Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

18. apríl 2016 kl. 17:00,
utan bæjarskrifstofu


Fundinn sátu

  • Ólöf Arnbjörg Þórðardóttir (ÓAÞ) formaður
  • Sturla Sær Erlendsson varaformaður
  • Bylgja Bára Bragadóttir aðalmaður
  • Rafn Hafberg Guðlaugsson aðalmaður
  • Jón Jóhannsson aðalmaður
  • Katharina Knoche (KK) áheyrnarfulltrúi
  • Aldís Stefánsdóttir (ASt) forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar

Fundargerð ritaði

Aldís Stefánsdóttir Forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar

Fund­ur­inn var hald­inn á Kaffi­hús­inu Ála­fosskvos og var op­inn al­menn­ingi.


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Stefna í þró­un­ar- og ferða­mál­um201601269

    Kynning á nýsamþykktri stefnu í þróunar- og ferðamálum.

    Ólöf Þórð­ar­dótt­ir kynnti stefnu og fram­kvæmda­áætlun Þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar á tíma­bil­inu 2016-2018 .

  • 2. Ferða­þjón­usta á höf­uð­borg­ar­svæð­inu - mark­aðs­sam­st­arf sveit­ar­fé­laga201505025

    Kynning á nýjum samningi milli Höfuðborgarstofu og sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu um markaðssamstarf, viðburði og upplýsingamiðlun í ferðaþjónustu.

    Aldís Stef­áns­dótt­ir kynnti stöðu mála vegna sam­komu­lags við Höf­uð­borg­ar­stofu um mark­aðs­sam­st­arf, við­burði og upp­lýs­inga­miðlun til er­lendra ferða­manna.

    • 3. Tengslanet og sam­vinna í ferða­þjón­ustu201604066

      Kynning á starfsemi Ferðamálasamtaka höfuðborgarsvæðisins

      Dav­íð Samú­els­son ráð­gjafi var með stutta kynn­ingu um tengslanet og mark­aðs­setn­ingu í ferða­þjón­ustu.

      • 4. Heilsu­efl­andi sam­fé­lag201208024

        Ólöf Sívertsen kynnir stöðu verkefnisins með sérstakri áherslu á áhrif þess á kynningarmál og ferðaþjónustu.

        Ólöf Sívertsen frá Heilsu­vin kynnti stöðu verk­efn­is­ins Heilsu­efl­andi sam­fé­lag.

      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30