýðheilsufræðingur og stjórnarformaður Heilsuvinjar kemur og kynnir stöðu verkefnisins: Mosfellsbær - heilsueflandi samfélag.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 293. fundar fræðslunefndar lögð fram á 623. fundi bæjarstjórnar.
4.3. Heimsókn í Krikaskóla 201403217
Stjórnandi og starfsfólk Krikaskóla hefur boðist til að taka á móti fræðslunefnd og fjalla um kennsluskipulag, reynslu af 200 daga skipulagi og reynslu af því að vinna á undanþáguákvæði um tímastjórnun og skipulag vinnutíma kennara.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 293. fundar fræðslunefndar lögð fram á 623. fundi bæjarstjórnar.
5. Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar - 179201403009F
Fundargerð 179. fundar íþrótta-og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 623. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Afhending styrkja til Afreksíþróttamanna Mosfellsbæjar 201403121
Þrír Íþróttamenn úr Mosfellbæ eiga rétt á Afrekstyrk frá Mosfellsbæ í ár. Þau mæta á fundin og taka á móti styrknum.
Niðurstaða þessa fundar:
Bæjarstjórn óskar þeim sem hljóta styrkina til hamingju og vonar að styrkurinn nýtist þeim vel til frekari afreka.$line$$line$Afgreiðsla 179. fundar íþrótta-og tómstundanefndar lögð fram á 623. fundi bæjarstjórnar.
5.2. Styrkbeiðni vegna landsliðsþáttöku 201402299
Umsókn um styrk vegna landsliðsferðar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 179. fundar íþrótta-og tómstundanefndar samþykkt á 623. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
5.3. Vinnuhópur um uppbyggingu skátaheimilis 201403119
Bæjarstjórn hefur samþykkt að stofnaður verði vinnuhópur um uppbyggingu skátaheimilis
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 179. fundar íþrótta-og tómstundanefndar samþykkt á 623. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
5.4. Styrkir til efnilegra ungmenna sumarið 2014 201402189
Styrkir til efnilegra ungmenna sumarið 2014
Niðurstaða þessa fundar:
Bæjarstjórn óskar þeim sem hljóta styrkina til hamingju og vonar að styrkurinn nýtist þeim vel til frekari afreka.$line$$line$Afgreiðsla 179. fundar íþrótta-og tómstundanefndar, um styrki til efnilegra ungmenna sumarið 2014, samþykkt á 623. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
5.5. Verkefni Íþrótta- og tómstundanefndar 2010-2014 201403122
Verkefni Íþrótta- og tómstundanefndar 2010-2014
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 179. fundar íþrótta-og tómstundanefndar lögð fram á 623. fundi bæjarstjórnar.
5.6. Mannvirkjanefnd Aftureldingar - forgangslisti 201403117
Mannvirkjanefnd Aftureldingar hefur sett saman óskir un uppbygginu mannvirkja til 2020
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 179. fundar íþrótta-og tómstundanefndar lögð fram á 623. fundi bæjarstjórnar.
5.7. Niðurstöður rannsókna 2013 201401414
Niðurstöður rannsókna meðal grunnskólabarna árið 2013 kynntar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 179. fundar íþrótta-og tómstundanefndar lögð fram á 623. fundi bæjarstjórnar.
5.8. Erindi UMFÍ varðandi landsmótshald 201403013
Erindi UMFÍ er varðar boð til sveitarfélaga um að halda landsmót. Um er að ræða 6. landsmót UMFÍ fyrir 50 ára og eldri árið 2016 og 20. unglingalandsmót UMFÍ 2017. Bæjarráð vísar erindinu til íþrótta- og tómstundanefndar til umsagnar og afgreiðslu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 179. fundar íþrótta-og tómstundanefndar samþykkt á 623. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
6. Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar - 179201403012F
Fundargerð 179. fundar menningarmálanefndar lögð fram til afgreiðslu á 623. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Erindi Veislugarðs ehf. varðandi leigu á Hlégarði 201402246
Veislugarður ehf. hefur sagt upp leigusamningi um aðstöðu í Hlégarði. Bæjarráð fól bæjarstjóra að koma með tillögu um framtíðarskipan mála Hlégarðs.
Bæjarstjóri mætir á fund Menningarmálanefndar sem er Hlégarðsnefnd til að fara yfir málið.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 179. fundar menningarmálanefndar samþykkt á 623. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
6.2. Erindi rétt sveitarstjórnarmanna til að fá mál tekin á dagskrá 201310253
Bæjarráð samþykkti á 615. fundi sínum þann 20.11.2013 að senda umsögn framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs varðandi rétt sveitarstjórnarmanna til að fá mál tekin á dagskrá til allra nefnda Mosfellsbæjar og starfsmanna nefnda.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 179. fundar menningarmálanefndar lögð fram á 623. fundi bæjarstjórnar.
6.3. Erindi Guðjóns Jenssonar varðandi verkefnisstyrk 201403011
Guðjón Jensson sækir um verkefnisstyrk varðandi heimildaritun um Mosfellsheiði. Bæjarráð vísar erindinu til umsagnar menningarmálanefndar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 179. fundar menningarmálanefndar lögð fram á 623. fundi bæjarstjórnar.
6.4. Menningarvor 2014 201403141
Kynnt dagskrá menningarvors í Mosfellsbæ árið 2014.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 179. fundar menningarmálanefndar lögð fram á 623. fundi bæjarstjórnar.
6.5. Mosfellsbær 1814 - 200 ára afmæli stjórnarskrár Noregs 201403143
Skien, vinabær Mosfellsbæjar, heldur upp á 200 ára afmæli Grundloven - stjórnarskrár Noregs. Að því tilefni er gefinn út bæklingur á vegum bæjarins þar sem gefin er aldarfarslýsing á vinabæjum frá þeim tíma. Magnús Guðmundsson sagnfræðingur og Helga Jónsdóttir verkefnisstjóri vinabæjarmála hjá Mosfellsbæ standa fyrir samantekt um Mosfellsbæ árið 1814.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 179. fundar menningarmálanefndar lögð fram á 623. fundi bæjarstjórnar.
6.6. Vinabæjarmót 2014 - unglingamót 2014 201403142
Fyrir dyrum stendur vinabæjarmót. Hér eru lögð fram heimboð til Uddevalla 2014.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 179. fundar menningarmálanefndar samþykkt á 623. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
6.7. Starfsáætlun Lista- og menningarsjóðs 2014 201403052
Lagt fram fjárhagsyfirlit fyrir Lista- og menningarsjóð 2013 og lögð drög að áætlun sjóðsins fyrir 2014.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 179. fundar menningarmálanefndar, varðandi framlag til Lista- og menningarsjóðs og útgjöld hans, samþykkt á 623. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
6.8. Fjárveitingar til lista- og menningarmála 2014 201401513
Lagðar fram umsóknir um fjárveitingar til lista- og menningarmála árið 2014.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 179. fundar menningarmálanefndar, varðandi úthlutun fjárveitinga til lista- og menningarmála, samþykkt á 623. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
7. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 363201403017F
Fundargerð 363. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 623. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
7.1. Starfsáætlun Skipulagsnefndar 2014 201402142
Formaður kynnti nefndarmenn og starfsmenn nefndarinnar, og gerði síðan grein fyrir hlutverki og verkefnum nefndarinnar eins og þau eru skilgreind í samþykkt bæjarstjórnar frá 13. apríl 2011.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 363. fundar skipulagsnefndar lögð fram á 623. fundi bæjarstjórnar.
7.2. Erindi Strætó bs. varðandi leiðakerfisbreytingar 2015 201401608
Umfjöllun um almenningssamgöngur í Mosfellsbæ undir þessum lið var aðalefni fundarins samkvæmt fundarboði og auglýsingum.
Einar Kristjánsson sviðsstjóri skipulagssviðs Strætó bs. flutti framsöguerindi þar sem m.a. komu fram ítarlegar tölulegar upplýsingar um strætisvagnaþjónustuna og notkun hennar. Nýjasta leiðakerfisbreytingin gagnvart Mosfellsbæ er sú að leið 6 er farin að aka úr Grafarvogi að Háholti og kom fram að unnið væri að því að breyta hringtorgi við Egilshöll svo að vagninn gæti farið þar um.
Fram kom að lakasta þjónustustigið væri gagnvart Leirvogstungu og Helgafellshverfi, ekki lægju fyrir beinar tillögur um það hvernig bætt yrði úr því, en helst væri horft til þess möguleika að bæta við nýrri leið sem yrði innanbæjarleið í Mosfellsbæ.
Eftir framsöguerindið komu fram ýmsar fyrirspurnir fundarmanna til framsögumanns og spunnust um þær almennar umræður. Meðal þess sem komið var inn á má nefna þjónustuna við "afskiptu" hverfin sem áður voru nefnd og hugsanlega innanbæjarleið, ástand biðskýla og biðstöðva, óheppilegar hraðahindranir, mögulega færslu endastöðvar leiðar 15 í Reykjahverfi upp á "borplan," kostnaðarhlutdeild sveitarfélagsins í þjónustunni og miðlun upplýsinga um leiðakerfið og tengimöguleika í því, s.s. við Mjóddina.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 363. fundar skipulagsnefndar lögð fram á 623. fundi bæjarstjórnar.
8. Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar - 149201403008F
Fundargerð 149. fundar umhverfisnefndar lögð fram til afgreiðslu á 623. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
8.1. Fólkvangur í Bringum við Helgufoss 201306072
Lögð fram yfirfarin drög Umhverfisstofnunar að friðlýsingaskilmálum og afmörkun svæðis vegna stofnunar fólkvangs í Bringum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 149. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 623. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.2. Skýrsla um starfsemi umhverfissviðs 2013 201403118
Lögð fram til kynningar ársskýrsla umhverfissviðs fyrir árið 2013
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 149. fundar umhverfisnefndar lögð fram á 623. fundi bæjarstjórnar.
8.3. Verkefnalisti Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2014 201401438
Lögð fram drög að verkefnalista Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2014. Verkefnalistinn var unnin í samráði við framkvæmdastjóra sviða bæjarins.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 149. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 623. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.4. Skoðun á landfyllingu við hesthúsahverfi Mosfellsbæjar 201403139
Erindi vegna skoðunar Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis á mögulegri urðun í landfyllingu í hesthúsahverfi Mosfellsbæjar sett á dagskrá að ósk Sigrúnar Pálsdóttur
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 149. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 623. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.5. Erindi Sigrúnar Pálsdóttur varðandi samráð við umhverfisnefnd 201310161
Erindi varðandi hlutverk umhverfisnefndar þegar kemur að framkvæmdum á opnum svæðum og svæðum sem njóta hverfisverndar og/eða eru á náttúruminjaskrá sett á dagskrá að ósk Sigrúnar Pálsdóttur.
Niðurstaða þessa fundar:
Tillaga S-lista Samfylkingar vegna "samráð við umhverfisnefnd".$line$Ljóst er af umræðum í umhverfisnefnd að ágreiningur er um hlutverk og verkefni umhverfisnefndar. Af þeim orsökum er eftirfarandi tillaga lögð fram:$line$Bæjarstjórn samþykkir að stjórnsýslusviði bæjarins verði falið að taka saman yfirlit yfir ákvæði laga, reglugerða og samþykkta bæjarins sem fjalla um hlutverk og verkefni umhverfisnefndar / náttúruvernarnefnda. Samantektin verði síðan notuð til nánari útfærslu á hlutverki og verkefnum umhverfisnefndar og ákvörðunar um verkferla innan stjórnsýslu bæjarins um mál sem málaflokkinn varðar.$line$Jónas Sigurðsson.$line$$line$$line$Fram kom svohljóðandi breytingartillaga V og D lista.$line$Bæjarstjórn samþykkir að umhverfissviði verði falið að taka saman yfirlit yfir hlutverk og verkefni umhverfisnefndar og senda bæjarráði til umfjöllunar.$line$Beytingartillagan borin upp og samþykkt með sjö atkvæðum.$line$$line$$line$Afgreiðsla 149. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 623. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.6. Aðgerðir vegna utanvegaaksturs og umgengni á Úlfarsfelli 201206170
Lögð fram ósk Umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar um umsögn umhverfisnefndar Mosfellsbæjar vegna mögulegra breytinga á fyrirhuguðum reglum um takmörkun á akstri á Úlfarsfelli
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 149. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 623. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.7. Erindi SSH vegna endurskoðunar á vatnsvernd fyrir höfuðborgarsvæðið 201112127
Lögð fram í formi glærukynningar "drög að tillögu stýrihóps að skipulagi vatnsverndar höfuðborgarsvæðisins" eins og þau voru kynnt fyrir fulltrúaráði SSH 14.2.2014.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 149. fundar umhverfisnefndar lögð fram á 623. fundi bæjarstjórnar.
Fundargerðir til kynningar
9. Fundargerð 191. fundar Strætó bs.201403100
.
Fundargerð 191. fundar Strætó bs. frá 31. janúar 2014 lögð fram á 623. fundi bæjarstjórnar.
10. Fundargerð 192. fundar Strætó bs.201403103
.
Fundargerð 192. fundar Strætó bs. frá 21. febrúar 2014 lögð fram á 623. fundi bæjarstjórnar.
11. Fundargerð 193. fundar Strætó bs.201403104
.
Fundargerð 193. fundar Strætó bs. frá 28. febrúar 2014 lögð fram á 623. fundi bæjarstjórnar.
12. Fundargerð 400. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu201403218
.
Fundargerð 400. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu frá 3. mars 2014 lögð fram á 623. fundi bæjarstjórnar.
13. Fundargerð 43. fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins201403424
.
Fundargerð 43. fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins frá 7. mars 2014 lögð fram á 623. fundi bæjarstjórnar.
Almenn erindi
14. Kosning í kjördeildir201304071
Yfirkjörstjórn óskar eftir tilnefningum um nokkra aðal- og varamenn í kjörstjórnir.
Eftirfarandi tilnefningar komu fram um aðal- og varamenn í kjördeildir 2, 3, 4 og 5.
Kjördeild 2, varamaður í stað Sturlu Snær Erlendssonar,
verði Steinunn Steinþórsdóttir.Kjördeild 3, aðalmaður í stað Rafns Hafbergs Gunnlaugssonar,
verði Lísa Sigríður Greipsson.Kjördeild 3, varamaður í stað Ólafs Inga Óskarssonar,
verði Óskar Markús Ólafsson.Kjördeild 4, aðalmaður í stað Dóru Hlínar Ingólfsdóttur,
verði Margrét Gróa Björnsdóttir.Kjördeild 4, varamaður í stað Ólafs Inga Óskarssonar,
verði Ólafur Guðmundsson.Kjördeild 5, varamaður í stað Elísabetar Kristjánsdóttur,
verði Þóra Sigurþórsdóttir.Fleiri tilnefningar komu ekki fram og skoðast ofanskráðir því rétt kjörnir til starfa í viðkomandi kjörstjórnum.
15. Kosning í nefndir 2013201306280
Ósk um breytingu á fulltrúum S lista í nefndum.
Eftirfarandi tilnefningar um fulltrúa í nefndum kom fram.
Íþrótta- og Tómstundanefnd:
Aðalmaður í stað Valdimars Leó Friðrikssonar verði Ólafur Ingi Óskarsson.Þróunar- og ferðamálanefnd.
Áheyrnarfulltrúi í stað Ólafs Inga Óskarssonar verði
Rafn Hafberg Guðlaugsson.Fleiri tilnefningar komu ekki fram og skoðast ofanskráðir því rétt kjörnir til setu í nefndunum sem aðalmaður og áheyrnarfulltrúi.