8. janúar 2013 kl. 17:15,
4. hæð Mosfell
Fundinn sátu
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) formaður
- Haraldur Haraldsson varaformaður
- Júlía Margrét Jónsdóttir aðalmaður
- Sigurður L Einarsson aðalmaður
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
- Kristín Ingibjörg Pálsdóttir (KIP) vara áheyrnarfulltrúi
- Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri menningarsviðs
- Aldís Stefánsdóttir (ASt) forstöðumaður kynningarmála
Fundargerð ritaði
Aldís Stefánsdóttir Forstöðumaður þjónustu- og kynningamála
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Heilsuvin Mosfellsbæjar200903248
Aðilar úr stjórn Heilsuvinjar kynna starfsemi félagsins, stöðu og framtíðarsýn.
Sævar Kristinsson hélt kynningu á tilurð og starfsemi Heilsuvinjar
2. Heilsueflandi samfélag201208024
Aðilar frá Heilsuvin koma og kynna fyrir nefndinni stöðu verkefnisins og hvernig þeir sjá fyrir sér að það verði unnið á árinu.
Ólöf Sívertsen, Lýðheilsufræðingur, hélt kynningu á verkefninu Heilsueflandi samfélag
3. Þróunar- og nýsköpunarviðurkenning Mosfellsbæjar201203083
Afhending viðurkenninga þannn 15.janúar. Aðkoma nefndarinnar að athöfn í Listasal.
Nefndarmenn afhenda viðurkenningar með formanni.
4. Verkefni og starfsáætlun þróunar- og ferðamálanefndar árið 2013201109430
Starfsáætlun fyrir árið 2013 og áætlun um tímasetningar á fundum árið 2013
Starfsáætlun fyrir árið 2013 lögð fram.