28. apríl 2016 kl. 17:00,
Bókasafni Mosfellsbæjar
Fundinn sátu
- Bjarki Bjarnason (BBj) formaður
- Örn Jónasson (ÖJ) varaformaður
- Sigurður B Guðmundsson aðalmaður
- Steinunn Dögg Steinsen (SDS) aðalmaður
- Ursula Elísabet Junemann (UEJ) aðalmaður
- Tómas Guðberg Gíslason umhverfissvið
- Bjarni Ásgeirsson umhverfissvið
Fundargerð ritaði
Tómas G. Gíslason umhverfisstjóri
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Heilsueflandi samfélag201208024
Bæjarráð vísar framvinduskýrslu um verkefnið Heilsueflandi samfélag til umfjöllunar fagnefnda bæjarins. Fræðslufyrirlestur Ólafar Sívertsen frá Heilsuvin um heilsueflandi samfélag og útivistarsvæði í Mosfellsbæ.
Opinn fundur umhverfisnefndar árið 2016.
Ólöf Sívertsen frá Heilsuvin kynnti verkefnið Heilsueflandi samfélag og útivistarsvæði í Mosfellsbæ.
Í lok fyrirlesturs var opnað fyrir fyrirspurnir og umræður.2. Skógrækt og útivistarsvæði í Mosfellsbæ201604270
Fræðsluerindi Skógræktarfélags Mosfellsbæjar um skógrækt og útivistarsvæði í Mosfellsbæ.
Opinn fundur umhverfisnefndar árið 2016.
Björn Traustason frá Skógræktarfélagi Mosfellsbæjar kynnti starfsemi skógræktarfélagsins og skógræk og útivistarsvæði í Mosfellsbæ.
Í lok fyrirlesturs var opnað fyrir fyrirspurnir og umræður.3. Stikaðar gönguleiðir í Mosfellsbæ, Mosfellsbær og Skátafélagið Mosverjar200811187
Fræðslufyrirlestur um samstarfsverkefni Mosfellsbæjar og Skátafélagsins Mosverja við stikun gönguleiða um fellin í Mosfellsbæ. Ævar Aðalsteinsson umsjónarmaður verkefnisins mætir á fundinn og kynnir verkefnið.
Opinn fundur umhverfisnefndar árið 2016.
Ævar Aðalsteinsson frá Skátafélaginum Mosverjar kynnti samstarfsverkefni Mosfellsbæjar og Mosverja um stikun gönguleiða í Mosfellsbæ.
Í lok fyrirlesturs var opnað fyrir fyrirspurnir og umræður.