Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

7. maí 2014 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Karl Tómasson Forseti
  • Hafsteinn Pálsson (HP) 1. varaforseti
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Þórður Björn Sigurðsson
  • Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1162201404017F

    Fund­ar­gerð 1162. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 626. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Til­lög­ur verk­efna­hóps SSH (verk­efna­hóp­ur 21), ferða­þjón­usta fatl­aðs fólks. 201109112

      Stjórn SSH send­ir til að­ild­ar­sveit­ar­fé­lag­anna til sam­þykkt­ar til­lögu að sam­komu­lagi um sam­eig­in­lega ferða­þjón­ustu fatl­aðs fólks.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1162. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 626. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.2. Er­indi SSH vegna end­ur­skoð­un­ar á vatns­vernd fyr­ir höf­uð­borg­ar­svæð­ið 201112127

      1159. fund­ur bæj­ar­ráðs vís­aði er­ind­inu til bæj­ar­stjóra til skoð­un­ar. Hjálagt er minn­is­blað Lands­laga í mál­inu.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1162. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 626. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.3. Heilsu­efl­andi sam­fé­lag 201208024

      Er­indi Þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar til bæj­ar­ráðs vegna samn­ings við Heilsu­vin.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1162. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 626. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.4. Með­ferð of­an­vatns af hús­þök­um og lóð­um í Helga­fells­hverfi. 201402133

      Kynn­ing á til­lög­um verk­fræði­stof­unn­ar Verkís um ráð­staf­an­ir til að hreinsa of­an­vatn af lóð­um og þök­um í Helg­fells­hverfi og veita því nið­ur í jarð­veg á staðn­um. 624. fund­ur bæj­ar­stjórn­ar vís­ar er­ind­inu til bæj­ar­ráðs.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1162. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 626. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.5. Ástand gatna í Helga­fells­hverfi 201402312

      Nefnd­ar­mað­ur Jó­hann­es B Eð­varðs­son hef­ur óskað eft­ir um­ræðu í skipu­lags­nefnd um mál­ið.
      Skipu­lags­nefnd taldi að er­ind­ið félli ekki und­ir verksvið nefnd­ar­inn­ar held­ur sé það á verk­sviði bæj­ar­ráðs. 624. fund­ur bæj­ar­stjórn­ar vís­ar er­ind­inu til bæj­ar­ráðs.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1162. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 626. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.6. Til­laga um hugs­an­lega lækk­un gjalda á óbyggð­um sér­býl­islóð­um í Mos­fells­bæ. 201403465

      Nefnd­ar­mað­ur Jó­hann­es B Eð­varðs­son hef­ur óskað eft­ir um­ræðu í skipu­lags­nefnd um til­lögu sína. 624. fund­ur bæj­ar­stjórn­ar vís­ar er­ind­inu til bæj­ar­ráðs.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1162. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 626. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.7. Er­indi Stór­sögu um leigu á Sel­holti í Mos­fells­dal 201404162

      Er­indi Stór­sögu um leigu á Sel­holti í Mos­fells­dal í þeim til­gangi að stunda þar menn­ing­ar­t­endga ferða­þjón­ustu.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1162. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 626. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.8. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um ör­nefni 201404219

      Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um ör­nefni heild­ar­lög), 481. mál.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1162. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 626. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

    • 1.9. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um rík­is­end­ur­skoð­anda og rík­is­end­ur­skoð­un 201404222

      For­sæt­is­nefnd Al­þing­is send­ir er­indi varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um rík­is­end­ur­skoð­anda og rík­is­end­ur­skoð­un.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1162. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 626. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1163201404021F

      Fund­ar­gerð 1163. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 626. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Gatna­gerð Reykja­hvoli og Bjarg­slundi 200607122

        Varð­andi fram­kvæmd­ir við Reykja­hvol, um­sögn fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs um er­indi frá Guð­rúnu Ólafs­dótt­ur.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1163. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 626. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.2. Rekst­ur hár­greiðslu­stofu í Eir­hömr­um 201212100

        Leigu­samn­ing­ur vegna hár­greiðslu­stofu í þjón­ustumið­stöð Eir­hamra.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1163. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 626. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.3. Við­auk­ar við fjár­hags­áætlun 2014 201403028

        Fjár­mála­stjóri legg­ur fram um­beðna við­auka við fjár­hags­áætlun 2014.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1163. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 626. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.4. Heilsu­efl­andi sam­fé­lag 201208024

        Er­indi Þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar til bæj­ar­ráðs vegna samn­ings við Heilsu­vin.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1163. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 626. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.5. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar um fjög­urra ára sam­göngu­áætlun 201404252

        Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar um fjög­urra ára sam­göngu­áætlun fyr­ir árin 2013 - 2016, 495 mál.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1163. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 626. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.6. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um breyt­ingu á skipu­lagslög­um 201404253

        Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um breyt­ingu á skipu­lagslög­um, nr. 123/2010(bóta­ákvæði o.fl.), 512. mál.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1163. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 626. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.7. Er­indi lög­reglu­stjóra varð­andi um­sagn­ar­beiðni vegna rekstr­ar­leyf­is 201404275

        Er­indi lög­reglu­stjóra varð­andi um­sagn­ar­beiðni vegna rekstr­ar­leyf­is vegna heimag­ist­ing­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1163. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 626. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.8. Er­indi lög­reglu­stjóra varð­andi um­sagn­ar­beiðni vegna rekstr­ar­leyf­is 201404292

        Er­indi lög­reglu­stjóra varð­andi um­sagn­ar­beiðni vegna rekstr­ar­leyf­is Kaffi­húss­ins Ála­fossi.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1163. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 626. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.9. Fund­ar­boð að­al­fund­ar Mál­rækt­ar­sjóðs 2014 201404320

        Fund­ar­boð að­al­fund­ar Mál­rækt­ar­sjóðs 2014 þar sem óskað ef eft­ir til­nefn­ingu Mos­fells­bæj­ar á full­trúa sín­um til setu á að­al­fund­in­um.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1163. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 626. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 3. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 295201404020F

        Fund­ar­gerð 295. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 626. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Skóla­daga­töl 2014-2015 201402023

          Skóla­daga­töl Lista­skóla og Skóla­hljóm­sveit­ar lögð fram til stað­fest­ing­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 295. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 626. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 3.2. Starfs­áætlan­ir leik­skóla 2015 201404266

          Starfs­áætlan­ir leik­skóla Mos­fells­bæj­ar vegna starfs­árs­ins 2014 - 2015 lagð­ar fram til stað­fest­ing­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 295. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 626. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 3.3. Könn­un á starf­semi frí­stunda­heim­ila 201404254

          Lagt fram til upp­lýs­inga. Jafn­framt kynnt­ur morg­un­verð­ar­fund­ur sem hald­inn verð­ur 12. maí og far­ið yfir fjölda nem­enda í grunn­skól­um Mos­fells­bæj­ar sem nýt­ir frí­stunda­sel vor­ið 2014.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 295. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram á 626. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3.4. Höfða­berg - Úti­bú Lága­fells­skóla við Æð­ar­höfða fyr­ir 5 - 7 ára börn. 201404290

          Lagt fram til kynn­ing­ar minn­is­blað um stöðu und­ir­bún­ings fyr­ir stofn­un úti­bús að Höfða­bergi.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 295. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram á 626. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 4. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 367201404019F

          Fund­ar­gerð 367. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 626. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Skýrsla um starf­semi um­hverf­is­sviðs 2013 201403118

            Lögð fram til kynn­ing­ar árs­skýrsla um­hverf­is­sviðs fyr­ir árið 2013.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 367. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 626. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4.2. Langi­tangi 3, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201402290

            Tekin fyr­ir að nýju um­sókn um stöðu­leyfi fyr­ir gám­um og leyfi til að reisa timb­urgrind­verk á lóð­inni Langa­tanga 3, sbr. bók­un á 366. fundi.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 367. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 626. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 4.3. Úr landi Mið­dals, lnr 125337, er­indi um or­lofs­þorp 201309070

            Lögð fram til­laga að verk­efn­is­lýs­ingu fyr­ir deili­skipu­lag or­lofs­húsa­byggð­ar, unn­in af Ragn­hildi Ing­ólfs­dótt­ur arki­tekt fyr­ir land­eig­end­ur. Einn­ig lagt fram bréf land­eig­enda dags. 14.3.2014, þar sem þeir gera grein fyr­ir þeim sjón­ar­mið­um sín­um að æski­legt sé að leyft verði að byggja meira á lóð­inni en ákvæði að­al­skipu­lags um frí­stunda­lóð­ir gera ráð fyr­ir.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 367. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 626. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4.4. Ósk Ver­itas lög­manna um um­sögn vegna fyr­ir­hug­aðr­ar stofn­un­ar lög­býl­is í landi Hraðastaða 1 201402294

            Er­indi Ver­itas lög­manna þar sem óskað er um­sagn­ar vegna fyr­ir­hug­aðr­ar stofn­un­ar lög­býl­is í landi Hraðastaða 1 í Mos­fells­bæ. Bæj­ar­ráð vís­aði er­ind­inu til nefnd­ar­inn­ar til um­sagn­ar. Áður til um­ræðu á 364. fundi.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 367. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 626. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4.5. Bið­stöðv­ar stræt­is­vagna í Mos­fells­bæ 201404180

            Um­ræða um bún­að og ástand á bið­stöðv­um strætós í bæn­um. Nefnd­ar­mað­ur Jó­hann­es Eð­varðs­son hef­ur lagt fram svohljóð­andi til­lögu og óskað eft­ir að nefnd­in taki hana fyr­ir:
            Full­trúi íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar legg­ur til að skipu­lags­nefnd óski eft­ir því að bæj­ar­stjórn kanni mögu­leika á því að semja við AFA JCDecaux á Ís­landi um rekst­ur strætó­skýla í bæj­ar­fé­lag­inu.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 367. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 626. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 4.6. Spilda úr Lax­nesslandi nr. 125993, fyr­ir­spurn um end­ur­bygg­ingu 201403448

            Ólaf­ur Her­manns­son spyrst með bréfi 19.3.2014 fyr­ir um það hvort leyft yrði að end­ur­byggja nú­ver­andi gam­alt sum­ar­hús í óbreyttri stærð og jafn­framt að byggja nýtt hús, 40-50 m2, um 30 m frá því gamla, sbr. með­fylgj­andi af­stöðu­teikn­ingu.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 367. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 626. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 4.7. Uglugata 64 fyr­ir­spurn til skipu­lags­nefnd­ar 201404137

            Þor­vald­ur Ein­ars­son spyrst 7.4.2014 fyr­ir um það hvort heim­ilað verði að byggja hús­ið út fyr­ir bygg­ing­ar­reit til suð­urs skv. meðf. til­lögu­teikn­ingu, eða hvort leyft yrði að öðr­um kosti að bíl­skúr verði 6 m frá lóð­ar­mörk­um í stað 7m. Er­ind­inu fylg­ir yf­ir­lýs­ing eins ná­granna um sam­þykki.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 367. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 626. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 4.8. Leiða­kerfi strætós í Mos­fells­bæ, inn­an­bæjar­vagn 201404181

            Nefnd­ar­mað­ur Jó­hann­es Eð­varðs­son hef­ur lagt fram svohljóð­andi til­lögu og óskað eft­ir að nefnd­in taki hana fyr­ir: Full­trúi íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar legg­ur til að skipu­lags­nefnd óski eft­ir því að bæj­ar­stjórn fái Strætó bs. til að gera leið­ar­kerfi fyr­ir inn­an­bæjar­vagn í Mos­fells­bæ og kostn­að­ar­greini.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 367. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 626. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 4.9. Mála­listi skipu­lags­nefnd­ar 201303075

            Sett á dagskrá að ósk Jó­hann­es­ar Eð­varðs­son­ar nefnd­ar­manns.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 367. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 626. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4.10. Helga­fells­hverfi, 2. áfangi - breyt­ing á deili­skipu­lagi v. Efsta­land 201401638

            Til­laga að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi, unn­in af Kurtog­pí arki­tekt­um fyr­ir Höml­ur 1 ehf., var aug­lýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga 5. mars 2014 með at­huga­semda­fresti til 16. apríl 2014. Eng­in at­huga­semd barst.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 367. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 626. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 4.11. Helga­fells­hverfi 3. áfangi - breyt­ing á deili­skipu­lagi við Uglu­götu 201401639

            Til­laga að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi, unn­in af Kurtog­pí arki­tekt­um fyr­ir Höml­ur 1 ehf., var aug­lýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga 5. mars 2014 með at­huga­semda­fresti til 16. apríl 2014. Eng­in at­huga­semd barst.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 367. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 626. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 4.12. Helga­fells­hverfi 3. áfangi - breyt­ing á deili­skipu­lagi við Sölku­götu 201401640

            Til­laga að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi, unn­in af Kurtog­pí arki­tekt­um fyr­ir Höml­ur 1 ehf., var aug­lýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga 5. mars 2014 með at­huga­semda­fresti til 16. apríl 2014. Eng­in at­huga­semd barst.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 367. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 626. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 4.13. Gerplustræti 13-23, fyr­ir­spurn um færslu bygg­ing­ar­reita o.fl. 201401436

            Til­laga að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi, unn­in af H3 arki­tekt­um fyr­ir Bygg­ing­ar­fé­lag­ið Jörð, var aug­lýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga 14. mars 2014 með at­huga­semda­fresti til 24. apríl 2014. Eng­in at­huga­semd barst.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 367. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 626. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 5. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 150201404002F

            Fund­ar­gerð 150. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 626. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 5.1. Fólkvang­ur í Bring­um við Helgu­foss 201306072

              Lögð fram loka­drög að frið­lýs­inga­skil­mál­um, um­sjón­ar­samn­ingi og af­mörk­un svæð­is vegna stofn­un­ar fólkvangs í Bring­um við Helgu­foss í Mos­fells­dal, til stað­fest­ing­ar fyr­ir opið kynn­ing­ar­ferli.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 150. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 626. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 5.2. Er­indi Skóg­rækt­ar­fé­lags Ís­lands varð­andi Græna stíg­inn 201310041

              Er­indi Skóg­rækt­ar­fé­lags Ís­lands þar sem hvatt er til áfram­hald­andi fram­kvæmda við Græna stíg­inn og nýt­ingu á stíg­um sem liggja með­fram Vest­ur­lands­vegi sem hluta af því stíga­kerfi.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 150. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 626. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 5.3. Svæð­is­skipu­lag höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins 2015-2040 201306129

              Lögð fram drög að til­lögu svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar að svæð­is­skipu­lagi höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins 2015-2040.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 150. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 626. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 5.4. Er­indi SSH vegna end­ur­skoð­un­ar á vatns­vernd fyr­ir höf­uð­borg­ar­svæð­ið 201112127

              Lögð fram í formi glærukynn­ing­ar drög að til­lögu stýri­hóps að skipu­lagi vatns­vernd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins eins og þau voru kynnt fyr­ir full­trúa­ráði SSH 14.2.2014.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 150. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram á 626. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.5. Kort­lagn­ing stíga og slóða í Mos­fells­bæ 2010 201012057

              Upp­lýst um stöðu vinnu við kort­lagn­ingu slóða í landi Mos­fells­bæj­ar

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 150. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram á 626. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.6. Skoð­un á land­fyll­ingu við hest­húsa­hverfi Mos­fells­bæj­ar 201403139

              Sam­an­tekt Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjós­ar­svæð­is vegna vinnu við skoð­un á mögu­legri urð­un í land­fyll­ingu í hest­húsa­hverfi Mos­fells­bæj­ar lögð fram til kynn­ing­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 150. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 626. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 5.7. Nið­ur­stöð­ur rann­sókna á saurkólíg­erl­um við Leiru­vog 2004-2010 201109113

              Er­indi Sigrún­ar Páls­dótt­ur og Hild­ar Mar­grét­ar­dótt­ur um stöðumat um­hverf­is­sviðs vegna saur­gerla­meng­un­ar í og við Leiru­vog

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 150. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram á 626. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.8. Fyr­ir­spurn til um­hverf­is­nefnd­ar vegna nátt­úru­vernd­ar­mála 201404218

              Fyr­ir­spurn Úrsúlu Ju­nem­ann til um­hverf­is­nefnd­ar vegna merk­inga og eft­ir­lits með nátt­úru­vernd­ar­svæð­um í Mos­fells­bæ

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 150. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 626. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 5.9. Áhrif fram­kvæmda á Reykja­hvols­reit á líf­ríki og vatna­búskap Var­már 201404173

              Er­indi Sigrún­ar Páls­dótt­ur þar sem óskað er eft­ir um­ræðu um gatna­fram­kvæmd­ir sem hafn­ar eru við Reykja­hvol og áhrif þeirra á Varmá

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 150. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 626. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 5.10. Um­ræða um rit­un fund­ar­gerða um­hverf­is­nefnd­ar 201404143

              Er­indi Sigrún­ar Páls­dótt­ur og Hild­ar Mar­grét­ar­dótt­ur þar sem óskað er eft­ir um­ræðu um rit­un fund­ar­gerða um­hverf­is­nefnd­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Bók­un vegna rit­un­ar fund­ar­gerða.$line$$line$Bæj­ar­full­trú­ar S og M lista taka und­ir þá gagn­rýni sem fram kem­ur í bók­un full­trúa S og M lista í nefnd­inni um rit­un fund­ar­gerða. $line$Ljóst er að veru­lega skort­ir á að fund­ar­gerð­ir al­mennt séu rit­að­ar með þeim hætti að þær séu "lýs­andi fyr­ir efni fund­ar­ins og þær ákvarð­an­ir sem þar eru tekn­ar og af­stöðu ein­stakra nefnd­ar­manna í því skyni að tryggja gagn­sæi í nefnd­ar­störf­um" eins og seg­ir í lýð­ræð­is­stefnu Mos­fells­bæj­ar. Rit­un fund­ar­gerða með þeim hætti sem lýð­ræð­is­stefn­an mæl­ir fyr­ir um er mik­il­væg­ur þátt­ur í leið­ar­ljósi henn­ar um "að virkja íbúa til þátt­töku í mál­efn­um og stefnu­mót­un sveit­ar­fé­lags­ins og tryggja þann­ig aukna þátt­töku þeirra í ákvarð­ana­töku og mót­un nærum­hverf­is síns . Þann­ig skal stuðlað að virku íbúa­lýð­ræði sem leið­ir af sér sátt um stefnu­mót­un og ákvarð­an­ir sveit­ar­fé­lags­ins" eins og seg­ir í lýð­ræð­is­stefn­unni.$line$Jafn­framt er nauð­syn­legt til að ná þess­um mark­mið­um lýð­ræð­is­stefn­un­ar að þau gögn sem tengd eru hverji máli og ekki eru bund­in trún­aði, séu að­gengi­leg fyr­ir íbúa með fund­ar­gerð­inni. $line$Það er ámæl­is­vert hversu hægt hef­ur geng­ið að inn­leiða þær lýð­ræð­is­legu um­bæt­ur sem felast í lýð­ræð­is­stefn­unni sem og að grein­ar­gerð sú sem leggja á fyr­ir bæj­ar­ráð í byrj­un fe­brú­ar hvert ár, sem er mat á því hvern­ig geng­ur að fram­fylgja stefn­unni, skuli ekki hafa ver­ið lögð fram á þessu ári.$line$$line$$line$Til­laga.$line$Bæj­ar­stjórn sam­þykk­ir að fela bæj­ar­ráði að vinna markvist að inn­leið­ingu Lýð­ræð­is­stefnu Mos­fells­bæj­ar. Í því sam­bandi geri bæj­ar­ráð tíma­setta fram­kvæmda­áætlun um verk­ið og leggi fyr­ir bæj­ar­stjórn.$line$$line$Jón­as Sig­urðs­son$line$Þórð­ur Björn Sig­urðs­son$line$$line$$line$Bók­un bæj­ar­full­trúa V og D- lista.$line$Hjá Mos­fells­bæ hef­ur ver­ið sam­þykkt metn­að­ar­full lýð­ræð­is­stefna og var bæj­ar­fé­lag­ið með­al fyrstu bæj­ar­fé­laga til að sam­þykkja slíka stefnu. Eft­ir henni hef­ur ver­ið unn­ið og hún inn­leidd mark­visst síð­an. Lögð var fyr­ir sér­stök grein­ar­gerð á síð­asta ári um fram­gang stefn­unn­ar og ver­ið er að ljúka við slíka grein­ar­gerð fyr­ir þetta ár sem brátt mun verða lögð fyr­ir bæj­ar­ráð. Bæj­ar­full­trú­ar V og D lista mót­mæla því harð­lega að hægt hafi geng­ið í inn­leið­ingu lýð­ræð­is­stefn­unn­ar hjá Mos­fells­bæ, það sýna verkin. Af þess­um sök­um leggja bæj­ar­full­trú­ar V og D- lista til að til­lögu S og M- lista verði vísað frá þar sem mark­visst er ver­ið að vinna að inn­leið­ingu lýð­ræð­is­stefn­unn­ar. $line$$line$Frá­vís­un­ar­til­lag­an borin upp og sam­þykkt með fimm at­kvæð­um gegn tveim­ur at­kvæð­um.$line$$line$$line$Af­greiðsla 150. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 626. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 5.11. Fund­ur í um­hverf­is­nefnd verði hald­inn í maí 201404142

              Er­indi Sigrún­ar Páls­dótt­ur og Hild­ar Mar­grét­ar­dótt­ur þar sem óskað er eft­ir því að hald­inn verði auka fund­ur um­hverf­is­nefnd­ar í maí til að fylgja eft­ir þeim mál­um sem eru í vinnslu hjá stjórn­sýsl­unni og hjá Heil­brigðis­eft­ir­liti Kjós­ar­svæð­is.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 150. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 626. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 5.12. Með­ferð of­an­vatns af hús­þök­um og lóð­um í Helga­fells­hverfi. 201402133

              Kynn­ing á til­lög­um verk­fræði­stof­unn­ar Verkís um ráð­staf­an­ir til að hreinsa of­an­vatn af lóð­um og þök­um í Helg­fells­hverfi og veita því nið­ur í jarð­veg á staðn­um. Skipu­lags­nefnd vís­aði mál­inu til um­hverf­is­nefnd­ar til kynn­ing­ar á 365. fundi sín­um þann 1. apríl 2014.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 150. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram á 626. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.13. Drög að áætlun til þriggja ára um refa­veið­ar 201404217

              Er­indi Um­hverf­is­stofn­un­ar þar sem óskað er um­sagn­ar Mos­fells­bæj­ar um drög að áætlun til þriggja ára um refa­veið­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 150. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 626. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            Fundargerðir til kynningar

            • 6. Fund­ar­gerð 334. fund­ar Sorpu bs.201404329

              .

              Fund­ar­gerð 334. fund­ar Sorpu bs. frá 28. apríl 2014 lögð fram á 626. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 7. Fund­ar­gerð 46. fund­ar Svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201404356

                .

                Fund­ar­gerð 46. fund­ar Svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins frá 28. apríl 2014 lögð fram á 626. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                Almenn erindi

                • 8. Kosn­ing í kjör­deild­ir201304071

                  Bæjarfulltrúi Samfylkingar óskar eftir breytingu á skipan varamanns í yfirkjörstjórn.

                  Fram kom til­nefn­ing um Rún­ar Birg­ir Gíslason sem varamann í yfir­kjör­stjórn í stað Hjalta Árna­son­ar.
                  Fleiri til­nefn­ing­ar komu ekki fram og skoð­ast of­an­greind­ur vara­mað­ur því rétt kjör­inn.

                  Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30