29. október 2012 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) formaður
- Haraldur Haraldsson varaformaður
- Júlía Margrét Jónsdóttir aðalmaður
- Sigurður L Einarsson aðalmaður
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
- Kristín Ingibjörg Pálsdóttir (KIP) vara áheyrnarfulltrúi
- Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri menningarsviðs
- Aldís Stefánsdóttir (ASt) forstöðumaður kynningarmála
Fundargerð ritaði
Aldís Stefánsdóttir Forstöðumaður þjónustu- og kynningamála
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Tjaldstæði 2012201203081
Kynning á rekstri tjaldstæðis við Varmárskóla í Mosfellsbæ árið 2012.
Kynning á rekstri tjaldstæðis við Varmárskóla í Mosfellsbæ árið 2012.
Erindið lagt fram.
2. Heilsueflandi samfélag201208024
Á afmælisfundi Bæjarstjórnar var samþykkt að ganga til samninga við Heilsuvin um verkefnið "heilsueflandi samfélag" í Mosfellsbæ. Lögð fram drög að samningi milli Mosfellsbæjar og Heilsuvinjar.
Á afmælisfundi Bæjarstjórnar var samþykkt að ganga til samninga við Heilsuvin um verkefnið "heilsueflandi samfélag" í Mosfellsbæ. Lögð fram drög að samningi milli Mosfellsbæjar og Heilsuvinjar.
KP, ÓIÓ, RBG og HH tóku til máls.
Umfjöllun um samninginn. Eftirfarandi bókun samþykkt samhljóða.
Nefndin leggur til við bæjarstjórn að samningurinn verði samþykktur með þeim tilmælum að tryggt verði að fagfólk verði fengið í framkvæmdarhóp sem kemur að verkefninu Heilsueflandi samfélag.
3. Þróunar- og nýsköpunarviðurkenning Mosfellsbæjar201203083
Kynning á tilurð þróunar- og nýsköpunarviðurkenningar Mosfellsbæjar.
Kynning á tilurð þróunar- og nýsköpunarviðurkenningar.
RBG sagði frá vinnutilhögun nefndarinnar við val á verkefni.
BÞB sagði frá forsendum fyrir vali á verkefni og tilurð viðurkenningarinnar.KP, BÞB, ÓIÓ, RBG og HH tóku til máls.
Umfjöllun um aðferðarfræði við val á verkefni. Æskilegt að sömu fulltrúar nefndarinnar sem vinna úr umsóknum sitji þá fundi þar sem þær verða til umfjöllunar.
Samþykkt að hittast næst 13.nóvember og að nefndarmennn verði búin að fá gögnin vel fyrir þann tíma.