Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

21. nóvember 2012 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) Forseti
  • Karl Tómasson 1. varaforseti
  • Herdís Sigurjónsdóttir 2. varaforseti
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Hafsteinn Pálsson (HP) aðalmaður
  • Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs
  • Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs
  • Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs
  • Unnur Valgerður Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
  • Pétur Jens Lockton fjármálastjóri
  • Aldís Stefánsdóttir (ASt) forstöðumaður kynningarmála

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1097201211005F

    Fund­ar­gerð 1097. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 594. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Er­indi Mar­grét­ar Tryggva­dótt­ur varð­andi upp­skipti á jörð­inni Mið­dal I 200605022

      Áður á dagskrá 971. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs var fal­ið að svara bréf­rit­ara.
      Síð­ast frestað á 1096. fundi bæj­ar­ráðs.

      Áheyrn­ar­full­trúi Jón Jósef Bjarna­son ósk­ar eft­ir er­ind­inu á dagskrá fund­ar­ins og mun hann gera grein fyr­ir því á fund­in­um.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Er­indi Mar­grét­ar Tryggva­dótt­ur varð­andi upp­skipti á jörð­inni Mið­dal I$line$$line$Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fresta af­greiðslu er­ind­is­ins.$line$$line$Lagt fram á 594. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

    • 1.2. Hjól­reið­ar á höf­uð­borg­ar­svæð­inu - Til­lög­ur Lands­sam­taka hjól­reiða­manna 201210041

      Afrit af bréfi Lands­sam­bands hjól­reiða­manna til SSH og sveit­ar­stjórna á höf­uð­borg­ar­svæð­inu þar sem óskað er eft­ir því að er­ind­ið fái af­greiðslu, en í er­ind­inu er óskað eft­ir því að sam­göng­ur hjólandi verði greið­ar, sam­felld­ar, þægi­leg­ar, ör­ugg­ar og sam­bæri­leg­ar við það sem öðr­um sam­göngu­mát­um
      er boð­ið upp á.

      Bæj­ar­ráð ósk­aði á 1093. fundi sín­um eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar sem ligg­ur fyr­ir.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Afrit af bréfi Lands­sam­bands hjól­reiða­manna til SSH og sveit­ar­stjórna á höf­uð­borg­ar­svæð­inu þar sem óskað er eft­ir því að er­ind­ið fái af­greiðslu, en í er­ind­inu er óskað eft­ir því að sam­göng­ur hjólandi verði greið­ar, sam­felld­ar, þægi­leg­ar, ör­ugg­ar og sam­bæri­leg­ar við það sem öðr­um sam­göngu­mát­um$line$er boð­ið upp á.$line$$line$Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um til sam­ræm­is við um­sögn skipu­lags­nefnd­ar að það sé heppi­leg­ast að grunn­vinna og stefnu­mörk­un fari fram á vett­vangi sam­taka sveita­fé­lag­anna á höf­uð­borg­ar­svæð­inu.$line$$line$Af­greiðsla 1097. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 594. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.3. Er­indi Þor­steins Pét­urs­son­ar hdl varð­andi eign­arna­hald á spildu í landi Dallands 200903237

      Kynnt er ákvörð­un fast­eigna­skrár Þjóð­skrár um að fella land­spild­una 195745 und­ir jörð­ina Dal­land.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Kynnt er ákvörð­un fast­eigna­skrár Þjóð­skrár um að fella land­spild­una 195745 und­ir jörð­ina Dal­land.$line$$line$Fram­kvæmda­stjóri stjórn­sýslu­sviðs lagði fram og kynnti bæj­ar­ráði þann ásetn­ing fast­eigna­skrár Þjóð­skrár að fella land­spild­una 195745 und­ir jörð­ina Dal­land og hvað sá gjörn­ing­ur kynni að hafa í för með sér.$line$$line$Lagt fram á 594. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

    • 1.4. Mal­bik­un og yf­ir­lagn­ir í Mos­fells­bæ 2012 201206066

      Vegna fyr­ir­spurn­ar áhryern­ar­full­trúa í bæj­ar­ráði Jóns Jós­efs Bjarna­son­ar varð­andi kaup á mal­biki.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Vegna fyr­ir­spurn­ar áhryern­ar­full­trúa í bæj­ar­ráði Jóns Jós­efs Bjarna­son­ar varð­andi kaup á mal­biki.$line$$line$Um­ræð­ur fóru fram um kaup á mal­biki og var er­ind­ið lagt fram. $line$$line$Til máls tóku: JJB, HSv, JS, HS og HP.$line$$line$Íbúa­hreyf­ing­in mót­mæl­ir að mal­bik­un­ar­efni hafi ekki ver­ið boð­ið út og sér ekki að neitt í um­ræddri skýrslu hefði átt að koma í veg fyr­ir það.$line$Íbúa­hreyf­ing­in legg­ur jafn­framt til að Mos­fells­bær setji sama lág­mark um út­boðs­skyldu og er hjá rík­inu.$line$Jón Jósef Bjarna­son$line$$line$Fram kom máls­með­ferð­ar­til­laga um að taka inn­kauparegl­ur Mos­fells­bæj­ar til um­ræðu í bæj­ar­ráði. $line$Máls­með­ferð­ar­til­lag­an borin upp og sam­þykkt með sjö at­kvæð­um.$line$$line$Bók­un bæj­ar­full­trúa D- og V lista.$line$Um um­rædd inn­kaup á mal­biki var við­haft verð­könn­un sem er í sam­ræmi við inn­kauparegl­ur Mos­fells­bæj­ar.

    • 1.5. Er­indi Sorpu, stað­ar­val fyr­ir nýj­an urð­un­ar­stað 201207154

      Er­indi Sorpu bs. varð­andi urð­un­ar­staði fyr­ir úr­g­ang þar sem óskað er eft­ir því að sveit­ar­fé­lög­in sendi inn til­nefn­ingu á mögu­leg­um urð­un­ar­stöð­um.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Er­indi Sorpu bs. varð­andi urð­un­ar­staði fyr­ir úr­g­ang þar sem óskað er eft­ir því að sveit­ar­fé­lög­in sendi inn til­nefn­ingu á mögu­leg­um urð­un­ar­stöð­um.$line$$line$Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs.$line$$line$Af­greiðsla 1097. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 594. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.6. Er­indi Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins (SHS) varð­andi sjúkra­flutn­inga 201210280

      Merkt aft­ur inná bæj­ar­ráð ef ráð­ið vill taka upp bók­un líkt og Seltjarn­ar­nes.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Er­indi Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins (SHS) varð­andi sjúkra­flutn­inga þar sem kynnt er áháð út­tekt KMPG á sam­legðaráhrif­um þess að slökkvilið höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins ann­ist sjúkra­flutn­inga.$line$$line$Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að skora á vel­ferð­ar­ráðu­neyt­ið að út­tekt KPMG verði lögð til grund­vall­ar samn­ingi milli ráðu­neyt­is­ins og slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins um að slökkvi­lið­ið ann­ist áfram sem hing­að til sjúkra­flutn­inga fyr­ir rík­ið.$line$$line$Af­greiðsla 1097. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 594. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.7. Er­indi Ragn­ars Garð­ars­son­ar varð­andi bygg­inga­leyfi að Reykja­hvoli 14 201210314

      Ragn­ar Garð­ars­son varð­andi bygg­ing­ar­leyfi, vega­gerð, frá­veit­ur og að­veit­ur að Reykjar­hvoli 14.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Ragn­ar Garð­ars­son varð­andi bygg­ing­ar­leyfi, vega­gerð, frá­veit­ur og að­veit­ur að Reykjar­hvoli 14.$line$$line$Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs.$line$$line$Af­greiðsla 1097. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 594. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.8. Er­indi Lög­reglu­stjóra varð­andi um­sögn um rekstr­ar­leyfi heimag­ist­ing­ar að Jón­st­ótt 201210317

      Lög­reglu­stjór­inn á höf­uð­borg­ar­svæð­inu ósk­ar eft­ir um­sögn Mos­fells­bæj­ar vegna rekstr­ar­leyf­is fyr­ir heimag­ist­ing­ar að Jón­st­ótt.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Lög­reglu­stjór­inn á höf­uð­borg­ar­svæð­inu ósk­ar eft­ir um­sögn Mos­fells­bæj­ar vegna rekstr­ar­leyf­is fyr­ir heimag­ist­ing­ar að Jón­st­ótt.$line$$line$Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að bæj­ar­ráð ger­ir ekki fyr­ir sitt leyti at­huga­semd við út­gáfu rekstr­ar­leyf­is hvað varð­ar opn­un­ar­tíma eða önn­ur at­riði eins og þau eru til­greind í fyr­ir­liggj­andi um­sókn, en vís­ar að öðru leyti til um­sagn­ar bygg­ing­ar­full­trúa Mos­fells­bæj­ar hvað varð­ar at­riði eins og bygg­ing­ar- og skipu­lags­skil­mála, loka­út­tekt og fleiri þætti sem þar kunna að koma fram.$line$$line$Af­greiðsla 1097. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 594. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.9. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar um jafnt bú­setu­form barna sem búa á tveim­ur heim­il­um 201210331

      Er­indi Al­þing­is þar sem Mos­fells­bæ er gef­inn kost­ur á að senda inn um­sögn vegna til­lögu til þings­álykt­un­ar um jafnt bú­setu­form bara sem búa á tveim­ur heim­il­um.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Er­indi Al­þing­is þar sem Mos­fells­bæ er gef­inn kost­ur á að senda inn um­sögn vegna til­lögu til þings­álykt­un­ar um jafnt bú­setu­form bara sem búa á tveim­ur heim­il­um.$line$$line$Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar.$line$$line$Af­greiðsla 1097. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 594. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.10. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar um mál­efni barna og ung­menna með tal- og mál­þroskarösk­un 201210332

      Er­indi Al­þing­is þar sem Mos­fells­bæ er gef­inn kost­ur á að senda inn um­sögn vegna til­lögu til þings­álykt­un­ar um mál­efni barna og ung­menna með tal- og mál­þroskarösk­un.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Er­indi Al­þing­is þar sem Mos­fells­bæ er gef­inn kost­ur á að senda inn um­sögn vegna til­lögu til þings­álykt­un­ar um mál­efni barna og ung­menna með tal- og mál­þroskarösk­un.$line$$line$Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra fræðslu­sviðs.$line$$line$Af­greiðsla 1097. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 594. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.11. Er­indi Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjós­ar­svæð­is varð­andi verk­ferla við hunda­eft­ir­lit 201211007

      Heil­brigðis­eft­ir­lit Kjós­ar­svæð­is legg­ur fram til um­fjöll­un­ar og af­greiðslu verk­ferla varð­andi hunda­eft­ir­lit á starfs­svæði sínu.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Heil­brigðis­eft­ir­lit Kjós­ar­svæð­is legg­ur fram til um­fjöll­un­ar og af­greiðslu verk­ferla varð­andi hunda­eft­ir­lit á starfs­svæði sínu.$line$$line$Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs.$line$$line$Af­greiðsla 1097. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 594. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.12. Er­indi For­eldra­sam­taka gegn áfengisaug­lýs­ing­um 201211009

      Er­indi For­eldra­sam­taka gegn áfengisaug­lýs­ing­um þar sem vakin er at­hygli sveit­ar­stjórna á áfengisaug­lýs­ing­um á íþrótta­svæð­um o.fl.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Er­indi For­eldra­sam­taka gegn áfengisaug­lýs­ing­um þar sem vakin er at­hygli sveit­ar­stjórna á áfengisaug­lýs­ing­um á íþrótta­svæð­um o.fl.$line$$line$Sam­þykkt að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar og af­greiðslu fram­kvæmda­stjóra menn­ing­ar­sviðs og íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar.$line$$line$Af­greiðsla 1097. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 594. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.13. Er­indi Bænda­sam­taka Ís­lands varð­andi dreif­ingu búfjáráburð­ar í Lax­nesi í Mos­fells­bæ 201211010

      Er­indi Bænda­sam­taka Ís­lands þar sem óskað er upp­lýs­inga um það hvort og þá hvers vegna Mos­fells­bær legg­ist gegn dreif­ingu búfjáráburð­ar í Lax­nesi.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Er­indi Bænda­sam­taka Ís­lands þar sem óskað er upp­lýs­inga um það hvort og þá hvers vegna Mos­fells­bær legg­ist gegn dreif­ingu búfjáráburð­ar í Lax­nesi.$line$$line$Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela stjórn­sýslu­sviði að svara er­ind­inu í sam­ræmi við fyrri af­greiðslu máls­ins.$line$$line$Af­greiðsla 1097. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 594. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.14. Er­indi Lög­reglu­stjór­ans á höf­uð­borg­ar­svæð­inu varð­andi hraða­mæl­ing­ar í Mos­fells­bæ 201211011

      Er­indi Lög­reglu­stjór­ans á höf­uð­borg­ar­svæð­inu þar sem kynnt­ar eru nið­ur­stöð­ur hraða­mæl­inga í Mos­fells­bæ sem fram hafa far­ið nokk­ur und­an­farin ár.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Er­indi Lög­reglu­stjórn­as á höf­uð­borg­ar­svæð­inu þar sem kynnt­ar eru nið­ur­stöð­ur hraða­mæl­inga í Mos­fells­bæ sem fram hafa far­ið nokk­ur und­an­farin ár.$line$$line$Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til skipu­lags­nefnd­ar til um­sagn­ar og af­greiðslu.$line$$line$Af­greiðsla 1097. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 594. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.15. Hjúkr­un­ar­heim­ili ný­bygg­ing 201101392

      Um­hverf­is­svið ósk­ar heim­ild­ar til út­boðs á lóð­ar­fram­kvæmd­um við ný­bygg­ingu hjúkr­un­ar­heim­il­is­ins.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Um­hverf­is­svið ósk­ar heim­ild­ar til út­boðs á lóð­ar­fram­kvæmd­um við ný­bygg­ingu hjúkr­un­ar­heim­il­is­ins.$line$$line$Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila um­hverf­is­sviði að bjóða út lóð­ar­fram­kvæmd­ir við ný­bygg­ingu hjúkr­un­ar­heim­il­is­ins.$line$$line$Af­greiðsla 1097. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 594. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.16. Út­hlut­un lóða Í Desja­mýri og Krika­hverfi 201009047

      Áður á dagskrá 1095. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem er­ind­inu var frestað.
      Lagð­ir eru fram til sam­þykkt­ar út­hlut­un­ar­skil­mál­ar iðn­að­ar- og versl­un­ar­lóða í Desja­mýri og Sunnukrika í tengsl­um við átak í sölu lóða.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Út­hlut­un lóða Í Desja­mýri og Krika­hverfi.$line$Lagð­ir eru fram til sam­þykkt­ar út­hlut­un­ar­skil­mál­ar iðn­að­ar- og versl­un­ar­lóða í Desja­mýri og Sunnukrika í tengsl­um við átak í sölu lóða.$line$$line$Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um fram­lagð­ir út­hlut­un­ar­skil­mál­ar vegna lóða við Desja­mýri og Sunnukrika.$line$$line$Af­greiðsla 1097. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 594. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1098201211017F

      Fund­ar­gerð 1098. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 594. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Eir hjúkr­un­ar­heim­ili 201211098

        Mál­efni Eir­ar hjúkr­un­ar­heim­il­is, Sig­urð­ur Rún­ar Sig­ur­jóns­son fram­kvæmda­stjóri mæt­ir á fund­inn og fer yfir stöðu hjúkr­un­ar­heim­il­is­ins.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Á fund­inn var mætt­ur Sig­urð­ur Rún­ar Sig­ur­jóns­son (SRS) fram­kvæmda­stjóri hjúkr­un­ar­heim­il­is­ins Eir­ar.$line$Fram­kvæmda­stjór­inn fór yfir og út­skýrði stöðu hjúkr­un­ar­heim­il­is­ins Eir­ar og svar­aði að því loknu spurn­ing­um fund­ar­manna.$line$$line$Er­ind­ið lagt fram að þessu loknu.$line$$line$Lagt fram á 594. fundi bæj­ar­stjórn­ar.$line$$line$$line$Til máls tóku: JJB, BH, JS, HSv, HP og KT. $line$$line$Bók­un bæj­ar­full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar.$line$Íbúa­hreyf­ing­in í Mos­fells­bæ krefst þess að stjórn Eir­ar axli ábyrgð á greiðslu­þroti stofn­un­ar­inn­ar með því að víkja. Eir skuld­ar átta millj­arða, þar af eiga heim­il­is­menn tvo millj­arða sem þeir hafa lagt inn sem bú­setu­trygg­ingu. Þeir fjár­mun­ir kunna að glat­ast.$line$Í fjöl­miðl­um hef­ur kom­ið fram að í stað þess að stöðva bygg­inga­fram­kvæmd­ir í kjöl­far hruns­ins hafi stjórn­end­ur Eir­ar tek­ið ákvörð­un um að halda áfram með bygg­ingu nýrra íbúða. Sú ákvörð­un reynd­ist af­drifa­rík. Til að fjár­magna fram­kvæmd­irn­ar voru pen­ing­ar íbúða­rétt­hafa not­að­ir. Stjórn­end­ur hafi þann­ig notað pen­inga frá heim­il­is­mönn­um sem ódýr lán í stað þess að reyna að ávaxta féð. Treyst var á að þensla á fast­eigna­mark­aði héldi áfram en þeg­ar mark­að­ur­inn lam­að­ist syrti í ál­inn. Þá er formað­ur stjórn­ar Eir­ar sagð­ur hafa vitað strax árið 2011 að stofn­un­in væri á leið í greiðslu­þrot. Engu að síð­ur hafi ver­ið hald­ið áfram að gera samn­inga við nýja íbúa. Slíkt er merki um al­var­leg­an dómgreind­ar­brest. Rétt væri að vísa mál­inu til lög­reglu.$line$Ljóst er að trú­verð­ug­leiki Eir­ar hef­ur beð­ið hnekki. Traust milli heim­ils­manna, að­stand­enda þeirra og stjórn­ar Eir­ar er brost­ið. Til að Eir megi öðl­ast nauð­syn­leg­an trú­verð­ug­leika er af­sögn sitj­andi stjórn­ar óhjá­kvæmi­legt fyrsta skref.$line$Jón Jósef Bjarna­son.$line$$line$$line$Bók­un bæj­ar­full­trúa D- og V lista.$line$Harm­að er að mál­efni Eir­ar séu í þeirri stöðu sem raun ber vitni og kom­ið hef­ur fram í fjöl­miðl­um. Stofn­að­ur hef­ur ver­ið að­gerð­ar­hóp­ur á veg­um Eir­ar til að taka á þess­um mál­um. Mik­il­vægt er að við þá vinnu verði hags­mun­ir íbúa fyrst og fremst hafð­ir að leið­ar­ljósi. Full­trúi Mos­fells­bæj­ar í full­trú­ar­ráði Eir­ar sem jafn­framt var kjör­inn af því í stjórn stofn­un­ar­inn­ar hef­ur sagt sig frá stjórn­ar­setu til þess að leggja áherslu á að stjórn­in fái end­ur­nýjað um­boð. Hann lagði það jafn­framt ít­rekað til inn­an stjórn­ar­inn­ar að hún segði öll af sér. Mos­fells­bær mun fylgjast áfram vel með þessu máli með hags­muni íbúa að leið­ar­ljósi.

      • 2.2. Er­indi Mar­grét­ar Tryggva­dótt­ur varð­andi upp­skipti á jörð­inni Mið­dal I 200605022

        Er­indi Mar­grét­ar Tryggva­dótt­ur varð­andi upp­skipti á jörð­inni Mið­dal I
        Er­ind­ið var á dagskrá 1097. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem af­greiðslu þess var frestað.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Er­indi Mar­grét­ar Tryggva­dótt­ur varð­andi upp­skipti á jörð­inni Mið­dal I.$line$$line$Svar­bréf fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs frá því í júní sl. lagt fram en bréf­ið er í sam­ræmi við fyrri sam­þykkt bæj­ar­ráðs.$line$$line$Af­greiðsla 1098. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 594. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.$line$$line$$line$Til máls tóku: JJB og HSv.$line$$line$Bók­un bæj­ar­full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar.$line$Íbúa­hreyf­ing­in sér ekki að mál­ið hafi ver­ið af­greitt, því var frestað á bæj­ar­ráðs­fundi 1097 vegna þess að gögn vant­aði, mál­inu lýk­ur ekki með því að um­rædd gögn séu út­veg­uð, bæj­ar­ráði ber að af­greiða mál­ið með ein­hverj­um hætti.$line$Jafn­framt mót­mæl­ir íbúa­hreyf­ing­in að bréf sem send eru bæj­ar­ráði séu ekki tekin fyr­ir þar á því á ekki að vera nein und­an­tekn­ing.$line$Jón Jósef Bjarna­son.

      • 2.3. End­ur­nýj­un lóð­ar­leigu­samn­inga 201107175

        Bygg­ing­ar­full­trúi Mos­fells­bæj­ar ósk­ar eft­ir leið­bein­ingu bæj­ar­ráðs hvað varð­ar at­riði er lúta að end­ur­nýj­un lóð­ar­leigu­samn­inga í eldri hverf­um bæj­ar­ins sem eru að renna út.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Bygg­ing­ar­full­trúi Mos­fells­bæj­ar ósk­ar eft­ir leið­bein­ingu bæj­ar­ráðs hvað varð­ar at­riði er lúta að end­ur­nýj­un lóð­ar­leigu­samn­inga í eldri hverf­um bæj­ar­ins sem eru að renna út.$line$$line$Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bygg­ing­ar­full­trúa og fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs að vinna regl­ur um end­ur­nýj­un lóð­ar­leigu­samn­inga.$line$$line$Af­greiðsla 1098. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 594. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.4. Er­indi frá Kyndli varð­andi klif­ur­vegg 201210016

        Er­indi björg­un­ar­sveit­ar­inn­ar Kyndils í Mos­fells­bær þar sem óskað er eft­ir 600 þús­und króna styrk vegna bygg­ing­ar klif­ur­veggs.
        Áður á dagskrá 1093. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem er­ind­inu var vísað til um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra menn­ing­ar­sviðs. Hjá­lögð er um­sögn frá svið­inu.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Er­indi björg­un­ar­sveit­ar­inn­ar Kyndils í Mos­fells­bær þar sem óskað er eft­ir 600 þús­und króna styrk vegna bygg­ing­ar klif­ur­veggs.$line$$line$Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila menn­ing­ar­sviði að styrkja verk­efn­ið og verði styrkupp­hæð­in kr. 600 þús­und tekin af liðn­um ýms­ir styrk­ir til íþrótta- og tóm­stunda­mála á menn­ing­ar­sviði.$line$$line$Af­greiðsla 1098. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 594. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.5. Stað­greiðslu­skil 201210062

        Fjár­mála­stjóri kynn­ir stað­greiðslu­skil til og með októ­ber mán­að­ar 2012.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Fjár­mála­stjóri kynn­ir stað­greiðslu­skil til og með októ­ber mán­að­ar 2012.$line$$line$Er­ind­ið lagt fram.$line$$line$Lagt fram á 594. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 2.6. Er­indi frá Lands­byhggð­in lifi varð­andi styrk­beiðni 201211036

        Er­indi frá Lands­byhggð­in lifi þar sem óskað er eft­ir 50 - 100 þús­und króna styrk til starfs­semi fé­lags­ins sem er fólg­in í því að stykja sína heima­byggð og byggð á land­inu.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Er­indi frá Lands­byhggð­in lifi þar sem óskað er eft­ir 50 - 100 þús­und króna styrk til starfs­semi fé­lags­ins sem er fólg­in í því að stykja sína heima­byggð og byggð á land­inu.$line$$line$Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að synja er­ind­inu.$line$$line$Af­greiðsla 1098. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 594. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.7. Rekstaráætlun Sorpu bs. 2013 og fimm ára rekstaráætlun 2013-2017 201211037

        Sorpa bs. send­ir rekstr­aráætlun sína fyr­ir árin 2013 til 2017, sem sam­þykkt var í stjórn Sorpu bs., til borg­ar­ráðs og bæj­ar­ráða að­ild­ar­sveit­ar­fé­lag­anna.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Sorpa bs. send­ir rekstr­aráætlun sína fyr­ir árin 2013 til 2017, sem sam­þykkt var í stjórn Sorpu bs., til borg­ar­ráðs og bæj­ar­ráða að­ild­ar­sveit­ar­fé­lag­anna.$line$$line$Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fresta af­greiðslu er­ind­is­ins. $line$$line$Lagt fram á 594. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 2.8. Upp­græðsla í beit­ar­hólfinu á Mos­fells­heiði 2013 - beiðni um styrk 201211042

        Er­indi Land­græðslu rík­is­ins þar sem óskað er eft­ir fram­lagi að upp­hæð 150 þús­und krón­ur á ár­inu 2013 vegna upp­græðslu­verk­efn­is í beit­ar­hólfi á Mos­fells­heiði.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Er­indi Land­græðslu rík­is­ins þar sem óskað er eft­ir fram­lagi að upp­hæð 150 þús­und krón­ur á ár­inu 2013 vegna upp­græðslu­verk­efn­is í beit­ar­hólfi á Mos­fells­heiði.$line$$line$Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar um­hverf­is­nefnd­ar.$line$$line$Af­greiðsla 1098. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 594. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.9. Er­indi Hesta­manna­fé­lags­ins Harð­ar út­gáfu á sögu fé­lags­ins 201211059

        Er­indi Hesta­manna­fé­lags­ins Harð­ar þar sem óskað er eft­ir styrk bæj­ar­ins vegna út­gáfu á bók­ar í til­efni af 60 ára sögu fé­lags­ins.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Er­indi Hesta­manna­fé­lags­ins Harð­ar þar sem óskað er eft­ir styrk bæj­ar­ins vegna út­gáfu á bók­ar í til­efni af 60 ára sögu fé­lags­ins.$line$$line$Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar.$line$$line$Af­greiðsla 1098. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 594. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.10. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um vernd­ar- og ork­u­nýt­inga­áætlun 201211060

        Er­indi Al­þing­is þar sem gef­inn er kost­ur á um­sögn varð­andi frum­varp til breyt­inga á lög­um nr. 48/2011 um vernd­ar- og ork­u­nýt­inga­áætlun.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Er­indi Al­þing­is þar sem gef­inn er kost­ur á um­sögn varð­andi frum­varp til breyt­inga á lög­um nr. 48/2011 um vernd­ar- og ork­u­nýt­inga­áætlun.$line$$line$Er­ind­ið lagt fram.$line$$line$Lagt fram á 594. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 2.11. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um mið­stöð inn­an­lands­flugs 201211062

        Er­indi Al­þing­is þar sem gef­inn er kost­ur á um­sögn varð­andi frum­varp til laga um mið­stöð inn­an­lands­flugs.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Er­indi Al­þing­is þar sem gef­inn er kost­ur á um­sögn varð­andi frum­varp til laga um mið­stöð inn­an­lands­flugs.$line$$line$Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar og af­greiðslu skipu­lags­nefnd­ar.$line$$line$Af­greiðsla 1098. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 594. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 3. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 198201211010F

        Fund­ar­gerð 198. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 594. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2013 til 2016 201205141

          Niðurstaða þessa fundar:

          Fjár­hags­áætlun fjöl­skyldu­sviðs 2013 ásamt grein­ar­gerð fram­kvæmda­stjóra sviðs­ins.$line$$line$Fram­kvæmda­stjóri kynnti áætlun sviðs­ins. Áætl­un­in var lögð fram.$line$$line$$line$Til máls tóku: JS, HSv og BH.$line$$line$Lagt fram á 594. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3.2. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um barna­vernd­ar­lög 201209347

          Niðurstaða þessa fundar:

          Bæj­ar­ráð 1092. fund­ur vís­aði er­indi Al­þing­is, beiðni um um­sögn um frum­varp til laga um barna­vernd­ar­lög til um­sagn­ar og af­greiðslu fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs.$line$$line$Fram­kvæmda­stjóri fjöl­skyldu­sviðs kynnti um­sögn­ina fyr­ir nefnd­inni á fund­in­um.$line$$line$Lagt fram á 594. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3.3. Beiðni um af­hend­ingu á skýrslu um stöðu og þró­un jafn­rétt­is­mála 201207195

          Niðurstaða þessa fundar:

          Jafn­rétt­is­stofa kall­ar ár­lega eft­ir skýrsl­um frá jafn­rétt­is­nefnd­um sveit­ar­fé­laga um stöðu jafn­rétt­is­mála í sam­ræmi við ákvæði 3.mgr. 12.gr. laga nr. 10/2008. Jafn­rétt­is­full­trúi hef­ur tek­ið sam­an skýrslu um stöðu mála í Mos­fells­bæ.$line$$line$Jafn­rétt­is­full­trúi kynnti skýrsl­una á fund­in­um. Skýrsl­an hef­ur ver­ið send jafn­rétt­is­stofu.$line$$line$Lagt fram á 594. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3.4. Jafn­rétt­is­könn­un eldra fólks 201207073

          Niðurstaða þessa fundar:

          Við­horfs­könn­un var gerð með­al íbúa Mos­fells­bæj­ar 67 ára og eldri til fé­lags­starfs eldri borg­ara. Könn­un­in er lið­ur í starfs­áætlun fjöl­skyldu­sviðs og jafn­rétt­isáætlun. $line$$line$Jafn­rétt­is­full­trúi kynnti nið­ur­stöð­ur könn­un­ar­inn­ar. Könn­un­in er lögð fram. $line$$line$Fjöl­skyldu­nefnd lýs­ir yfir áængju með að könn­un­in hef­ur ver­ið fram­kvæmd.$line$$line$Lagt fram á 594. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3.5. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 217 201210023F

          Fund­ar­gerð lög fram til kynn­ing­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Fund­ar­gerð 217. fund­ar barna­vernd­ar­mála­fund­ar lögð fram til kynn­ing­ar á 198. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.$line$$line$Lagt fram á 594. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3.6. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 218 201211001F

          Fund­ar­gerð lög fram til kynn­ing­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Fund­ar­gerð 218. fund­ar barna­vernd­ar­mála­fund­ar lögð fram til kynn­ing­ar á 198. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.$line$$line$Lagt fram á 594. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3.7. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 219 201211008F

          Fund­ar­gerð 218. fund­ar barna­vernd­ar­mála­fund­ar lögð fram til af­greiðslu á 198. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Fund­ar­gerð 219. fund­ar barna­vernd­ar­mála­fund­ar lögð fram til kynn­ing­ar á 198. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.$line$$line$Lagt fram á 594. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3.8. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 748 201210017F

          Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Fund­ar­gerð 748. trún­að­ar­mála­fund­ar lögð fram til kynn­ing­ar á 198. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.$line$$line$Lagt fram á 594. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3.9. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 749 201210024F

          Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Fund­ar­gerð 749. trún­að­ar­mála­fund­ar lögð fram til kynn­ing­ar á 198. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.$line$$line$Lagt fram á 594. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3.10. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 750 201210031F

          Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Fund­ar­gerð 750. trún­að­ar­mála­fund­ar lögð fram til kynn­ing­ar á 198. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.$line$$line$Lagt fram á 594. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3.11. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 751 201211009F

          Fund­ar­gerð 218. fund­ar barna­vernd­ar­mála­fund­ar lögð fram til af­greiðslu á 198. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Fund­ar­gerð 751. trún­að­ar­mála­fund­ar lögð fram til kynn­ing­ar á 198. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.$line$$line$Lagt fram á 594. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 4. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 273201211015F

          Fund­ar­gerð 273. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 594. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2013 til 2016 201205141

            Lögð fram fjár­hags­áætlun fræðslu­sviðs fyr­ir árið 2013. Áætl­un­in tekin fyr­ir í þrem­ur hlut­um. Fyrst Lista­skóli, Skóla­skrif­stofa og að­r­ir hlut­ar. Þá leik­skól­ar Mos­fells­bæj­ar og loks grunn­skól­ar Mos­fells­bæj­ar og deild­ir þeim tengd­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Lögð fram fjár­hags­áætlun fræðslu­sviðs fyr­ir árið 2013. Áætl­un­in tekin fyr­ir í þrem­ur hlut­um. Fyrst Lista­skóli, Skóla­hljóm­sveit, Skóla­skrif­stofa og að­r­ir hlut­ar. Þá leik­skól­ar Mos­fells­bæj­ar og loks grunn­skól­ar Mos­fells­bæj­ar og deild­ir þeim tengd­ar.$line$$line$Fjár­hags­áætlun 2013 fyr­ir deild­ir á fræðslu­sviði lögð fram.$line$$line$Lagt fram á 594. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4.2. Fyr­ir­spurn vegna bréfs til for­eldra barna í Varmár­skóla 201211073

            Sæ­unn Þor­steins­dótt­ir hef­ur óskað eft­ir að fá að fjalla um fyr­ir­spurn vegn bréfs til for­eldra Varmár­skóla frá Þórönnu Ólafs­dótt­ur, skóla­stýru.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Fjallað var um fyr­ir­spurn vegna bréfs til for­eldra Varmár­skóla frá skóla­stjór­um þar sem skóla­stjóri sendi fróð­leiks­mola til for­eldra, m.a. kynn­ingu á spjald­tölvu.$line$$line$Fræðslu­nefnd vís­ar því til Skóla­skrif­stofu og leik- og grunn­skóla að setja verklags­regl­ur um aug­lýs­ing­ar í skól­um í sam­ræmi við aug­lýs­ingu mennta- og menn­ing­ar­ráðu­neyt­is­ins frá 19. maí, 2004. Jafn­framt verði leitað til for­eldra um gerð regln­anna.$line$$line$$line$Til máls tóku: JJB og HP.$line$$line$Af­greiðsla 273. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 594. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.$line$$line$Bók­un bæj­ar­full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar.$line$Íbúa­hreyf­ing­in mót­mæl­ir því að skóla­yf­ir­völd dreifi aug­lýs­ing­um frá fyr­ir­tækj­um eins og gert var í þessu til­felli. $line$Jón Jósef Bjarna­son.

          • 5. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 163201210021F

            Fund­ar­gerð 163. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 594. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 5.1. Kynn­ing á starf­semi íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar 201210217

              Verk­efni og hlut­verk íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar kynnt.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Kynn­ing á starf­semi íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar.$line$$line$Kynn­ing á verk­efn­um og hlut­verki íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar frestað.$line$$line$Lagt fram á 594. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.2. Mál­efni lýð­ræð­is­nefnd­ar - Lýð­ræð­is­stefna 201011056

              Bæj­ar­ráð vís­ar er­indi um mál­efni lýð­ræð­is­nefnd­ar og lýð­ræð­is­stefnu til nefnd­ar­inn­ar.
              Er­ind­ið kynn­ir end­ur­skoð­un á verklags­regl­um varð­andi rit­un fund­ar­gerða.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Bæj­ar­ráð vís­ar er­indi um mál­efni lýð­ræð­is­nefnd­ar og lýð­ræð­is­stefnu til nefnd­ar­inn­ar. Er­ind­ið kynn­ir end­ur­skoð­un á verklags­regl­um varð­andi rit­un fund­ar­gerða.$line$$line$Lagt fram.$line$$line$Lagt fram á 594. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.3. Upp­lýs­inga­skylda íþrótta- og tóm­stunda­fé­laga vegna samn­inga - gögn 201205102

              Lögð fram gögn frá íþrótta- og tóm­stunda­fé­lög­um sem ekki höfðu borist á síð­asta fundi nefnd­ar­inn­ar. Að þessu sinni hafa borist gögn frá Aft­ur­eld­ingu og Skáta­fé­lag­inu Mosverj­um.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Lögð fram gögn frá íþrótta- og tóm­stunda­fé­lög­um sem ekki höfðu borist á síð­asta fundi nefnd­ar­inn­ar. Að þessu sinni hafa borist gögn frá Aft­ur­eld­ingu, hesta­manna­fé­lag­inu Herði, Aft­ur­eld­ingu og Skáta­fé­lag­inu Mosverj­um.$line$$line$Lagt fram á 594. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.4. Nýt­ing íþrótta­mann­virkja 201210182

              Lagð­ar fram að­sókn­ar­töl­ur að íþróttamið­stöðv­um Mos­fells­bær árin 2010, 2011 og 2012.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Lagð­ar fram að­sókn­ar­töl­ur að íþróttamið­stöðv­um Mos­fells­bær árin 2010, 2011 og 2012.$line$$line$Lagt fram á 594. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.5. Stefnu­mót­un á íþrótta- og tóm­stunda­sviði 200906129

              Lögð fram gögn frá íþrótta­þingi og til­lög­ur um breyt­ingu á stefnu Mos­fells­bæj­ar á íþrótta- og tóm­stunda­sviði.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Lögð fram gögn frá íþrótta­þingi og til­lög­ur um breyt­ingu á stefnu Mos­fells­bæj­ar á íþrótta- og tóm­stunda­sviði. $line$$line$Mál­inu frestað.$line$$line$Lagt fram á 594. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.6. Árs­skýrsla Vinnu­skóla Mos­fells­bæj­ar sum­ar­ið 2012 201210179

              Árs­skýrsla Vinnu­skól­ans 2012 lögð fram.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Árs­skýrsla Vinnu­skól­ans 2012 lögð fram.$line$$line$Lagt fram á 594. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 6. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 164201211014F

              Fund­ar­gerð 164. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 594. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 6.1. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2013 til 2016 201205141

                Fjár­hags­áætlun 2013 lögð fram.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Fjár­hags­áætlun 2013 til 2016.$line$$line$Fjár­hags­áætl­un­in lögð fram.$line$$line$Lagt fram á 594. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.2. End­ur­skoð­un á regl­um um kjör á íþrótta­manni og konu árs­ins 201110099

                Íþrótta­full­trú­ar á höf­uð­borg­ar­svæð­inu hafa átt sam­ráð um regl­ur vegna kjörs íþrótta­manns árs­ins í bæj­ar­fé­lög­um. Kynnt nið­ur­stöð­ur þess sam­ráðs og lagt fram dæmi að regl­um frá einu sveit­ar­fé­lagi.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Íþrótta­full­trú­ar á höf­uð­borg­ar­svæð­inu hafa átt sam­ráð um regl­ur vegna kjörs íþrótta­manns árs­ins í bæj­ar­fé­lög­um. Kynnt nið­ur­stöð­ur þess sam­ráðs og lagt fram dæmi að regl­um frá einu sveit­ar­fé­lagi.$line$$line$Eft­ir­far­andi til­laga kom fram sem við­bót við 3. grein.$line$"Þeir sem eru gjald­geng­ir sem íþrót­tak­arl og íþrótta­kona Mos­fells­bæj­ar skulu eiga lög­heim­ili í Mos­fells­bæ eða koma úr röð­um starf­andi fé­laga í Mos­fells­bæ." Jafn­framt verði til 4. grein sem fjall­ar um að­r­ar við­ur­kenn­ing­ar.$line$$line$Til­lag­an felld með tveim­ur at­kvæð­um gegn tveim­ur.$line$$line$Fram kom önn­ur til­laga að breyt­ingu á regl­un­um sem hljóð­ar svo:$line$"Þeir sem eru gjald­geng­ir sem íþrót­tak­arl og íþrótta­kona Mos­fells­bæj­ar skulu koma úr röð­um starf­andi fé­laga í Mos­fells­bæ eða eru íbú­ar í Mos­fells­bæ en stund­ar íþrótt sína utan Mos­fells­bæj­ar, enda sé íþrótt­in ekki í boði inna bæj­ar­ins." Jafn­framt verði til 4. grein sem fjall­ar um að­r­ar við­ur­kenn­ing­ar.$line$$line$Til­lag­an sam­þykkt með 4 at­kvæð­um gegn 1.$line$$line$Þá er lagt til að stefnt verði að því að bæj­ar­bú­ar geti tek­ið þátt í kjör­inu.$line$$line$$line$Til máls tóku: HP og BH.$line$$line$Bæj­ar­stjórn lít­ur svo á að regl­ur um kjör íþrót­ta­karls og íþrótta­konu Mos­fells­bæj­ar séu í vinnslu hjá nefnd­inni. Til­lög­ur um end­an­leg­ar regl­ur komi til sam­þykkt­ar bæj­ar­stjórn­ar ef lagt er til að breyt­ing­ar verði gerð­ar á þeim.

              • 6.3. Frí­stunda­á­vís­an­ir - nýt­ing 201004217

                Lagt fram yf­ir­lit yfir nýt­ingu frí­stunda­á­vís­ana 2010-11 og 2011-12.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Yf­ir­lit yfir nýt­ingu frí­stunda­á­vís­ana 2010-11 og 2011-12.$line$$line$Upp­lýs­ing­ar um nýt­ingu frí­stunda­á­vís­ana kynnt­ar á fund­in­um.$line$$line$$line$Til máls tóku: JS, BÞÞ og JJB.$line$$line$Lagt fram á 594. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 7. Menn­ing­ar­mála­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 169201211002F

                Fund­ar­gerð 169. fund­ar menn­inga­mála­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 594. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 7.1. Stefnu­mót­un í menn­ing­ar­mál­um 200603117

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Fund­ur­inn var op­inn fund­ur menn­ing­ar­mála­nefnd­ar um stefnu­mót­un í menn­ing­ar­mál­um.$line$$line$Á fund­in­um voru helstu at­riði og megn­in­markmið stefn­unn­ar kynnt og síð­an hófst hópa­vinna um meg­in­mark­mið­in og und­ir­markmið þeirra. Stefnt er að því að menn­ing­ar­mála­nefnd fari yfir at­huga­semd­ir og geri breyt­ing­ar á stefn­unni á næsta fundi nefnd­ar­inn­ar. Stefn­unni verð­ur það­an vísað til sam­þykkt­ar bæj­ar­stjórn­ar.$line$$line$Lagt fram á 594. fundi bæj­ar­stór­n­ar.

                • 8. Menn­ing­ar­mála­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 170201211013F

                  Fund­ar­gerð 170. fund­ar menn­inga­mála­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 594. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 8.1. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2013 til 2016 201205141

                    Fjár­hags­áætlun menn­ing­ar­mála 2013 lögð fram.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Fjár­hags­áætlun menn­ing­ar­mála 2013.$line$$line$Fjár­hags­áætlun menn­ing­ar­mála 2013 lögð fram.$line$$line$Lagt framk á 594. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 8.2. Stefnu­mót­un í menn­ing­ar­mál­um 200603117

                    Yf­ir­farn­ar at­huga­semd­ir frá opn­um fundi um menn­ing­ar­stefnu Mos­fells­bæj­ar yf­ir­farin.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    At­huga­semd­ir frá opn­um fundi um menn­ing­ar­stefnu Mos­fells­bæj­ar yf­ir­farn­ar. Nefnd­in tók til­lit til at­huga­semda frá opn­um fundi nefnd­ar­inn­ar þann 31. októ­ber sl. End­an­leg út­gáfa stefn­unn­ar leit dags­ins ljós á fund­in­um.$line$$line$Menn­ing­ar­mála­nefnd legg­ur til við bæj­ar­stjórn að sam­þykkja end­an­lega út­gáfu af Menn­ing­ar­stefnu Mos­fells­bæj­ar.$line$$line$$line$Til máls tóku: HS og JS. $line$$line$Fram­lögð menn­ing­ar­stefna Mos­fells­bæj­ar sam­þykkt með sjö at­kvæð­um á 594. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 8.3. Jóla­ball 2012 201211079

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Rætt var um ár­legt jóla­ball.$line$$line$Menn­ing­ar­mála­nefnd legg­ur til við bæj­ar­stjórn að jóla­ball árið 2012 verði hald­ið í sam­vinnu við fé­laga­sam­tök. Starfs­mönn­um Mos­fells­bæj­ar fal­ið að koma á slíkri sam­vinnu.$line$$line$Af­greiðsla 170. fund­ar menn­inga­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 594. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 8.4. Að­ventu­tón­leik­ar 2012 201211078

                    Lagt er til að Að­ventu­tón­leik­ar 2012 verði að venju í Lága­fells­kirkju þann 11. des­em­ber.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Að­ventu­tón­leik­ar 2012.$line$$line$Lagt er til að Að­ventu­tón­leik­ar 2012 verði að venju í Mos­fells­kirkju þann 11. des­em­ber.$line$$line$$line$Til máls tóku: HP og BH.$line$$line$Af­greiðsla 170. fund­ar menn­inga­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 594. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 9. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 331201211011F

                    Fund­ar­gerð 331. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 594. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                    • 9.1. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2013 til 2016 201205141

                      Fram­kvæmda­stjóri um­hverf­is­sviðs ger­ir grein fyr­ir til­lögu að fjár­hags­áætlun fyr­ir árið 2013 fyr­ir mála­flokk­inn Skipu­lags- og bygg­ing­ar­mál.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Fram­kvæmda­stjóri um­hverf­is­sviðs gerði grein fyr­ir til­lögu að fjár­hags­áætlun fyr­ir árið 2013 fyr­ir mála­flokk­inn Skipu­lags- og bygg­ing­ar­mál.$line$$line$Lagt fram til kynn­ing­ar.$line$$line$Lagt fram á 594. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 9.2. Leir­vogstungu­mel­ar - ástand svæð­is og um­gengni 201005193

                      Á 282. fundi 17.8.2010, og var starfs­mönn­um fal­ið að koma sjón­ar­mið­um nefnd­ar­inn­ar til skila til íSTAKS. Það var gert með bréfi 25.8.2010.
                      (Mál­ið tek­ið á dagskrá nú að frum­kvæði JBE - frestað á 330. fundi)

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Á 282. fundi 17.8.2010 var starfs­mönn­um fal­ið að koma sjón­ar­mið­um nefnd­ar­inn­ar til skila til íSTAKS. Það var gert með bréfi 25.8.2010. Fram­kvæmda­stjóri um­hverf­is­sviðs gerði grein fyr­ir stöðu mála.$line$$line$Skipu­lags­nefnd ósk­ar eft­ir að gerð verði út­tekt á stöðu mála á Leir­vogstungu­mel­um í heild og hún lögð fram á næsta fundi.$line$$line$Lagt fram á 594. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 9.3. Að­al­skipu­lag 2011-2030, end­ur­skoð­un á AS 2002-2024 200611011

                      Borist hef­ur svar Skipu­lags­stofn­un­ar vegna til­lögu að að­al­skipu­lagi Mos­fells­bæj­ar 2011-2030, sem sent var stofn­un­inni 18.10.2012 til at­hug­un­ar skv. 3. mgr. 30. gr. skipu­lagslaga.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Borist hef­ur um­sögn Skipu­lags­stofn­un­ar dags. 2. nóv­em­ber 2012 vegna til­lögu að að­al­skipu­lagi Mos­fells­bæj­ar 2011-2030.$line$$line$Nefnd­in ósk­ar ein­dreg­ið eft­ir því við svæð­is­skipu­lags­nefnd að hún gefi um­sögn um til­lögu að að­al­skipu­lagi sem henni var send 25. maí s.l. Nefnd­in fel­ur jafn­framt skipu­lags­full­trúa að gera í sam­ráði við skipu­lags­ráð­gjafa til­lögu um við­brögð við ein­stök­um at­rið­um í um­sögn Skipu­lags­stofn­un­ar.$line$$line$Af­greiðsla 331. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt mkeð sjö at­kvæð­um á 594. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 9.4. Lands­skipu­lags­stefna 2013-2024, ósk um um­sögn 201210004

                      Skipu­lags­stofn­un ósk­ar 24. sept­em­ber 2012 eft­ir um­sögn Mos­fells­bæj­ar um til­lögu að lands­skipu­lags­stefnu 2013-2024 og til­heyr­andi um­hverf­is­skýrslu. Vísað til nefnd­ar­inn­ar til um­sagn­ar á 1092. fundi bæj­ar­ráðs. Frestað á 329. og 330. fundi.
                      (Til­lag­an og fylgigögn henn­ar liggja frammi á www.lands­skipu­lag.is)

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      1092. fund­ur bæj­ar­ráðs vís­ar lands­skipu­lags­stefnu 2013-2024 til nefnd­ar­inn­ar til um­sagn­ar.$line$$line$Nefnd­in sam­þykk­ir að fela skipu­lags­full­trúa og vara­formanni að ganga frá um­sögn til bæj­ar­ráðs í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um.$line$$line$Lagt fram á 594. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 9.5. Lóð­ir við Gerplu- og Vefara­stræti, ósk um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi. 201210298

                      Er­indi Ág­ústs Ólafs­son­ar f.h. fast­eigna­fé­lags­ins Hrund­ar ehf. dags. 25. októ­ber 2012, þar sem óskað er eft­ir því að deili­skipu­lagi verði breytt á þrem­ur lóð­um við Gerplu- og Vefara­stræti, þann­ig að byggja megi fleiri og minni íbúð­ir. Er­ind­inu fylgja teikn­ing­ar til skýr­ing­ar. Frestað á 330. fundi.
                      (Full­trú­ar um­sækj­anda koma á fund­inn kl. 8:00)

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Er­indi Ág­ústs Ólafs­son­ar f.h. fast­eigna­fé­lags­ins Hrund­ar ehf. þar sem óskað er eft­ir því að deili­skipu­lagi verði breytt á þrem­ur lóð­um við Gerplu- og Vefara­stræti, þann­ig að byggja megi fleiri og minni íbúð­ir. $line$$line$Skipu­lags­nefnd frest­ar af­greiðslu máls­ins og fel­ur formanni, emb­ætt­is­mönn­um og skipu­lags­höf­undi að und­ir­búa um­fjöllun nefnd­ar­inn­ar á næsta fundi.$line$$line$Lagt fram á 594. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 9.6. Holts­göng o.fl., Reykja­vík, - breyt­ing á svæð­is­skipu­lagi höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins 201102301

                      Svæð­is­skipu­lags­nefnd send­ir Mos­fells­bæ 27.10.2012 til­lögu um breyt­ing­ar á svæð­is­skipu­lagi höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins, þ.e. um nið­ur­fell­ingu Holts­ganga og breyt­ing­ar á bygg­ing­ar­magni á byggð­ar­svæði 5, til af­greiðslu skv. 2. mgr. 25. gr. skipu­lagslaga. Til­lag­an hef­ur ver­ið aug­lýst skv. 24. gr. lag­anna og sam­þykkt í sam­vinnu­nefnd. Vísað til um­sagn­ar skipu­lags­nefnd­ar á 1096. fundi bæj­ar­ráðs.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      1096. fund­ur bæj­ar­ráðs vís­ar til­lögu Svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar um breyt­ing­ar á svæðís­skipu­lagi höfl­uð­borg­ar­svæð­is­ins til um­sagn­ar skipu­lags­nefnd­ar.$line$$line$Frestað.$line$$line$Lagt fram á 594. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 9.7. Ark­ar­holt 19, um­sókn um end­ur­bygg­ingu sól­skála og við­bygg­ingu 201211028

                      Sig­ríð­ur Sím­on­ar­dótt­ir Ark­ar­holti 19 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að end­ur­byggja sól­skála og stækka íbúð­ar­hús­ið að Ark­ar­holti 19 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Bygg­inga­full­trúi vís­ar er­ind­inu til um­fjöll­un­ar skipu­lags­nefnd­ar á grund­velli ákvæða 44. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Sig­ríð­ur Sím­on­ar­dótt­ir Ark­ar­holti 19 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að end­ur­byggja sól­skála og stækka íbúð­ar­hús­ið að Ark­ar­holti 19,$line$Bygg­inga­full­trúi vís­ar er­ind­inu til um­fjöll­un­ar skipu­lags­nefnd­ar á grund­velli ákvæða 44. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010.$line$$line$Nefnd­in sam­þykk­ir að fela skipu­lags­full­trúa að grennd­arkynna er­ind­ið fyr­ir íbú­um/eig­end­um Ark­ar­holts 16, 17 og 18 og Ak­ur­holts 20.$line$$line$Af­greiðsla 331. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt með sjö at­kvæð­um á 594. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 9.8. Hjóla- og göngu­stíg­ar í Reykja- og Teiga­hverfi 201210270

                      Um­hverf­is­nefnd fjall­aði á 136. fundi sín­um þann 25.10.2012 að frum­kvæði eins nefnd­ar­manna um ástand hjóla- og göngu­stíga í Reykja- og Teiga­hverfi. Nið­ur­staða um­hverf­is­nefnd­ar var að vísa mál­inu til um­fjöll­un­ar skipu­lags­nefnd­ar og um­hverf­is­sviðs.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Um­hverf­is­nefnd vís­ar er­ind­inu, hjóla- og göngu­stíg­ar í Reykja- og Teiga­hverfi, til um­sagn­ar skipu­lags­nefnd­ar og um­hverf­is­sviðs.$line$$line$Frestað.$line$$line$Lagt fram á 594. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 9.9. Stórikriki 29-37, fyr­ir­spurn um að breyta ein­býl­is­hús­um í par­hús á deili­skipu­lagi 201211054

                      Gunn­laug­ur Jónasson arki­tekt spyrst 8.11.2012 f.h. Óð­ins fast­eigna­fé­lags fyr­ir um af­stöðu nefnd­ar­inn­ar til þess að lóð­un­um verði skipt upp og þeim breytt í par­húsa­lóð­ir. Er­ind­inu fylgja til­lögu­teikn­ing­ar.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Gunn­laug­ur Jónasson arki­tekt spyrst, f.h. Óð­ins fast­eigna­fé­lags, fyr­ir um af­stöðu nefnd­ar­inn­ar til þess að lóð­un­um verði skipt upp og þeim breytt í par­húsa­lóð­ir. Er­ind­inu fylgja til­lögu­teikn­ing­ar.$line$$line$Frestað.$line$$line$Lagt fram á 594. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 10. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 137201211016F

                      Fund­ar­gerð 137. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 594. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                      • 10.1. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2013 til 2016 201205141

                        Drög að fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2013-2016 lögð fram til kynn­ing­ar.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2013-2016 hvað varð­ar mála­flokk­inn Al­menn­ings­garð­ar og úti­vist/Um­hverf­is­mál.$line$$line$Fjár­hags­áætlun fyr­ir árið 2013 fyr­ir mála­flokk 11 lögð fram til kynn­ing­ar.$line$$line$Full­trú­ar M- og S-lista lögðu fram tvær til­lög­ur og voru þær felld­ar með fjór­um at­kvæð­um gegn einu.$line$$line$Full­trú­ar M- og S-lista bóka eft­ir­far­andi til­lög­ur:$line$Full­trú­ar M- og S-lista vilja beina þeim til­mæl­um til bæj­ar­ráðs að fjár­fram­lög til við­halds úti­vistarað­stöðu og end­ur­heimt­ar nátt­úru­gæða á Varmár­svæð­inu verði aukin.$line$Full­trú­ar M- og S-lista gera að til­lögu sinni að Mos­fells­bær falli frá fjár­frek­um fram­kvæmd­um við Tungu­veg þar sem veg­ur­inn mun rýra nátt­úru­gæði sem eru mik­il­væg fyr­ir sveit­ar­fé­lag­ið í nú­tíð og fram­tíð.$line$$line$$line$Til máls tóku: JS, JJB, $line$$line$Íbúa­hreyf­ing­in og Sam­fylk­ing­in leggja til að til­lög­ur M og S lista verði sett­ar á dagskrá síð­ar á dagskrá þessa bæj­ar­stjórn­ar­fund­ar þ.e. und­ir um­ræðu um fjár­hags­áætlun 2013.$line$Jón Jósef Bjarna­son og Jón­as Sig­urðs­son.$line$$line$Sam­þykkt með sjö at­kvæð­um.

                      • 11. Þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd - 27201211007F

                        Fund­ar­gerð 27. fund­ar þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 594. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                        • 11.1. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2013 til 2016 201205141

                          Far­ið yfir fjár­hags­áætlun árs­ins 2013.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Fyr­ir ligg­ur fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2013 til 2016 hvað varð­ar þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd.$line$$line$Fjár­hags­áætl­un­in lögð fram.$line$$line$Af­greiðsla 27. fund­ar þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar lögð fram á 594. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                        • 11.2. Heilsu­efl­andi sam­fé­lag 201208024

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Á dagskrá fund­ar­ins var Heilsu­efl­andi sam­fé­lag að óska nefnd­ar­manns Birtu Jó­hanns­dótt­ur.$line$$line$Af­greiðsla 27. fund­ar þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar lögð fram á 594. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                        Fundargerðir til kynningar

                        • 12. Fund­ar­gerð 175. fund­ar stjórn­ar Strætó bs.201211063

                          Fundargerð 175. fundar stjórnar Strætó bs.

                          Til máls tóku: JS, BH, HP og HS.

                          Fund­ar­gerð 175. fund­ar stjórn­ar Strætó bs. lögð fram á 594. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                          • 13. Fund­ar­gerð 383. fund­ar stjór­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu201211064

                            Fundargerð 383. fundar stjórar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu.

                            Fund­ar­gerð 383. fund­ar stjórn­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu lögð fram á 594. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                            • 14. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 219201211004F

                              Fund­ar­gerð 219. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 594. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                              • 14.1. Ark­ar­holt 19, um­sókn um end­ur­bygg­ingu sól­skála og við­bygg­ingu 201211028

                                Niðurstaða þessa fundar:

                                Sig­ríð­ur Sím­on­ar­dótt­ir Ak­ur­holti 19 Mos. sæk­ir um leyfi til að end­ur­byggja sól­skála og stækka íbúð­ar­hús­ið að Ark­ar­holti 19.$line$$line$Bygg­inga­full­trúi frest­ar af­greiðslu máls­ins og vís­ar því til um­fjöll­un­ar skipu­lags­nefnd­ar á grund­velli $line$ákvæða 44. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010.$line$$line$Af­greiðsla 219. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram á 594. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                              • 14.2. Reykja­hvoll 41, bygg­ing­ar­leyf­is­um­sókn fyr­ir geymslu og eymbað 201211003

                                Niðurstaða þessa fundar:

                                Kristín Ólafs­dótt­ir Reykja­hvoli 41 Mos. sæk­ir um leyfi til að byggja geymslu og eimbað úr timbri og stein­steypu að Reykja­hvoli 41.$line$Stærð geymslu 22,4 m2, eimbað 7,1 m2, sam­tals 87,8 m3.$line$$line$Sam­þykkt.$line$$line$Af­greiðsla 219. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram á 594. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                              • 14.3. Þor­móðs­dalsl. lnr: 125611 - Bygg­ing­ar­leyf­is­um­sókn fyr­ir við­bygg­ingu, stækk­un á ver­önd og út­gangi. 201207119

                                Niðurstaða þessa fundar:

                                Birg­ir Hjaltalín Vall­hólma 22 Kópa­vogi sæk­ir um leyfi til að stækka úr timbri sum­ar­bú­stað sinn í landi þor­móðs­dals landnr. 125611.$line$Jafn­framt er sótt um leyfi til að breyta innra fyr­ir­komu­lagi húss­ins og stækka ver­önd.$line$$line$Beiðni um leyfi til að stækka sum­ar­bú­stað­inn er synjað á grund­velli af­greiðslu skipu­lags­nefnd­ar þann 9. ág­úst 2012.$line$$line$Bygg­inga­full­trúi ger­ir ekki at­huga­semd­ir við fyr­ir­hug­að­ar breyt­ing­ar á innra fyr­ir­komu­lagi sum­ar­bú­stað­ar­ins og stækk­un ver­and­ar.$line$$line$Af­greiðsla 219. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram á 594. fundi bæj­ar­stór­n­ar.

                              • 15. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 220201211012F

                                Fund­ar­gerð 220. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 594. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                                • 15.1. Langi­tangi 5, um­sókn um stöðu­leyfi fyr­ir gám­um á lóð­inni 201210201

                                  Niðurstaða þessa fundar:

                                  N1 Dal­vegi 10-14 Kópa­vogi sæk­ir um stöðu­leyfi fyr­ir 5 gáma á lóð­inni nr. 5 við Langa­tanga, sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.$line$$line$Bygg­inga­full­trúi synj­ar um­sókn um stöðu­leyfi fyr­ir gáma á lóð­inni.$line$$line$Af­greiðsla 220. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram á 594. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                                • 15.2. Víði­teig­ur 6B, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi. 2012081949

                                  Niðurstaða þessa fundar:

                                  Har­ald­ur Ár­sæls­son Víði­teig 6B Mos. sæk­ir um leyfi til að inn­rétta ris, setja þak­glugga og breyta inn­an­húss fyr­ir­komu­lagi húss­ins nr. 6B við Víði­teig.$line$Fyr­ir ligg­ur skrif­legt sam­þykki ann­arra með­eig­enda í rað­húsa­lengj­unni.$line$Stærð rým­is í risi 52,3 m2. Rúm­mál húss breyt­ist ekki.$line$$line$Sam­þykkt.$line$$line$Af­greiðsla 220. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram á 594. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                                • 16. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 002201211006F

                                  Fund­ar­gerð 2. af­greiðslufund­ar skipu­lags­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 594. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                                  Almenn erindi

                                  • 17. Skýrsla vinnu­hóps um sér­kennslu og sér­fræði­þjón­ustu leik- og grunn­skóla Mos­fells­bæj­ar201103249

                                    Ósk kom fram á bæjarstjórnarfundi þann 7.11. að skýrslan yrði kynnt bæjarstjórn sérstaklega.

                                    Skýrsla vinnu­hóps um sér­kennslu og sér­fræði­þjón­ustu leik- og grunn­skóla Mos­fells­bæj­ar.

                                    Sam­þykkt sam­hljóða að vísa um­ræðu um skýrsl­una til sér­staks kynn­ing­ar­fund­ar utan bæj­ar­stjórn­ar­fund­ar.

                                    • 18. Kort­lagn­ing um­ferð­ar­há­vaða og gerð að­gerða­áætl­ana201204069

                                      Lögð eru fram til samþykktar í bæjarstjórn hljóðkort af vegum í Mosfellsbæ með umferð fleiri en 3 milljón ökutækja ári. Hljóðkortin eru unnin af Mosfellsbæ og Vegagerðinni að beiðni Umhverfisstofnunar í samræmi við hávaðatilskipun ESB frá árinu 2002. Gefinn var frestur til 23. nóvember 2012 til að skila inn umbeðnum kortum. Hljóðkort af vegum í Mosfellsbæ með umferð fleiri en 6 milljón ökutækja var áður skilað inn til Umhverfisstofnunar.

                                      Um er að ræða hljóð­kort af veg­um í Mos­fells­bæ með um­ferð fleiri en 3 millj­ón öku­tækja ári. Hljóð­kort­in eru unn­in af Mos­fells­bæ og Vega­gerð­inni að beiðni Um­hverf­is­stofn­un­ar í sam­ræmi við há­vaða­til­skip­un ESB frá ár­inu 2002.

                                      Til máls tók: BH.

                                      Sam­þykkt með sjö at­kvæð­um að heim­ila um­hverf­is­sviði að skila fram­lögð­um hljóð­kort­un inn til Um­hverf­is­stofn­un­ar í sam­ræmi við regl­ur þar um.

                                      • 19. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2013 til 2016201205141

                                        Samkvæmt samþykkt 592. fundar bæjarstjórnar var samþykkt að vísa fjárhagsáætluninni til síðari umræðu í bæjarstjórn á reglulegum fundi þann þann 21. nóvember nk.$line$Sömu fylgigögn gilda og við framlagningu til fyrri umræðu og að auki þau fylgigögn sem hér fylgja.

                                        For­seti gaf bæj­ar­stjóra orð­ið og fór bæj­ar­stjóri yfir fyr­ir­liggj­andi fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar og stofn­ana hans fyr­ir árið 2013 til 2016.$line$$line$Helstu nið­ur­stöðu­töl­ur í fyr­ir­liggj­andi fjár­hags­áætlun fyr­ir árið 2013 A og B hluta eru eft­ir­far­andi:$line$$line$Tekj­ur: 6.732 m.kr. $line$Gjöld: 6.097 m.kr.$line$Fjár­magns­gjöld: 601 m.kr$line$Rekstr­arnið­ur­staða: 34 m.kr.$line$Eign­ir í árslok: 13.050 m.kr.$line$Eig­ið fé í árslok: 3.761 m.kr.$line$Fjár­fest­ing­ar: 869 m.kr.$line$-------------------------------------------------------------$line$Út­svars­pró­senta 2013.$line$$line$Út­vars­pró­senta fyr­ir árið 2013 verð­ur 14,48% $line$-------------------------------------------------------------$line$Álagn­ingar­pró­sent­ur fast­eigna­gjalda fyr­ir árið 2013 eru eft­ir­far­andi:$line$$line$Fast­eigna­gjöld íbúð­ar­hús­næð­is (A - skatt­flokk­ur)$line$Fast­eigna­skatt­ur A 0,265% af fast­eigna­mati húss og lóð­ar$line$Vatns­gjald 0,100% af fast­eigna­mati húss og lóð­ar$line$Frá­veitu­gjald 0,140% af fast­eigna­mati húss og lóð­ar$line$Lóð­ar­leiga A 0,340% af fast­eigna­mati lóð­ar$line$ $line$Fast­eigna­gjöld stofn­ana skv. 3. gr. reglu­gerð­ar 1160/2005 (B - skatt­flokk­ur)$line$Fast­eigna­skatt­ur B 1,320% af fast­eigna­mati húss og lóð­ar$line$Vatns­gjald 0,100% af fast­eigna­mati húss og lóð­ar$line$Frá­veitu­gjald 0,140% af fast­eigna­mati húss og lóð­ar$line$Lóð­ar­leiga B 1,100% af fast­eigna­mati lóð­ar$line$ $line$Fast­eigna­gjöld ann­ars hús­næð­is (C - skatt­flokk­ur)$line$Fast­eigna­skatt­ur C 1,650% af fast­eigna­mati húss og lóð­ar$line$Vatns­gjald 0,100% af fast­eigna­mati húss og lóð­ar$line$Frá­veitu­gjald 0,140% af fast­eigna­mati húss og lóð­ar$line$Lóð­ar­leiga C 1,100% af fast­eigna­mati lóð­ar$line$-------------------------------------------------------------$line$Gjald­dag­ar fast­eigna­gjalda eru níu, fimmtánda dag hvers mán­að­ar frá 15. janú­ar til og með 15. sept­em­ber.$line$Eindagi fast­eigna­gjalda er þrjá­tíu dög­um eft­ir gjald­daga og fell­ur all­ur skatt­ur árs­ins í gjald­daga ef vanskil verða. Sé fjár­hæð fast­eigna­gjalda und­ir kr. 30.000 er gjald­dagi þeirra 15. janú­ar $line$með eindaga 14. fe­brú­ar.$line$-------------------------------------------------------------$line$Eft­ir­tald­ar regl­ur taka breyt­ing­um og gilda frá 1.1.2013.$line$$line$Regl­ur um af­slátt af fast­eigna­gjöld­um til elli- og ör­orku­líf­eyr­is­þega.$line$-------------------------------------------------------------$line$Eft­ir­tald­ar gjald­skrár liggja fyr­ir og taka breyt­ing­um þann 1.1.2013 og eru al­mennt að hækka um 5,4% milli ára.$line$$line$gjaldskrá, húsa­leiga í þjón­ustu­íbúð­um fatl­aðs fólks$line$gjaldskrá, í fé­lags­starfi aldr­aðra$line$gjaldskrá, hús­næð­is­full­trúa Mos­fells­bæj­ar$line$gjaldskrá, húsa­leiga í íbúð­um aldr­aðra$line$gjaldskrá, húsa­leiga í fé­lags­leg­um íbúð­um$line$gjaldskrá, vegna heimsend­ing­ar fæð­is$line$gjaldskrá, fé­lags­leg heima­þjón­usta í Mos­fells­bæ$line$gjaldskrá, ferða­þjón­usta fatl­aðs fólks$line$gjaldskrá, ferða­þjón­usta í fé­lags­starfi aldr­aðra$line$gjaldskrá, dag­vist aldr­aðra$line$$line$sam­þykkt, um mötu­neyti grunn­skóla Mos­fells­bæj­ar$line$gjaldskrá, gæslu­valla í Mos­fells­bæ$line$gjaldskrá, vegna rekstr­ar­styrkja til einka­rek­inna leik­skóla$line$gjaldskrá, leik­skóla$line$gjaldskrá,þjón­ustu­samn­ings vegna dag­gæslu barna í heima­húsi$line$gjaldskrá, skóla­hljóm­sveit­ar Mos­fells­bæj­ar$line$gjaldskrá, Lista­skóla Mos­fells­bæj­ar - tón­list­ar­deild­ar$line$gjaldskrá, fyr­ir mötu­neyti grunn­skóla Mos­fells­bæj­ar$line$gjaldskrá, í frí­stund­ar­selj­um$line$$line$gjaldskrá, íþróttamið­stöðva og sund­lauga$line$gjaldskrá, Bóka­safns Mos­fells­bæj­ar$line$$line$gjaldskrá, Vatns­veitu Mos­fells­bæj­ar$line$gjaldskrá, skipu­lags- og bygg­ing­ar­mála í Mos­fells­bæ$line$gjaldskrá, fyr­ir rot­þró­ar­gjald í Mos­fells­bæ$line$gjaldskrá, um hunda­hald í Mos­fells­bæ$line$gjaldskrá, Hita­veitu Mos­fells­bæj­ar$line$gjaldskrá, fyr­ir frá­veitu­gjald í Mos­fells­bæ$line$gjaldskrá, fyr­ir sorp­hirðu í Mos­fells­bæ$line$-------------------------------------------------------------$line$ $line$Til máls tóku: HSv, BH, JS, JJB, HS, HP og KT.$line$$line$Til­laga S-lista Sam­fylk­ing­ar og M- lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar.$line$Ger­um það að til­lögu okk­ar að grunn­fjár­hæð fjár­hags­að­stoð­ar verði sú sama og fjár­hæð at­vinnu­leys­is­bóta hverju sinni.$line$$line$Grein­ar­gerð með til­lög­unni.$line$Sam­bæri­leg til­laga var flutt við af­greiðslu fjár­hags­áætl­un­ar yf­ir­stand­andi árs en hlaut þá ekki braut­ar­gengi af hálfu meiri­hlut­ans.$line$Ef eitt­hvað er þá er enn brýnna nú að bæta kjör þeirra sem þurfa að leita fjár­hags­að­stoð­ar sveit­ar­fé­lags­ins enda eru það þeir sem við allra lök­ustu kjörin búa í sam­fé­lagi okk­ar. Jafn­framt er enn bent á er­indi vel­ferð­ar­ráð­herra frá ár­inu 2011 þar sem hann bein­ir því til sveit­ar­stjórna "að þær tryggi að ein­stak­ling­ar hafi að lág­marki sam­bæri­lega fjár­hæð og at­vinnu­leys­is­bæt­ur til fram­færslu á mán­uði".$line$Jón­as Sig­urðs­son.$line$Jón Jósef Bjarna­son.$line$$line$Til­lag­an borin upp og felld með fimm at­kvæð­um gegn tveim­ur at­kvæð­um.$line$$line$Bók­un D- og V-lista vegna til­lögu S- og M-lista um fjár­hags­að­stoð.$line$$line$Fjár­hags­áætlun 2013 ger­ir ráð fyr­ir 5,4% hækk­un fjár­hags­að­stoð­ar í byrj­un árs 2013. Upp­hæð fjár­hags­að­stoð­ar í Mos­fells­bæ er í sam­ræmi við það sem ger­ist hjá mörg­um öðr­um sveit­ar­fé­lög­um. Rétt­ur til fjár­hags­að­stoð­ar er tíma­bund­in neyð­ar­ráð­stöf­un, lög um fé­lags­þjón­ustu sveit­ar­fé­laga og regl­ur Mos­fells­bæj­ar um fjár­hags­að­stoð kveða á um að leitað skuli sem flestra leiða til að leysa vanda ein­stak­linga og fjöl­skylda þann­ig að þeir geti séð sjálf­um sér og sín­um far­borða. Meg­in markmið er að ein­stak­ling­ar og fjöl­skyld­ur verði fær um að stjórna mál­um sín­um sjálf­ir en verði ekki háð­ur að­stoð­inni. Auk þessa er í far­vatn­inu sér­stök vinnu­mark­aðsúr­ræði þar sem gert er ráð fyr­ir að ein­stak­ling­ar sem njóta fjár­hags­að­stoð­ar fái að­stoð við at­vinnu­leit. $line$$line$$line$Til­laga S- lista Sam­fylk­ing­ar.$line$Geri það að til­lögu minni að í fjár­hags­áætlun fyr­ir árið 2013 verði gert ráð fyr­ir a.m.k. 12 fund­um á ár­inu hjá hverri nefnd.$line$Jafn­framt því verði nefnd­un­um gert að gera starfs­áætlun fyr­ir árið þar sem fram komi tíma­setn­ing fastra funda nefnd­anna. Jafn­framt því inni­haldi áætl­un­in tíma­setn­ingu á um­fjöllun nefnd­anna um verk­efni þeirra skv. sam­þykkt­um um við­kom­andi nefnd. Bæj­ar­ráði verði fal­ið að standa fyr­ir end­ur­skoð­un á sam­þykkt­um nefnd­anna hvað þetta varð­ar og leggja fyr­ir bæj­ar­stjórn.$line$Jón­as Sig­urðs­son.$line$$line$Grein­ar­gerð með til­lög­unni.$line$Full ástæða er til að koma vinnu mar­gra nefnda bæj­ar­ins í fast­ara form með áætlun fyr­ir árið um störf þeirra sem og að nefnd­irn­ar nái bet­ur utan um þau verk­efni sem þeim eru falin sam­kvæmt sam­þykkt­um fyr­ir nefnd­irn­ar. Jafn­framt auð­veld­ar slík áætlana­gerð nefnd­ar­mönn­um und­ir­bún­ing þeirra und­ir fund­ina sem og að gögn sem þeir þurfa á að halda ber­ist þeim með nægj­an­leg­um fyr­ir­vara. Ljóst er alltaf verð­ur einn­ig um til­fallandi mál að ræða á fund­um nefnd­anna sem kapp­kosta þarf að koma upp­lýs­ing­um um til nefnd­ar­manna með eins löng­um fyr­ir­vara og kost­ur er.$line$$line$Til­lag­an borin upp um a.m.k. 12 fundi á ári og felld með fimm at­kvæð­um gegn tveim­ur at­kvæð­um.$line$$line$Máls­með­ferð­ar­til­laga kom fram um að bæj­ar­stjórn leggi til við nefnd­ir bæj­ar­ins að í upp­hafi árs verði gerð áætlun um fund­ar­tíma og nið­urröðun fastra verk­efna árs­ins.$line$$line$Til­lag­an borin upp og sam­þykkt með sjö at­kvæð­um.$line$$line$$line$Til­laga S-lista Sam­fylk­ing­ar.$line$Geri það að til­lögu minni að frí­stunda­á­vís­an­ir barna og ung­menna verði hækk­að­ar í 25.000 kr.$line$Jón­as Sig­urðs­son.$line$$line$Til­lag­an borin upp og felld með fimm at­kvæð­um gegn tveim­ur at­kvæð­um.$line$$line$Bók­un D- og V-lista um til­lög­ur S-lista um frí­stunda­á­vís­an­ir$line$Fjár­hags­áætlun fyr­ir árið 2013 ger­ir ráð fyr­ir 20% hækk­un á upp­hæð frí­stunda­á­vís­un­ar. Það er von bæj­ar­full­trúa D- og V-lista að rekstr­ar­um­hverfi Mos­fells­bæj­ar leyfi að þessi upp­hæð geti hækkað enn frek­ar á kom­andi árum.$line$$line$Bók­un bæj­ar­full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar.$line$Íbúa­hreyf­ing­in hef­ur frá upp­hafi óskað eft­ir töl­fræði um ið­k­end­ur vs. styrki til íþrótta- og tóm­stunda­fé­laga þar sem dregn­ir eru fram ald­urs­hóp­ar. Þess­ar upp­lýs­ing­ar þurfa að liggja fyr­ir áður en fjár­hags­áætlun er gerð en hafa ekki gert og gera ekki enn. Það er skoð­un Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar að ekki sé hægt að áætla fjarmagn til þess­ara fé­laga án þessa að þess­ar upp­lýs­ing­ar liggi fyr­ir.$line$Jón Jósef Bjarna­son.$line$$line$$line$Til­laga S- lista Sam­fylk­ing­ar.$line$Geri það að til­lögu minni að regl­ur Mos­fells­bæj­ar um sér­stak­ar húsa­leigu­bæt­ur verði end­ur­skoð­að­ar með til­liti til eft­ir­far­andi:$line$Sé ekki fyr­ir hendi laust fé­lags­legt leigu­hús­næði og fyr­ir ligg­ur um­sókn sem upp­fyll­ir skil­yrði í þeim efn­um skal þá leitað eft­ir hús­næði á al­menn­um mark­aði. Húnsæð­ið er síð­an leigt við­kom­andi um­sækj­anda sem greið­ir leigu sam­kvæmt gjaldskrá húsa­leigu í fé­lags­legu leigu­hús­næði. Bæj­ar­fé­lag­ið greið­ir síð­an mis­mun­inn. Til­lög­unni verði vísað til bæj­ar­ráðs til und­ir­bún­ings að breyt­ingu á áð­ur­nefnd­um regl­um og kostn­að­ar­grein­ingu sam­fara þeim. Í fram­hald­inu ger­ir bæj­ar­ráð til­lögu að við­auka um breyt­ingu á fjár­hags­áætl­un­inni sem lögð verði fyr­ir bæj­ar­stjórn.$line$Jón­as Sig­urðs­son. $line$$line$Til­lag­an borin upp og felld með fimm at­kvæð­um gegn tveim­ur at­kvæð­um.$line$$line$Bók­un D- og V-lista vegna til­lögu S-lista um húsa­leigu­bæt­ur$line$Fyr­ir dyr­um standa breyt­ing­ar á fyr­ir­komu­lagi greiðslu húsa­leigu­bóta og vaxta­bóta. Sam­ráðs­hóp­ur á veg­um vel­ferð­ar­ráð­herra hef­ur skilað til­lög­um sín­um til hans hvern­ig taka megi hús­næð­is­bæt­ur upp á leigu­mark­aði í tveim­ur áföng­um, ann­ars veg­ar 1. janú­ar 2013 og hins veg­ar 1. janú­ar 2014. Þar sem ekki ligg­ur fyr­ir í hverju fyrr­greind­ar til­lög­ur eru fólgn­ar og hvaða áhrif þær munu hafa á stöðu leigj­enda er ekki tíma­bært að breyta nú­ver­andi fyr­ir­komu­lagi. Að öðru leyti vís­ast til þess að Mos­fells­bær mun hér eft­ir sem hing­að til sinna þeim fjöl­skyld­um sem eru í brýnni þörf fyr­ir hús­næði með sérstæk­um úr­ræð­um eins og sér­stök­um hús­leigu­bót­um, fé­lags­leg­um íbúð­um og leigu hús­næð­is á frjáls­um mark­aði.$line$$line$$line$Til­laga S-lista Sam­fylk­ing­ar.$line$Geri það að til­lögu minni að fjár­veit­ing­ar til stuðn­ings- og stoð­þjón­ustu skól­anna verði á sér bók­halds­lykl­um í reikn­ings­haldi þeirra, sem óheim­ilt verði að ráð­stafa til annarr­ar staf­semi.$line$Jón­as Sig­urðs­son.$line$$line$Grein­ar­gerð með til­lög­unni:$line$Í "Reglu­gerð um nem­end­ur með sér­þarf­ir í grunn­skóla" eru ákvæði sem ekki er hægt að túlka með með öðr­um hætti en að gert sé ráð fyr­ir því fyr­ir­komu­lagi sem lagt er til í til­lögu minni. $line$Eft­ir­far­andi at­riði úr reglu­gerð­inni fjalla um fjár­hags­áætlan­ir sveit­ar­fé­laga sem og um markmið reglu­gerð­ar­inn­ar og rétt nem­enda:$line$$line$Fjár­hags­áætlan­ir sveit­ar­fé­laga;$line$Við gerð ár­legr­ar fjár­hags­áætl­un­ar ger­ir sveit­ar­stjórn ráð fyr­ir fjár­veit­ing­um til kennslu nem­enda með sér­þarf­ir í grunn­skól­um. Fjár­magni sem ákveð­ið er með þess­um hætti skal var­ið til kennslu í grunn­skól­um, kennslu í sér­úr­ræð­um inn­an grunn­skóla og ráð­gjaf­ar við skóla. Þá skal gert ráð fyr­ir fjár­veit­ing­um til ann­arra starfa vegna stuðn­ings við nem­end­ur með sér­þarf­ir eft­ir nán­ari ákvörð­un sveit­ar­stjórn­ar, þ.m.t. til sjúkra­kennslu.$line$$line$Markmið reglu­gerð­ar þess­ar­ar er að nem­end­ur;$line$a.$line$ fái jöfn tæki­færi á eig­in for­send­um til náms og virkr­ar þátt­töku í grunn­skól­um án að­grein­ing­ar þann­ig að kom­ið sé til móts við náms-, lík­ams-, fé­lags- og til­finn­inga­leg­ar þarf­ir þeirra, $line$b.$line$ fái fjöl­breytt nám við hæfi í hvetj­andi náms­um­hverfi og í við­eig­andi hús­næði sem tek­ur mið af þörf­um þeirra og stöðu, $line$c.$line$ geti þroskað per­sónu­leika sinn, hæfi­leika og sköp­un­ar­gáfu, ásamt and­legri og lík­am­legri getu og ver­ið fé­lags­lega virk­ir þátt­tak­end­ur í skóla­sam­fé­lag­inu þar sem byggt er á styrk­leik­um þeirra, $line$d.$line$hafi jöfn tæki­færi í grunn­skól­um í sam­ræmi við al­þjóð­lega samn­inga um rétt­indi barna og fatl­aðra. $line$$line$Nem­end­ur eiga rétt á: $line$a.$line$að kom­ið sé til móts við náms- og fé­lags­leg­ar þarf­ir þeirra í skóla án að­grein­ing­ar án til­lits til lík­am­legs eða and­legs at­gervis, $line$b.$line$að sjón­ar­mið­um þeirra sé gef­inn gaum­ur mið­að við ald­ur þeirra og þroska og þeim veitt að­stoð, þar sem tek­ið er til­lit til sér­þarfa þeirra og ald­urs, $line$c.$line$að þeir geti nýtt sér við­eig­andi sam­skipta­máta, s.s. tákn­mál, blindralet­ur og við­eig­andi tækja­bún­að, að­lög­uð náms­gögn, að­stöðu og kennslu til að stuðla að sem bestri mennt­un, sjálfs­styrk­ingu og fé­lags­þroska.$line$$line$Til­lag­an borin upp og felld með fimm at­kvæð­um gegn tveim­ur at­kvæð­um.$line$$line$Bók­un D- og V-lista vegna til­lögu S-lista um bók­halds­lykla.$line$Til­laga þessi var borin fram af full­trúa S-lista við af­greiðslu síð­ustu fjár­hags­áætl­un­ar. Henni var vísað til um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra fræðslu­sviðs og fjár­mála­stjóra til um­sagn­ar. Um­sögn barst bæj­ar­ráði í fe­brú­ar sl. þar sem ekki var mælt með þess­ar að­ferða­fræði, auk þess var mál­inu vísað til vinnu­hóps um mál­efni barna með sér­þarf­ir og sér­fræði­þjón­ustu. Í með­för­um hóps­ins var mál­ið rætt og ekki talin ástæða til að taka und­ir sjón­ar­mið til­lögu­hafa. Að öðru leyti vís­ast til grein­ar­gerð­ar fram­kvæmda­stjóra fræðslu­svið vegna máls­ins dags. 20.11.2012.$line$$line$$line$Til­laga S- lista Sam­fylk­ing­ar.$line$Geri það að til­lögu minni að bæj­ar­ráði verði fal­ið að standa fyr­ir end­ur­skoð­un á rekstri og fram­kvæmd­um sveit­ar­fé­lags­ins með til­liti til áhersla á ein­staka liði og mál­efna­flokka í rekstri og þjón­ustu bæj­ar­ins og þá einkum með það í huga að efla fjár­veit­ing­ar til skóla­stofn­ana. Þessu verk­efni verði lok­ið vor­ið 2013 og leggi bæj­ar­ráð þá fyr­ir bæj­ar­stjórn til­lögu að við­auka við fjár­hags­áætlun árs­ins 2013.$line$Jón­as Sig­urðs­son.$line$$line$Grein­ar­gerð með til­lög­unni.$line$Á und­an­förn­um árum hef­ur nið­ur­skurð­ur eða hag­ræð­ing í rekstri, hvað svo sem á að kalla það, einkum bitn­að á rekstri skóla­stofn­ana bæj­ar­ins enda eru fræðslu­mál stærsti út­gjaldalið­ur sveit­ar­fé­lags­ins. Fram hafa kom­ið við­var­an­ir um að of langt hafi ver­ið geng­ið í þess­um efn­um og verði ekki um stefnu­breyt­ingu að ræða komi það til með að hafa al­var­leg áhrif á þjón­ustu grunn­skól­anna, sér­fræði­þjón­ust­una o.fl. Þess­ar við­var­an­ir má m.a. lesa út úr skýrslu vinnu­hóps um Sér­fræði­þjón­ustu og þjón­ustu við börn með sér­þarf­ir í leik- og grunn­skól­um, álykt­un bekkja­full­trúa Varmár­skóla, við­horf formanns for­eldra­fé­lags Varmár­skóla o.fl. Einn­ig er ljóst að álag hef­ur ver­ið mik­ið á starfs­fólk skóla­stofn­ana og stoð­þjón­ust­unn­ar sem hafa unn­ið frá­bært starf við erf­ið­ar að­stæð­ur. Því er hér lagt til að bæj­ar­yf­ir­völd end­ur­meti for­gangs­röðun sína í rekstri bæj­ar­ins und­ir verk­stjórn bæj­ar­ráðs.$line$$line$Til­lag­an borin upp og felld með fimm at­kvæð­um gegn tveim­ur at­kvæð­um.$line$$line$Bók­un D- og V-lista vegna til­lögu S-lista um end­ur­skoð­un á rekstri$line$ Í fjár­hags­áætlun fyr­ir árið 2013 hef­ur ver­ið lögð mik­il vinna nú sem endra­nær af fjöl­mörg­um starfs­mönn­um bæj­ar­ins og hér um að ræða vand­aða áætlun. Andi sveit­ar­stjórn­ar­laga um fjár­hag sveit­ar­fé­laga og áætlana­gerð er ekki á þann veg að skera eigi fjár­hags­áætlun sveit­ar­fé­laga upp á miðju rekstr­ar­ári með breyt­ing­ar í huga. Bæj­ar­full­trú­ar D- og V- lista leggja til við bæj­ar­full­trúa S-lista að ef fram­boð­inu finnst að rang­ar áhersl­ur séu í rekstri sveit­ar­fé­lags­ins að full­trú­ar þess komi með mót­að­ar til­lög­ur um hvar beri að minnka út­gjöld og hvar bæta eigi í í upp­hafi næsta árs svo hægt sé að fara yfir það við vinnu við fjár­hags­áætl­un­ar­gerð­ina en ekki koma með óljós­ar hug­mynd­ir tveim­ur dög­um fyr­ir af­greiðslu fjár­hags­áætl­un­ar­inn­ar.$line$$line$$line$Bæj­ar­full­trú­ar M- og S lista flytja aft­ur tvær til­lög­ur sem fram komu frá full­trú­um þess­ara flokka í um­hverf­is­nefnd og vísað var fyrr á þess­um fundi til um­ræðu und­ir þess­um dag­skrárlið sem hér er til umæðu.$line$ $line$Full­trú­ar M- og S-lista vilja beina þeim til­mæl­um til bæj­ar­ráðs að fjár­fram­lög til við­halds úti­vistarað­stöðu og end­ur­heimt­ar nátt­úru­gæða á Varmár­svæð­inu verði aukin.$line$$line$Til­lag­an borin upp og felld með fimm at­kvæð­um gegn tveim­ur at­kvæð­um.$line$$line$Haf­steinn Páls­son vildi gera grein fyr­ir mót­atkvæði sínu og tel­ur að eins og til­lag­an er orð­uð muni hún ávallt orka tví­mæl­is.$line$$line$Full­trú­ar M- og S-lista gera að til­lögu sinni að Mos­fells­bær falli frá fjár­frek­um fram­kvæmd­um við Tungu­veg þar sem veg­ur­inn mun rýra nátt­úru­gæði sem eru mik­il­væg fyr­ir sveit­ar­fé­lag­ið í nú­tíð og fram­tíð.$line$$line$Til­lag­an borin upp og felld með fimm at­kvæð­um gegn tveim­ur at­kvæð­um.$line$$line$$line$Bók­un bæj­ar­full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar.$line$Laun er stór hluti út­gjalda Mos­fells­bæj­ar, Íbúa­hreyf­ing­in ósk­aði eft­ir ein­föld­um upp­lýs­ing­um um þró­un launa æðstu emb­ætt­is­manna Mos­fells­bæj­ar s.l. vor en hef­ur ekki feng­ið. Íbúa­hreyf­ing­in kærði mál­ið til Inn­an­rík­is­ráðu­neyt­is. $line$Íbúa­hreyf­ing­in lít­ur þetta mjög al­var­leg­um aug­um, enda er með þessu kom­ið í veg fyr­ir að bæj­ar­full­trú­inn geti sinnt starfi sínu fyr­ir íbúa sveit­ar­fé­lags­ins.$line$Jón Jósef Bjarna­son.$line$$line$Bók­un bæj­ar­full­trúa D- og V lista.$line$Bæj­ar­full­trúi M-lista get­ur að sjálf­sögðu feng­ið all­ar þær upp­lýs­ing­ar sem hann ósk­ar eft­ir eins og lög og regl­ur gera ráð fyr­ir. Þær upp­lýs­ing­ar sem hér er vísað til hafði hann ekki þoli­mæði til að bíða eft­ir þrátt fyr­ir að hann hefði upp­lýs­ing­ar um að ver­ið væri að taka þær sam­an af stjórn­sýslu bæj­ar­ins. Því ákvað hann að setja mál­ið í þann far­veg að kæra mál­ið til inn­an­rík­is­ráðu­neyt­is­ins sem vís­aði kær­unni til kær­u­nefnd­ar upp­lýs­inga­mála. Bæj­ar­full­trú­inn fékk síð­an upp­lýs­ing­ar á grund­velli úr­skurð­ar nefnd­ar­inn­ar.$line$$line$Til­laga bæj­ar­full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar.$line$Íbúa­hreyf­ing­in legg­ur til að bæj­ar­ráð geri út­tekt á akst­urs­kostn­aði sveit­ar­fé­lags­ins og myndi heild­stæða stefnu um þenn­an kostn­að­ar­lið og leið­rétti laun þar sem við á .$line$$line$Kom­ið hef­ur í ljós að laun séu falin í akst­urs­styrkj­um og bíla­hlunn­ind­um. Íbúa­hreyf­ing­in rek­ur stefnu gagn­sæ­is en laun falin í akst­urs­styrkj­um eru ógagnsæ. Ef Mos­fells­bær vill greiða hærri laun en kjara­samn­ing­ar kveða á um, ber að gera það með gagn­sæj­um hætti.$line$Laun op­in­berra starfs­manna eru op­in­ber­ar upp­lýs­ing­ar og eiga að vera gagnsæ. $line$Jón Jósef Bjarna­son.$line$$line$Til­lag­an borin upp og felld með fimm at­kvæð­um gegn tveim­ur at­kvæð­um.$line$$line$Bók­un bæj­ar­full­trúa D- og V lista.$line$Líkt og fram kem­ur í fjár­hags­áætlun ligg­ur ljóst fyr­ir hver akst­urs­kostn­að­ur er því er ekki um nein­ar fald­ar greiðsl­ur að ræða líkt og Íbúa­hreyf­ing­in held­ur fram.$line$$line$$line$Upp er bor­ið til sam­þykkt­ar í einu lagi of­an­greint, það er:$line$fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar fyr­ir árið 2013 til 2016,$line$Út­svars­pró­senta fyr­ir árið 2013,$line$Álagn­ingar­pró­sent­ur fast­eigna­gjalda fyr­ir árið 2013,$line$Regl­ur um af­slátt af fast­eigna­gjöld­um til elli- og ör­orku­líf­eyr­is­þega og$line$of­an­greind­ar gjald­skrár á vegn­um Mos­fells­bæj­ar.$line$$line$Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2013 til 2016 ásamt ákvörð­un um út­svars­pró­sentu, álagn­ingar­pró­sent­ur fast­eigna­gjalda, reglna og gjald­skráa borin upp til at­kvæða og sam­þykkt með fimm at­kvæð­um.$line$ $line$Bók­un S-lista Sam­fylk­ing­ar vegna fjár­hags­áætl­un­ar 2013.$line$Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar fyr­ir árið 2013 ásamt þriggja ára áætlun lýs­ir sýn meiri­hluta sjálf­stæð­is­manna og VG á áhersl­ur í rekstri og fram­kvæmd­um sveit­ar­fé­lags­ins. Ein­kenni áætl­un­ar­inn­ar er skort­ur á vilja til að takast á við þann vanda sem blas­ir við skóla­stofn­un­um bæj­ar­ins, vilja til að bæta hag þeirra sem verst standa fjár­hags­lega sem og að stuðla að því að þáttaka barna og ung­menna í frí­stund­astarfi sé ekki háð efna­hag heim­il­anna. Jafn­framt stað­fest­ir áætl­un­in stefnu­leysi meiri­hlut­ans í upp­bygg­ingu á að­stöðu fyr­ir skóla­stofn­an­ir bæj­ar­ins, að­stöðu til íþrótt­astarfs og fram­kvæmd­ir í um­hverf­is­mál­um. Áfram skal hald­ið með skyndi ákvarð­an­ir hvað slík­ar fram­væmd­ir áhrær­ir í stað mark­vissr­ar stefnu­mörk­un­ar til lengri tíma.$line$Jón­as Sig­urðs­son.$line$$line$Bók­un D-lista og V-lista vegna af­greiðslu á til­lög­um S-lista.$line$Til­lög­ur S-lista eru all­ar góðr­ar gjalda verð­ar og í full­komn­um heimi yrðu þær flest­ar sjálf­sagt sam­þykkt­ar sam­hljóða. Hins­veg­ar er raun­veru­leik­inn sá að bæj­ar­stjórn er að út­deila tak­mörk­uðu fjár­mun­um sem reynt er að út­deila á sem sann­gjarn­ast­an hátt þann­ig að það komi sem flest­um til góða. Til­lög­ur S-lista kosta veru­lega fjár­muni og mun meiri en áætl­að­ur rekstr­araf­gang­ur fjár­hags­áætl­un­ar ger­ir ráð fyr­ir. Ljóst er því að skera þyrfti veru­lega nið­ur á öðr­um stöð­um til að fjár­magna til­ög­ur S-lista. Auk þess gera til­lög­urn­ar ráð fyr­ir að far­ið verði í ein­hvers­kon­ar "end­ur­mat á for­gangs­röðun" eins og það er orð­að til að auka við fjár­magn til skóla­mála. Af­leið­ing slíks yrði nið­ur­skurð­ur í öðr­um mála­flokk­um. S-listi legg­ur ekki fram nein­ar hug­mund­ir um hvar skuli bera nið­ur til að fjár­magna þess­ar til­lög­ur sín­ar. Sum­ar þess­ara til­lagna eru gaml­ir kunn­ingj­ar og hafa ver­ið lagð­ar fram áður. Það verð­ur að teljast ábyrgð­ar­laust að leggja fram til­lög­ur (og sum­ar end­ur­tek­ið) um veru­lega út­gjalda­aukn­ingu án þess að vera með lausn­ir um hvar skuli bera nið­ur til að fjár­magna þær. Þess­ar til­lög­ur virð­ast vera sett­ar fram til að slá ryki í aug­un á íbú­um.$line$$line$$line$Bók­un V- og D-lista með fjár­hags­áætlun 2013-16.$line$Fjár­hags­staða Mos­fells­bæj­ar er traust og rekst­ur­inn ábyrg­ur. Hóf­leg íbúa­fjölg­un hef­ur ver­ið und­an­farin ár og er Mos­fells­bær eitt fárra sveit­ar­fé­laga þar sem fólk­fjölg­un á sér stað um þess­ar mund­ir og sýn­ir það styrk og vin­sæld­ir sveit­ar­fé­lags­ins. Megin­á­hersl­ur í fjár­hags­áætlun 2013 eru hér eft­ir sem hing­að til að standa vörð um grunn- og vel­ferð­ar­þjón­ustu bæj­ar­ins$line$$line$Sam­kvæmt fjár­hags­áætlun fyr­ir árið 2013 verð­ur rúm­lega 33 mkr. af­gang­ur af rekstri Mos­fells­bæj­ar eft­ir fjár­magnsliði. Veltufé frá rekstri verð­ur já­kvætt um 697mkr. eða um 10,4% af heild­ar­tekj­um. Gert er ráð fyr­ir að skuld­ir sem hlut­fall af tekj­um muni lækka. Þrátt fyr­ir af­gang rekstri og lækk­un skulda­hlut­falls þarf við rekst­ur Mos­fells­bæj­ar á næstu árum að haga rekstri Mos­fells­bæj­ar áfram af ábyrgð og ráð­deild þar sem ljóst er að rekstr­ar­um­hverfi sveit­ar­fé­laga verð­ur áfram áskor­un. Áfram verð­ur hald­ið að byggja upp sveit­ar­fé­lag­ið. Á ár­inu 2013 er gert ráð fyr­ir að fjór­ar stór­ar bygg­ing­ar­fram­kvæmd­ir verði í gangi, bygg­ing hjúkr­un­ar­heim­il­is sem gert er ráð fyr­ir að tekin verði í notk­un á ár­inu, ný og end­ur­bætt að­staða fyr­ir fé­lags- og þjón­ustumið­stöð eldra fólks, bygg­ing fram­hald­skóla í sam­vinnu við rík­is­vald­ið og svo bygg­ing á nýj­um íþrótta­sal við Varmá sem hýsa mun að­stöðu fyr­ir fim­leika og bar­dag­aí­þrótt­ir. Óhætt er að full­yrða að það eru fá sveit­ar­fé­lög sem standa í við­líka fram­kvæmd­um um þess­ar mund­ir. Að­staða fyr­ir fram­hald­skóla­nema, eldra fólk og bætt að­staða til íþrótta­iðkun­ar mun nýt­ast flest­um íbú­um í Mos­fells­bæ á einn eða ann­an hátt.

                                        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30