Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

7. nóvember 2012 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) Forseti
  • Karl Tómasson 1. varaforseti
  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) 2. varabæjarfulltrúi
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Hafsteinn Pálsson (HP) aðalmaður
  • Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1095201210020F

    Fund­ar­gerð 1095. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 593. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2013 til 2016 201205141

      Drög að fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar fyr­ir árin 2013 til 2016. Drög­in eru til um­ræðu og vís­un­ar til fyrstu um­ræðu í bæj­ar­stjórn þann 31. októ­ber nk.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Drög að fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar fyr­ir árin 2013 til 2016.$line$$line$Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa drög­um að fjár­hags­áætlun 2013 til 2016 til fyrri um­ræðu í bæj­ar­stjórn á auka­fundi þann 31. októ­ber nk.$line$$line$Af­greiðsla 1095. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 593. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

    • 1.2. Út­hlut­un lóða Í Desja­mýri og Krika­hverfi 201009047

      Lagð­ir eru fram til sam­þykkt­ar út­hlut­un­ar­skil­mál­ar iðn­að­ar- og versl­un­ar­lóða í Desja­mýri og Sunnukrika í tengsl­um við átak í sölu lóða.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Út­hlut­un­ar­skil­mál­ar iðn­að­ar- og versl­un­ar­lóða í Desja­mýri og Sunnukrika í tengsl­um við átak í sölu lóða.$line$$line$Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að frestað af­greiðslu til næsta fund­ar.$line$$line$Frestað á 593. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

    • 1.3. Mal­ar­nám í Selja­dal 201210216

      Jón­as Sig­urðs­son bæj­ar­ráðs­mað­ur ósk­ar eft­ir er­ind­inu á dagskrá, vegna frétt­ar í Morg­un­blað­inu, og að upp­lýst verði um af hverju tal­ið væri að fram­kvæmda­leyfi væri í gildi, hvenær það hafi upp­götv­ast að svo var ekki og um með­höndl­un máls­ins inn­an stjórn­sýslu Mos­fells­bæj­ar. Minn­is­blað skipu­lags­full­trúa fylg­ir er­ind­inu.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Jón­as Sig­urðs­son bæj­ar­ráðs­mað­ur ósk­ar eft­ir er­ind­inu á dagskrá, vegna frétt­ar í Morg­un­blað­inu, og að upp­lýst verði um af hverju tal­ið væri að fram­kvæmda­leyfi væri í gildi, hvenær það hafi upp­götv­ast að svo var ekki og um með­höndl­un máls­ins inn­an stjórn­sýslu Mos­fells­bæj­ar. Minn­is­blað skipu­lags­full­trúa fylg­ir er­ind­inu.$line$$line$Er­ind­ið lagt fram.$line$$line$Lagt fram á 593. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

    • 1.4. Beiðni um stuðn­ing við átak­ið Betra líf - mannúð og rétt­læti 201210222

      SÁÁ ósk­ar í er­ind­inu eft­ir stuðn­ingi sveit­ar­stjórna með því ann­ars veg­ar að þær sam­þykk­ir stuðn­ings­yf­ir­lýs­ingu og hins veg­ar að sveit­ar­stórn­ir legg­ist á sveif með sam­tök­un­um að safna und­ir­skrift­um með­al al­emnn­ings.

      Niðurstaða þessa fundar:

      SÁÁ ósk­ar í er­ind­inu eft­ir stuðn­ingi sveit­ar­stjórna með því ann­ars veg­ar að þær sam­þykk­ir stuðn­ings­yf­ir­lýs­ingu og hins veg­ar að sveit­ar­stórn­ir legg­ist á sveif með sam­tök­un­um að safna und­ir­skrift­um með­al al­menn­ings.$line$$line$Er­ind­ið lagt fram. $line$$line$Lagt fram á 593. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

    • 1.5. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um samn­ing Sam­ein­uðu þjóð­anna um rétt­indi barns­ins, 155. mál 201210255

      Er­indi Al­þing­is þar sem gef­inn er kost­ur á að senda inn um­sögn um frum­varp til laga um samn­ing Sam­ein­uðu þjóð­anna um rétt­indi barns­ins.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Er­indi Al­þing­is þar sem gef­inn er kost­ur á að senda inn um­sögn um frum­varp til laga um samn­ing Sam­ein­uðu þjóð­anna um rétt­indi barns­ins.$line$$line$Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til fjöl­skyldu­sviðs til um­sagn­ar og af­greiðslu.$line$$line$Af­greiðsla 1095. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 593. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.6. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um kosn­ing­ar til Al­þing­is 201210257

      Er­indi Al­þing­is þar sem gef­inn er kost­ur á að senda inn um­sögn um frum­varp til breyt­inga á lög­um nr. 24/2000 um kosn­ing­ar til Al­þing­is (per­sónu­kjör þvert á flokka).

      Niðurstaða þessa fundar:

      Er­indi Al­þing­is þar sem gef­inn er kost­ur á að senda inn um­sögn um frum­varp til breyt­inga á lög­um nr. 24/2000 um kosn­ing­ar til Al­þing­is (per­sónu­kjör þvert á flokka).$line$$line$Er­ind­ið lagt fram.$line$$line$Lagt fram á 593. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

    • 1.7. Er­indi SSH varð­andi mál­efni Sorpu bs. 201210260

      Stjórn SSH send­ir til kynn­ing­ar helstu kosti sem skoð­að­ir hafa ver­ið á veg­um Sorpu bs. varð­andi mis­mun­andi leið­ir og lausn­ir til förg­un­ar líf­ræns úr­gangs. Um mál­ið var fjallað á 381. fundi stjórn­ar SSH.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Stjórn SSH send­ir til kynn­ing­ar helstu kosti sem skoð­að­ir hafa ver­ið á veg­um Sorpu bs. varð­andi mis­mun­andi leið­ir og lausn­ir til förg­un­ar líf­ræns úr­gangs.$line$$line$Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til bæj­ar­stjóra og um­hverf­is­sviðs til um­sagn­ar.$line$$line$Af­greiðsla 1095. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 593. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.8. Er­indi Neyt­enda­sam­tak­anna varð­andi beiðni um styrk­veit­ingu 2013 201210261

      Er­indi Neyt­enda­sam­tak­anna varð­andi beiðni um styrk að upp­hæð kr. 160 þús­und vegna árs­ins 2013.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Er­indi Neyt­enda­sam­tak­anna varð­andi beiðni um styrk að upp­hæð kr. 160 þús­und vegna árs­ins 2013.$line$$line$Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að synja er­ind­inu.$line$$line$Af­greiðsla 1095. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 593. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.9. Er­indi SSH varð­andi end­ur­skoð­un á svæð­is­skipu­lagi höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins 201210266

      Stjórn SSH send­ir til­lögu að verk-, tíma- og fjár­hags­áætlun vegna áform­aðr­ar vinnu við end­ur­skoð­un á svæð­is­skipu­lagi höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins á ár­inu 2013 til að­ild­ar­sveit­ar­fé­lag­anna til af­greiðslu.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Stjórn SSH send­ir til­lögu að verk-, tíma- og fjár­hags­áætlun vegna áform­aðr­ar vinnu við end­ur­skoð­un á svæð­is­skipu­lagi höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins á ár­inu 2013 til að­ild­ar­sveit­ar­fé­lag­anna til af­greiðslu.$line$$line$Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til fjár­hags­áætl­un­ar 2013.$line$$line$Af­greiðsla 1095. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 593. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 1.10. Opn­ir fund­ir nefnda og regl­ur hvað það varð­ar skvæmt 46. grein sveit­ar­stjórn­ar­laga 201210269

      Bæj­ar­ráðs­mað­ur Jón­as Sig­urðs­son ósk­ar eft­ir dag­skrárlið um opna fundi nefnda og regl­ur hvað það varð­ar sam­kvæmt 46. grein sveit­ar­stjórn­ar­laga.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Bæj­ar­ráðs­mað­ur Jón­as Sig­urðs­son ósk­ar eft­ir dag­skrárlið um opna fundi nefnda og regl­ur hvað það varð­ar sam­kvæmt 46. grein sveit­ar­stjórn­ar­laga.$line$$line$Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fresta er­ind­inu til næsta fund­ar.$line$$line$Frestað á 593. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1096201210030F

      Fund­ar­gerð 1096. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 593. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Er­indi Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins (SHS) varð­andi sjúkra­flutn­inga 201210280

        Er­indi Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins (SHS) varð­andi út­tekt óháðs að­ila (KPMG) á skipt­ingu kostn­að­ar milli slökkvi­starf­semi og sjúkra­flutn­inga í rekstri SHS.
        Slökkvi­liðs­stjóri mæt­ir á fund­inn og ger­ir grein fyr­ir mál­inu.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Er­indi Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins (SHS) varð­andi út­tekt óháðs að­ila (KPMG) á skipt­ingu kostn­að­ar milli slökkvi­starf­semi og sjúkra­flutn­inga í rekstri SHS.$line$$line$Slökkvi­liðs­stjóri Jón Við­ar Matth­íasson (JVM) og Birg­ir Finns­son varaslökkvi­liðs­stjóri (BF) mættu á fund­inn og gerðu grein fyr­ir mál­inu.$line$$line$Er­ind­ið lagt fram að lok­inni kynn­ingu.$line$$line$Lagt fram á 593. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 2.2. Opn­ir fund­ir nefnda og regl­ur hvað það varð­ar sam­kvæmt 46. grein sveit­ar­stjórn­ar­laga 201210269

        Áður á dagskrá 1095. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem því var frestað.
        Bæj­ar­ráðs­mað­ur Jón­as Sig­urðs­son ósk­ar eft­ir dag­skrárlið um opna fundi nefnda og regl­ur hvað það varð­ar sam­kvæmt 46. grein sveit­ar­stjórn­ar­laga.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Bæj­ar­ráðs­mað­ur Jón­as Sig­urðs­son ósk­ar eft­ir dag­skrárlið um opna fundi nefnda og regl­ur hvað það varð­ar sam­kvæmt 46. grein sveit­ar­stjórn­ar­laga.$line$$line$Til­laga kom fram frá bæj­ar­ráðs­manni Jón­asi Sig­urðs­syni þess efn­is að bæj­ar­ráð sam­þykki að unn­ar verði regl­ur um opna fundi nefnda á grund­velli 46. grein­ar sveit­ar­stjórn­ar­laga.$line$$line$Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs að vinna drög að regl­um og leggja fyr­ir bæj­ar­ráð.$line$$line$Af­greiðsla 1096. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 593. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um

      • 2.3. Er­indi Jóns Magnús­son­ar varð­andi kröfu eig­enda við Stórakrika 201005049

        Áður á dagskrá 1084. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem bóta­kröf­um á grunni yf­ir­mats­gerð­ar var hafn­að.
        Óskað er eft­ir heim­ild til hand lög­manni Mos­fells­bæj­ar að freista sam­komu­lags vegna fram­kom­inna bótakrafna og verð­ur gerð nán­ari grein fyr­ir mál­inu á fund­in­um.

        Fast­eigna­eig­end­ur við Stórakrika leggja fram bóta­kröfu byggða á yf­ir­mati vegna breyt­inga sem gerð­ar voru á deili­skipu­lagi Krika­hverf­is.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Fast­eigna­eig­end­ur við Stórakrika leggja fram bóta­kröfu byggða á yf­ir­mati vegna breyt­inga sem gerð­ar voru á deili­skipu­lagi Krika­hverf­is.$line$$line$Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila lög­manni bæj­ar­ins að eiga fund með lög­manni við­kom­andi fast­eigna­eig­enda til að heyra hvort sam­komu­lags­grund­völl­ur kunni að vera í mál­inu.$line$$line$Af­greiðsla 1096. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 593. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.4. Fram­halds­skóli - ný­bygg­ing 2010081418

        Kynnt eru drög að bréfi til Fram­kvæmda­sýsl­unn­ar varð­andi ný­bygg­ingu Fram­halds­skól­ans í Mos­fells­bæ varð­andi skulda­jöfn­un á reikn­ing­um.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Drög að bréfi til Fram­kvæmda­sýsl­unn­ar varð­andi ný­bygg­ingu Fram­halds­skól­ans í Mos­fells­bæ varð­andi áskiln­að Mos­fells­bæj­ar um skulda­jöfn­un á reikn­ing­um.$line$$line$Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila stjórn­sýslu­sviði að til­kynna Fram­kvæmda­sýsl­unni og mennta- og menn­ing­ar­mála­ráðu­neyt­inu að Mos­fells­bær áskilji sér rétt til skulda­jöfn­un­ar.$line$$line$Af­greiðsla 1096. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 593. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.5. Land­spilda úr landi Varmalands í Mos­fells­dal 201206325

        Áður á dagskrá 1082. fundr bæj­ar­ráðs þar sem óskað var um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs. Hjá­lögð er um­sögn­in.

        Er­indi Lög­mála ehf. varð­andi land­spildu í landi Varmalands í Mos­fells­dals þar sem hald­ið er fram að í gildi sé leigu­samn­ingu um af­not af hluta jarð­ar­inn­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Er­indi Lög­mála ehf. þar sem lög­fræði­stof­an krefst þess, f.h. um­bjóð­anda síns, að Mos­fells­bær við­ur­kenni af­nota­rétt um­bjóð­and­ans á land­spildu úr landi Varmalands í Mos­fells­dal sem er í eigu bæj­ar­ins.$line$$line$Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs að svara er­ind­inu þar sem kröf­unni um af­nota­rétt er hafn­að.$line$$line$Af­greiðsla 1096. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 593. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.6. Skuld­breyt­ing er­lendra lána 201106038

        Lagt fram minn­is­blað fjár­mála­stjóra og bæj­ar­stjóra um end­urút­reikn­ing tveggja lána­samn­inga í kjöl­far dóma Hæsta­rétt­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Skuld­breyt­ing er­lendra lána­samn­inga hjá Ís­lands­banka yfir í ís­lensk­ar krón­ur.$line$$line$Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­stjóra og fjár­mála­stjóra að gagna frá mál­inu við Ís­lands­banka.$line$$line$Af­greiðsla 1096. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 593. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.7. End­urút­reikn­ing­ur áður geng­is­tryggðra lána Mos­fells­bæj­ar 201210289

        Áheyrn­ar­full­trúi í bæj­ar­ráði Jón Jósef Bjarna­son ósk­ar eft­ir er­ind­inu á dagskrá

        Niðurstaða þessa fundar:

        End­urút­reikn­ing­ur áður geng­is­tryggðra lána Mos­fells­bæj­ar, áheyrn­ar­full­trúi í bæj­ar­ráði Jón Jósef Bjarna­son ósk­ar eft­ir er­ind­inu á dagskrá.$line$$line$Varð­andi þetta er­indi er vísað til er­ind­is nr. 201106038 og er­ind­ið því lagt fram.$line$$line$Lagt fram á 593. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 2.8. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um fé­lags­lega að­stoð 201210303

        Al­þingi send­ir til um­sagn­ar frum­varp til laga um breyg­ingu á lög­um um fé­lags­lega að­stoð.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Al­þingi send­ir til um­sagn­ar frum­varp til laga um breyg­ingu á lög­um um fé­lags­lega að­stoð.$line$$line$Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs.$line$$line$Af­greiðsla 1096. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 593. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.9. Er­indi SSH varð­andi til­lögu að breyt­ingu á svæð­is­skipu­lagi höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins 2001-2024 201210307

        Er­indi SSH varð­andi breyt­ingu á svæð­is­skipu­lagi höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins 2001-2024 til um­ræðu og stað­fest­ing­ar hjá að­ild­ar­sveit­ar­fé­lög­un­um.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Er­indi SSH varð­andi breyt­ingu á svæð­is­skipu­lagi höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins 2001-2024 til um­ræðu og stað­fest­ing­ar hjá að­ild­ar­sveit­ar­fé­lög­un­um.$line$$line$Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar skipu­lags­nefnd­ar.$line$$line$Af­greiðsla 1096. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 593. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.10. Er­indi Mar­grét­ar Tryggva­dótt­ur varð­andi upp­skipti á jörð­inni Mið­dal I 200605022

        Áður á dagskrá 971. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs var fal­ið að svara bréf­rit­ara.

        Áheyrn­ar­full­trúi Jón Jósef Bjarna­son ósk­ar eft­ir er­ind­inu á dagskrá fund­ar­ins og mun hann gera grein fyr­ir því á fund­in­um.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Er­indi Mar­grét­ar Tryggva­dótt­ur varð­andi upp­skipti á jörð­inni Mið­dal I.$line$$line$Er­ind­inu frestað til næsta fund­ar.$line$$line$Frestað á 593. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 3. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 272201210022F

        Fund­ar­gerð 272. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 593. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Mál­efni lýð­ræð­is­nefnd­ar - Lýð­ræð­is­stefna 201011056

          Bæj­ar­ráð vís­ar er­indi um mál­efni lýð­ræð­is­nefnd­ar og lýð­ræð­is­stefnu til nefnd­ar­inn­ar.
          Er­ind­ið kynn­ir end­ur­skoð­un á verklags­regl­um varð­andi rit­un fund­ar­gerða.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Mál­efni lýð­ræð­is­nefnd­ar um opna fundi og end­ur­skoð­un á verklags­regl­um um rit­un fund­ar­gerða.$line$Er­ind­ið lagt fram.$line$$line$Til máls tóku: JS og HSv.$line$$line$Lagt fram á 593. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3.2. Lista­skóli Mos­fells­bæj­ar haust 2012 201210275

          Lagt fram til upp­lýs­inga fjöldi nem­enda og fleira tengt haust­byrj­un 2012

          Niðurstaða þessa fundar:

          Minn­is­blað Atla Guð­laugs­son­ar skóla­stjóra Lista­skóla Mos­fells­bæj­ar þar sem fram kem­ur að mik­il ásókn er í skól­ann, fjöldi nem­enda er 239 og kenn­ar­ar eru 26 auk skóla­stjóra og á bið­lista til að kom­ast í tón­list­ar­nám eru 79 nem­end­ur. Flest­ir af þeim sem bíða eft­ir því að kom­ast í tón­list­ar­nám fá tæki­færi til þess inn­an eins til tveggja ára, allt eft­ir hljóð­færi og ef áhugi er enn til stað­ar þeg­ar tæki­fær­ið býðst.$line$Minn­is­blað­ið lagt fram.$line$$line$Til máls tóku: JJB, HSv, BH, RBG, KT, JS og HP.$line$$line$Lagt fram á 593. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3.3. Fjöldi leik- og grunn­skóla­barna haust­ið 2012 201210251

          Upp­lýs­ing­ar um fjölda leik- og grunn­skóla­barna lagð­ar fram.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Töl­ur um fjölda leik- og grunn­skóla­barna. Í leik­skól­um bæj­ar­ins eru 602 börn og fá öll börn á aldr­in­um 2ja til 5 ára leik­skóla­vist. Grunn­skóla­nem­end­ur eru 1462.$line$Er­ind­ið lagt fram.$line$$line$Lagt fram á 593. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3.4. Grunn­skóla­börn í Mos­fells­bæ 2012-2013 201210176

          Lagt fram til upp­lýs­inga

          Niðurstaða þessa fundar:

          Töl­fræði­leg sam­an­tekt á fjölda barna með lög­heim­ili í sveit­ar­fé­lag­inu, sem eru 1472, og hvar þau eru í skóla, í Mos­fells­bæ eða ann­ars stað­ar. Að­eins vant­ar að gera grein fyr­ir ein­um nem­anda, en upp­lýs­inga er leitað um skóla­vist þess ein­stak­lings. Með fram­lagn­ingu þess­ara gagna upp­fyll­ir fræðslu­nefnd skyldu sína um að gera grein fyr­ir og líta eft­ir skóla­vist barna með lög­heim­ili í sveit­ar­fé­lag­inu.$line$Er­ind­ið lagt fram.$line$$line$Til máls tóku: HP, JJB og RBG.$line$$line$Lagt fram á 593. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3.5. Kynn­ing á þró­un­ar­verk­efn­um í leik- og grunn­skól­um Mos­fells­bæj­ar 201210268

          Kynnt verða þrjú verk­efni, PALS, Inn­leið­ing nýrra að­al­nám­skráa og sam­st­arf leik- og grunn­skóla um að brúa bil milli skóla­stiga.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Þrjú þró­un­ar­verk­efni í leik- og grunn­skóla. Verk­efn­in eru PALS - lest­ar­verk­efni sem teyg­ir sig frá leik­skóla til grunn­skóla, sam­starfs­verk­efni leik- og grunn­skóla um að brúa bil milli skóla­stiga og að lok­um verk­efni sem ber heit­ið Inn­leið­ing nýrra að­al­nám­skráa í leik- og grunn­skól­um Mos­fells­bæj­ar.$line$$line$Er­ind­ið lagt fram til kynn­ing­ar.$line$$line$Fræðslu­nefnd­in lýs­ir yfir ánægju með þró­un­ar­verk­efn­in og tel­ur þau end­ur­spegla fram­sæk­ið og já­kvætt skólast­arf og að vel hef­ur mið­að að tengja sam­an skóla­stig­in í Mos­fells­bæ. Það sýn­ir jafn­framt að í skól­um bæj­ar­ins fer fram at­hygl­is­vert átak til að efla lest­ur, mál- og lesskiln­ing með­al allra leik- og grunn­skóla­barna í Mos­fells­bæ.$line$$line$Lagt fram á 593. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3.6. Opin hús 2012-2013 201210249

          Kynnt dagskrá op­inna húsa vet­ur­inn 2012-13

          Niðurstaða þessa fundar:

          Dagskrá Op­inna húsa vet­ur­inn 2012 - 2013. Meg­in þema Op­inna húsa er kynn­ing á nýrri að­al­námskrá og er sjón­um beint að fræðslu til for­eldra og skóla­sam­fé­lags­ins al­mennt.$line$Lagt fram til kynn­ing­ar.$line$$line$Lagt fram á 593. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 4. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 330201210026F

          Fund­ar­gerð 330. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 593. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Lands­skipu­lags­stefna 2013-2024, ósk um um­sögn 201210004

            Skipu­lags­stofn­un ósk­ar 24. sept­em­ber 2012 eft­ir um­sögn Mos­fells­bæj­ar um til­lögu að lands­skipu­lags­stefnu 2013-2024 og til­heyr­andi um­hverf­is­skýrslu. Vísað til nefnd­ar­inn­ar til um­sagn­ar á 1092. fundi bæj­ar­ráðs. Frestað á 329. fundi.
            (Til­lag­an og fylgigögn henn­ar liggja frammi á www.lands­skipu­lag.is)

            Niðurstaða þessa fundar:

            Skipu­lags­stofn­un ósk­ar 24. sept­em­ber 2012 eft­ir um­sögn Mos­fells­bæj­ar um til­lögu að lands­skipu­lags­stefnu 2013-2024 og til­heyr­andi um­hverf­is­skýrslu. Vísað til nefnd­ar­inn­ar til um­sagn­ar á 1092. fundi bæj­ar­ráðs.$line$Frestað.$line$$line$Frestað á 593. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4.2. Hjól­reið­ar á höf­uð­borg­ar­svæð­inu - Til­lög­ur Lands­sam­taka hjól­reiða­manna 201210041

            Tek­ið fyr­ir er­indi Lands­sam­taka hjól­reiða­manna til Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu dags. 1. októ­ber 2012 ásamt með­fylgj­andi grein­ar­gerð, sem vísað var til um­sagn­ar skipu­lags­nefnd­ar á 1093. fundi bæj­ar­ráðs.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Tek­ið fyr­ir er­indi Lands­sam­taka hjól­reiða­manna til Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu dags. 1. októ­ber 2012 ásamt með­fylgj­andi grein­ar­gerð, sem vísað var til um­sagn­ar skipu­lags­nefnd­ar á 1093. fundi bæj­ar­ráðs.$line$$line$Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir að fela skipu­lags­full­trúa frá­g­ang um­sagn­ar um mál­ið í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um.$line$$line$Af­greiðsla 330. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 593. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 4.3. Krika­hverfi, deili­skipu­lags­breyt­ing­ar 2012 201210297

            Skipu­lags­full­trúi ger­ir grein fyr­ir hug­mynd­um um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi Krika­hverf­is, m.a. til að­lög­un­ar að nýrri göngu­brú yfir Vest­ur­landsveg.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Skipu­lags­full­trúi ger­ir grein fyr­ir hug­mynd­um um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi Krika­hverf­is, m.a. til að­lög­un­ar að nýrri göngu­brú yfir Vest­ur­landsveg.$line$$line$Sam­þykkt sam­hljóða að fela skipu­lags­full­trúa að láta vinna til­lögu að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi í sam­ræmi við minn­is­blað og leggja fyr­ir nefnd­ina.$line$$line$Af­greiðsla 330. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 593. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 4.4. Um­sagn­ar­beiðni tækja­skýli í Úlfarsár­landi 123800 201210200

            Reykja­vík­ur­borg ósk­ar um­sagn­ar Mos­fells­bæj­ar um bygg­ing­ar­leyf­is­um­sókn vegna tækja­skýl­is og mastra fyr­ir fjar­skipta­þjón­ustu á Úlfars­felli.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Reykja­vík­ur­borg ósk­ar um­sagn­ar Mos­fells­bæj­ar um bygg­ing­ar­leyf­is­um­sókn vegna tækja­skýl­is og mastra fyr­ir fjar­skipta­þjón­ustu á Úlfars­felli.$line$$line$Nefnd­in sam­þykk­ir sam­hljóða að gera ekki at­huga­semd­ir við fyr­ir­liggj­andi um­sókn um fjar­skipta­mann­virki til bráða­birgða en ít­rek­ar um leið fyrri af­stöðu sína um að fjar­skipta­fyr­ir­tæki sam­ein­ist um að­stöðu á fjall­inu til þess að tryggja að um­fang mann­virkja verði í lág­marki.$line$$line$Af­greiðsla 330. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 593. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 4.5. Langi­tangi 5, um­sókn um stöðu­leyfi fyr­ir gám­um á lóð­inni 201210201

            Bygg­inga­full­trúi ósk­ar álits skipu­lags­nefnd­ar hvort veit­ing stöðu­leyf­is fyr­ir gáma á lóð­inni nr. 5 við Langa­tanga sam­ræm­ist ákvæð­um deili­skipu­lags fyr­ir lóð­ina sam­an­ber um­sókn N1.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Bygg­inga­full­trúi ósk­ar álits skipu­lags­nefnd­ar hvort veit­ing stöðu­leyf­is fyr­ir gáma á lóð­inni nr. 5 við Langa­tanga sam­ræm­ist ákvæð­um deili­skipu­lags fyr­ir lóð­ina sam­an­ber um­sókn N1.$line$$line$Þar sem um­rædd lóð er ætluð til bygg­ing­ar og var út­hlutað sem slíkri fyr­ir 6 árum síð­an, tel­ur nefnd­in það ekki sam­ræm­ast skipu­lagi að hún sé nýtt sem geymslu­svæði fyr­ir gáma og kerr­ur. $line$Sam­þykkt sam­hljóða að leggjast gegn veit­ingu stöðu­leyfa fyr­ir gáma á lóð­inni.$line$$line$Af­greiðsla 330. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 593. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 4.6. Óleyf­is­fram­kvæmd í landi Ása 201210296

            Borist hef­ur kvört­un vegna jarð­vegs­fram­kvæmd­ar með­fram suð­vest­ur­mörk­um lóða nr. 24 og 26 við Reykja­hvol. Um er að ræða hátt upp­byggð­an veg sem teng­ist reið­vegi ofan lóð­anna og mun vera hugs­að­ur sem reið­veg­ur, en ekki er gert ráð fyr­ir hon­um í deili­skipu­lagi.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Borist hef­ur kvört­un vegna jarð­vegs­fram­kvæmd­ar með­fram suð­vest­ur­mörk­um lóða nr. 24 og 26 við Reykja­hvol. Um er að ræða hátt upp­byggð­an veg sem teng­ist reið­vegi ofan lóð­anna og mun vera hugs­að­ur sem reið­veg­ur, en ekki er gert ráð fyr­ir hon­um í deili­skipu­lagi.$line$$line$Nefnd­in sam­þykk­ir sam­hljóða að fela skipu­lags­full­trúa að til­kynna fram­kvæmda­að­il­an­um með vís­an í 53. gr. skipu­lagslaga að um­rædd fram­kvæmd sé óheim­il og að þess sé kraf­ist að úr verði bætt.$line$$line$Af­greiðsla 330. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 593. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 4.7. Lóð­ir við Gerplu- og Vefara­stræti, ósk um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi. 201210298

            Er­indi Ág­ústs Ólafs­son­ar f.h. fast­eigna­fé­lags­ins Hrund­ar ehf. dags. 25. októ­ber 2012, þar sem óskað er eft­ir því að deili­skipu­lagi verði breytt á þrem­ur lóð­um við Gerplu- og Vefara­stræti, þann­ig að byggja megi fleiri og minni íbúð­ir. Er­ind­inu fylgja teikn­ing­ar til skýr­ing­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Er­indi Ág­ústs Ólafs­son­ar f.h. fast­eigna­fé­lags­ins Hrund­ar ehf. dags. 25. októ­ber 2012, þar sem óskað er eft­ir því að deili­skipu­lagi verði breytt á þrem­ur lóð­um við Gerplu- og Vefara­stræti, þann­ig að byggja megi fleiri og minni íbúð­ir. Er­ind­inu fylgja teikn­ing­ar til skýr­ing­ar.$line$Frestað.$line$$line$Frestað á 593. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4.8. Leir­vogstungu­mel­ar - ástand svæð­is og um­gengni 201005193

            Mál­efn­ið var síð­ast á dagskrá nefnd­ar­inn­ar á 282. fundi 17.8.2010, og var þá starfs­mönn­um fal­ið að koma sjón­ar­mið­um nefnd­ar­inn­ar til skila til íSTAKS. Það var gert með bréfi 25.8.2010.
            (Mál­ið tek­ið á dagskrá nú að frum­kvæði JBE)

            Niðurstaða þessa fundar:

            Leir­vogstungu­mel­ar, ástand svæð­is­ins og um­gengni.$line$Frestað.$line$$line$Frestað á 593. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 5. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 136201210019F

            Fund­ar­gerð 136. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 593. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            Til máls tóku um fund­ar­gerð­ina al­mennt: KT, JS, BH, JJB, HSv og HP.

            • 5.1. Refa- og minka­veið­ar í Mos­fells­bæ 2011-2012 201210193

              Veiði­skýrsl­ur og sam­an­tekt­ir fyr­ir refa- og minka­veiði veiði­tíma­bil­ið 2011-2012 lagð­ar fram til kynn­ing­ar

              Niðurstaða þessa fundar:

              Veiði­skýrsl­ur og sam­an­tekt­ir fyr­ir refa- og minka­veiði í Mos­fells­bæ veiði­tíma­bil­ið 2011-2012.$line$Lagt fram til kynn­ing­ar.$line$$line$Lagt fram á 593. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.2. Árs­fund­ur Um­hverf­is­stofn­un­ar og nátt­úru­vernd­ar­nefnda sveit­ar­fé­laga 2012 201210234

              Er­indi Um­hverf­is­stofn­un­ar vegna árs­fund­ar Um­hverf­is­stofn­un­ar og nátt­úru­vernd­ar­nefnda sveit­ar­fé­laga í Skagafirði þann 13. nóv­em­ber n.k. lagt fram.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Er­indi Um­hverf­is­stofn­un­ar vegna árs­fund­ar Um­hverf­is­stofn­un­ar og nátt­úru­vernd­ar­nefnda sveit­ar­fé­laga í Skagafirði þann 13. nóv­em­ber n.k.$line$Lagt fram til kynn­ing­ar.$line$$line$Lagt fram á 593. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.3. Brenni­steins­meng­un í Mos­fells­bæ 201203456

              Fyrstu nið­ur­stöð­ur mæl­inga á brenni­steinsvetni í Mos­fells­bæ lagð­ar fram til kynn­ing­ar

              Niðurstaða þessa fundar:

              Nið­ur­stöð­ur mæl­inga á brenni­steinsvetni í Mos­fells­bæ.$line$Lagt fram til kynn­ing­ar.$line$ $line$Um­hverf­is­nefnd fagn­ar því að mæl­ing­ar á brenni­steinsvetni séu hafn­ar í Mos­fells­bæ og mun fylgjast áfram með mál­inu.$line$$line$Sigrún Guð­munds­dótt­ir vék af fundi.$line$$line$Lagt fram á 593. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.4. Mál­efni lýð­ræð­is­nefnd­ar - Lýð­ræð­is­stefna 201011056

              Bæj­ar­ráð vís­ar er­indi um mál­efni lýð­ræð­is­nefnd­ar og lýð­ræð­is­stefnu til nefnd­ar­inn­ar.
              Er­ind­ið kynn­ir end­ur­skoð­un á verklags­regl­um varð­andi rit­un fund­ar­gerða.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Bæj­ar­ráð vís­ar er­indi um mál­efni lýð­ræð­is­nefnd­ar og lýð­ræð­is­stefnu til nefnd­ar­inn­ar. Er­ind­ið kynn­ir end­ur­skoð­un á verklags­regl­um varð­andi rit­un fund­ar­gerða.$line$Lagt fram til kynn­ing­ar.$line$$line$Lagt fram á 593. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.5. Um­sókn um hænsna­hald 201203318

              Bæj­ar­ráð frest­aði af­greiðslu og þar með stað­fest­ingu á leyfi um­hverf­is­nefnd­ar til hænsna­halds á 1082. fundi sín­um og bein­ir því til nefnd­ar­inn­ar að við út­gáfu leyfa sé ávallt vísað til þeirra reglna sem gilda um leyf­is­veit­ing­una og til­tek­ið sé í leyf­is­bréfi um at­riði eins og gild­is­tíma leyf­is, aft­ur­köllun þess og önn­ur at­riði sem kunna að varða leyf­is­veit­ing­una.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Varð­andi um­sókn um hænsna­hald.$line$Um­hverf­is­nefnd sam­þykk­ir sam­hljóða að fresta leyf­is­veit­ingu til við­kom­andi að­ila en bend­ir á að al­menn­ar regl­ur um hænsna­hald í þétt­býli Mos­fells­bæj­ar eru nú í vinnslu.$line$$line$Af­greiðsla 136. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 593. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 5.6. Vatna­svæð­is­nefnd - gerð vatna­áætl­unn­ar 201210116

              Fyrstu drög að stöðu­skýrslu Vatna­áætl­un­ar fyr­ir vatna­svæði á Ís­landi lögð fram til kynn­ing­ar. Um er að ræða upp­færð fyrstu drög en form­leg loka­drög verða gef­in út í lok árs til op­in­berr­ar kynn­ing­ar og um­sagn­ar í 6 mán­uði.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Fyrstu drög að stöðu­skýrslu Vatna­áætl­un­ar fyr­ir vatna­svæði 4.$line$$line$Um­hverf­is­nefnd sam­þykk­ir með 4 at­kvæð­um gegn 1 at­kvæði að senda mál­ið til um­hverf­is­sviðs.$line$$line$Af­greiðsla 136. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 593. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 5.7. Hjóla- og göngu­stíg­ar í Reykja- og Teiga­hverfi 201210270

              Sigrún Páls­dótt­ir nefnd­ar­mað­ur í um­hverf­is­nefnd hef­ur óskað eft­ir um­ræðu um ástand hjóla- og göngu­stíga í Reykja- og Teiga­hverfi.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Sigrún Páls­dótt­ir nefnd­ar­mað­ur í um­hverf­is­nefnd ósk­ar eft­ir um­ræðu um ástand hjóla- og göngu­stíga í Reykja- og Teiga­hverfi.$line$$line$Um­hverf­is­nefnd ít­rek­ar mik­il­vægi þess að við­hald og skipu­lag hjóla- og göngu­stíga sé í lagi og sam­þykk­ir með 4 at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til skipu­lags­nefnd­ar og um­hverf­is­sviðs.$line$$line$Til máls tóku: KT, JS, BH, JJB, HSv og HP.$line$$line$Af­greiðsla 136. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 593. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 6. Þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd - 25201210016F

              Fund­ar­gerð 25. fund­ar þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 593. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 6.1. Mál­efni lýð­ræð­is­nefnd­ar - Lýð­ræð­is­stefna 201011056

                Bæj­ar­ráð vís­ar er­indi um mál­efni lýð­ræð­is­nefnd­ar og lýð­ræð­is­stefnu til nefnd­ar­inn­ar.
                Er­ind­ið kynn­ir end­ur­skoð­un á verklags­regl­um varð­andi rit­un fund­ar­gerða.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Bæj­ar­ráð vís­ar er­indi um mál­efni lýð­ræð­is­nefnd­ar og lýð­ræð­is­stefnu til nefnd­ar­inn­ar. Er­ind­ið kynn­ir end­ur­skoð­un á verklags­regl­um varð­andi rit­un fund­ar­gerða. Einn­ig var rætt fyr­ir­komulag á ósk bæj­ar­ráðs um fyr­ir­heit í lýð­ræð­is­stefnu um op­inn nefnd­ar­f­und fyr­ir al­menn­ing. Nefnd­in lýs­ir yfir ánægju sinni með end­ur­skoð­un verklags­reglna varð­andi rit­un fund­ar­gerða.$line$$line$Af­greiðsla 25. fund­ar þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar lögð fram á 593. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.2. Heilsu­efl­andi sam­fé­lag. 201210195

                Á af­mæl­is­fundi Bæj­ar­stjórn­ar var sam­þykkt að ganga til samn­inga við Heilsu­vin um verk­efn­ið "heilsu­efl­andi sam­fé­lag" í Mos­fells­bæ. Lögð fram drög að samn­ingi milli Mos­fells­bæj­ar og Heilsu­vinj­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Á af­mæl­is­fundi Bæj­ar­stjórn­ar var sam­þykkt að ganga til samn­inga við Heilsu­vin um verk­efn­ið "heilsu­efl­andi sam­fé­lag" í Mos­fells­bæ. Lögð fram drög að samn­ingi milli Mos­fells­bæj­ar og Heilsu­vinj­ar. $line$Af­greiðslu samn­ings­ins frestað til næsta fund­ar.$line$$line$Af­greiðsla 25. fund­ar þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar lögð fram á 593. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.3. Þró­un­ar- og ný­sköp­un­ar­við­ur­kenn­ing Mos­fells­bæj­ar 201203083

                Kynnt yf­ir­lit um­sókna um Þró­un­ar- og ný­sköp­un­ar­styrk Mos­fells­bæj­ar og far­ið yfir verklag við mat á um­sókn­un­um, rætt um hæfi og van­hæfi nefnd­ar­manna.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Kynnt yf­ir­lit um­sókna um Þró­un­ar- og ný­sköp­un­ar­styrk Mos­fells­bæj­ar og far­ið yfir verklag við mat á um­sókn­un­um.$line$Lagt til að til­urð þró­un­ar- og ný­sköp­un­ar­styrks verði kynnt á opna fundi nefnd­ar­inn­ar. $line$$line$Af­greiðsla 25. fund­ar þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar lögð fram á 593. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 7. Þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd - 26201210025F

                Fund­ar­gerð 26. fund­ar þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 593. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 7.1. Tjald­stæði 2012 201203081

                  Kynn­ing á rekstri tjald­stæð­is við Varmár­skóla í Mos­fells­bæ árið 2012.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Kynn­ing á rekstri tjald­stæð­is við Varmár­skóla í Mos­fells­bæ árið 2012. $line$ $line$Af­greiðsla 26. fund­ar þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar lögð fram á 593. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.2. Heilsu­efl­andi sam­fé­lag 201208024

                  Á af­mæl­is­fundi Bæj­ar­stjórn­ar var sam­þykkt að ganga til samn­inga við Heilsu­vin um verk­efn­ið "heilsu­efl­andi sam­fé­lag" í Mos­fells­bæ. Lögð fram drög að samn­ingi milli Mos­fells­bæj­ar og Heilsu­vinj­ar.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Á af­mæl­is­fundi bæj­ar­stjórn­ar var sam­þykkt að ganga til samn­inga við Heilsu­vin um verk­efn­ið "heilsu­efl­andi sam­fé­lag" í Mos­fells­bæ. Lögð fram drög að samn­ingi milli Mos­fells­bæj­ar og Heilsu­vinj­ar.$line$$line$Um­fjöllun um samn­ing­inn. Eft­ir­far­andi bók­un sam­þykkt sam­hljóða.$line$Nefnd­in legg­ur til við bæj­ar­stjórn að samn­ing­ur­inn verði sam­þykkt­ur með þeim til­mæl­um að tryggt verði að fag­fólk verði feng­ið í fram­kvæmd­ar­hóp sem kem­ur að verk­efn­inu Heilsu­efl­andi sam­fé­lag.$line$$line$Til máls tóku: JJB, JS og HSv.$line$$line$Bæj­ar­full­trúi Jón Jósef Bjarna­son ósk­ar eft­ir að þessi lið­ur verði bor­inn sér­stak­lega upp til at­kvæða.$line$$line$Af­greiðsla 26. fund­ar þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar eins og hún ligg­ur fyr­ir hér að ofan sam­þykkt á 593. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sex at­kvæð­um gegn einu at­kvæði.

                • 7.3. Þró­un­ar- og ný­sköp­un­ar­við­ur­kenn­ing Mos­fells­bæj­ar 201203083

                  Kynn­ing á til­urð þró­un­ar- og ný­sköp­un­ar­við­ur­kenn­ing­ar Mos­fells­bæj­ar.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Kynn­ing á til­urð þró­un­ar- og ný­sköp­un­ar­við­ur­kenn­ing­ar.$line$$line$Til máls tók: RBG. $line$$line$Af­greiðsla 26. fund­ar þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar lögð fram á 593. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                Fundargerðir til kynningar

                • 8. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 218201210028F

                  Fund­ar­gerð 218. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 593. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 8.1. Innri Mið­dal­ur,um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi - minnk­un svala 201210294

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Bald­ur Bald­urs­son Suð­ur­hlíð 38 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að minnka sval­ir áður sam­þykkts sum­ar­bú­staðs við Innri Mið­dal. Heild­ar­stærð­ir smuam­ar­bú­staðs breyt­ast ekki. Sam­þykkt.$line$$line$Af­greiðsla 218. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 593. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 8.2. Jón­st­ótt 123665, um­sókn um breyt­ingu á innra skipu­lagi 201207062

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Sigrún S. Magnús­dótt­ir Jón­st­ótt Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að breyta innra skipu­lagi Jón­st­ótt­ar og inn­rétta hluta húss­ins sem gisti­heim­ili.$line$Er­ind­ið var grennd­arkynnt og sam­þykkt að hálfu skipu­lags­nefnd­ar. Sam­þykkt.$line$$line$Af­greiðsla 218. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 593. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 8.3. Roða­mói 11, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi - Breyt­ing á glugga­setn­ingu/út­liti 201210243

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Al­ex­and­er Kára­son, Hlíð­ar­ási 1A Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að breyta út­liti og glugga­setn­ingu íbúð­ar­húss og bíl­skúrs að Roða­móa 11. Sam­þykkt.$line$$line$Af­greiðsla 218. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 593. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 8.4. Súlu­höfði 1, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi - Breyt­ing að inn­an og utan 201210254

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Gunn­ar B. Páls­son, Súlu­höfða 1 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja milli­loft úr timbri og setja þak­glugga á hús­ið nr. 1 við Súlu­höfða. Sam­þykkt.$line$$line$Af­greiðsla 218. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 593. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 8.5. Súlu­höfði 3, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi - breyt­ing að inna og utan. 201210256

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Ólaf­ur Borg­þórs­son, Súlu­höfða 3 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja milli­loft úr timbri og setja þak­glugga á hús­ið nr. 3 við Súlu­höfða. Sam­þykkt.$line$$line$Af­greiðsla 218. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 593. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 9. Fund­ar­gerð 114. fund­ar SHS201210299

                    Fundargerð 114. fundar slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins (SHS).

                    Fund­ar­gerð 114. fund­ar Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins.

                    Til máls tók: JJB.

                    Fund­ar­gerð­in lögð fram á 593. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 10. Fund­ar­gerð 307. fund­ar Sorpu bs.201210330

                      Fundargerð 307. fundar Sorpu bs.

                      Fund­ar­gerð 307. fund­ar Sorpu bs.

                      Til máls tóku: JS, HSv, BH, HP og JJB.

                      Sam­þykkt með sjö at­kvæð­um að vísa 5. dag­skrárlið fund­ar­gerð­ar­inn­ar til um­sagn­ar bæj­ar­stjóra og leggi hann um­sögn sína fyr­ir bæj­ar­ráð.

                      Fund­ar­gerð­in að öðru leyti lögð fram á 593. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 11. Fund­ar­gerð 800. fund­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga201210333

                        Fundargerð 800. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga.

                        Fund­ar­gerð 800. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga.

                        Fund­ar­gerð­in lögð fram á 593. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30