Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

9. apríl 2014 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Hafsteinn Pálsson (HP) 1. varaforseti
  • Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) 1. varabæjarfulltrúi
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) 1. varabæjarfulltrúi
  • Þórður Björn Sigurðsson 1. varabæjarfulltrúi
  • Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

  • 1. Árs­reikn­ing­ur Mos­fells­bæj­ar 2013201312056

    Bæjarráð sendir ársreikning Mosfellsbæjar fyrir árið 2013 til fyrri umræðu í bæjarstjórn.

    Á fund­inn und­ir þess­um dag­skrárlið eru mætt Hlyn­ur Sig­urðs­son (HLS) end­ur­skoð­andi Mos­fells­bæj­ar, Pét­ur J. Lockton (PJL) fjár­mála­stjóri, Jó­hanna B. Han­sen (JBH) fram­kvæmda­stjóri um­hverf­is­sviðs, Unn­ur V. Ing­ólfs­dótt­ir (UVI) fram­kvæmda­stjóri fjöl­skyldu­sviðs og Björn Þrá­inn Þórð­ar­son (BÞÞ) fram­kvæmda­stjóri fræðslu- og menn­ing­ar­sviðs.

    For­seti gaf Hlyni Sig­urðs­syni orð­ið og fór hann yfir árs­reikn­ing­inn bæði A hluta að­alsjóðs og B hluta stofn­ana Mos­fells­bæj­ar vegna árs­ins 2013 og fór hann einn­ig yfir drög að end­ur­skoð­un­ar­skýrslu sinni. End­ur­skoð­andi þakk­aði að lok­um fyr­ir gott sam­st­arf við starfs­menn.

    For­seti þakk­aði end­ur­skoð­anda fyr­ir fram­sögu hans og út­skýr­ing­ar og fyr­ir vel unn­in störf, einn­ig færði hann starfs­mönn­um bæj­ar­ins þakk­ir fyr­ir þeirra fram­lag fyr­ir hönd bæj­ar­stjórn­ar.

    Sam­þykkt með sjö at­kvæð­um að vísa árs­reikn­ingi Mos­fells­bæj­ar 2013 til annarr­ar og síð­ari um­ræðu á næsta fundi bæj­ar­stjórn­ar.

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1159201403023F

      Fund­ar­gerð 1159. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 624. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Gatna­gerð Reykja­hvoli og Bjarg­slundi 200607122

        Varð­andi fram­kvæmd­ir við Reykja­hvol, er­indi frá Guð­rúnu Ólafs­dótt­ur varð­andi yf­ir­lýs­ingu um að fram­kvæmd­um við Reykja­hvol verði lok­ið eigi síð­ar en eft­ir fimm ár.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1159. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 624. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.2. Er­indi SSH vegna end­ur­skoð­un­ar á vatns­vernd fyr­ir höf­uð­borg­ar­svæð­ið 201112127

        Vatn­vernd á höf­uð­borg­ar­svæð­inu - Heild­ar­end­ur­skoð­un. Kynn­ing á til­lögu á vinnslu­stigi.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1159. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 624. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.3. Er­indi Guð­jóns Jens­son­ar varð­andi verk­efn­is­styrk 201403011

        Guð­jón Jens­son sæk­ir um verk­efn­is­styrk varð­andi heim­ilda­rit­un um Mos­fells­heiði. Bæj­ar­ráð vís­ar er­ind­inu til um­sagn­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1159. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 624. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.4. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um til­lögu þings­álykt­un­ar um að draga til baka um­sókn Ís­lands um að­ild að Evr­ópu­sam­band­inu 201403409

        Ut­an­rík­is­mála­nefnd Al­þing­is send­ir til um­sagn­ar til­lögu til þings­álykt­un­ar um að draga til baka um­sókn Ís­lands um að­ild að Evr­ópu­sam­band­inu og um efl­ingu sam­starfs við Evr­ópu­sam­band­ið og Evr­ópu­ríki, 340. mál.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1159. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 624. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.5. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar um ráð­gef­andi þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu um áfram­hald að­ild­ar­við­ræðna við Evr­ópu­sam­band­ið 201403412

        Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar um ráð­gef­andi þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu um áfram­hald að­ild­ar­við­ræðna við Evr­ópu­sam­band­ið, 344. mál.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1159. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 624. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.6. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar um form­legt hlé á að­ild­ar­við­ræð­um Ís­lands og Evr­ópu­sam­bands­ins og þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu um við­ræð­urn­ar 201403413

        Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar um form­legt hlé á að­ild­ar­við­ræð­um Ís­lands og Evr­ópu­sam­bands­ins og þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu um við­ræð­urn­ar, 352. mál.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1159. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 624. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.7. Árs­reikn­ing­ur Sorpu bs 2013 201403410

        Árs­reikn­ing­ur Sorpu bs 2013 sem sam­þykkt­ur var á stjórn­ar­fundi þann 3. mars 2014.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1159. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 624. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 2.8. Er­indi Gróð­urs fyr­ir fólk í land­námi Ingólfs varð­andi verk­efn­ið Vist­vang o.fl. 201403444

        Er­indi Gróð­ur fyr­ir fólk í land­námi Ingólfs varð­andi verk­efn­ið Vist­vang og stað­ar­val gas- og jarð­gerð­ar­stöðv­ar fyr­ir höf­uð­borg­ar­svæð­ið.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1159. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 624. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.9. Er­indi Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjós­ar­svæð­is um hreins­un of­an­vatns í Mos­fells­bæ 201403460

        Er­indi Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjós­ar­svæð­is þar sem eft­ir­lit­ið hvet­ur til þess að Mos­fells­bær láti kort­leggja þá staði sem æski­legt er að hreinsa of­an­vatn frá íbúð­ar og iðn­að­ar­hverf­um.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1159. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 624. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.10. ESB-við­ræð­ur, áskor­un 201403469

        Er­indi áheyrn­ar­full­trúa í bæj­ar­ráði Jóna­s­ar Sig­urðs­son­ar þar sem lögð er fram til­laga um að skora á Al­þingi að tryggja að­komu þjóð­ar­inn­ar um fram­hald að­ild­ar­við­ræðna Ís­lands að Evr­ópu­sam­band­inu.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1159. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 624. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 2.11. Ung­mennaráð 201403503

        Til um­ræðu er til­laga sem af­greidd var á 621. fundi bæj­ar­stjórn­ar um greiðsl­ur til Ung­menna­ráðs.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1159. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 624. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 3. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1160201404001F

        Fund­ar­gerð 1160. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 624. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Staða og ástand á ný­bygg­ing­ar­svæð­um 2010 201004045

          Í tengsl­um við um­fjöllun um bygg­ing­ar­skil­mála í Leir­vogstungu lagði bæj­ar­ráð til þá máls­með­ferð að um­hverf­is­sviði og stjórn­sýslu­sviði yrði fal­ið að leggja val­kosti fyr­ir bæj­ar­ráð. Hjálagt er til­laga að bréfi í þessu skini.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1160. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 624. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 3.2. Er­indi SHS varð­andi til­lögu um aukn­ingu á stofn­fé byggða­sam­lags­ins 201211205

          Er­indi SHS varð­andi seinni greiðslu vegna aukn­ing­ar á stofn­fé til byggða­sam­lags­ins.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1160. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 624. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 3.3. Er­indi El­ín­ar Rún­ar Þor­steins­dótt­ur varð­andi gönguljós 201304308

          Elín Rún Þor­steins­dótt­ur ósk­aði í bréfi 15.4.2013 eft­ir upp­setn­ingu á göngu­ljós­um með hljóð­merki við Baugs­hlíð með til­liti til blindra skóla­barna. Bæj­ar­ráð vís­aði er­ind­inu til um­sagn­ar skipu­lags­nefnd­ar. Lögð fram um­sögn skipu­lags­nefnd­ar frá 364. fundi.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1160. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 624. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 3.4. Árs­reikn­ing­ur Mos­fells­bæj­ar 2013 201312056

          Árs­reikn­ing­ur Mos­fells­bæj­ar fyr­ir árið 2013 lagð­ur fram í bæj­ar­ráði á leið sinni til fyrstu um­ræðu í bæj­ar­stjórn.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar legg­ur fram svohljóð­andi bók­un.$line$Bók­un varð­andi fund­ar­gerð bæj­ar­ráðs nr. 1160 - árs­reikn­ing­ur.$line$Full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inna ger­ir at­huga­semd við fram­setn­ingu árs­reikn­ings þar sem raun­töl­ur eru born­ar sam­an við mar­g­end­ur­skoð­aða áætlun. Bet­ur færi á því að raun­töl­ur væru born­ar sam­an við upp­haf­lega fjár­hags­áætlun.$line$$line$$line$Bók­un bæj­ar­full­trúa D og V lista.$line$Árs­reikn­ing­ur sveit­ar­fé­lags­ins er í fullu sam­ræmi við sveit­ar­stjórn­ar­lög og hafa end­ur­skoð­end­ur áritað hann. Fram­setn­ing árs­reikn­ings­ins er í sam­ræmi við til­mæli inn­an­rík­is­ráðu­neyt­is­ins um hvern­ig árs­reikn­ing­ar skulu lagð­ir fram enda er í árs­reikn­ing­um að finna sam­an­burð við upp­haf­lega fjár­hags­áætlun svo og fjár­hags­áætlun með við­auk­um.$line$$line$$line$Af­greiðsla 1160. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 624. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 3.5. Er­indi Guð­jóns Jens­son­ar varð­andi verk­efn­is­styrk 201403011

          Guð­jón Jens­son sæk­ir um verk­efn­is­styrk varð­andi heim­ilda­rit­un um Mos­fells­heiði. Hjá­lögð er um­sögn fram­kvæmda­stjóra menn­ing­ar­sviðs.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1160. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 624. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 3.6. Fram­kvæmd­ir við Varmár­völl 2014 201403094

          Um­hverf­is­svið ósk­ar eft­ir heim­ild til að ganga til samn­inga um kaup á sæt­is­skelj­um í sam­ræmi við fyr­ir­liggj­andi verð­könn­un.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1160. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 624. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 3.7. Til­laga að gjaldskrá árs­ins 2014 vegna leigu á beit­ar­hólf­um og vegna hand­söm­un­ar og vörslu hrossa 201403500

          Til­laga hesta­manna­fé­lags­ins Harð­ar að gjaldskrá vegna leigu á beit­ar­hólf­um og vegna hand­söm­un­ar- og vörslu­gjalds lausa­göngu­hrossa fyr­ir árið 2014. Til­lag­an er lögð fram í sam­ræmi við ákvæði samn­ings Mos­fells­bæj­ar og Hesta­manna­fé­lags­ins um um­sjón með nýt­ingu beit­ar­hólfa þar sem kveð­ið er á um sam­þykki Mos­fells­bæj­ar á um­ræddri gjaldskrá.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1160. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 624. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 3.8. Odds­mýri ehf, um­sókn um lóð­ina Desja­mýri 7 201403501

          Út­hlut­un lóð­ar­inn­ar Desja­mýri 7 til fé­lags­ins Odds­mýri ehf.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1160. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 624. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 3.9. Er­indi Önnu Báru Ólafs­dótt­ur varð­andi kaup á landi 201403509

          Er­indi Önnu Báru Ólafs­dótt­ur varð­andi kaup á landi.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1160. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 624. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 3.10. 50 ára af­mæli Skóla­hljóm­sveit­ar 201404003

          Minn­is­blað lagt fram vegna af­mæl­is Skóla­hljóm­sveit­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1160. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 624. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 4. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 294201403028F

          Fund­ar­gerð 294. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 624. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Radd­ir barna - sam­an­tekt 2014 201403525

            Sam­an­tekt á við­horf­um barna frá 2ja ára til 18 ára. Unn­ið upp úr gögn­um frá sam­an­tekt sem unn­in var við gerð Skóla­stefnu Mos­fells­bæj­ar árið 2010 og í tengsl­um við Skóla­þing í maí 2013. Á fund­inn mæt­ir Páll Lín­dal um­hverf­is­sál­fræð­ing­ur sem hef­ur unn­ið að skýrsl­unni með starfs­mönn­um Skóla­skrif­stofu.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 364. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 624. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4.2. Stóra upp­lestr­ar­keppn­in 2014 201403528

            Stóra upp­lestr­ar­keppn­in árið 2014 hef­ur far­ið fram. Far­ið verð­ur yfir hvern­ig til tókst og að­r­ar hug­mynd­ir að verk­efn­um fyr­ir eldri og yngri grunn­skóla­nem­end­ur.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 364. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 624. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4.3. Sér­þarf­a­börn í leik- og grunn­skól­um 2012 og 2013, sam­an­burð­ur milli ára 201403488

            Lagt fram til upp­lýs­inga

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 364. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 624. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4.4. Skól­ar og mennt­un í fremstu röð - Sam­st­arf sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu fram til 2020 201403530

            Lagð­ar fram tvær skýrsl­ur verk­efn­is­stjórn­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu sem teng­ist Sókn­aráætlun höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins: Skól­ar og mennt­un í fremstu röð.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 364. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 624. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4.5. Könn­un á fram­kvæmd reglu­gerð­ar nr. 1040/2011 um ábyrgð og skyld­ur að­ila skóla­sam­fé­lags­ins í grunn­skól­um. 201403529

            Nið­ur­stöð­ur kynnt­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 364. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 624. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4.6. Verk­efna­listi Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ fyr­ir árið 2014 201401438

            Verk­efna­listi Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ fyr­ir árið 2014 send­ur frá um­hverf­is­nefnd til fræðslu­nefnd­ar til kynn­ing­ar.
            Verk­efna­list­inn var unn­inn í sam­ráði við fram­kvæmda­stjóra sviða og stað­fest­ur á 149. fundi um­hverf­is­nefnd­ar þann 13. mars 2014, með fyr­ir­vara um stað­fest­ingu bæj­ar­stjórn­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 364. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 624. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 5. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 364201403016F

            Fund­ar­gerð 364. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 624. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 5.1. Langi­tangi 3, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201402290

              N1 hf. sæk­ir um leyfi til að reisa ca. 130 cm hátt timb­urgrind­verk ofan á nú­ver­andi stein­vegg á lóð­inni, jafn­framt er sótt um stöðu­leyfi á lóð­inni fyr­ir þrjá 40 feta lok­aða geymslugáma, tvo opna 40 feta opna geymslugáma, tvo opna 20 feta sorp­gáma og dekkja­rekka. Bygg­ing­ar­full­trúi ósk­ar eft­ir áliti skipu­lags­nefnd­ar á því hvort um­sótt at­riði séu inn­an ramma deili­skipu­lags á svæð­inu. Frestað á 362. fundi.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 364. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 624. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.2. Ástand gatna í Helga­fells­hverfi 201402312

              Nefnd­ar­mað­ur Jó­hann­es B Eð­varðs­son hef­ur óskað eft­ir um­ræðu í skipu­lags­nefnd um mál­ið. Frestað á 362. fundi.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 364. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 624. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.$line$$line$Til­laga kom fram frá bæj­ar­full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar að er­ind­inu verði vísað til bæj­ar­ráðs.$line$Til­lag­an sam­þykkt.

            • 5.3. Efn­is­söfn­un Ístaks á Tungu­mel­um 201402313

              Nefnd­ar­mað­ur Jó­hann­es B Eð­varðs­son hef­ur óskað eft­ir um­ræðu í skipu­lags­nefnd um mál­ið. Frestað á 362. fundi.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 364. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 624. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 5.4. Lög­reglu­sam­þykkt fyr­ir Mos­fells­bæ 201109233

              Nefnd­ar­mað­ur Jó­hann­es B Eð­varðs­son hef­ur óskað eft­ir um­ræðu í skipu­lags­nefnd um mál­ið. Frestað á 362. fundi.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 364. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 624. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 5.5. Hljóð­man­ir við Leir­vogstungu 201402314

              Nefnd­ar­mað­ur Jó­hann­es B Eð­varðs­son hef­ur óskað eft­ir um­ræðu í skipu­lags­nefnd um mál­ið. Frestað á 362. fundi.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 364. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 624. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.6. Er­indi El­ín­ar Rún­ar Þor­steins­dótt­ur varð­andi gönguljós 201304308

              Elín Rún Þor­steins­dótt­ur ósk­aði í bréfi 15.4.2013 eft­ir upp­setn­ingu á göngu­ljós­um með hljóð­merki við Baugs­hlíð með til­liti til blindra skóla­barna. Bæj­ar­ráð vís­aði er­ind­inu til um­sagn­ar skipu­lags­nefnd­ar. Lagt fram minn­is­blað Eflu dags. 26. fe­brú­ar. Frestað á 362. fundi.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 364. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 624. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.7. Með­ferð of­an­vatns af hús­þök­um og lóð­um í Helga­fells­hverfi. 201402133

              Um­ræða um til­lög­ur um ráð­staf­an­ir til að hreinsa of­an­vatn af lóð­um og þök­um í hverf­inu og veita því nið­ur í jarð­veg á staðn­um.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 364. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 624. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.8. Að­al­skipu­lag Hafn­ar­fjarð­ar til kynn­ing­ar og um­sagn­ar 201311168

              Bjarki Jó­hann­esson skipu­lags- og bygg­ing­ar­full­trúi send­ir 28.2.2014 til kynn­ing­ar sam­an­tekt um um­sagn­ir um­sagnar­að­ila um til­lögu að að­al­skipu­lagi og svör Hafn­ar­fjarð­ar­bæj­ar við þeim. Til­lag­an er í aug­lýs­ingu, með at­huga­semda­fresti til 7.04.2014.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 364. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 624. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.9. Ósk Ver­itas lög­manna um um­sögn vegna fyr­ir­hug­aðr­ar stofn­un­ar lög­býl­is í landi Hraðastaða 1 201402294

              Er­indi Ver­itas lög­manna þar sem óskað er um­sagn­ar vegna fyr­ir­hug­aðr­ar stofn­un­ar lög­býl­is í landi Hraðastaða 1 í Mos­fells­bæ. Bæj­ar­ráð vís­aði er­ind­inu til nefnd­ar­inn­ar til um­sagn­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 364. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 624. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.10. Er­indi eig­enda sex lóða við Reykja­hvol um skipu­lags­breyt­ingu 201305136

              Lagt fram nýtt er­indi Finns Inga Her­manns­son­ar um færslu lóða nr. 20-30 til aust­urs ásamt til­lögu­teikn­ingu, dag­sett 10. mars 2014.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 364. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 624. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.11. Selja­dals­náma, mat á um­hverf­isáhrif­um 2014 201403446

              Skipu­lags­stofn­un ósk­ar 20.3.2014 eft­ir um­sögn Mos­fells­bæj­ar um til­lögu Eflu verk­fræði­stofu að matsáætlun fyr­ir mat á um­hverf­isáhrif­um áform­aðr­ar efnis­töku í Selja­dals­námu til 2015. Frest­ur er gef­inn til 7. apríl 2014.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 364. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 624. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.12. Uglugata 24-30, fyr­ir­spurn um fjölg­un íbúða 201401122

              Til­laga að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi var grennd­arkynnt 21.2.2014 með at­huga­semda­fresti til 24.3.2014. Eng­in at­huga­semd hef­ur borist.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 364. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 624. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 5.13. Land­núm­er 125620 Þor­móðs­dal, ósk um bygg­ingu frí­stunda­húss 201309155

              Um­sókn um bygg­ingu frí­stunda­húss í stað eldra húss sem brann, var grennd­arkynnt 20.2.2014 með at­huga­semda­fresti til 21.3.2014. Þátt­tak­end­ur í grennd­arkynn­ing­unni sem voru tveir auk um­sækj­anda hafa lýst yfir sam­þykki sínu.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 364. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 624. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 5.14. Svæð­is­skipu­lag höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins 2015-2040 201306129

              Lögð fram loka­skýrsla Mann­vits um sam­an­burð á sam­göngu­sviðs­mynd­um, sem svæð­is­skipu­lags­nefnd vís­aði á 43. fundi sín­um til kynn­ing­ar í fagráði og fag­nefnd­um sveit­ar­fé­lag­anna.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 364. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 624. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.15. Til­laga um hugs­an­lega lækk­un gjalda á óbyggð­um sér­býl­islóð­um í Mos­fells­bæ. 201403465

              Nefnd­ar­mað­ur Jó­hann­es B Eð­varðs­son hef­ur óskað eft­ir um­ræðu í skipu­lags­nefnd um mál­ið.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 364. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 624. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 6. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 365201403026F

              Fund­ar­gerð 365. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 624. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 6.1. Langi­tangi 3, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201402290

                N1 hf. sæk­ir um leyfi til að reisa ca. 130 cm hátt timb­urgrind­verk ofan á nú­ver­andi stein­vegg á lóð­inni, jafn­framt er sótt um stöðu­leyfi á lóð­inni fyr­ir þrjá 40 feta lok­aða geymslugáma, tvo opna 40 feta opna geymslugáma, tvo opna 20 feta sorp­gáma og dekkja­rekka. Bygg­ing­ar­full­trúi ósk­ar eft­ir áliti skipu­lags­nefnd­ar á því hvort um­sótt at­riði séu inn­an ramma deili­skipu­lags á svæð­inu. Frestað á 364. fundi.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 365. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 624. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 6.2. Er­indi eig­enda sex lóða við Reykja­hvol um skipu­lags­breyt­ingu 201305136

                Tek­ið fyr­ir að nýju er­indi Finns Inga Her­manns­son­ar um færslu lóða nr. 20-30 til aust­urs ásamt til­lögu­teikn­ingu, dag­sett 10. mars 2014. Fram­hald um­fjöll­un­ar á 364. fundi.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 365. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 624. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 6.3. Selja­dals­náma, mat á um­hverf­isáhrif­um 2014 201403446

                Skipu­lags­stofn­un ósk­ar 20.3.2014 eft­ir um­sögn Mos­fells­bæj­ar um til­lögu Eflu verk­fræði­stofu að matsáætlun fyr­ir mat á um­hverf­isáhrif­um áform­aðr­ar efnis­töku í Selja­dals­námu til 2015. Frest­ur er gef­inn til 7. apríl 2014. Frestað á 364. fundi.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 365. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 624. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 6.4. Svæð­is­skipu­lag höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins 2015-2040 201306129

                Lögð fram loka­skýrsla Mann­vits um sam­an­burð á sam­göngu­sviðs­mynd­um, sem svæð­is­skipu­lags­nefnd vís­aði á 43. fundi sín­um til kynn­ing­ar í fagráði og fag­nefnd­um sveit­ar­fé­lag­anna. Frestað á 364. fundi. Einn­ig lagt fram bréf svæð­is­skipu­lags­stjóra dags. 24.03.2014 varð­andi forkynn­ingu á til­lögu að svæð­is­skipu­lagi á vinnslu­stigi skv. 23. gr. skipu­lagslaga.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 365. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 624. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 6.5. Með­ferð of­an­vatns af hús­þök­um og lóð­um í Helga­fells­hverfi. 201402133

                Á fund­inn kom Gísli Karel Hall­dórs­son frá Verkís og gerði grein fyr­ir til­lög­um um ráð­staf­an­ir til að hreinsa of­an­vatn af lóð­um og þök­um í hverf­inu og veita því nið­ur í jarð­veg á staðn­um. Frestað á 364. fundi.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Til­laga kom fram frá bæj­ar­full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar um að er­ind­inu verði vísað til bæj­ar­ráðs.$line$Til­lag­an sam­þykkt.$line$$line$Af­greiðsla 365. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 624. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 6.6. Til­laga um hugs­an­lega lækk­un gjalda á óbyggð­um sér­býl­islóð­um í Mos­fells­bæ. 201403465

                Nefnd­ar­mað­ur Jó­hann­es B Eð­varðs­son hef­ur óskað eft­ir um­ræðu í skipu­lags­nefnd um til­lögu sína. Frestað á 364. fundi.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Til­laga kom fram frá bæj­ar­full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar um að er­ind­inu verði vísað til bæj­ar­ráðs.$line$Til­lag­an sam­þykkt.$line$$line$Af­greiðsla 365. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 624. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 6.7. Deili­skipu­lag Varmár­skóla­svæð­is 200803137

                Til­laga að deili­skipu­lagi Varmár­skóla­svæð­is var aug­lýst skv. 41. gr. skipu­lagslaga 30. sept­em­ber 2013 með at­huga­semda­fresti til 11. nóv­em­ber 2013. Ein at­huga­semd barst, frá um­hverf­is­nefnd Varmár­skóla. Lögð fram drög að svör­um við at­huga­semd­inni, sbr. bók­un 354. fund­ar (koma á fund­argátt á mánu­dag). Til­lag­an lögð fram að nýju, breytt í nokkr­um at­rið­um.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 365. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 624. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.8. Breyt­ing á deili­skipu­lagi Helga­fells­hverf­is 201310334

                Til­laga að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi við Gerplu- og Vefara­stræti var aug­lýst skv. 43. gr. skipu­lagslaga 12. fe­brú­ar 2014 með at­huga­semda­fresti til 26. mars 2014. Ein at­huga­semd barst, frá íbú­um og eig­end­um í Gerplustræti 25-27.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 365. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 624. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.9. Fyr­ir­spurn um breyt­ingu á deili­skipu­lagi lóð­ar við Desjarmýri 201301425

                Til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi lóð­ar­inn­ar Desjarmýri 7 var aug­lýst skv. 43. gr. skipu­lagslaga 27.6.2013 með at­huga­semda­fresti til 8.8.2013. Eng­in at­huga­semd barst en af­greiðslu var frestað á 347. fundi. Til­lag­an lögð fram að nýju ásamt er­indi Odds­mýr­ar ehf. frá 26.3.2014 varð­andi nýt­ing­ar­hlut­fall.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 365. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 624. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.10. Fólkvang­ur í Bring­um við Helgu­foss 201306072

                Lögð fram til kynn­ing­ar drög að skil­mál­um og af­mörk­un svæð­is vegna stofn­un­ar fólkvangs í Bring­um við Helgu­foss í Mos­fells­dal.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 365. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 624. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.11. Verk­efna­listi Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ fyr­ir árið 2014 201401438

                Lagð­ur fram verk­efna­listi Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ fyr­ir árið 2014 sem um­hverf­is­nefnd vís­aði til skipu­lags­nefnd­ar til kynn­ing­ar. Verkalist­inn var unn­inn í sam­ráði við fram­kvæmda­stjóra sviða og sam­þykkt­ur á 149. fundi um­hverf­is­nefnd­ar 13. mars 2014, með fyr­ir­vara um stað­fest­ingu bæj­ar­stjórn­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 365. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 624. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.12. Reykja­hvoll 25 (Efri Hvoll), ósk um óbreytta að­komu 201403511

                Víg­mund­ur Pálm­ars­son ósk­ar með bréfi inn­komnu 27.3.2014 eft­ir því að að­koma að hús­inu megi vera óbreytt, vest­an og norð­an frá um land Pálmars Víg­munds­son­ar, en deili­skipu­lag ger­ir ráð fyr­ir að lóð­in fái að­komu um nýja götu sunn­an frá.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 365. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 624. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.13. Fram­kvæmd­ir í Æv­in­týragarði 201206253

                Lögð fram skýrsla um­hverf­is­stjóra um stöðu fram­kvæmda í Æv­in­týragarði í mars 2014.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 365. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 624. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 6.14. Skýrsla um starf­semi um­hverf­is­sviðs 2013 201403118

                Lögð fram til kynn­ing­ar árs­skýrsla um­hverf­is­sviðs fyr­ir árið 2013.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 365. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 624. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 7. Ung­mennaráð Mos­fells­bæj­ar - 24201403022F

                Fund­ar­gerð 24. fund­ar ung­menna­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 624. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 7.1. Heilsu­efl­andi sam­fé­lag 201208024

                  Ólöf Sívertsen Lýð­heilsu­fræð­ing­ur og stjórn­ar­formað­ur Heilsu­vinj­ar kem­ur og kynn­ir stöðu og markmið þró­un­ar­verk­efn­is­ins Heilsu­efl­andi sam­fé­lag.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 24. fund­ar ung­menna­ráðs lögð fram á 624. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.2. Nið­ur­stöð­ur rann­sókna 2013 201401414

                  Nið­ur­stöð­ur rann­sókna á líð­an grunn­skóla­barna í Mos­fells­bæ árið 2013 kynnt­ar.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 24. fund­ar ung­menna­ráðs lögð fram á 624. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.3. Verk­efna­listi Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ fyr­ir árið 2014 201401438

                  Verk­efna­listi Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ fyr­ir árið 2014 send­ur frá um­hverf­is­nefnd til ung­menna­ráðs til kynn­ing­ar.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 24. fund­ar ung­menna­ráðs lögð fram á 624. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.4. Áhrif verk­falls fram­halds­skóla­kenn­ara vor­ið 2014 á nem­end­ur í Mos­fells­bæ 201403467

                  Um­ræða um áhrif verk­falls fram­halds­skóla­kenn­ara, sem hófst þann 17. mars 2014, á fram­halds­skóla­nem­end­ur í Mos­fells­bæ.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 24. fund­ar ung­menna­ráðs lögð fram á 624. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.5. Fund­ur Ung­menna­ráðs Mos­fells­bæj­ar með bæj­ar­stjórn 201002260

                  Und­ir­bún­ings­fund­ur ung­menna­ráðs fyr­ir fund með bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar, sem fyr­ir­hug­að­ur er í apríl 2014.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 24. fund­ar ung­menna­ráðs lögð fram á 624. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                Fundargerðir til kynningar

                • 8. Fund­ar­gerð 130. fund­ar Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201403456

                  .

                  Fund­ar­gerð 130. fund­ar Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins frá 21. mars 2014 lögð fram á 624. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 9. Fund­ar­gerð 194. fund­ar Strætó bs.201404007

                    .

                    Fund­ar­gerð 194. fund­ar Strætó bs. frá 28. mars 2014 lögð fram á 624. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 10. Fund­ar­gerð 44. fund­ar Svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201403489

                      .

                      Fund­ar­gerð 44. fund­ar Svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins frá 21. mars 2014 lögð fram á 624. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 11. Fund­ar­gerð 8. fund­ar Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjós­ar­svæð­is201403457

                        .

                        Fund­ar­gerð 8. fund­ar Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjós­ar­svæð­is frá 8. janú­ar 2014 lögð fram á 624. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                        • 12. Fund­ar­gerð 814. fund­ar Sam­band ís­lenskra sveit­ar­fé­laga201403508

                          .

                          Fund­ar­gerð 814. fund­ar Sam­band ís­lenskra sveit­ar­fé­laga frá 21. mars 2014 lögð fram á 624. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                          • 13. Fund­ar­gerð 9. fund­ar Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjós­ar­svæð­is201403458

                            .

                            Fund­ar­gerð 9. fund­ar Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjós­ar­svæð­is frá 19. mars 2014 lögð fra á 624. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30