Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

29. október 2012 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) formaður
  • Haraldur Haraldsson varaformaður
  • Júlía Margrét Jónsdóttir aðalmaður
  • Sigurður L Einarsson aðalmaður
  • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
  • Kristín Ingibjörg Pálsdóttir (KIP) vara áheyrnarfulltrúi
  • Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri menningarsviðs
  • Aldís Stefánsdóttir (ASt) forstöðumaður kynningarmála

Fundargerð ritaði

Aldís Stefánsdóttir Forstöðumaður þjónustu- og kynningamála


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Tjald­stæði 2012201203081

    Kynning á rekstri tjaldstæðis við Varmárskóla í Mosfellsbæ árið 2012.

    Kynn­ing á rekstri tjald­stæð­is við Varmár­skóla í Mos­fells­bæ árið 2012.

    Er­ind­ið lagt fram.

    • 2. Heilsu­efl­andi sam­fé­lag201208024

      Á afmælisfundi Bæjarstjórnar var samþykkt að ganga til samninga við Heilsuvin um verkefnið "heilsueflandi samfélag" í Mosfellsbæ. Lögð fram drög að samningi milli Mosfellsbæjar og Heilsuvinjar.

      Á af­mæl­is­fundi Bæj­ar­stjórn­ar var sam­þykkt að ganga til samn­inga við Heilsu­vin um verk­efn­ið "heilsu­efl­andi sam­fé­lag" í Mos­fells­bæ. Lögð fram drög að samn­ingi milli Mos­fells­bæj­ar og Heilsu­vinj­ar.

      KP, ÓIÓ, RBG og HH tóku til máls.

      Um­fjöllun um samn­ing­inn. Eft­ir­far­andi bók­un sam­þykkt sam­hljóða.

      Nefnd­in legg­ur til við bæj­ar­stjórn að samn­ing­ur­inn verði sam­þykkt­ur með þeim til­mæl­um að tryggt verði að fag­fólk verði feng­ið í fram­kvæmd­ar­hóp sem kem­ur að verk­efn­inu Heilsu­efl­andi sam­fé­lag.

      • 3. Þró­un­ar- og ný­sköp­un­ar­við­ur­kenn­ing Mos­fells­bæj­ar201203083

        Kynning á tilurð þróunar- og nýsköpunarviðurkenningar Mosfellsbæjar.

        Kynn­ing á til­urð þró­un­ar- og ný­sköp­un­ar­við­ur­kenn­ing­ar.

        RBG sagði frá vinnu­til­hög­un nefnd­ar­inn­ar við val á verk­efni.
        BÞB sagði frá for­send­um fyr­ir vali á verk­efni og til­urð við­ur­kenn­ing­ar­inn­ar.

        KP, BÞB, ÓIÓ, RBG og HH tóku til máls.

        Um­fjöllun um að­ferð­ar­fræði við val á verk­efni. Æski­legt að sömu full­trú­ar nefnd­ar­inn­ar sem vinna úr um­sókn­um sitji þá fundi þar sem þær verða til um­fjöll­un­ar.
        Sam­þykkt að hitt­ast næst 13.nóv­em­ber og að nefnd­ar­mennn verði búin að fá gögn­in vel fyr­ir þann tíma.

        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00