Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

15. apríl 2014 kl. 17:00,
4. hæð Mosfell


Fundinn sátu

  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) formaður
  • Haraldur Haraldsson varaformaður
  • Júlía Margrét Jónsdóttir aðalmaður
  • Sigurður L Einarsson aðalmaður
  • Birta Jóhannesdóttir (BJó) aðalmaður
  • Rafn Hafberg Guðlaugsson áheyrnarfulltrúi
  • Aldís Stefánsdóttir (ASt) forstöðumaður kynningarmála

Fundargerð ritaði

Aldís Stefánsdóttir Forstöðumaður þjónustu- og kynningamála


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Verk­efna­listi Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ fyr­ir árið 2014201401438

    Verkefnalisti Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2014 sendur frá umhverfisnefnd til þróunar- og ferðamálanefndar til kynningar. Verkalistinn var unninn í samráði við framkvæmdastjóra sviða og staðfestur á 149. fundi umhverfisnefndar þann 13. mars 2014, með fyrirvara um staðfestingu bæjarstjórnar.

    Verk­efna­listi lagð­ur fram.

    • 2. Þró­un­ar og ný­sköp­un­ar­við­ur­kenn­ing Mos­fells­bæj­ar201304391

      Lögð fram til samþykktar drög endurskoðuðum reglum.

      End­ur­skoð­að­ar regl­ur Þró­un­ar- og ný­sköp­un­ar­við­ur­kenn­ing­ar Mos­fells­bæj­ar sam­þykkt­ar. For­stöðu­manni þjón­ustu- og upp­lýs­inga­mála fal­ið að aug­lýsa eft­ir um­sókn­um í maí­mán­uði.

      • 3. Heilsu­efl­andi sam­fé­lag201208024

        Lagður fram til samþykktar samningur við Heilsuvin vegna aðgerðaráætlunar verkefnisins Heilsueflandi samfélag fyrir árið 2014.

        Sam­þykkt með fjór­um at­kvæð­um að vísa hjá­lagðri um­sögn þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar til bæj­ar­ráðs.

        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30