Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

20. nóvember 2013 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Karl Tómasson Forseti
  • Hafsteinn Pálsson (HP) 1. varaforseti
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs
  • Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs
  • Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs
  • Unnur Valgerður Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
  • Pétur Jens Lockton fjármálastjóri
  • Aldís Stefánsdóttir (ASt)

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1142201311003F

    Fund­ar­gerð 1142. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 615. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Hjól­reiða­stíg­ur í mið­bæ 201304311

      Óskað er eft­ir heim­ild bæj­ar­ráðs til þess að bjóða út hjól­reiða­stíg í gegn­um mið­bæ Mos­fells­bæj­ar. Mál­ið var áður á dagskrá bæj­ar­ráðs þann 17. októ­ber 2013 en þá voru tekin fyr­ir drög að samn­ingi við Vega­gerð­ina.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1142. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 615. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.2. Er­indi Þórð­ar Ásmunds­son­ar varð­andi bygg­ing­ar­skil­mála í Leir­vogstungu 201307085

      Er­indi Þórð­ar Ásmunds­son­ar varð­andi að bygg­ing­ar­skil­mál­um í Leir­vogstungu verði fram­fylgt hvað varð­ar bygg­ing­ar­hraða o.fl.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1142. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 615. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.3. Er­indi Jóna­s­ar Sig­urðs­son­ar bæj­ar­ráðs­manns varð­andi rétt sveit­ar­stjórn­ar­manna til að fá mál tekin á dagskrá 201310253

      Bæj­ar­ráðs­mað­ur Jón­as Sig­urðs­son ósk­ar eft­ir er­ind­iu á dagskrá bæj­ar­ráðs­fund­ar með ósk um að bæj­ar­ráð fjalli um mál­ið með það að mark­miði skýra þenn­an rétt. Hjá­lögð er um­sögn fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1142. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 615. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.4. Er­indi Mann­virkja­stofn­un­ar vegna gæða­stjórn­un­ar­kerf­is bygg­ing­ar­full­trúa 201311036

      Er­indi Mann­virkja­stofn­un­ar þar sem vakin er at­hygli á skyld­um bygg­ing­ar­full­trúa, vilji þeir ann­ast yf­ir­ferð hönn­un­ar­gagna og út­tekt­ir.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1142. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 615. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

    • 1.5. Er­indi Guðnýj­ar Hall­dórs­dótt­ur og Guðnýj­ar Dóru Gests­dótt­ur varð­andi dreif­ingu á úr­gangi úr minka­búi 201311038

      Er­indi Guðnýj­ar Hall­dórs­dótt­ur og Guðnýj­ar Dóru Gests­dótt­ur varð­andi dreif­ingu á úr­gangi úr minka­búi í Helga­dal sem þær segja að valdi lykt­ar­meng­un í ná­grenni Mel­kots og Gljúfra­steins.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1142. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 615. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.6. Skóla­lóð Leir­vogstungu­skóla 201311042

      Um­hverf­is­svið ósk­ar heim­ild­ar til út­boðs.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1142. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 615. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1143201311014F

      Fund­ar­gerð 1143. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 615. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Er­indi Mal­bik­un­ar­stöðv­ar­inn­ar Höfða hf. varð­andi Selja­dals­námu 201301625

        Mal­bik­un­ar­stöðin Höfði hf. ósk­ar eft­ir við­ræð­um við Mos­fells­bæ um fram­leng­ingu á samn­ingi frá 1985 um nýt­ingu efn­is úr Selja­dals­námu.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1143. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 615. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.2. Vá­trygg­ing­ar Mos­fells­bæj­ar - út­boð 201310173

        Óskað er heim­ild­ar bæj­ar­ráðs til að efna til út­boðs á vá­trygg­ing­um bæj­ar­ins.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1143. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 615. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.3. Er­indi Lög­manna Lækj­ar­götu varð­andi Tré-búkka ehf. 201311045

        Er­indi Lög­manna Lækj­ar­götu varð­andi Tré-búkka ehf. þar sem lýst er yfir ógildi á sam­komu­lagi milli fé­lags­ins og Mos­fells­bæj­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1143. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 615. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.4. Er­indi KPMG varð­andi óhæði end­ur­skoð­enda 201311053

        Er­indi KPMG varð­andi óhæði end­ur­skoð­enda, en þar kem­ur fram yf­ir­lýs­ing end­ur­skoð­enda um að þeir séu með öllu óháð­ir bæj­ar­stjórn í end­ur­skoð­un­ar­störf­um sín­um.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1143. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 615. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 2.5. Er­indi Snorra­verk­efn­is­ins varð­andi stuðn­ing sum­ar­ið 2014 201311079

        Er­indi Snorra­verk­efn­is­ins þar sem óskað er eft­ir stuðn­ingi að upp­hæð kr. 100 þús­und sum­ar­ið 2014.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1143. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 615. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.6. Er­indi Al­þing­is,um­sagn­ar­beiðni varð­andi þings­álykt­un­ar­til­lögu um for­varn­ar­starf vegna krabba­meins 201311085

        Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sagn­ar­beiðni um þings­álykt­un­ar­til­lögu um for­varn­ar­starf vegna krabba­meins í blöðru­hálskirtlim, 28 mál.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1143. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 615. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.7. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sagn­ar­beiðni um frum­varp til laga um húsa­leigu­bæt­ur 201311094

        Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sagn­ar­beiðn um frum­varp til laga um húsa­leigu­bæt­ur er varð­ar náms­menn, 72. mál.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1143. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 615. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 2.8. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um þings­álykt­un um jafnt bú­setu­form barna 201311097

        Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar um jafnt bú­setu­form barna sem búa á tveim­ur heim­il­um.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1143. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 615. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 2.9. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um þings­álykt­un um geð­heil­brigð­is­stefnu 201311099

        Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar um mót­un geð­heil­brigð­is­stefnu og að­gerðaráætl­un­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1143. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 615. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 2.10. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um þings­álykt­un um um­gengn­is­for­eldra 201311098

        Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar um skrán­ingu upp­lýs­inga um um­gengn­is­for­eldra.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1143. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 615. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.11. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um þings­álykt­un um hlut­deild sveit­ar­fé­laga í veiði­gjaldi o.fl. 201311108

        Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar um hlut­deild sveit­ar­fé­laga í veiði­gjaldi og tekj­um af orku­lind­um.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1143. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 615. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 2.12. Er­indi Ólafs Þór­ar­ins­son­ar varð­andi álagn­ingu gatna­gerð­ar­gjalds við Reykja­hvol 201311107

        Er­indi Ólafs Þór­ar­ins­son­ar varð­andi álagn­ingu gatna­gerð­ar­gjalds við Reykja­hvol þar sem m.a. er spurt um ástæðu álagn­ing­ar o.fl.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1143. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 615. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 3. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 211201311010F

        Fund­ar­gerð 211. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 615. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Er­indi Fé­lags heyrn­ar­lausra varð­andi styrk­beiðni 201310163

          Er­indi Fé­lags heyrn­ar­lausra þar sem fé­lag­ið ósk­ar eft­ir styrk til starfs­sem­inn­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 211. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 615. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 3.2. Þjón­usta VMST við styrk­þega fé­lags­þjón­ustu sveit­ar­fé­laga. 201311023

          Fram­kvæmd og skipu­lag þjón­ustu VMST og fjöl­skyldu­sviðs

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 211. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram á 615. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3.3. Regl­ur um fjár­hags­að­stoð, end­ur­skoð­un 2013 201311022

          Drög að breyt­ingu á regl­um um fjár­hags­að­stoð.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Regl­ur Mos­fells­bæj­ar um fjár­hags­að­stoð frá 16. des­em­ber 2009 með síð­ari breyt­ing­um sam­þykkt­ar á 615. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 3.4. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2014 - 2017 201302269

          Fjár­hags­áætlun 2014 - 2017 lögð fram eft­ir fyrri um­ræðu í bæj­ar­stjórn.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 211. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram á 615. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3.5. Sam­an­tekt um lið­veislu í Mos­fells­bæ 201311087

          Sam­an­tekt um lið­veislu 11.janú­ar - 10.nóv­em­ber 2013.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 211. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram á 615. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3.6. Stuðn­ings­fjöl­skyld­ur sam­an­tekt 201311086

          Yf­ir­lit yfir stuðn­ings­fjöl­skyld­ur janú­ar til októ­ber 2013.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 211. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram á 615. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3.7. Árs­fjórð­ungs­yf­ir­lit fé­lags­þjón­ustu 201311068

          Sam­an­tekt­ir - kynn­ing

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 211. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram á 615. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3.8. Barna­vernd árs­fjórð­ungs­yf­ir­lit 2013 201304068

          Yf­ir­lit yfir barna­vernd­ar­mál janú­ar 2013 til sep­em­ber 2013

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 211. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram á 615. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3.9. Þró­un vímu­efna­neyslu ung­menna á Ís­landi 201310093

          Kynn­ing á skýrsl­um Rann­sókn­ar og grein­ing­ar um þró­un vímu­efna­neyslu ung­menna.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 211. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram á 615. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 4. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 287201311011F

          Fund­ar­gerð 287. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 615. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2014 - 2017 201302269

            Fjár­hags­áætlun 2014 - 2017 lögð fram eft­ir fyrri um­ræðu í bæj­ar­stjórn.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 287. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram á 615. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 5. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 176201311013F

            Fund­ar­gerð 176. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 615. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 5.1. Skýrsla Vinnu­skóla Mos­fells­bæj­ar sum­ar­ið 2013 201309296

              Skýrsla Vinnu­skóla Mos­fells­bæj­ar sum­ar­ið 2013 kynnt

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 176. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram á 615. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.2. Minn­is­blað golf­klúbb­ana Kjal­ar og Bakka­kots varð­andi sam­eig­ingu klúbb­ana og að­komu Mos­fells­bæj­ar að sam­ein­ing­unni 201310252

              Minn­is­blað golf­klúbb­ana Kjal­ar og Bakka­kots varð­andi sam­eig­ingu klúbb­ana og að­komu Mos­fells­bæj­ar að sam­ein­ing­unni m.a. með 133 millj­óna fjár­fram­lagi næstu sex árin. Bæj­ar­ráð vís­ar er­ind­inu til íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar til um­sagn­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 176. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram á 615. fundi bæj­ar­stjórn­ar, en af­greiðsla nefnd­ar­inn­ar er um­beð­in um­sögn til bæj­ar­ráðs.

            • 5.3. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2014 - 2017 201302269

              Fjár­hags­áætlun 2014 - 2017 lögð fram eft­ir fyrri um­ræðu í bæj­ar­stjórn.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 176. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram á 615. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 6. Menn­ing­ar­mála­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 178201311012F

              Fund­ar­gerð 178. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 615. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 6.1. Bæj­arlista­mað­ur 2013 201305130

                Sam­kvæmt regl­um um bæj­arlista­mann er bæj­arlista­mað­ur 2013, Ólaf­ur Gunn­ars­son, kall­að­ur til fund­ar við menn­ing­ar­mála­nefnd, til að ráða ráð­um um kynn­ingu á hon­um og verk­um hans.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 178. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 615. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 6.2. Vina­bæj­ar­mál haust­ið 2013 201311091

                Far­ið yfir skýrslu um vinnufund með full­trú­um vina­bæj­um Mos­fells­bæj­ar haust­ið 2013 og fjallað um Vina­bæj­armót í Uddevalla 2014.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 178. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar lögð fram á 615. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.3. Er­indi Stein­unn­ar Marteins­dótt­ur varð­andi opn­un­ar­tíma Lista­sals Mos­fells­bæj­ar 201310022

                Í er­ind­inu kem­ur fram til­laga um lengd­an opn­un­ar­tíma Lista­sals um helg­ar, enda er á þeim tím­um meiri áhugi og tæki­færi fyr­ir list­unn­end­ur að sækja list­sýn­ing­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 178. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar lögð fram á 615. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.4. Jóla­ball 2013 201310195

                Jóla­ball 2013

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 178. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 615. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 6.5. Við­burð­ir á að­ventu og um ára­mót 201311090

                Fjallað um við­burði á að­ventu og um ára­mót.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 178. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar borin sér­stak­lega upp og sam­þykkt á 615. fundi bæj­ar­stjórn­ar með fjór­um at­kvæð­um, tveir sátu hjá og einn greiddi at­kvæði á móti.

              • 6.6. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2014 - 2017 201302269

                Fjár­hags­áætlun 2014 - 2017 lögð fram eft­ir fyrri um­ræðu í bæj­ar­stjórn.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 178. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar lögð fram á 615. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 7. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 353201311007F

                Fund­ar­gerð 353. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 615. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 7.1. Breyt­ing­ar á svæð­is­skipu­lagi 2013 vegna end­ur­skoð­un­ar að­al­skipu­lags Rvík­ur o.fl. 201304385

                  Til­lög­ur að breyt­ing­um á svæð­is­skipu­lagi voru aug­lýst­ar skv. 24. gr. skipu­lagslaga 9. ág­úst 2013 með at­huga­semda­fresti til 20. sept­em­ber 2013. At­huga­semd­ir bár­ust frá 14 að­il­um. Á fundi sín­um 18. októ­ber 2013 sam­þykkti svæð­is­skipu­lags­nefnd að leggja til­lög­urn­ar fyr­ir sveit­ar­fé­lög­in til sam­þykkt­ar skv. 25. gr. skipu­lagslaga og 9. gr. laga um um­hverf­is­mat áætl­ana, með þeim breyt­ing­um sem fagráð svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar lagði til. Frestað á 352. fundi.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Til­lög­ur að breyt­ing­um á svæð­is­skipu­lagi sem aug­lýst­ar voru skv. 24. gr. skipu­lagslaga 9. ág­úst 2013 sam­þykkt­ar á 615. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 7.2. Leir­vogstunga, fyr­ir­spurn um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi 201305195

                  Lögð fram til­laga að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi á lóð­um við Voga-, Laxa- og Leir­vogstungu, unn­in af Teikni­stofu arki­tekta fyr­ir LT lóð­ir ehf. Frestað á 352. fundi.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 353. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 615. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.3. Land­núm­er 125620 Þor­móðs­dal, ósk um bygg­ingu frí­stunda­húss 201309155

                  Kristín Karólína Harð­ar­dótt­ir ósk­ar eft­ir að sam­þykkt verði leyfi til að byggja frí­stunda­hús á land­inu skv. með­fylgj­andi teikn­ing­um, port­byggt með nýt­an­legri ris­hæð, í stað eldra húss sem brann. Hús­ið er að ytra út­liti og formi al­veg eins og hús sem nefnd­in hafn­aði á 350. fundi. Frestað á 352. fundi.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 353. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 615. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 7.4. Há­eyri, ósk um að hús­ið verði skráð sem íbúð­ar­hús. 201310333

                  Sig­urð­ur IB Guð­munds­son og Ólöf G Skúla­dótt­ir óska 22.10.2013 eft­ir að hús þeirra að Há­eyri, sem skráð er sem frí­stunda­hús, verði skráð sem íbúð­ar­hús. Með­fylgj­andi eru teikn­ing­ar af hús­inu og af­stöðu­mynd. Frestað á 352. fundi.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 353. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 615. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 7.5. Lækj­ar­tangi í landi Mið­dals, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201310136

                  Tóm­as Gunn­ars­son Bleikju­kvísl 1 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að rífa nú­ver­andi sum­ar­bú­stað landnr. 125186 í Mið­dalslandi og byggja á sama stað nýj­an bú­stað úr timbri sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um. Bygg­ing­ar­full­trúi ósk­ar eft­ir áliti skipu­lags­nefnd­ar á því hvort um­sókn­in sam­ræm­ist gild­andi skipu­lagi. Frestað á 352. fundi.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 353. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 615. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 7.6. Deili­skipu­lag Varmár­skóla­svæð­is 200803137

                  Til­laga að deili­skipu­lagi Varmár­skóla­svæð­is var aug­lýst skv. 41. gr. skipu­lagslaga 30. sept­em­ber 2013 með at­huga­semda­fresti til 11. nóv­em­ber 2013.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 353. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 615. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.7. Tungu­veg­ur, breyt­ing á deili­skipu­lagi við Skóla­braut 2013082104

                  Til­laga að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi Skeið­holts-Tungu­veg­ar var aug­lýst skv. 43. gr. skipu­lagslaga 30. sept­em­ber 2013 með at­huga­semda­fresti til 11. nóv­em­ber 2013.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 353. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 615. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.8. Frí­stundalóð við Sil­unga­tjörn, at­huga­semd við að­al­skipu­lag. 201311081

                  Guð­mund­ur Bjarna­son spyrst með tölvu­pósti 30.10.2013 fyr­ir um af­drif at­huga­semd­ar við til­lögu að að­al­skipu­lagi, sem hann sendi með tölvu­pósti 18.3.2013. Skipu­lags­full­trúi upp­lýs­ir að at­huga­semd­in mis­fórst og var ekki bókuð inn í mála­kerfi bæj­ar­ins, þann­ig að hún kom ekki til með­ferð­ar við af­greiðslu að­al­skipu­lags­ins.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 353. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 615. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.9. Er­indi Lands­sam­taka hjól­reiða­manna vegna skipt­ing­ar stíga í svæði gang­andi og hjólandi 201310250

                  Er­indi Lands­sam­taka hjól­reiða­manna þar sem hvatt er til þess að stíg­um sé ekki skipt í svæði gang­andi og hjólandi, held­ur sé not­ast við hefð­bundna hægri­reglu á stíg­um.
                  Bæj­ar­ráð vís­ar er­ind­inu til skipu­lags­nefnd­ar til um­sagn­ar og af­greiðslu.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 353. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 615. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.10. Engja­veg­ur 21, ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi 201310339

                  Er­indi Jóns Bald­vins Hanni­bals­son­ar og Bryn­dís­ar Schram dags. 28.10.2013, þar sem þau óska eft­ir heim­ild til að láta vinna og leggja fram til­lögu að breyt­ingu á deili­skipu­lagi fyr­ir lóð sína, þar sem henni yrði skipt upp í 6 ein­býl­islóð­ir, sbr. meðf. til­lögu­upp­drátt.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 353. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 615. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.11. Kvísl­artunga 108-112 og 120-124, fyr­ir­spurn um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi. 201311078

                  Ístak hf. leit­ar með bréfi dags. 4.11.2013 eft­ir af­stöðu nefnd­ar­inn­ar til hug­mynda um öðru­vísi hús­gerð á lóð­un­um en deili­skipu­lag ger­ir ráð fyr­ir, sbr. meðf. teikn­ing­ar Kon­septs ehf.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 353. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 615. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.12. Sam­ræm­ing á deili­skipu­lagi "Frá Reykjalund­ar­vegi að Húsa­dal" 2013082018

                  Fram­halds­um­fjöllun frá 352. fundi, þar sem lagð­ar voru fram nán­ari upp­lýs­ing­ar um lóð­ar­stærð­ir og nýt­ing­ar­hlut­föll.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 353. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 615. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.13. Leir­vogstunga, breyt­ing á deili­skipu­lagi - stækk­un til aust­urs 201311089

                  Til­laga Teikni­stofu arki­tekta að stækk­un hverf­is­ins í átt að Vest­ur­lands­vegi.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 353. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 615. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.14. Varmár­bakk­ar, stækk­un fé­lags­heim­il­is - um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201311028

                  Hesta­manna­fé­lag­ið Hörð­ur hef­ur sótt um leyfi til að byggja við fé­lags­heim­ili sitt á Varmár­bökk­um sam­kvæmt meðf. gögn­um. Bygg­ing­ar­full­trúi vís­ar um­sókn­inni til skipu­lags­nefnd­ar, þar sem ekki er gert ráð fyr­ir við­bygg­ing­unni í gild­andi deili­skipu­lagi.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 353. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 615. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 7.15. Reykja­mel­ur 7, fyr­ir­spurn um breyt­ingu á hús­gerð 201305201

                  Lögð fram ný til­laga Eggerts Guð­munds­son­ar f.h. lóð­ar­eig­anda að par­hús­um í stað ein­býl­is­húss á lóð­inni. Fyrri til­lögu um einn­ar hæð­ar par­hús var hafn­að á 344. fundi en ný til­laga ger­ir ráð fyr­ir hús­um á einni og hálfri hæð.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 353. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 615. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.16. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2014 - 2017 201302269

                  Bæj­ar­verk­fræð­ing­ur kynnti til­lögu að fjár­hags­áætlun fyr­ir 2014 vegna skipu­lags og bygg­ing­ar­mála.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 353. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 615. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 8. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 145201311009F

                  Fund­ar­gerð 145. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 615. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 8.1. Er­indi Sigrún­ar Páls­dótt­ur varð­andi sam­ráð við um­hverf­is­nefnd 201310161

                    Um­ræða um vinnu­ferla við fram­kvæmd­ir á opn­um svæð­um og svæð­um sem njóta hverf­is­vernd­ar og/eða eru á nátt­úru­m­inja­skrá. Skipu­lags­full­trúi og bygg­inga­full­trúi koma á fund­inn að beiðni nefnd­ar­inn­ar.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 145. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 615. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 8.2. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2014 - 2017 201302269

                    Drög að fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2014 fyr­ir um­hverf­is­deild (Al­menn­ings­garð­ar og úti­vist - flokk­ur 11) lögð fram til kynn­ing­ar.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Í fram­haldi af til­lög­um full­trúa Sam­fylk­ing­ar og Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar í um­hverf­is­nefnd end­ur­flytj­um við bæj­ar­full­trú­ar sömu að­ila þess­ar til­lög­ur sem verk­efni til vinnslu.$line$$line$1. Gerð verði 5 ára áætlun um að gera við bakka Var­már og lag­færa göngu­stíga var­an­lega. $line$2. Út­lit brúa yfir Varmá verði sam­ræmt. $line$3. Út­breiðsla lúpínu og skóg­ar­kerfils í Mos­fells­bæ verði kort­lögð og vinna hafin næsta sum­ar við eyð­ingu með­fram ár­bökk­um.$line$4. Gerð verði áætlun til 10 ára um hvern­ig hægt sé að sjá til þess að regn­vatn á vatna­svæð­um í þétt­býli skili sér aft­ur í vötn og ár. Skoð­að­ur verði sá mögu­leiki að hreinsa vatn­ið með vist­væn­um lausn­um svo sem með því að byggja sand­gryfj­ur á svæð­un­um.$line$$line$Jón­as Sig­urðs­son bæj­ar­full­trúi Sam­fylk­ing­ar og Jón Jósef Bjarna­son bæj­ar­full­trúi Íbúa­heyf­ing­ar­inn­ar.$line$$line$Fram kom máls­með­ferð­ar­til­laga um að vísa til­lög­unni til um­sagn­ar um­hverf­is­sviðs og um­sögn sviðs­ins ber­ist síð­an til um­hverf­is­nefnd­ar.$line$Máls­með­ferð­ar­til­lag­an borin upp og sam­þykkt með sjö at­kvæð­um. $line$$line$$line$Af­greiðsla 145. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 615. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 8.3. Fólkvang­ur í Bring­um við Helgu­foss 201306072

                    Lögð fram til kynn­ing­ar fyrstu drög að frið­lýs­inga­skil­mál­um og af­mörk­un svæð­is vegna stofn­un­ar fólkvangs í Bring­um.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 145. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 615. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 8.4. Skýrsla nátt­úru­vernd­ar­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar til Um­hverf­is­stofn­un­ar fyr­ir árið 2013 201311092

                    Um­hverf­is­stofn­un ósk­ar eft­ir árs­skýrslu nátt­úru­vernd­ar­nefnda sveit­ar­fé­laga í lok árs þar sem fram koma upp­lýs­ing­ar um störf nefnd­ar­inn­ar.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 145. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 615. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 8.5. Brenni­steinsvetn­is­meng­un í Mos­fells­bæ 201203456

                    End­an­leg­ar nið­ur­stöð­ur mæl­inga Um­hverf­is­stofn­un­ar á brenni­steinsvetni í Mos­fells­bæ frá októ­ber 2012 til maí 2013 lagð­ar fram.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 145. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 615. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 9. Þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd - 38201311002F

                    Fund­ar­gerð 38. fund­ar þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 615. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                    • 9.1. Tjald­stæði Mos­fells­bæj­ar 201203081

                      Kynn­ing á upp­gjöri sum­ars­ins 2013

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 38. fund­ar þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar lögð fram á 615. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 9.2. Upp­lýs­inga­mið­stöð ferða­manna í Mos­fells­bæ 201001422

                      Út­tekt á samn­ingi við rekstr­ar­að­ila lögð fram og mælt með lít­ils­hátt­ar breyt­ing­um.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 38. fund­ar þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar borin upp sér­stak­lega og sam­þykkt á 615. fundi bæj­ar­stjórn­ar með fimm at­kvæð­um gegn einu at­kvæði og einn sat hjá.

                    • 9.3. Heilsu­efl­andi sam­fé­lag 201208024

                      Stöðu­skýrsla skv. samn­ingi lögð fram

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 38. fund­ar þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar lögð fram á 615. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 9.4. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2014 - 2017 201302269

                      Fjár­hags­áætlun 2014 - 2017 lögð fram eft­ir fyrri um­ræðu í bæj­ar­stjórn.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 38. fund­ar þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar lögð fram á 615. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 14. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2014 - 2017201302269

                      613. fundur bæjarstjórnar vísar drögum að fjárhagsáætlun 2014 - 2017 til síðari umræðu í bæjarstjórn.

                      For­seti gaf bæj­ar­stjóra orð­ið og fór bæj­ar­stjóri yfir fyr­ir­liggj­andi fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar og stofn­ana hans fyr­ir árið 2014 til 2017.$line$$line$Helstu nið­ur­stöðu­töl­ur í fyr­ir­liggj­andi fjár­hags­áætlun fyr­ir árið 2014 A og B hluta eru eft­ir­far­andi:$line$$line$Tekj­ur: 7.379 m.kr. $line$Gjöld: 6.759 m.kr.$line$Fjár­magns­gjöld: 576 m.kr$line$Rekstr­arnið­ur­staða: 35 m.kr.$line$Eign­ir í árslok: 14.024 m.kr.$line$Eig­ið fé í árslok: 3.990 m.kr.$line$Fjár­fest­ing­ar: 453 m.kr.$line$-------------------------------------------------------------$line$Út­svars­pró­senta 2014.$line$$line$Út­vars­pró­senta fyr­ir árið 2014 verð­ur 14,48% $line$-------------------------------------------------------------$line$Álagn­ingar­pró­sent­ur fast­eigna­gjalda fyr­ir árið 2013 eru eft­ir­far­andi:$line$$line$Fast­eigna­gjöld íbúð­ar­hús­næð­is (A - skatt­flokk­ur)$line$Fast­eigna­skatt­ur A 0,265% af fast­eigna­mati húss og lóð­ar$line$Vatns­gjald 0,100% af fast­eigna­mati húss og lóð­ar$line$Frá­veitu­gjald 0,140% af fast­eigna­mati húss og lóð­ar$line$Lóð­ar­leiga A 0,340% af fast­eigna­mati lóð­ar$line$ $line$Fast­eigna­gjöld stofn­ana skv. 3. gr. reglu­gerð­ar 1160/2005 (B - skatt­flokk­ur)$line$Fast­eigna­skatt­ur B 1,320% af fast­eigna­mati húss og lóð­ar$line$Vatns­gjald 0,100% af fast­eigna­mati húss og lóð­ar$line$Frá­veitu­gjald 0,140% af fast­eigna­mati húss og lóð­ar$line$Lóð­ar­leiga B 1,100% af fast­eigna­mati lóð­ar$line$ $line$Fast­eigna­gjöld ann­ars hús­næð­is (C - skatt­flokk­ur)$line$Fast­eigna­skatt­ur C 1,650% af fast­eigna­mati húss og lóð­ar$line$Vatns­gjald 0,100% af fast­eigna­mati húss og lóð­ar$line$Frá­veitu­gjald 0,140% af fast­eigna­mati húss og lóð­ar$line$Lóð­ar­leiga C 1,100% af fast­eigna­mati lóð­ar$line$$line$-------------------------------------------------------------$line$Gjald­dag­ar fast­eigna­gjalda eru níu, fimmtánda dag hvers mán­að­ar frá 15. janú­ar til og með 15. sept­em­ber.$line$Eindagi fast­eigna­gjalda er þrjá­tíu dög­um eft­ir gjald­daga og fell­ur all­ur skatt­ur árs­ins í gjald­daga ef vanskil verða. Sé fjár­hæð fast­eigna­gjalda und­ir kr. 30.000 er gjald­dagi þeirra 15. janú­ar $line$með eindaga 14. fe­brú­ar.$line$-------------------------------------------------------------$line$Eft­ir­tald­ar regl­ur taka breyt­ing­um og gilda frá 1.1.2014.$line$$line$Regl­ur um af­slátt af fast­eigna­gjöld­um til elli- og ör­orku­líf­eyr­is­þega.$line$-------------------------------------------------------------$line$Eft­ir­tald­ar gjald­skrár liggja fyr­ir og taka breyt­ing­um þann 1.1.2014 og eru al­mennt að hækka um 3,5% milli ára.$line$$line$gjaldskrá, húsa­leiga í þjón­ustu­íbúð­um fatl­aðs fólks$line$gjaldskrá, í fé­lags­starfi aldr­aðra$line$gjaldskrá, hús­næð­is­full­trúa Mos­fells­bæj­ar$line$gjaldskrá, húsa­leiga í íbúð­um aldr­aðra$line$gjaldskrá, þjón­ustu­gjald í leigu­íbúð­um aldr­aðra$line$gjaldskrá, húsa­leiga í fé­lags­leg­um íbúð­um$line$gjaldskrá, vegna heimsend­ing­ar fæð­is$line$gjaldskrá, fé­lags­leg heima­þjón­usta í Mos­fells­bæ$line$gjaldskrá, ferða­þjón­usta fatl­aðs fólks$line$gjaldskrá, ferða­þjón­usta í fé­lags­starfi aldr­aðra$line$gjaldskrá, dag­vist aldr­aðra$line$$line$sam­þykkt, um mötu­neyti grunn­skóla Mos­fells­bæj­ar$line$gjaldskrá, gæslu­valla í Mos­fells­bæ$line$gjaldskrá,þjón­ustu­samn­ings vegna dag­gæslu barna í heima­húsi$line$gjaldskrá, íþrótta- og tóm­stunda­skóla Mos­fells­bæj­ar$line$$line$gjaldskrá, íþróttamið­stöðva og sund­lauga$line$gjaldskrá, Bóka­safns Mos­fells­bæj­ar$line$$line$gjaldskrá, Vatns­veitu Mos­fells­bæj­ar$line$gjaldskrá, skipu­lags- og bygg­ing­ar­mála í Mos­fells­bæ$line$gjaldskrá, fyr­ir rot­þró­ar­gjald í Mos­fells­bæ$line$gjaldskrá, um hunda­hald í Mos­fells­bæ$line$gjaldskrá, Hita­veitu Mos­fells­bæj­ar$line$gjaldskrá, fyr­ir frá­veitu­gjald í Mos­fells­bæ$line$gjaldskrá, fyr­ir sorp­hirðu í Mos­fells­bæ$line$-------------------------------------------------------------$line$ $line$Til máls tóku: KT, HSv, JJB, JS, KGÞ, BH og HP.$line$$line$Fram kom svohljóð­andi til­laga:$line$Bæj­ar­stjórn sam­þykk­ir að falla frá áform­un um 3,5% hækk­un á gjald­skrám í skól­um bæj­ar­ins (leikskjóla­gjöld, mötu­neyt­is­gjöld, gjöld fyr­ir frí­stunda­sel og gjöld í Lista­skóla) þann 1. janú­ar 2014. Þetta ger­ir bæj­ar­stjórn til að taka þátt í þeirri við­leitni að ná sam­stöðu um lækk­un verð­bólgu og greiða fyr­ir kjara­samn­ing­um í land­inu. Jafn­framt sam­þykk­ir bæj­ar­stjórn að ákvörð­un um hvort breyt­ing­ar verði á of­an­greind­um gjald­skrám verði tekin þeg­ar upp­lýs­ing­ar verða komn­ar fram um þró­un verð­lags á ár­inu 2014. $line$Áhrif þess­ar­ar ákvörð­un­ar á fjár­hags­áætlun 2014 er 7 m.kr. lækk­un tekna sem aft­ur leið­ir af sér að rekstr­arnið­ur­staða verð­ur 28 mkr. í stað 35 m.kr.$line$$line$Til­laga borin upp og sam­þykkt með sjö at­kvæð­um.$line$$line$$line$Upp er þá bor­ið til sam­þykkt­ar í einu lagi of­an­greint, það er:$line$fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar fyr­ir árið 2014 til 2017,$line$Út­svars­pró­senta fyr­ir árið 2014,$line$Álagn­ingar­pró­sent­ur fast­eigna­gjalda fyr­ir árið 2014,$line$Regl­ur um af­slátt af fast­eigna­gjöld­um til elli- og ör­orku­líf­eyr­is­þega og$line$of­an­greind­ar gjald­skrár á vegn­um Mos­fells­bæj­ar.$line$$line$$line$Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2014 til 2017 ásamt ákvörð­un um út­svars­pró­sentu, álagn­ingar­pró­sent­ur fast­eigna­gjalda, reglna og gjald­skráa borin upp til at­kvæða og sam­þykkt með sex at­kvæð­um.$line$ $line$$line$Bók­un S-lista Sam­fylk­ing­ar vegna fjár­hags­áætl­un­ar Mos­fells­bæj­ar 2014.$line$$line$Fjár­hags­áætl­un­in er að mestu stefnu­mörk­un og áhersl­ur meiri­hluta sjálf­stæð­is­manna og VG um rekst­ur og fram­kvæmd­ir næstu ára að því marki að minni­hlut­inn hef­ur ekki haft að­komu að vinnu við áætl­un­ar­gerð­ina á fyrri stig­um. Áætl­un­in er því að stór­um hluta full unn­in og þá sér­stak­lega hvað rekstr­ar­hlið­ina varð­ar, þeg­ar hún kem­ur fyr­ir bæj­ar­ráð og bæj­ar­stjórn. $line$Þó er ljóst að mál­flutn­ing­ur og til­lög­ur Sam­fylk­ing­ar á umliðn­um árum hef­ur bor­ið nokk­urn ár­ang­ur sem sjá má í fjár­hags­áætl­un­inni. $line$Stór­aukn­ar fjár­veit­ing­ar til fram­kvæmda við grunn­skóla og leik­skóla þar sem Sam­fylk­ing­in hef­ur ít­rekað bent á að stefni í óefni hvað hús­næði varð­ar. $line$Veru­leg aukn­ing fjá­v­eit­inga til fram­kvæmda við frá­veitu til m.a.að stemma stigu við meng­un strand­lengj­unn­ar sem von­andi er fyrsta skref­ið til að vinna gegn meng­un strand­lengj­unn­ar og meng­un í ám og í vötn­um eins og Sam­fylk­ing­in hef­ur lagt til. Hækk­un frí­stunda­á­vís­un­ar í 25.000 kr. eins og Sam­fylk­ing­in hef­ur a.m.k. í tvíg­ang gert til­lögu um.$line$Hækk­un á við­mið­unar­upp­hæð fjár­hags­að­stoð­ar um­fram vísi­tölu­hækk­an­ir, þó ekki sé því marki náð að við­mið­unar­upp­hæð­in sé sú sama og við­mið­unar­upp­hæð at­vinnu­leys­is­bóta eins og Sam­fylk­ing­in hef­ur ít­rekað gert til­lögu um á liðn­um árum. Með þess­ari hækk­un nú verð­ur upp­hæð fjár­hags­að­stoð­ar nær því sú sama og hjá þeim sveit­ar­fé­lög­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu sem best gera í þess­um efn­um utan Reykja­vík­ur.$line$Ýms­ar að­r­ar breyt­ing­ar hafa ver­ið gerð­ar á fjár­hags­áætl­un­inni milli um­ræðna sem Sam­fylk­ing­in tel­ur til veru­legra bóta.$line$Fagna ber þeirri ákvörð­un, sam­an­ber til­lögu bæj­ar­stjóra, að Mos­fells­bær feti í fót­spor Reykja­vík­ur og fresti ýms­um gjald­skrár­hækk­un­um sem einkum varða út­gjöld fjöl­skyldna vegna barna.$line$$line$Jón­as Sig­urðs­son bæj­ar­full­trúi Sam­fylk­ing­ar.$line$$line$$line$Bók­un D- og V lista með fjár­hags­áætlun$line$$line$Fjár­hags­staða Mos­fells­bæj­ar er traust og rekst­ur­inn ábyrg­ur. Skuldastaða sveit­ar­fé­lags­ins er vel við­un­andi mið­að við þá upp­bygg­ingu sem átt hef­ur sér stað á und­an­förn­um árum sam­fara mikl­um vexti og fjölg­un íbúa. Mos­fells­bær hef­ur stað­ið fyr­ir mikl­um fram­kvæmd­um í bæn­um síð­ustu ár. Þar má nefna bygg­ingu hjúkr­un­ar­heim­il­is og fram­halds­skóla, ný­bygg­ingu við íþróttamið­stöð­ina að Varmá ásamt leik­skól­an­um Höfða­bergi auk fjölda ann­arra smærri verk­efna.$line$$line$Helstu áhersl­ur í fjár­hags­áætlun 2014 eru eft­ir­far­andi:$line$-Að skuld­ir sem hlut­fall af tekj­um lækki.$line$-Að helstu gjald­skrár bæj­ar­ins hækki ekki .$line$-Að upp­hæð fjár­hags­að­stoð­ar hækki um 8% og að regl­ur um fjár­hags­að­stoð verði rýmk­að­ar með rétt­ar­bót í huga.$line$-Að hafin verð hönn­un nýs skóla­hús­næð­is í sam­ræmi við stefnu­mót­un þar um.$line$-Að hafin verði vinna við gæða­kerfi bæj­ar­ins og átak gert í þjón­ustu íbúagátt­ar.$line$-Að nið­ur­greiðsl­ur til for­eldra með börn hjá dag­for­eldr­um hækki um 10%$line$-Að upp­hæð frí­stunda­á­vís­un­ar hækki í 25.000 kr. eða um 39%$line$-Að styrk­ir til íþrótta- og tóm­stunda­fé­laga hækki veru­lega í sam­ræmi við nýja samn­inga.$line$-Að systkina­afslátt­ur með 3ja barni hækki í 75%.$line$-Að tekin verði í notk­un nýr íþrótta­sal­ur að Varmá sem bæta mun að­stöðu Aft­ur­eld­ing­ar til muna.$line$-Að tek­ið verði í notk­un nýr fram­halds­skóli í mið­bæ.$line$-Að þjón­usta við eldri borg­ara efl­ist veru­lega með til­komu nýs hjúkr­un­ar­heim­ils og þjón­ustumið­stöðv­ar á Hlað­hömr­um.$line$$line$Mik­il og ötul vinna hef­ur ver­ið lögð í að koma þess­ari áætlun sam­an og hef­ur það ver­ið krefj­andi verk­efni. Bæj­ar­full­trú­ar D- og V lista vilja þakka öllu því góða starfs­fólki bæði á bæj­ar­skrif­stof­un­um sem og í stofn­un­um fyr­ir afar óeig­ingjarnt starf við að koma þess­ari áætlun sam­an.

                      Fundargerðir til kynningar

                      • 10. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 237201311008F

                        Lögð fram fundargerð 236. afgreiðslufundar.

                        Fund­ar­gerð 237. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 615. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                        • 10.1. Innri Mið­dal­ur, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201310364

                          Bald­ur Bald­urs­son Suð­ur­hlíð 38 B Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að breyta bygg­ing­ar­efni áð­ur­sam­þykkts sum­ar­bú­staðs í landi Mið­dals, landnr. 125198 úr stað­steyptu í for­steypt­ar ein­ing­ar sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.
                          Stærð­ir bú­staðs breyt­ast ekki.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 237. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 615. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                        • 10.2. Varmár­bakk­ar, stækk­un fé­lags­heim­il­is - um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201311028

                          Hesta­manna­fé­lag­ið Hörð­ur Varmár­bökk­um Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að stækka úr timbri fé­lags­heim­ili sitt á Varmár­bökk­um sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.
                          Stækk­un: 115,5 m2, 398,0 m3.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 237. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 615. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                        • 10.3. Í þor­móðs­dalslandi 125623, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201310345

                          Reyn­ir G Hjálm­týs­son Dverg­holti 3 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að breyta út­liti, hurð, glugg­um og innra fyr­ir­komu­lagi sum­ar­bú­staðs úr timbri í landi Þor­móðs­dals, landnr. 125623 sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.
                          Heild­ar­stærð­ir bú­staðs breyt­ast ekki.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 237. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 615. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                        • 11. Fund­ar­gerð 327. fund­ar Sorpu bs.201311118

                          .

                          Fund­ar­gerð 327. fund­ar Sorpu bs. frá 11. októ­ber 2013 lögð fram á 615. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                          • 12. Fund­ar­gerð 7. fund­ar Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjós­ar­svæð­is201311155

                            Fundargerð 7. fundar Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis

                            Fund­ar­gerð 7. fund­ar Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjós­ar­svæð­is frá 7. nóv­em­ber 2013 lögð fram á 615. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                            Almenn erindi

                            • 13. Kosn­ing í nefnd­ir 2013201306280

                              Sjálfstæðisflokkur óskar eftir dagskrárliðnum.

                              Til­nefn­ing kom fram frá D lista um Bryn­dísi Har­alds­dótt­ur sem formann og nefnd­ar­mann í skipu­lags­nefnd í stað Elía­s­ar Pét­urs­son­ar sem sagt hef­ur sig úr nefnd­inni, Hilm­ar Stef­áns­son nú­vern­andi vara­mað­ur verði aðal­mað­ur og nýr vara­mað­ur í stað Hilmars í nefnd­inni verði Helga Krístín Auð­uns­dótt­ir Trölla­teigi 18.
                              Að­r­ar til­nefn­ing­ar komu ekki fram og skoð­ast of­an­greind því rétt kjörin í skipu­lags­nefnd.

                              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30