4. mars 2014 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) formaður
- Haraldur Haraldsson varaformaður
- Júlía Margrét Jónsdóttir aðalmaður
- Sigurður L Einarsson aðalmaður
- Birta Jóhannesdóttir (BJó) aðalmaður
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) áheyrnarfulltrúi
- Aldís Stefánsdóttir (ASt) forstöðumaður kynningarmála
Fundargerð ritaði
Aldís Stefánsdóttir Forstöðumaður þjónustu- og kynningamála
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Heilsueflandi samfélag201208024
Aðgerðaráætlun skv. samningi lögð fram og Ólöf Sívertsen Lýðheilsufræðingur og stjórnarformaður Heilsuvinjar kemur og kynnir stöðu verkefnisins.
Aðgerðaráætlun skv. samningi lögð fram og Ólöf Sívertsen Lýðheilsufræðingur og stjórnarformaður Heilsuvinjar kom og kynnti stöðu verkefnisins.
2. Tjaldstæði Mosfellsbæjar201203081
Rekstraryfirlit vegna sumarsins 2013 lagt fram.
Bókun frá fulltrúa M lista:
Fulltrúi íbúahreyfingarinnar telur að rekstraryfirlit vegna tjaldsvæðis sem rekið er á vegum bæjarins sé ábótavant þar sem ekki allur kostnaður er talinn með, þ.m.t sláttur og sorphirða.3. Verkefni og starfsáætlun þróunar- og ferðamálanefndar201109430
Starfsáætlun fyrir árið 2014 og áætlun um tímasetningar á fundum árið 2014 lögð fram.
Drög að starfsáætlun fyrir árið 2014 og áætlun um tímasetningar á fundum árið 2014 lögð fram.
4. Merkingar við bæjarmörk201312121
Umræður vegna mögulegrar aðkomu nefndarinnar við að láta merkja bæjarmörk Mosfellsbæjar.
Umræður vegna mögulegrar aðkomu nefndarinnar við að láta merkja bæjarmörk Mosfellsbæjar. Málið sett í frekari úrvinnslu hjá forstöðumanni þjónustu- og upplýsingamála.
5. Þróunar og nýsköpunarviðurkenning Mosfellsbæjar201304391
Lagðar fram tillögur að endurskoðuðum reglum.
Lagðar fram tillögur að endurskoðuðum reglum. Lagt til að forstöðumaður þjónustu- og upplýsingamála vinni reglurnar áfram.