Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

4. mars 2014 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) formaður
  • Haraldur Haraldsson varaformaður
  • Júlía Margrét Jónsdóttir aðalmaður
  • Sigurður L Einarsson aðalmaður
  • Birta Jóhannesdóttir (BJó) aðalmaður
  • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) áheyrnarfulltrúi
  • Aldís Stefánsdóttir (ASt) forstöðumaður kynningarmála

Fundargerð ritaði

Aldís Stefánsdóttir Forstöðumaður þjónustu- og kynningamála


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Heilsu­efl­andi sam­fé­lag201208024

    Aðgerðaráætlun skv. samningi lögð fram og Ólöf Sívertsen Lýðheilsufræðingur og stjórnarformaður Heilsuvinjar kemur og kynnir stöðu verkefnisins.

    Að­gerðaráætlun skv. samn­ingi lögð fram og Ólöf Sívertsen Lýð­heilsu­fræð­ing­ur og stjórn­ar­formað­ur Heilsu­vinj­ar kom og kynnti stöðu verk­efn­is­ins.

    • 2. Tjald­stæði Mos­fells­bæj­ar201203081

      Rekstraryfirlit vegna sumarsins 2013 lagt fram.

      Bók­un frá full­trúa M lista:
      Full­trúi íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar tel­ur að rekstr­ar­yf­ir­lit vegna tjald­svæð­is sem rek­ið er á veg­um bæj­ar­ins sé ábóta­vant þar sem ekki all­ur kostn­að­ur er tal­inn með, þ.m.t slátt­ur og sorp­hirða.

      • 3. Verk­efni og starfs­áætlun þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar201109430

        Starfsáætlun fyrir árið 2014 og áætlun um tímasetningar á fundum árið 2014 lögð fram.

        Drög að starfs­áætlun fyr­ir árið 2014 og áætlun um tíma­setn­ing­ar á fund­um árið 2014 lögð fram.

        • 4. Merk­ing­ar við bæj­ar­mörk201312121

          Umræður vegna mögulegrar aðkomu nefndarinnar við að láta merkja bæjarmörk Mosfellsbæjar.

          Um­ræð­ur vegna mögu­legr­ar að­komu nefnd­ar­inn­ar við að láta merkja bæj­ar­mörk Mos­fells­bæj­ar. Mál­ið sett í frek­ari úr­vinnslu hjá for­stöðu­manni þjón­ustu- og upp­lýs­inga­mála.

          • 5. Þró­un­ar og ný­sköp­un­ar­við­ur­kenn­ing Mos­fells­bæj­ar201304391

            Lagðar fram tillögur að endurskoðuðum reglum.

            Lagð­ar fram til­lög­ur að end­ur­skoð­uð­um regl­um. Lagt til að for­stöðu­mað­ur þjón­ustu- og upp­lýs­inga­mála vinni regl­urn­ar áfram.

            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00