3. júní 2015 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 1. varaforseti
- Bjarki Bjarnason (BBj) 2. varaforseti
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) 2. varabæjarfulltrúi
- Hildur Margrétardóttir (HMa) 2. varabæjarfulltrúi
- Sigurður Snædal Júlíusson þjónustu- og samskiptadeild
Fundargerð ritaði
Sigurður Snædal Júlíusson
Dagskrá fundar
Fundargerðir til staðfestingar
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1213201505014F
Fundargerð 1213. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 651. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. Erindi Sveins Óskars Sigurðssonar vegna erindis sent til lögmanns bæjarins 201505152
Sveinn Óskar Sigurðsson kvartar yfir meðferð lögmanns bæjarins á erindi hans.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1214. fundar bæjarráðs samþykkt á 651. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.2. Umsókn um lóð - Desjamýri 10 201505109
Umsókn Mótandi ehf. um lóð við Desjamýri 10 lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1214. fundar bæjarráðs samþykkt á 651. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.3. Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda 201505029
Minnisblað lögmanns lagt fram, ásamt drögum að umsögn Sambands íslenskra sveitarfélaga.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1214. fundar bæjarráðs samþykkt á 651. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.4. Kjarasamningur Félags grunnskólakennara 201505169
Lögð fram og kynnt kynning Sambands íslenskra sveitarfélaga á áhrifum kjarasamnings og vinnumats honum tengdum við Félag grunnskólakennara.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1214. fundar bæjarráðs samþykkt á 651. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.5. Erindi innri endurskoðanda Reykjavíkurborgar varðandi fyrirkomulag ferðaþjónustu fatlaðra 201502277
Lögð fram niðurstaða úttektar innri endurskoðunar Reykjavíkurborgar á aðdraganda, innleiðingu og framkvæmd breytinga sem tengjast sameiginlegri ferðaþjónustu fatlaðs fólks á höfuðborgarsvæðinu.
Niðurstaða þessa fundar:
Sameiginleg bókun allra bæjarfulltrúa:$line$Bæjarstjórn Mosfellsbæjar tekur alvarlega þær ábendingar sem fram koma í skýrslunni um ábyrgð bæjarstjórnar á því lögbundna verkefni sem ferðaþjónusta fatlaðs fólks er. Bæjarstjórn harmar þau óþægindi sem þjónustuþegar hafa orðið fyrir vegna erfiðleika við innleiðingu þjónustunnar og biður hlutaðeigandi afsökunar. Bæjarstjórn hefur miklar væntingar til þess að þjónustan sé nú öruggari og betri en hún hefur verið áður.$line$$line$Afgreiðsla 1214. fundar bæjarráðs samþykkt á 651. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1214201505021F
Fundargerð 1214. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 651. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um breytingu á húsaleigulögum 201504300
Umsögn framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1214. fundar bæjarráðs samþykkt á 651. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.2. Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um lögræðislög 201504286
Umsögn framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1214. fundar bæjarráðs samþykkt á 651. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.3. Erindi Draupnis lögmannsþjónustu vegna reiðstígs meðfram Köldukvísl 201505163
Erindi um stöðvun umferðar um veg meðfram Köldukvísl í landi Laxness 1 lagt fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1214. fundar bæjarráðs samþykkt á 651. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.4. Erindi SSH um samráðshóp um vatnsvernd og vatnsnýtingu á höfuðborgarsvæðinu 201505199
Erindi frá SSH um beiðni um tilnefningu fulltrúa frá Vatnsveitu Mosfellsbæjar í samráðshóp um vatnsvernd og vatnsnýtingu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1214. fundar bæjarráðs samþykkt á 651. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.5. Erindi Vinnuafls, ósk um niðurfellingu gatnagerðargjalda 201504084
Ósk Vinnuafls um niðurfellingu gatnagerðargjalda vegna byggingar við Reykjahvol 11. Umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs og lögmanns lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1214. fundar bæjarráðs samþykkt á 651. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.6. Gatnagerð og malbikun 2015 - Yfirlagnir, viðgerðir gatna 201505224
Lögð er fyrir bæjarráð ósk um heimild til samningagerðar við lægstbjóðanda eftir niðurstöðu útboðs á yfirlögnum slitlags í Mosfellsbæ sumarið 2015 samkvæmt meðfylgjandi minnisblaði.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1214. fundar bæjarráðs samþykkt á 651. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.7. Tillaga bílastæðasjóðs Reykjavíkurborgar um samræmingu á gjaldskrám 201505158
Erindi SSH vegna tillögu bílastæðasjóðs um hækkun gjalds vegna stöðubrota.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1214. fundar bæjarráðs samþykkt á 651. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.8. Útboð á gatnagerð í Vogatungu í Leirvogstungulandi 201503574
Lögð fyrir bæjarráð ósk um heimild til þess að leita tilboða í verkið á grundvelli fyrirliggjandi útboðsgagna.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1214. fundar bæjarráðs samþykkt á 651. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.9. Vefarastræti 1-5 ósk um breytingar á skipulagsskilmálum 201501589
Skipulagsbreyting við Vefarastræti 1-5 felur í sér fjölgun íbúða og stækkun lóðar. Bæjarráð þarf að taka afstöðu til endurgjalds og gerð samkomulags við umsækjanda vegna þessara breytinga sbr. bókun skipulagsnefndar þann 12.5.2015.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1214. fundar bæjarráðs samþykkt á 651. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 230201505011F
Fundargerð 230. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 651. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Reglur um fjárhagsaðstoð, drög að breytingu 201505116
Drög að breytingu á reglum um fjárhagsaðstoð.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 230. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 651. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.2. Ungt fólk og grunnskólar-Hagir og líðan ungs fólks í Mosfellsbæ 2015 201505054
Niðurstöður könnunar á högum og líðan nemenda í 5. -7. bekk grunnskóla Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 230. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 651. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.3. Öldungaráð 201401337
Lagt fram minnisblað fjölskyldusviðs með tillögu um tilnefningar í Öldungaráð.
Niðurstaða þessa fundar:
Bæjarstjórn samþykkir með níu atkvæðum að fresta afgreiðslu máls þessa.
3.4. Jafnréttisáætlun Mosfellsbæjar 2014-2017 2014081479
Jafnréttisáætlun Mosfellsbæjar 2014-2017 og framkvæmdaáætlun jafnréttismála 2014-2017 lagðar fram til samþykktar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 230. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 651. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.5. Heilsueflandi samfélag 201208024
Framvinduskýrsla kynnt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 230. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 651. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.6. Barnaverndarmálafundur - 313 201505012F
Barnaverndarmálafundur, afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 230. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 651. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.7. Trúnaðarmálafundur - 913 201505010F
Trúnaðarmálafundur, afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 230. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 651. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.8. Barnaverndarmálafundur - 310 201504006F
Barnaverndarmál afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 230. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 651. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.9. Barnaverndarmálafundur - 311 201504016F
Barnaverndarmál afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 230. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 651. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.10. Barnaverndarmálafundur - 312 201505006F
Barnaverndarmál afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 230. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 651. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.11. Trúnaðarmálafundur - 905 201504014F
Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 230. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 651. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.12. Trúnaðarmálafundur - 906 201504015F
Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 230. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 651. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.13. Trúnaðarmálafundur - 907 201504025F
Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 230. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 651. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.14. Trúnaðarmálafundur - 908 201504028F
Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 230. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 651. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.15. Trúnaðarmálafundur - 909 201505004F
Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 230. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 651. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.16. Trúnaðarmálafundur - 910 201505005F
Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 230. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 651. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.17. Trúnaðarmálafundur - 911 201505008F
Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 230. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 651. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.18. Trúnaðarmálafundur - 912 201505009F
Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 230. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 651. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 308201505018F
Fundargerð 308. fundar fræðslunefnd lögð fram til afgreiðslu á 651. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Erindi Skóla ehf. varðandi rekstur heilsuleikskóla í Mosfellsbæ 201502145
Upplýsingar um stöðu mála.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 308. fundar fræðslunefndar samþykkt á 651. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.2. Hvatning um menntun leikskólakennara 201505231
Hvatning til sveitarfélaga að gera átak í að hækka menntunarstig starfsmanna leikskóla
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 308. fundar fræðslunefndar samþykkt á 651. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.3. Uppbygging skólamannvirkja og skólahverfi í Mosfellsbæ 201301573
Yfirlit yfir framkvæmdir sumarið 2015
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 308. fundar fræðslunefndar samþykkt á 651. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.4. Mat á innleiðingu leik- og grunnskólalaga frá 2008 201505183
Lagt fram til upplýsinga
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 308. fundar fræðslunefndar samþykkt á 651. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.5. Rannsóknarverkefni í leikskólum 201505190
Drög að samningi RannUng við sveitarfélögin í Kraganum um rannsóknarverkefni í leikskólum
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 308. fundar fræðslunefndar samþykkt á 651. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.6. Ungt fólk og grunnskólar-Hagir og líðan ungs fólks í Mosfellsbæ 2015 201505054
Niðurstöður könnunar á högum og líðan nemenda í 5. -7. bekk grunnskóla Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 308. fundar fræðslunefndar samþykkt á 651. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.7. Vímuefnanotkun ungs fólks í Mosfellsbæ 201503347
Kynning á niðurstöðum vímuefnanotkunar ungs fólks í Mosfellsbæ.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 308. fundar fræðslunefndar samþykkt á 651. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.8. Heilsueflandi samfélag 201208024
Ólöf Sívertsen frá Heilsuvin ehf kemur og kynnir stöðu og markmið verkefnisins.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 308. fundar fræðslunefndar samþykkt á 651. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5. Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar - 160201505019F
Fundargerð 160. fundar umhverfisnefndar lögð fram til afgreiðslu á 651. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Samstarfsverkefnið Hjólaborgin Reykjavík 201505008
Kynning á samstarfsverkefni sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu og Höfuðborgarstofu um þróun á hjólahringjum í sveitarfélögunum og útgáfu hjólakorts.
Lagt fram til kynningar. Málið var til umfjöllunar í Þróunar- og ferðamálanefnd.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 160. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 651. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.2. Evrópsk samgönguvika 2015 - breytingar á fyrirkomulagi 201505233
Kynning á Evrópsku samgönguvikunni 2015, sem Mosfellsbær hefur tekið virkan þátt í síðastliðin ár, og breytingum á formi hennar,
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 160. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 651. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.3. Stefnumótun friðlýstra svæða í Mosfellsbæ 201505227
Lögð fram drög að stefnumótun friðlýstra svæða í Mosfellsbæ.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 160. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 651. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.4. Hreinsunarátak í Mosfellsbæ 2015 201505229
Kynning á árlegu hreinsunarátaki og vorhreinsun í Mosfellsbæ sem fram fór 13. apríl - 4. maí 2015.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 160. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 651. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.5. Trjágróður á lóðarmörkum 201505228
Garðyrkjustjóri kynnir átak gegn gróðri sem nær út fyrir lóðarmörk á göngu- og hjólreiðastígum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 160. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 651. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.6. Opinn fundur umhverfisnefndar 2015 201505230
Umræða um hugmyndir um opinn fund umhverfisnefndar 2015
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 160. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 651. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.7. Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp um landsskipulagsstefnu 2015-2026 201504248
Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp um landsskipulagsstefnu 2015-2026 lagt fram. Bæjarráð vísaði erindinu til umsagnar og afgreiðslu skipulags- og umhverfisnefndar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 160. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 651. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
Fundargerðir til kynningar
6. Fundargerð 146. fundar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins201505154
Fundargerð 146. fundar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins
Lagt fram.
7. Fundargerð 218. fundar Strætó bs201505156
Fundargerð 218. fundar Strætó bs
Lagt fram.
8. Fundargerð 219. fundar Strætó bs201505157
Fundargerð 219. fundar Strætó bs
Lagt fram.
9. Fundargerð 345. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins201505255
Fundargerð 345. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins
Lagt fram.
10. Fundargerð 350. fundar Sorpu bs.201505243
Fundargerð 350. fundar Sorpu bs.
Lagt fram.
11. Fundargerð 415. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu201505197
Fundargerð 415. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu
Lagt fram.
12. Fundargerð 8. eigendafundar Strætó bs.201505209
Fundargerð 8. eigendafundar Strætó bs.
Lagt fram.
13. Fundargerð 9. eigendafundar Strætó bs.201505210
Fundargerð 8. eigendafundar Strætó bs.
Lagt fram.