7. maí 2014 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Karl Tómasson Forseti
- Hafsteinn Pálsson (HP) 1. varaforseti
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
- Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Þórður Björn Sigurðsson
- Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
- Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Fundargerðir til staðfestingar
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1162201404017F
Fundargerð 1162. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 626. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. Tillögur verkefnahóps SSH (verkefnahópur 21), ferðaþjónusta fatlaðs fólks. 201109112
Stjórn SSH sendir til aðildarsveitarfélaganna til samþykktar tillögu að samkomulagi um sameiginlega ferðaþjónustu fatlaðs fólks.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1162. fundar bæjarráðs samþykkt á 626. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
1.2. Erindi SSH vegna endurskoðunar á vatnsvernd fyrir höfuðborgarsvæðið 201112127
1159. fundur bæjarráðs vísaði erindinu til bæjarstjóra til skoðunar. Hjálagt er minnisblað Landslaga í málinu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1162. fundar bæjarráðs samþykkt á 626. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
1.3. Heilsueflandi samfélag 201208024
Erindi Þróunar- og ferðamálanefndar til bæjarráðs vegna samnings við Heilsuvin.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1162. fundar bæjarráðs samþykkt á 626. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
1.4. Meðferð ofanvatns af húsþökum og lóðum í Helgafellshverfi. 201402133
Kynning á tillögum verkfræðistofunnar Verkís um ráðstafanir til að hreinsa ofanvatn af lóðum og þökum í Helgfellshverfi og veita því niður í jarðveg á staðnum. 624. fundur bæjarstjórnar vísar erindinu til bæjarráðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1162. fundar bæjarráðs samþykkt á 626. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
1.5. Ástand gatna í Helgafellshverfi 201402312
Nefndarmaður Jóhannes B Eðvarðsson hefur óskað eftir umræðu í skipulagsnefnd um málið.
Skipulagsnefnd taldi að erindið félli ekki undir verksvið nefndarinnar heldur sé það á verksviði bæjarráðs. 624. fundur bæjarstjórnar vísar erindinu til bæjarráðs.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1162. fundar bæjarráðs samþykkt á 626. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
1.6. Tillaga um hugsanlega lækkun gjalda á óbyggðum sérbýlislóðum í Mosfellsbæ. 201403465
Nefndarmaður Jóhannes B Eðvarðsson hefur óskað eftir umræðu í skipulagsnefnd um tillögu sína. 624. fundur bæjarstjórnar vísar erindinu til bæjarráðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1162. fundar bæjarráðs samþykkt á 626. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
1.7. Erindi Stórsögu um leigu á Selholti í Mosfellsdal 201404162
Erindi Stórsögu um leigu á Selholti í Mosfellsdal í þeim tilgangi að stunda þar menningartendga ferðaþjónustu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1162. fundar bæjarráðs samþykkt á 626. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
1.8. Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um örnefni 201404219
Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um örnefni heildarlög), 481. mál.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1162. fundar bæjarráðs lögð fram á 626. fundi bæjarstjórnar.
1.9. Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um ríkisendurskoðanda og ríkisendurskoðun 201404222
Forsætisnefnd Alþingis sendir erindi varðandi umsögn um frumvarp til laga um ríkisendurskoðanda og ríkisendurskoðun.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1162. fundar bæjarráðs lögð fram á 626. fundi bæjarstjórnar.
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1163201404021F
Fundargerð 1163. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 626. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Gatnagerð Reykjahvoli og Bjargslundi 200607122
Varðandi framkvæmdir við Reykjahvol, umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs um erindi frá Guðrúnu Ólafsdóttur.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1163. fundar bæjarráðs samþykkt á 626. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
2.2. Rekstur hárgreiðslustofu í Eirhömrum 201212100
Leigusamningur vegna hárgreiðslustofu í þjónustumiðstöð Eirhamra.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1163. fundar bæjarráðs samþykkt á 626. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
2.3. Viðaukar við fjárhagsáætlun 2014 201403028
Fjármálastjóri leggur fram umbeðna viðauka við fjárhagsáætlun 2014.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1163. fundar bæjarráðs samþykkt á 626. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
2.4. Heilsueflandi samfélag 201208024
Erindi Þróunar- og ferðamálanefndar til bæjarráðs vegna samnings við Heilsuvin.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1163. fundar bæjarráðs samþykkt á 626. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
2.5. Erindi Alþingis varðandi umsögn um tillögu til þingsályktunar um fjögurra ára samgönguáætlun 201404252
Erindi Alþingis varðandi umsögn um tillögu til þingsályktunar um fjögurra ára samgönguáætlun fyrir árin 2013 - 2016, 495 mál.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1163. fundar bæjarráðs samþykkt á 626. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
2.6. Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um breytingu á skipulagslögum 201404253
Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um breytingu á skipulagslögum, nr. 123/2010(bótaákvæði o.fl.), 512. mál.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1163. fundar bæjarráðs samþykkt á 626. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
2.7. Erindi lögreglustjóra varðandi umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis 201404275
Erindi lögreglustjóra varðandi umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis vegna heimagistingar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1163. fundar bæjarráðs samþykkt á 626. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
2.8. Erindi lögreglustjóra varðandi umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis 201404292
Erindi lögreglustjóra varðandi umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis Kaffihússins Álafossi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1163. fundar bæjarráðs samþykkt á 626. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
2.9. Fundarboð aðalfundar Málræktarsjóðs 2014 201404320
Fundarboð aðalfundar Málræktarsjóðs 2014 þar sem óskað ef eftir tilnefningu Mosfellsbæjar á fulltrúa sínum til setu á aðalfundinum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1163. fundar bæjarráðs samþykkt á 626. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
3. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 295201404020F
Fundargerð 295. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 626. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Skóladagatöl 2014-2015 201402023
Skóladagatöl Listaskóla og Skólahljómsveitar lögð fram til staðfestingar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 295. fundar fræðslunefndar samþykkt á 626. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
3.2. Starfsáætlanir leikskóla 2015 201404266
Starfsáætlanir leikskóla Mosfellsbæjar vegna starfsársins 2014 - 2015 lagðar fram til staðfestingar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 295. fundar fræðslunefndar samþykkt á 626. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
3.3. Könnun á starfsemi frístundaheimila 201404254
Lagt fram til upplýsinga. Jafnframt kynntur morgunverðarfundur sem haldinn verður 12. maí og farið yfir fjölda nemenda í grunnskólum Mosfellsbæjar sem nýtir frístundasel vorið 2014.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 295. fundar fræðslunefndar lögð fram á 626. fundi bæjarstjórnar.
3.4. Höfðaberg - Útibú Lágafellsskóla við Æðarhöfða fyrir 5 - 7 ára börn. 201404290
Lagt fram til kynningar minnisblað um stöðu undirbúnings fyrir stofnun útibús að Höfðabergi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 295. fundar fræðslunefndar lögð fram á 626. fundi bæjarstjórnar.
4. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 367201404019F
Fundargerð 367. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 626. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Skýrsla um starfsemi umhverfissviðs 2013 201403118
Lögð fram til kynningar ársskýrsla umhverfissviðs fyrir árið 2013.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 367. fundar skipulagsnefndar lögð fram á 626. fundi bæjarstjórnar.
4.2. Langitangi 3, umsókn um byggingarleyfi 201402290
Tekin fyrir að nýju umsókn um stöðuleyfi fyrir gámum og leyfi til að reisa timburgrindverk á lóðinni Langatanga 3, sbr. bókun á 366. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 367. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 626. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
4.3. Úr landi Miðdals, lnr 125337, erindi um orlofsþorp 201309070
Lögð fram tillaga að verkefnislýsingu fyrir deiliskipulag orlofshúsabyggðar, unnin af Ragnhildi Ingólfsdóttur arkitekt fyrir landeigendur. Einnig lagt fram bréf landeigenda dags. 14.3.2014, þar sem þeir gera grein fyrir þeim sjónarmiðum sínum að æskilegt sé að leyft verði að byggja meira á lóðinni en ákvæði aðalskipulags um frístundalóðir gera ráð fyrir.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 367. fundar skipulagsnefndar lögð fram á 626. fundi bæjarstjórnar.
4.4. Ósk Veritas lögmanna um umsögn vegna fyrirhugaðrar stofnunar lögbýlis í landi Hraðastaða 1 201402294
Erindi Veritas lögmanna þar sem óskað er umsagnar vegna fyrirhugaðrar stofnunar lögbýlis í landi Hraðastaða 1 í Mosfellsbæ. Bæjarráð vísaði erindinu til nefndarinnar til umsagnar. Áður til umræðu á 364. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 367. fundar skipulagsnefndar lögð fram á 626. fundi bæjarstjórnar.
4.5. Biðstöðvar strætisvagna í Mosfellsbæ 201404180
Umræða um búnað og ástand á biðstöðvum strætós í bænum. Nefndarmaður Jóhannes Eðvarðsson hefur lagt fram svohljóðandi tillögu og óskað eftir að nefndin taki hana fyrir:
Fulltrúi íbúahreyfingarinnar leggur til að skipulagsnefnd óski eftir því að bæjarstjórn kanni möguleika á því að semja við AFA JCDecaux á Íslandi um rekstur strætóskýla í bæjarfélaginu.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 367. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 626. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
4.6. Spilda úr Laxnesslandi nr. 125993, fyrirspurn um endurbyggingu 201403448
Ólafur Hermannsson spyrst með bréfi 19.3.2014 fyrir um það hvort leyft yrði að endurbyggja núverandi gamalt sumarhús í óbreyttri stærð og jafnframt að byggja nýtt hús, 40-50 m2, um 30 m frá því gamla, sbr. meðfylgjandi afstöðuteikningu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 367. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 626. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
4.7. Uglugata 64 fyrirspurn til skipulagsnefndar 201404137
Þorvaldur Einarsson spyrst 7.4.2014 fyrir um það hvort heimilað verði að byggja húsið út fyrir byggingarreit til suðurs skv. meðf. tillöguteikningu, eða hvort leyft yrði að öðrum kosti að bílskúr verði 6 m frá lóðarmörkum í stað 7m. Erindinu fylgir yfirlýsing eins nágranna um samþykki.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 367. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 626. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
4.8. Leiðakerfi strætós í Mosfellsbæ, innanbæjarvagn 201404181
Nefndarmaður Jóhannes Eðvarðsson hefur lagt fram svohljóðandi tillögu og óskað eftir að nefndin taki hana fyrir: Fulltrúi íbúahreyfingarinnar leggur til að skipulagsnefnd óski eftir því að bæjarstjórn fái Strætó bs. til að gera leiðarkerfi fyrir innanbæjarvagn í Mosfellsbæ og kostnaðargreini.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 367. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 626. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
4.9. Málalisti skipulagsnefndar 201303075
Sett á dagskrá að ósk Jóhannesar Eðvarðssonar nefndarmanns.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 367. fundar skipulagsnefndar lögð fram á 626. fundi bæjarstjórnar.
4.10. Helgafellshverfi, 2. áfangi - breyting á deiliskipulagi v. Efstaland 201401638
Tillaga að breytingum á deiliskipulagi, unnin af Kurtogpí arkitektum fyrir Hömlur 1 ehf., var auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga 5. mars 2014 með athugasemdafresti til 16. apríl 2014. Engin athugasemd barst.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 367. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 626. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
4.11. Helgafellshverfi 3. áfangi - breyting á deiliskipulagi við Uglugötu 201401639
Tillaga að breytingum á deiliskipulagi, unnin af Kurtogpí arkitektum fyrir Hömlur 1 ehf., var auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga 5. mars 2014 með athugasemdafresti til 16. apríl 2014. Engin athugasemd barst.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 367. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 626. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
4.12. Helgafellshverfi 3. áfangi - breyting á deiliskipulagi við Sölkugötu 201401640
Tillaga að breytingum á deiliskipulagi, unnin af Kurtogpí arkitektum fyrir Hömlur 1 ehf., var auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga 5. mars 2014 með athugasemdafresti til 16. apríl 2014. Engin athugasemd barst.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 367. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 626. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
4.13. Gerplustræti 13-23, fyrirspurn um færslu byggingarreita o.fl. 201401436
Tillaga að breytingum á deiliskipulagi, unnin af H3 arkitektum fyrir Byggingarfélagið Jörð, var auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga 14. mars 2014 með athugasemdafresti til 24. apríl 2014. Engin athugasemd barst.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 367. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 626. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
5. Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar - 150201404002F
Fundargerð 150. fundar umhverfisnefndar lögð fram til afgreiðslu á 626. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Fólkvangur í Bringum við Helgufoss 201306072
Lögð fram lokadrög að friðlýsingaskilmálum, umsjónarsamningi og afmörkun svæðis vegna stofnunar fólkvangs í Bringum við Helgufoss í Mosfellsdal, til staðfestingar fyrir opið kynningarferli.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 150. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 626. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
5.2. Erindi Skógræktarfélags Íslands varðandi Græna stíginn 201310041
Erindi Skógræktarfélags Íslands þar sem hvatt er til áframhaldandi framkvæmda við Græna stíginn og nýtingu á stígum sem liggja meðfram Vesturlandsvegi sem hluta af því stígakerfi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 150. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 626. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
5.3. Svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins 2015-2040 201306129
Lögð fram drög að tillögu svæðisskipulagsnefndar að svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins 2015-2040.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 150. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 626. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
5.4. Erindi SSH vegna endurskoðunar á vatnsvernd fyrir höfuðborgarsvæðið 201112127
Lögð fram í formi glærukynningar drög að tillögu stýrihóps að skipulagi vatnsverndar höfuðborgarsvæðisins eins og þau voru kynnt fyrir fulltrúaráði SSH 14.2.2014.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 150. fundar umhverfisnefndar lögð fram á 626. fundi bæjarstjórnar.
5.5. Kortlagning stíga og slóða í Mosfellsbæ 2010 201012057
Upplýst um stöðu vinnu við kortlagningu slóða í landi Mosfellsbæjar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 150. fundar umhverfisnefndar lögð fram á 626. fundi bæjarstjórnar.
5.6. Skoðun á landfyllingu við hesthúsahverfi Mosfellsbæjar 201403139
Samantekt Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis vegna vinnu við skoðun á mögulegri urðun í landfyllingu í hesthúsahverfi Mosfellsbæjar lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 150. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 626. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
5.7. Niðurstöður rannsókna á saurkólígerlum við Leiruvog 2004-2010 201109113
Erindi Sigrúnar Pálsdóttur og Hildar Margrétardóttur um stöðumat umhverfissviðs vegna saurgerlamengunar í og við Leiruvog
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 150. fundar umhverfisnefndar lögð fram á 626. fundi bæjarstjórnar.
5.8. Fyrirspurn til umhverfisnefndar vegna náttúruverndarmála 201404218
Fyrirspurn Úrsúlu Junemann til umhverfisnefndar vegna merkinga og eftirlits með náttúruverndarsvæðum í Mosfellsbæ
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 150. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 626. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
5.9. Áhrif framkvæmda á Reykjahvolsreit á lífríki og vatnabúskap Varmár 201404173
Erindi Sigrúnar Pálsdóttur þar sem óskað er eftir umræðu um gatnaframkvæmdir sem hafnar eru við Reykjahvol og áhrif þeirra á Varmá
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 150. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 626. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
5.10. Umræða um ritun fundargerða umhverfisnefndar 201404143
Erindi Sigrúnar Pálsdóttur og Hildar Margrétardóttur þar sem óskað er eftir umræðu um ritun fundargerða umhverfisnefndar.
Niðurstaða þessa fundar:
Bókun vegna ritunar fundargerða.$line$$line$Bæjarfulltrúar S og M lista taka undir þá gagnrýni sem fram kemur í bókun fulltrúa S og M lista í nefndinni um ritun fundargerða. $line$Ljóst er að verulega skortir á að fundargerðir almennt séu ritaðar með þeim hætti að þær séu "lýsandi fyrir efni fundarins og þær ákvarðanir sem þar eru teknar og afstöðu einstakra nefndarmanna í því skyni að tryggja gagnsæi í nefndarstörfum" eins og segir í lýðræðisstefnu Mosfellsbæjar. Ritun fundargerða með þeim hætti sem lýðræðisstefnan mælir fyrir um er mikilvægur þáttur í leiðarljósi hennar um "að virkja íbúa til þátttöku í málefnum og stefnumótun sveitarfélagsins og tryggja þannig aukna þátttöku þeirra í ákvarðanatöku og mótun nærumhverfis síns . Þannig skal stuðlað að virku íbúalýðræði sem leiðir af sér sátt um stefnumótun og ákvarðanir sveitarfélagsins" eins og segir í lýðræðisstefnunni.$line$Jafnframt er nauðsynlegt til að ná þessum markmiðum lýðræðisstefnunar að þau gögn sem tengd eru hverji máli og ekki eru bundin trúnaði, séu aðgengileg fyrir íbúa með fundargerðinni. $line$Það er ámælisvert hversu hægt hefur gengið að innleiða þær lýðræðislegu umbætur sem felast í lýðræðisstefnunni sem og að greinargerð sú sem leggja á fyrir bæjarráð í byrjun febrúar hvert ár, sem er mat á því hvernig gengur að framfylgja stefnunni, skuli ekki hafa verið lögð fram á þessu ári.$line$$line$$line$Tillaga.$line$Bæjarstjórn samþykkir að fela bæjarráði að vinna markvist að innleiðingu Lýðræðisstefnu Mosfellsbæjar. Í því sambandi geri bæjarráð tímasetta framkvæmdaáætlun um verkið og leggi fyrir bæjarstjórn.$line$$line$Jónas Sigurðsson$line$Þórður Björn Sigurðsson$line$$line$$line$Bókun bæjarfulltrúa V og D- lista.$line$Hjá Mosfellsbæ hefur verið samþykkt metnaðarfull lýðræðisstefna og var bæjarfélagið meðal fyrstu bæjarfélaga til að samþykkja slíka stefnu. Eftir henni hefur verið unnið og hún innleidd markvisst síðan. Lögð var fyrir sérstök greinargerð á síðasta ári um framgang stefnunnar og verið er að ljúka við slíka greinargerð fyrir þetta ár sem brátt mun verða lögð fyrir bæjarráð. Bæjarfulltrúar V og D lista mótmæla því harðlega að hægt hafi gengið í innleiðingu lýðræðisstefnunnar hjá Mosfellsbæ, það sýna verkin. Af þessum sökum leggja bæjarfulltrúar V og D- lista til að tillögu S og M- lista verði vísað frá þar sem markvisst er verið að vinna að innleiðingu lýðræðisstefnunnar. $line$$line$Frávísunartillagan borin upp og samþykkt með fimm atkvæðum gegn tveimur atkvæðum.$line$$line$$line$Afgreiðsla 150. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 626. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
5.11. Fundur í umhverfisnefnd verði haldinn í maí 201404142
Erindi Sigrúnar Pálsdóttur og Hildar Margrétardóttur þar sem óskað er eftir því að haldinn verði auka fundur umhverfisnefndar í maí til að fylgja eftir þeim málum sem eru í vinnslu hjá stjórnsýslunni og hjá Heilbrigðiseftirliti Kjósarsvæðis.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 150. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 626. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
5.12. Meðferð ofanvatns af húsþökum og lóðum í Helgafellshverfi. 201402133
Kynning á tillögum verkfræðistofunnar Verkís um ráðstafanir til að hreinsa ofanvatn af lóðum og þökum í Helgfellshverfi og veita því niður í jarðveg á staðnum. Skipulagsnefnd vísaði málinu til umhverfisnefndar til kynningar á 365. fundi sínum þann 1. apríl 2014.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 150. fundar umhverfisnefndar lögð fram á 626. fundi bæjarstjórnar.
5.13. Drög að áætlun til þriggja ára um refaveiðar 201404217
Erindi Umhverfisstofnunar þar sem óskað er umsagnar Mosfellsbæjar um drög að áætlun til þriggja ára um refaveiðar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 150. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 626. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
Fundargerðir til kynningar
6. Fundargerð 334. fundar Sorpu bs.201404329
.
Fundargerð 334. fundar Sorpu bs. frá 28. apríl 2014 lögð fram á 626. fundi bæjarstjórnar.
7. Fundargerð 46. fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins201404356
.
Fundargerð 46. fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins frá 28. apríl 2014 lögð fram á 626. fundi bæjarstjórnar.
Almenn erindi
8. Kosning í kjördeildir201304071
Bæjarfulltrúi Samfylkingar óskar eftir breytingu á skipan varamanns í yfirkjörstjórn.
Fram kom tilnefning um Rúnar Birgir Gíslason sem varamann í yfirkjörstjórn í stað Hjalta Árnasonar.
Fleiri tilnefningar komu ekki fram og skoðast ofangreindur varamaður því rétt kjörinn.