Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

27. apríl 2016 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

 • Hafsteinn Pálsson (HP) Forseti
 • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 1. varaforseti
 • Bjarki Bjarnason (BBj) 2. varaforseti
 • Haraldur Sverrisson aðalmaður
 • Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
 • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
 • Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
 • Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) aðalmaður
 • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður

Fundargerð ritaði

Aldís Stefánsdóttir forstöðumaður þjónustu- og samskipta

Sam­þykkt með níu at­kvæð­um að taka fund­ar­gerð 321. fund­ar fræðslu­nefnd­ar frá 18. apríl sl. á dagskrá fund­ar­ins.


Dagskrá fundar

Almenn erindi

 • 1. Árs­reikn­ing­ur Mos­fells­bæj­ar 2015201603415

  Ársreikningur Mosfellsbæjar 2015 lagður fyrir bæjarstjórn til seinni umræðu.

  Pét­ur J. Lockton (PJL) fjár­mála­stjóri, Jó­hanna B. Han­sen (JBH) fram­kvæmda­stjóri um­hverf­is­sviðs, Gunn­hild­ur Sæ­munds­dótt­ir (GS), stað­gengill fram­kvæmda­stjóra fræðslu­sviðs og Unn­ur V. Ing­ólfs­dótt­ir (UVI) fram­kvæmda­stjóri fjöl­skyldu­sviðs sátu fund­inn und­ir þess­um lið.

  Til­laga S-lista:
  Ger­um til­lögu um að ábend­ing­ar end­ur­skoð­enda er varða innra eft­ir­lit, fjár­hags­kerfi, stjórn­sýslu sveit­ar­fé­lags­ins og önn­ur at­riði sem tengjast vinnu þeirra verði lagð­ar fyr­ir bæj­ar­ráð.
  Anna Sig­ríð­ur Guðna­dótt­ir og Ólaf­ur Ingi Ósk­ars­son

  Máls­með­ferð­ar­til­laga for­seta:
  Lögð er fram sú máls­með­ferð­ar­til­laga að til­lögu full­trúa S-lista verði vísað til bæj­ar­ráðs til um­fjöll­un­ar.

  Til­lag­an er sam­þykkt með níu at­kvæð­um.

  Til­laga S-lista:
  Ger­um að til­lögu okk­ar að tekin verði upp árs­hluta­upp­gjör er sett verði upp með sama hætti og árs­reikn­ing­ur, til að sjá þró­un tekna og gjalda. Á grund­velli þess yrði ákveð­ið hverju sinni hvern­ig mæta skyldi lækk­un tekna, hvern­ig aukn­um tekj­um yrði ráð­stafað eða brugð­ist við breyt­ing­um á skuld­bind­ing­um.
  Anna Sig­ríð­ur Guðna­dótt­ir og Ólaf­ur Ingi Ósk­ars­son

  Máls­með­ferð­ar­til­laga for­seta:
  Lögð er fram sú máls­með­ferð­ar­til­laga að til­lögu full­trúa S-lista verði vísað til fjár­mála­stjóra til um­sagn­ar sem verði skilað til bæj­ar­ráðs.

  Til­lag­an er sam­þykkt með níu at­kvæð­um.

  Bók­un S-lista Sam­fylk­ing­ar
  Nið­ur­staða árs­reikn­ings Mos­fells­bæj­ar fyr­ir árið 2014 er vissu­lega betri en leit út fyr­ir um tíma á síð­ast­liðnu ári. Rekstr­arnið­ur­staða A hluta fyr­ir árið 2015 er nei­kvæð um 76 millj­ón­ir sam­an­bor­ið við 178 milj­óna nei­kvæða stöðu 2014. Rekstr­arnið­ur­staða A og B hluta sam­an­lagt er já­kvæð um 27 millj­ón­ir en var nei­kvæð um 72 milj­ón­ir árið 2014. Sam­an­lagt er því rekstr­arnið­ur­staða þess­ara tveggja ára enn nei­kvæð. Ljóst er því aðí þess­ari stöðu er mik­il­vægt að gaum­gæfi­lega sé fylgst með rekstri bæj­ar­ins á yf­ir­stand­andi ári sem fyrr. Rétt er að hrósa starfs­fólki Mos­fells­bæj­ar fyr­ir þeirra fram­lag í vanda­söm­um rekstri árs­ins 2014.
  Eins og full­trú­ar Sam­fylk­ing­ar­inn­ar hafa áður bent á telja þeir að skoða ætti al­var­lega að taka upp árs­hluta­upp­gjör sem væru sett upp með sama hætti og árs­reikn­ing­ur, til að sjá þró­un tekna og gjalda. Á grund­velli þess yrði hverju sinni ákveð­ið hvern­ig mæta skuli lækk­un tekna, hvern­ig aukn­um tekj­um verði ráð­stafað eða brugð­ist við breyt­ing­um á skuld­bind­ing­um.
  Skulda­hlut­fall og skulda­við­mið hafa lækkað frá fyrra ári og sam­kvæmt áætl­un­um 2016- 2019 er gert ráð fyr­ir lækk­un á hverju ári. Vissu­lega stefn­ir í rétta átt sam­kvæmt áætl­un­um og gera þær m.a. ráð fyr­ir því að veltufé frá rekstri standi und­ir samn­ings­bundn­um af­borg­un­um lang­tíma­lána og leigu­skulda. Það hef­ur ekki ver­ið reynd­in und­an­farin ár. Í skýrslu end­ur­skoð­enda bæj­ar­ins er á það bent að til að fjár­hags­áætlan­ir 2016-2019 gangi eft­ir þurfi veru­leg­an við­snún­ing í rekstri bæj­ar­ins og að al­mennt gangi ekki að fjár­magna greiðslu­halla frá ári til árs með lán­töku til lengri tíma.
  Því telj­um við við­bú­ið að þeim nið­ur­skurði eða hag­ræð­ingu sem far­ið hef­ur ver­ið í hjá stofn­un­um bæj­ar­ins und­an­far­ið verði ekki snú­ið við svo glatt. Ýmis verk­efni banka upp á svo sem yngri barna leik­skóli og upp­bygg­ing íþrótta­mann­virkja bæj­ar­ins sem gef­inn hef­ur ver­ið ádrátt­ur um und­an­farin ár, svo eitt­hvað sé nefnt. Það má því vissu­lega velta þeirri spurn­ingu fyr­ir sér hversu vel bær­inn er í stakk bú­inn að veita þá þjón­ustu sem kallað er eft­ir.
  Þá vilja full­trú­ar Sam­fylk­ing­ar­inn­ar ít­reka mik­il­vægi þess að við­ræð­ur sveit­ar­fé­laga og rík­is varð­andi tekju­skipt­ingu að­ila verði leidd­ar til lykta sem fyrst svo sveit­ar­fé­lög­un­um verði gert kleift að sinna þeim verk­efn­um sem þeim hafa ver­ið falin með full­nægj­andi hætti.
  Anna Sig­ríð­ur Guðna­dótt­ir
  Ólaf­ur Ingi Ósk­ars­son

  Bók­un D og V lista
  Rekstr­arnið­ur­staða bæj­ar­ins á ár­inu 2015 er í sam­ræmi við það sem lagt var upp með í fjár­hags­áætlun. Að teknu til­liti til fjár­magnsliða er rekstr­araf­gang­ur 28 millj­ón­ir. Þetta telst góð­ur ár­ang­ur, sér­stak­lega mið­að við þær að­stæð­ur sem uppi voru á ár­inu 2015.

  Veltufé frá rekstri er 689 millj­ón­ir eða rúm­lega 8,4% af tekj­um sem er tölu­verð hækk­un frá ár­inu 2014. Áætlan­ir bæj­ar­ins gera ráð fyr­ir að þetta hlut­fall hækki enn frek­ar á næstu árum sem er mik­il­vægt til að veltufé frá rekstri standi að fullu und­ir af­borg­un­um lang­tíma­lána og leigu­skuld­bind­inga og standi einn­ig að hluta til und­ir fjár­fest­ing­um sveit­ar­fé­lag­ins. Skulda­við­mið er 122% sem er vel inn­an þess 150% há­marks sem kveð­ið er á um í lög­um. Skuldastaða sveit­ar­fé­lags­ins er vel við­un­andi mið­að við þá upp­bygg­ingu sem átt hef­ur sér stað á und­an­förn­um árum. Sú upp­bygg­ing er í sam­ræmi við markmið sveit­ar­fé­lags­ins um góða heild­stæða þjón­ustu við alla ald­urs­hópa og fjölg­un íbúa.

  Fjár­hags­staða Mos­fells­bæj­ar er traust og rekst­ur­inn ábyrg­ur. Fræðslu­mál eru lang­stærsti mála­flokk­ur­inn en sam­tals er um 84% skatt­tekna Mos­fells­bæj­ar var­ið til fræðslu-, fé­lags­þjón­ustu- og íþrótta­mála.

  Það er ánægju­legt hversu vel tókst að standa við upp­haf­legu fjár­hags­áætlun árs­ins 2015. Launa­kostn­að­ur hef­ur auk­ist mik­ið síð­ustu miss­eri og sést það glöggt á árs­reikn­ingn­um sem nú er lagð­ur fram. Sveit­ar­fé­lög hafa í sam­ein­ingu kallað ákaft eft­ir við­ræð­um við rík­ið um end­ur­skoð­un tekju­skipt­ing­ar rík­is og sveit­ar­fé­laga sem ekki hef­ur enn skilað nið­ur­stöðu. Það er mik­il­vægt að því ákalli verði svarað.
  Við vilj­um þakka starfs­mönn­um Mos­fells­bæj­ar öll­um fyr­ir að hafa stað­ið vel að verki við rekst­ur sveit­ar­fé­lags­ins á ár­inu 2015 við krefj­andi að­stæð­ur.


  For­seti bar upp árs­reikn­ing bæj­ar­ins og stofn­ana hans í einu lagi og var árs­reikn­ing­ur árs­ins 2015 stað­fest­ur með níu at­kvæð­um, en helstu nið­ur­stöðu­töl­ur eru þess­ar:

  Rekstr­ar­reikn­ing­ur A og B hluta:
  Rekstr­ar­tekj­ur: 8.227 mkr.
  Laun og launa­tengd gjöld 3.925 mkr.
  Ann­ar rekstr­ar­kostn­að­ur 3.401 mkr.
  Af­skrift­ir 347 mkr.
  Fjár­magns­gjöld 497 mkr.
  Tekju­skatt­ur 29 mkr.
  Rekstr­arnið­ur­staða já­kvæð um 28 mkr.

  Efna­hags­reikn­ing­ur A og B hluta:
  Eign­ir alls: 15.373 mkr.
  Skuld­ir og skuld­bind­ing­ar: 11.225 mkr.
  Eig­ið fé: 4.147 mkr.

  • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1255201604015F

   Fund­ar­gerð 1255. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 670. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

   • 2.1. Ósk um um­sögn - öku­tækjaleiga Bjark­ar­holti 5 201604069

    Ósk um um­sögn vegna stað­setn­ing­ar öku­tækjaleigu að Bjark­ar­holti 5

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1255. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 670. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.2. Op­inn fund­ur um fjöl­menn­ingu í Mos­fells­bæ 201603334

    Lagt fram minn­is­blað og skýrsla vegna op­ins fund­ar um fjöl­menn­ingu sem hald­inn var í fe­brú­ar síð­ast­liðn­um.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1255. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 670. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 2.3. Skála­hlíð 32 - Er­indi vegna bygg­ing­ar­rétt­ar­gjalds 201601306

    Er­indi vegna bygg­ing­ar­rétt­ar­gjalds lagt fram.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1255. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 670. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

   • 3. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 242201604013F

    Fund­ar­gerð 242. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 670. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 3.1. Styrk­umsókn 2016 201603407

     Um­sókn um rekstr­ar­styrk vegna árs­ins 2016.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 242. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 670. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 3.2. Nauð­ung­ar­vist­an­ir 201602283

     Breytt fyr­ir­komulag á með­ferð beiðna um nauð­ung­ar­vist­in­ar kynnt.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 242. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 670. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 3.3. Fjöl­skyldu­svið-árs­fjórð­ungs­yf­ir­lit 2016 201604053

     Árs­fjórð­ungs­yf­ir­lit fjöl­skyldu­sviðs 2016, 1. árs­fjórð­ung­ur

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 242. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 670. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 3.4. Beiðni um um­sögn vegna rekst­urs Reykja­dals 201603199

     Um­sögn vegna rekst­urs í Reykja­dal.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 242. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 670. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 3.5. Styrkt­ar­sjóð­ur EBÍ 2016 201602296

     Styrkt­ar­sjóð­ur EBÍ-drög að um­sókn barna­vernd­ar-og ráð­gjaf­ar­deild­ar um styrk.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 242. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 670. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 3.6. Not­endaráð í mál­efn­um fatl­aðs fólks 201512102

     Til­nefn­ing full­trúa í not­endaráð á þjónstu­svæði fatl­aðs fólks í Mos­fells­bæ og Kjós­ar­hreppi.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 242. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 670. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 3.7. Verk­efna­listi Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ fyr­ir árið 2016 201601613

     Lögð fram drög að verk­efna­lista Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ fyr­ir árið 2016. Verk­efna­list­inn var unn­in í sam­ráði við nefnd­ir og svið bæj­ar­ins.
     Einn­ig lögð fram til upp­lýs­inga fram­vindu­skýrsla árs­ins 2015 með skýr­ing­um sem óskað var eft­ir.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 242. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 670. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 3.8. Heima­þjón­usta í Mos­fells­bæ 201603286

     Minn­is­blað um fyr­ir­komulag þjón­ust­unn­ar.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 242. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 670. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 3.9. Jafn­rétt­isáætlun Mos­fells­bæj­ar 2014-2017 2014081479

     Jafn­rétt­is­full­trúi mæt­ir á fund­inn og fer yfir stöðu jafn­rétt­isáætl­un­ar og að­gerðaráætlun fyr­ir árið 2016-2017. Jafn­framt verð­ur horft til dag­skrár á næsta jafn­rétt­is­degi.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 242. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 670. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 3.10. Heilsu­efl­andi sam­fé­lag 201208024

     Bæj­ar­ráð vís­aði fram­vindu­skýrslu um verk­efn­ið Heilsu­efl­andi sam­fé­lag til um­fjöll­un­ar fag­nefnda bæj­ar­ins.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 242. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 670. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 3.11. Þjón­ustu­könn­un sveit­ar­fé­laga 2015 201601291

     Bæj­ar­stjórn vís­aði þjón­ustu­könn­un sveit­ar­fé­laga 2015 til um­fjöll­un­ar í nefnd­um bæj­ar­ins.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 242. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 670. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 3.12. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1006 201604014F

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 242. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 670. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 3.13. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1005 201604009F

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 242. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 670. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 3.14. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1004 201604010F

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 242. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 670. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 3.15. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1003 201604002F

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 242. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 670. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 3.16. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1002 201603029F

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 242. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 670. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 3.17. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1001 201603020F

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 242. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 670. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 3.18. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1000 201603018F

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 242. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 670. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 3.19. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 364 201604007F

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 242. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 670. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 3.20. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 363 201603026F

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 242. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 670. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 3.21. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 362 201603022F

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 242. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 670. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 3.22. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 361 201603019F

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 242. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 670. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 4. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 321201604019F

     Fund­ar­gerð 321. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 670. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

     • 4.1. Skóla­hald og fram­kvæmd­ir í Brú­ar­landi 201505273

      Kynnt er í fræðslu­nefnd yf­ir­lit yfir fram­kvæmd­ir í Brú­ar­landi vegna skóla­halds frá og með næsta skóla­ári.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Til­laga M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar
      Full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar ger­ir að til­lögu sinni að sett verði upp mælistöð fyr­ir há­vaða og loft­gæði við Brú­ar­land til að fá raun­hæf­ar upp­lýs­ing­ar um hljóð- og loft­meng­un á skóla­lóð. Börn eru við­kvæm­ari fyr­ir há­vaða- og loft­meng­un en full­orð­ir og sér­stakr­ar að­gæslu þörf. Það skipt­ir máli að börn­in okk­ar séu ör­ugg og mik­il­vægt fyr­ir for­eldra að fá full­vissu um það. Eina leið­in til þess er að gera stað­bundn­ar mæl­ing­ar á skóla­lóð­inni.

      Sigrún H Páls­dótt­ir

      Máls­með­ferð­ar­til­laga for­seta:
      Lögð er til sú máls­með­ferð­ar­til­laga að til­lögu M lista verði vísað til um­sagn­ar fram­kvæmd­ar­stjóra Um­hverf­is­sviðs og fræðslu­sviðs sem ber­ist bæj­ar­ráði.

      Máls­með­ferð­ar­til­lag­an sam­þykkt með níu at­kvæð­um.

      Af­greiðsla 321. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 670. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 5. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 411201604017F

      Fund­ar­gerð 411. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 670. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 5.1. Heilsu­efl­andi sam­fé­lag 201208024

       Bæj­ar­ráð hef­ur vísað fram­vindu­skýrslu um verk­efn­ið Heilsu­efl­andi sam­fé­lag til um­fjöll­un­ar hjá fag­nefnd­um bæj­ar­ins. Frestað á 410. fundi.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 411. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 670. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 5.2. Þjón­ustu­könn­un sveit­ar­fé­laga 2015 201601291

       Bæj­ar­stjórn hef­ur vísað nið­ur­stöð­um þjón­ustu­könn­un­ar sveit­ar­fé­laga 2015 til um­fjöll­un­ar í nefnd­um bæj­ar­ins. Frestað á 410. fundi.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 411. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 670. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 5.3. Ósk um stofn­un lög­býl­is í Mið­dal II, lnr. 199723 201603321

       Eig­end­ur spildu úr landi Mið­dals II með land­núm­er 199723 hafa óskað eft­ir um­sögn bæj­ar­stjórn­ar vegna um­sókn­ar um stofn­un lög­býl­is á spild­unni. Bæj­ar­ráð vís­aði er­ind­inu til um­sagn­ar skipu­lags­nefnd­ar. Frestað á 410. fundi.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 411. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 670. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 5.4. Er­indi Blá­skóga­byggð­ar vegna Að­al­skipu­lags 2015-2027 201506103

       Með bréfi dag­settu 23.3.2016 ósk­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­full­trúi upp­sveita Ár­nes­sýslu eft­ir um­sögn um til­lögu að að­al­skipu­lagi Blá­skóga­byggð­ar sbr. 2. mgr. 30. gr. skipu­lagslaga. Frestað á 410. fundi. Lagð­ur fram tölvu­póst­ur frá Sam­soni B Harð­ar­syni nefnd­ar­manni dags. 5.4.2016 og bréf Jó­hann­es­ar Svein­björns­son­ar Heið­ar­bæ 1 dags. 31. janú­ar 2016 til sveit­ar­stjórn­ar Blá­skóga­byggð­ar með af­riti til Mos­fells­bæj­ar.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 411. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 670. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 5.5. Fellsás 9/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201603084

       Örn Johnson hef­ur sótt um leyfi til að breyta syðri helm­ingi húss­ins sem er tveggja hæða par­hús, þann­ig að á neðri hæð verði sér­stök íbúð og önn­ur á þeirri efri. Bygg­ing­ar­full­trúi ósk­aði eft­ir um­fjöllun skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið. Frestað á 410. fundi. Gunn­laug­ur Johnson vék af fundi und­ir þess­um lið.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 411. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 670. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 5.6. Upp­lýs­ing­ar um notk­un stræt­is­vagna í okt. 2015 201603424

       Á fund­inn mætti Ragn­heið­ur Ein­ars­dótt­ir frá Strætó bs. og kynnti upp­lýs­ing­ar um notk­un stræt­is­vagna í októ­ber 2015, eft­ir bið­stöðv­um og sveit­ar­fé­lög­um. Áður á dagskrá 410. fund­ar.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 411. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 670. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 5.7. Laxa­tunga 136-144, ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi 201604153

       Lögð fram til­laga Teikni­stofu arki­tekta f.h. Svan­hóls ehf. að breyt­ingu á deili­skipu­lagi þann­ig að rað­hús á lóð­inni verði einn­ar hæð­ar í stað tveggja.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 411. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 670. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 5.8. Verk­efna­listi Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ fyr­ir árið 2016 201601613

       Verk­efna­listi Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ fyr­ir árið 2016 er send­ur frá um­hverf­is­nefnd til ann­arra nefnda bæj­ar­ins til kynn­ing­ar. Verk­efna­list­inn var unn­inn í sam­ráði við nefnd­ir og sviðs­stjóra og stað­fest­ur á 167. fundi um­hverf­is­nefnd­ar 31. mars 2016.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 411. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 670. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 5.9. Ósk um skipu­lagn­ingu lóð­ar í landi Sól­heima við Hólms­heiði 201603323

       Sím­inn hef­ur óskað eft­ir því að skipu­lögð verði lóð fyr­ir gagna­ver í landi Sól­heima, með mögu­leik­um á upp­bygg­ingu gagna­vers í nokkr­um áföng­um. Bæj­ar­ráð vís­aði er­ind­inu til um­sagn­ar skipu­lags­nefnd­ar.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 411. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 670. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 5.10. Sel­holt, að­al­skipu­lags­breyt­ing og deili­skipu­lag 201410300

       Lögð fram end­ur­skoð­uð til­laga að lýs­ingu fyr­ir að­al­skipu­lags­breyt­ingu og drög að deili­skipu­lagi fyr­ir vík­inga­þorp á Langa­hrygg.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 411. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 670. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 5.11. Bif­reiða­stæði og að­koma að golf­velli. Um­sókn um fram­kvæmda­leyfi. 201604058

       J.E. Skjanni bygg­inga­verktaki ehf. sæk­ir f.h. Golf­klúbbs­ins Kjal­ar og Mos­fells­bæj­ar um fram­kvæmda­leyfi fyr­ir lagn­ingu að­komu­veg­ar og gerð bíla­stæða við golf­völl­inn á Blikastaðanesi skv. með­fylgj­andi gögn­um.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 411. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 670. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 5.12. Þor­móðs­dal­ur l.nr. 125606, deili­skipu­lag frí­stunda­lóð­ar 201601510

       Lögð fram til­laga að deili­skipu­lagi lóð­ar með land­núm­er 125606 í Þor­móðs­dalslandi fyr­ir frí­stunda­hús, unn­in af Gláma-Kím arki­tekt­um fyr­ir lóð­ar­hafa, sbr. bók­un á 406. fundi.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 411. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 670. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 5.13. Um­sókn um skipt­ingu lóð­ar og bygg­ingu sum­ar­húss við Hafra­vatn 201604157

       Er­indi Daní­els Þór­ar­ins­son­ar og Ingi­bjarg­ar Norð­dahl dags. 13. apríl 2016, þar sem þau óska eft­ir að fá að skipta 0,5 ha lóð út úr landi sínu við Hafra­vatn og byggja á henni frí­stunda­hús.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 411. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 670. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 5.14. 7 breyt­ing­ar á að­al­skipu­lagi Kópa­vogs, verk­efn­is­lýs­ing­ar til um­sagn­ar 201604158

       Lögð fram sjö bréf frá skipu­lags­stjóra Kópa­vogs, dags. 5.-7. apríl 2016, þar sem verk­efn­is­lýs­ing­ar fyr­ir áform­að­ar breyt­ing­ar á að­al­skipu­lagi Kópa­vogs 2012-2024 eru send­ar Mos­fells­bæ til um­sagn­ar. Breyt­ing­arn­ar eru eft­ir­tald­ar:
       Vaxt­ar­mörk byggð­ar, til sam­ræm­is við svæð­is­skipu­lag
       Vatns­vernd, til sam­ræm­is við svæði­skipu­lag
       Nið­ur­fell­ing Kópa­vogs­ganga
       Sveit­ar­fé­lags­mörk í þétt­býli og upp­landi Kópa­vogs
       Skil­grein­ing mið­svæða
       Auð­brekka, skipu­lags­ákvæði þró­un­ar­svæð­is
       Smár­inn vest­an Reykja­nes­braut­ar, fjölg­un íbúða

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 411. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 670. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 5.15. Skar­hóla­braut 1, slökkvi­stöðv­ar­lóð, skipt­ing lóð­ar. 201604166

       Lagt fram minn­is­blað skipu­lags­full­trúa og skissu­til­laga, þar sem gerð er grein fyr­ir hug­mynd um að skipta slökkvi­stöðv­ar­lóð­inni og gera aust­ur­hluta henn­ar að sér­stakri lóð.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 411. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 670. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 5.16. Um­ferðarör­ygg­is­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2016-2020 201501588

       Um­ferðarör­ygg­is­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2016-2020 lögð fram til sam­þykkt­ar

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 411. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 670. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 5.17. Bygg­ing mið­alda-höfð­ingja­set­urs í landi Helga­fells 201601374

       Halldór Þor­geirs­son og Úlf­ur Hró­bjarts­son hafa með bréfi dags. 14. janú­ar 2016 spurst fyr­ir um það hvort leyft yrði að reisa "mið­alda-höfð­ingja­set­ur" á spildu nr. 201201 sunn­an Þing­valla­veg­ar, á Ásum, sbr. fram­lögð gögn.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 411. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 670. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 5.18. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 285 201604016F

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 411. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 670. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 6. Ung­mennaráð Mos­fells­bæj­ar - 33201604021F

       Fund­ar­gerð 33. fund­ar ung­menna­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 670. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

       • 6.1. Verk­efna­listi Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ fyr­ir árið 2016 201601613

        Verk­efna­listi Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ fyr­ir árið 2016 send­ur frá um­hverf­is­nefnd til nefnda bæj­ar­ins til kynn­ing­ar.
        Verkalist­inn var unn­inn í sam­ráði við nefnd­ir bæj­ar­ins og fram­kvæmda­stjóra sviða og var stað­fest­ur á 167. fundi um­hverf­is­nefnd­ar þann 31. mars 2016.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 33. fund­ar ung­menna­ráðs sam­þykkt á 670. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

       • 6.2. Sam­eig­in­leg­ur fund­ur Ung­menna- og Öld­unga­ráðs Mos­fells­bæj­ar 201511084

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 33. fund­ar ung­menna­ráðs sam­þykkt á 670. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

       • 6.3. Fund­ur Ung­menna­ráðs Mos­fells­bæj­ar með bæj­ar­stjórn 201002260

        Und­ir­bún­ing­ur ung­menna­ráðs Mos­fells­bæj­ar fyr­ir fund ráðs­ins með bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar, sem fyr­ir­hug­að­ur er í apríl ár hvert skv. sam­þykkt ung­menna­ráðs. Kallað eft­ir hug­mynd­um að um­ræðu­efn­um frá nefnd­ar­mönn­um.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 33. fund­ar ung­menna­ráðs sam­þykkt á 670. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

       • 6.4. Þjón­ustu­könn­un sveit­ar­fé­laga 2015 201601291

        Bæj­ar­stjórn vís­aði þjón­ustu­könn­un sveit­ar­fé­laga 2015 til um­fjöll­un­ar í nefnd­um bæj­ar­ins.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 33. fund­ar ung­menna­ráðs sam­þykkt á 670. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

       Fundargerðir til kynningar

       • 7. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 285201604016F

        Fund­ar­gerð 285. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 669. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 7.1. Ála­foss­veg­ur 23/um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi f. breyt­ing­um 4. hæð 201601124

         Sund­laug­in hljóð­ver ehf. og Sig­ur­jón Ax­els­son Ála­foss­vegi 23 Mos­fells­bæ sækja um leyfi til að breyta inn­rétt­ingu 4. hæð­ar Ála­foss­veg­ar 23 og inn­rétta þar vinnu­stof­ur og tvær íbúð­ir, og jafn­framt að byggja kvist / sól­stofu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
         Stækk­un húss 34,0 m3.
         Á fundi skipu­lags­nefnd­ar 08.03.2016 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: Skipu­lags­nefnd ger­ir ekki at­huga­semd­ir við af­greiðslu máls­ins þeg­ar full­nægj­andi gögn liggja fyr­ir enda verði tek­ið til­lit til um­sagn­ar Minja­stofn­un­ar varð­andi áferð og efn­is­val á kvisti.
         Fyr­ir ligg­ur skrif­legt sam­þykki með­eig­enda.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 285. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 669. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 7.2. Desja­mýri 1/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201602080

         Mót­andi ehf. Jóns­geisla 11 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að breyta inn­an­húss fyr­ir­komu­lagi og byggja áð­ur­sam­þykkt at­vinnu­hús­næði að Desja­mýri 1 úr for­steypt­um ein­ing­um í stað stað­steypu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
         Stærð 1. hæð 1900,6 m2, 2. hæð 591,8 m2, 14070,6 m3.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 285. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 669. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 7.3. Gerplustræti 1-5/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201604044

         Bygg­ing­ar­fé­lag­ið Nýhús Há­holti 14 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að lækka hús um 50 cm og færa um 300 cm frá vest­ur- lóða­mörk­um auk þess að færa og stækka sorp­geymslu, hjóla og vagna­geymslu.
         Stærð húss eft­ir breyt­ingu: 6663.2 m2, 10625.8 m3.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 285. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 669. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 7.4. Greni­byggð 30 / Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201604014

         Kristín Vala Ragn­ars­dótt­ir Greni­byggð 30 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að breyta bíl­skúr húss­ins í vinnu­stofu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
         Heild­ar­stærð­ir húss­ins breyt­ast ekki.
         Á 406. fundi skipu­lags­nefnd­ar var gerð eft­ir­far­andi bók­un: Nefnd­in ger­ir ekki at­huga­semd­ir við að breytt notk­un og út­lits­breyt­ing­ar verði heim­il­að­ar.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 285. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 669. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 7.5. Laxa­tunga 175/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201602223

         Ný­bygg­ing­ar og við­hald ehf. Kvísl­artungu 33 Mos­fells­bæ sækja um leyfi til að byggja úr for­steypt­um ein­ing­um ein­býl­is­hús með sam­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni nr. 175 við Laxa­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
         Stærð húss: Íbúð­ar­rými 194,3 m2, bíl­geymsla 31,9 m2, 757,7 m3.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 285. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 669. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 7.6. Laxa­tunga 141/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201603410

         Rut Val­geirs­dótt­ir Lamba­stekk 4 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja ein­býl­is­hús og sam­byggða bíl­geymslu úr timbri á lóð­inni nr. 141 við Laxa­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
         Stærð íbúð­ar 184,8 m2, bíl­geymslu 39,8 m2, 745,3 m3.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 285. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 669. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 7.7. Leir­vogstunga 4 /Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201604046

         Sig­ur­jón B. Pálma­son Klapp­ar­hlíð 26 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að stækka sval­ir á hús­inu að Leir­vogstungu 4 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 285. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 669. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 7.8. Leir­vogstunga 6 /Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201604047

         Sig­ur­jón B. Pálma­son Klapp­ar­hlíð 26 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að stækka sval­ir á hús­inu að Leir­vogstungu 6 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 285. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 669. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 7.9. Uglugata 68 /Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201604051

         Kjart­an Tryggvason Litlakrika 76 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu ein­býl­is­hús og sam­byggða bíl­geymlu á lóð­inni nr. 68 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
         Stærð: Íbúð­ar­rými 175,7 m2, bíl­geymsla 47,2 m2, 807,2 m3.
         Á 394. fundi skipu­lags­nefnd­ar var gerð eft­ir­far­andi bók­un vegna fyr­ir­spurn­ar um­sækj­anda um leyfi til að byggja einn­ar hæð­ar hús á lóð­inni:
         Nefnd­in tek­ur já­kvætt í fyr­ir­spurn­ina og tel­ur að slík breyt­ing geti fall­ið und­ir 3. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga um óveru­leg frá­vik. Lóð­ar­hafa lóð­ar nr. 70 verði gef­inn kost­ur á að tjá sig um breyt­ing­una áður en bygg­ing­ar-leyf­is­um­sókn verð­ur sam­þykkt.
         Fyr­ir ligg­ur skrif­legt sam­þykki lóð­ar­hafa Uglu­götu 70.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 285. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 669. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 7.10. Vefara­stræti 16-22/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201604148

         Eigna­lausn­ir ehf. Stór­höfða 25 Reykajvík sækja um leyfi til að stækka bíla­kjall­ara, breyta fyr­ir­komu­lagi í eld­hús­um, lóð­ar­hönn­un ofl. í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
         Stækk­un húss 7,0 m2, 26,0 m3.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 285. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 669. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 8. Fund­ar­gerð 428. fund­ar Sam­taka sveita­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu201604091

         Fundargerð 428. fundar Samtaka sveitafélaga á höfuðborgarsvæðinu

        • 9. Fund­ar­gerð 241. fund­ar Strætó bs201604092

         Fundargerð 241. fundar Strætó bs

        • 10. Fund­ar­gerð 154. fund­ar Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201604179

         Fundargerð 154. fundar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins

        • 11. Fund­ar­gerð 242. fund­ar Strætó bs201604219

         Fundargerð 242. fundar Strætó bs

        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 20:15