Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

7. maí 2015 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) formaður
  • Ólafur Snorri Rafnsson (ÓSR) varaformaður
  • Karen Anna Sævarsdóttir aðalmaður
  • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
  • Jóhannes Bjarni Eðvarðsson (JBE) áheyrnarfulltrúi
  • Sigurður Brynjar Guðmundsson menningarsvið
  • Edda Ragna Davíðsdóttir menningarsvið
  • Katrín Dögg Hilmarsdóttir (KDH) 1. varamaður

Fundargerð ritaði

Edda R. Davíðsdóttir Tómstundafulltrúi Mosfellsbæjar


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Regl­ur vegna kjörs íþrótta­manns árs­ins200711264

    Reglur um kjör íþróttamanns og -konu Mosfellsbæjar yfirfarnar.

    Far­ið var yfir með­fylgj­andi til­lög­ur og breyt­ing­ar á regl­um um kjör íþrótta­manns og íþrótta­konu Mos­fell­bæj­ar.
    íþrótta- og tóm­stunda­nefnd legg­ur til við bæj­ar­sjórn að regl­urn­ar verði sam­þykkt­ar.

    • 2. Vinnu­skóli 2015201505023

      Vinnuskóli 2015

      Tóm­stunda­full­trúi kynnti Vinnu­skóla Mos­fells­bæj­ar , um­sókn­um og fyr­ir­komulag sum­ars­ins 2015.

      • 3. Könn­un á þátt­töku í starfi Fé­lags­mið­stöðv­ar­inn­ar Ból 2015201505024

        Kynnt verður könnun sem að lögð var fyrir grunnskólanemendur í Mosfellsbæ um þátttöku í starfi félagsmiðstöðvarinnar Ból

        Frestað

        • 4. Vímu­efna­notk­un ungs fólks í Mos­fells­bæ201503347

          Kynning á niðurstöðum vímuefnanotkunar ungs fólks í Mosfellsbæ.

          frestað

          • 5. Heilsu­efl­andi sam­fé­lag201208024

            Ólöf Sívertsen frá Heilsuvin ehf kemur og kynnir stöðu og markmið verkefnisins.

            Ólöf Sívertsen frá Heilsu­vin ehf kom og kynnti stöðu og markmið verk­efn­is­ins.

            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.