Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

8. janúar 2013 kl. 17:15,
4. hæð Mosfell


Fundinn sátu

  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) formaður
  • Haraldur Haraldsson varaformaður
  • Júlía Margrét Jónsdóttir aðalmaður
  • Sigurður L Einarsson aðalmaður
  • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
  • Kristín Ingibjörg Pálsdóttir (KIP) vara áheyrnarfulltrúi
  • Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri menningarsviðs
  • Aldís Stefánsdóttir (ASt) forstöðumaður kynningarmála

Fundargerð ritaði

Aldís Stefánsdóttir Forstöðumaður þjónustu- og kynningamála


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Heilsu­vin Mos­fells­bæj­ar200903248

    Aðilar úr stjórn Heilsuvinjar kynna starfsemi félagsins, stöðu og framtíðarsýn.

    Sæv­ar Krist­ins­son hélt kynn­ingu á til­urð og starf­semi Heilsu­vinj­ar

    • 2. Heilsu­efl­andi sam­fé­lag201208024

      Aðilar frá Heilsuvin koma og kynna fyrir nefndinni stöðu verkefnisins og hvernig þeir sjá fyrir sér að það verði unnið á árinu.

      Ólöf Sívertsen, Lýð­heilsu­fræð­ing­ur, hélt kynn­ingu á verk­efn­inu Heilsu­efl­andi sam­fé­lag

      • 3. Þró­un­ar- og ný­sköp­un­ar­við­ur­kenn­ing Mos­fells­bæj­ar201203083

        Afhending viðurkenninga þannn 15.janúar. Aðkoma nefndarinnar að athöfn í Listasal.

        Nefnd­ar­menn af­henda við­ur­kenn­ing­ar með formanni.

        • 4. Verk­efni og starfs­áætlun þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar árið 2013201109430

          Starfsáætlun fyrir árið 2013 og áætlun um tímasetningar á fundum árið 2013

          Starfs­áætlun fyr­ir árið 2013 lögð fram.

          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00