7. maí 2015 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) formaður
- Ólafur Snorri Rafnsson (ÓSR) varaformaður
- Karen Anna Sævarsdóttir aðalmaður
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
- Jóhannes Bjarni Eðvarðsson (JBE) áheyrnarfulltrúi
- Sigurður Brynjar Guðmundsson menningarsvið
- Edda Ragna Davíðsdóttir menningarsvið
- Katrín Dögg Hilmarsdóttir (KDH) 1. varamaður
Fundargerð ritaði
Edda R. Davíðsdóttir Tómstundafulltrúi Mosfellsbæjar
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Reglur vegna kjörs íþróttamanns ársins200711264
Reglur um kjör íþróttamanns og -konu Mosfellsbæjar yfirfarnar.
Farið var yfir meðfylgjandi tillögur og breytingar á reglum um kjör íþróttamanns og íþróttakonu Mosfellbæjar.
íþrótta- og tómstundanefnd leggur til við bæjarsjórn að reglurnar verði samþykktar.2. Vinnuskóli 2015201505023
Vinnuskóli 2015
Tómstundafulltrúi kynnti Vinnuskóla Mosfellsbæjar , umsóknum og fyrirkomulag sumarsins 2015.
3. Könnun á þátttöku í starfi Félagsmiðstöðvarinnar Ból 2015201505024
Kynnt verður könnun sem að lögð var fyrir grunnskólanemendur í Mosfellsbæ um þátttöku í starfi félagsmiðstöðvarinnar Ból
Frestað
4. Vímuefnanotkun ungs fólks í Mosfellsbæ201503347
Kynning á niðurstöðum vímuefnanotkunar ungs fólks í Mosfellsbæ.
frestað
5. Heilsueflandi samfélag201208024
Ólöf Sívertsen frá Heilsuvin ehf kemur og kynnir stöðu og markmið verkefnisins.
Ólöf Sívertsen frá Heilsuvin ehf kom og kynnti stöðu og markmið verkefnisins.