18. apríl 2016 kl. 17:00,
utan bæjarskrifstofu
Fundinn sátu
- Ólöf Arnbjörg Þórðardóttir (ÓAÞ) formaður
- Sturla Sær Erlendsson varaformaður
- Bylgja Bára Bragadóttir aðalmaður
- Rafn Hafberg Guðlaugsson aðalmaður
- Jón Jóhannsson aðalmaður
- Katharina Knoche (KK) áheyrnarfulltrúi
- Aldís Stefánsdóttir (ASt) forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
Fundargerð ritaði
Aldís Stefánsdóttir Forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
Fundurinn var haldinn á Kaffihúsinu Álafosskvos og var opinn almenningi.
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Stefna í þróunar- og ferðamálum201601269
Kynning á nýsamþykktri stefnu í þróunar- og ferðamálum.
Ólöf Þórðardóttir kynnti stefnu og framkvæmdaáætlun Þróunar- og ferðamálanefndar á tímabilinu 2016-2018 .
2. Ferðaþjónusta á höfuðborgarsvæðinu - markaðssamstarf sveitarfélaga201505025
Kynning á nýjum samningi milli Höfuðborgarstofu og sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu um markaðssamstarf, viðburði og upplýsingamiðlun í ferðaþjónustu.
Aldís Stefánsdóttir kynnti stöðu mála vegna samkomulags við Höfuðborgarstofu um markaðssamstarf, viðburði og upplýsingamiðlun til erlendra ferðamanna.
3. Tengslanet og samvinna í ferðaþjónustu201604066
Kynning á starfsemi Ferðamálasamtaka höfuðborgarsvæðisins
Davíð Samúelsson ráðgjafi var með stutta kynningu um tengslanet og markaðssetningu í ferðaþjónustu.
4. Heilsueflandi samfélag201208024
Ólöf Sívertsen kynnir stöðu verkefnisins með sérstakri áherslu á áhrif þess á kynningarmál og ferðaþjónustu.
Ólöf Sívertsen frá Heilsuvin kynnti stöðu verkefnisins Heilsueflandi samfélag.