Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

28. apríl 2016 kl. 17:00,
Bókasafni Mosfellsbæjar


Fundinn sátu

  • Bjarki Bjarnason (BBj) formaður
  • Örn Jónasson (ÖJ) varaformaður
  • Sigurður B Guðmundsson aðalmaður
  • Steinunn Dögg Steinsen (SDS) aðalmaður
  • Ursula Elísabet Junemann (UEJ) aðalmaður
  • Tómas Guðberg Gíslason umhverfissvið
  • Bjarni Ásgeirsson umhverfissvið

Fundargerð ritaði

Tómas G. Gíslason umhverfisstjóri


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Heilsu­efl­andi sam­fé­lag201208024

    Bæjarráð vísar framvinduskýrslu um verkefnið Heilsueflandi samfélag til umfjöllunar fagnefnda bæjarins. Fræðslufyrirlestur Ólafar Sívertsen frá Heilsuvin um heilsueflandi samfélag og útivistarsvæði í Mosfellsbæ.

    Op­inn fund­ur um­hverf­is­nefnd­ar árið 2016.

    Ólöf Sívertsen frá Heilsu­vin kynnti verk­efn­ið Heilsu­efl­andi sam­fé­lag og úti­vist­ar­svæði í Mos­fells­bæ.
    Í lok fyr­ir­lest­urs var opn­að fyr­ir fyr­ir­spurn­ir og um­ræð­ur.

  • 2. Skógrækt og úti­vist­ar­svæði í Mos­fells­bæ201604270

    Fræðsluerindi Skógræktarfélags Mosfellsbæjar um skógrækt og útivistarsvæði í Mosfellsbæ.

    Op­inn fund­ur um­hverf­is­nefnd­ar árið 2016.

    Björn Trausta­son frá Skóg­rækt­ar­fé­lagi Mos­fells­bæj­ar kynnti starf­semi skóg­rækt­ar­fé­lags­ins og skógræk og úti­vist­ar­svæði í Mos­fells­bæ.
    Í lok fyr­ir­lest­urs var opn­að fyr­ir fyr­ir­spurn­ir og um­ræð­ur.

  • 3. Stik­að­ar göngu­leið­ir í Mos­fells­bæ, Mos­fells­bær og Skáta­fé­lag­ið Mosverj­ar200811187

    Fræðslufyrirlestur um samstarfsverkefni Mosfellsbæjar og Skátafélagsins Mosverja við stikun gönguleiða um fellin í Mosfellsbæ. Ævar Aðalsteinsson umsjónarmaður verkefnisins mætir á fundinn og kynnir verkefnið.

    Op­inn fund­ur um­hverf­is­nefnd­ar árið 2016.

    Ævar Að­al­steins­son frá Skáta­fé­lag­in­um Mosverj­ar kynnti sam­starfs­verk­efni Mos­fells­bæj­ar og Mosverja um stik­un göngu­leiða í Mos­fells­bæ.
    Í lok fyr­ir­lest­urs var opn­að fyr­ir fyr­ir­spurn­ir og um­ræð­ur.

Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30