19. nóvember 2014 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Hafsteinn Pálsson (HP) Forseti
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 1. varaforseti
- Bjarki Bjarnason (BBj) 2. varaforseti
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
- Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) aðalmaður
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
- Aldís Stefánsdóttir (ASt) forstöðumaður kynningarmála
Fundargerð ritaði
Aldís Stefánsdóttir forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
Dagskrá fundar
Fundargerðir til staðfestingar
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1187201411003F
Fundargerð 1187. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 638. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér
1.1. Trúnaðarmál 201411026
Starfsmannamál.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1187. fundar bæjarráðs samþykkt á 638. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.2. Erindi Íbúasamtaka Leirvogstungu varðandi byggingarskilmála í Leirvogstungu 201410206
Erindi Íbúasamtaka Leirvogstungu varðandi að bæjarráð Mosfellsbæjar tryggi að byggingarskilmálum í Leirvogstungu verði framfylgt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1187. fundar bæjarráðs samþykkt á 638. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.3. Erindi Sigrúnar H. Pálsdóttur varðandi aðkomu íbúa og fastanefnda að gerð fjárhagsáætlunar 201410259
Erindi Sigrúnar H. Pálsdóttur varðandi aðkomu samráð íbúa og fastanefnda við gerð fjárhagsáætlunar fyrir komandi ár.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1187. fundar bæjarráðs samþykkt á 638. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.4. Ósk um mál á dagskrá. 201410314
Erindi Sigrúnar H. Pálsdóttur bæjarfulltrúa varðandi vígbúnað lögreglunnar þar sem óskað er eftir umræðu um málið og að Mosfellsbær segi hug sinn í því.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1187. fundar bæjarráðs samþykkt á 638. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.5. Lýðræðisstefna Mosfellsbæjar 201206254
Lagt fram minnisblað vegna umræðu um endurskoðun á Lýðræðisstefnu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1187. fundar bæjarráðs samþykkt á 638. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.6. Heilsueflandi samfélag 201208024
Beiðni til bæjarráðs um þátttöku Mosfellsbæjar í kostnaði á framleiðslu og dreifingu fjölnota og umhverfisvænna innkaupapoka á öll heimili í Mosfellsbæ.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1187. fundar bæjarráðs samþykkt á 638. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1188201411013F
Fundargerð 1188. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 638. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér
2.1. Erindi Önnu Sigríðar Guðnadóttur varðandi endurskoðum lýðræðisstefnu Mosfellsbæjar 201409245
Anna Sigríður Guðnadóttir bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar hefur óskað eftir að lýðræðisstefna Mosfellsbæjar sem samþykkt var í október 2011 verði tekin til endurskoðunar m.a. í ljósi þeirrar reynslu sem á hana er komin.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1188. fundar bæjarráðs samþykkt á 638. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.2. Verkfall tónlistarkennara 2014 201411096
Bæjarstjóri upplýsir bæjarráð um stöðu málsins.
Niðurstaða þessa fundar:
Tillaga M-lista Íbúahreyfingarinnar$line$Fulltrúi M-lista gerir að tillögu sinni að bæjarstjórn Mosfellsbæjar hvetji samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga eindregið til að semja við Félag tónlistarkennara. Verkfallið hefur nú staðið í 4 vikur og engu líkara en að sveitarfélögin átti sig ekki á þeim skaða sem af því hlýst fyrir nemendur í tónlistarskólum. Allt útlit er fyrir að jólatónleikahald leggist af. Við það verður ekki unað og mikilvægt að sveitarfélag eins og Mosfellsbær láti í sér heyra og hvetji samninganefndina til að setja kraft í viðræður og ljúka samningum sem allra fyrst. $line$Tónlistarkennarar í Listaskóli Mosfellsbæjar hafa alið af sér frábært tónlistarfólk sem hefur verið sveitarfélaginu og íslenskri þjóð til mikils sóma. Dragist verkfallið ennfrekar á langinn er ljóst að nemendur gætu flosnað upp úr námi og skaðinn orðið varanlegur.$line$$line$Málsmeðferðartillaga um að tillögu M lista verði vísað til bæjarráðs. Samþykkt með átta atkvæðum. $line$$line$Afgreiðsla 1188. fundar bæjarráðs samþykkt á 638. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.3. Heilsueflandi samfélag 201208024
Beiðni til bæjarráðs um þátttöku Mosfellsbæjar í kostnaði á framleiðslu og dreifingu fjölnota og umhverfisvænna innkaupapoka á öll heimili í Mosfellsbæ.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1188. fundar bæjarráðs samþykkt á 638. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.4. Erindi Auðar Eiríksdóttur varðandi Reykjahlíðarveg 201410095
Umbeðin umsögn um erindi Auðar Eiríksdóttur varðandi Reykjahlíðarveg þar sem óskað er eftir lagfæringum á veginum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1188. fundar bæjarráðs samþykkt á 638. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.5. Svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins 2015-2040 201306129
Lögð fram fjárhagsáætlun fyrir vinnu við svæðisskipulag árið 2015.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1188. fundar bæjarráðs samþykkt á 638. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.6. Seljadalsnáma, ósk um breytingu á vinnslutímabili 201411043
Halldór Torfason f.h. Malbikunarstöðvarinnar Höfða óskar m. bréfi 5.11.2014 eftir því að heimiluð verði efnistaka úr námunni í vetur gegn því að efni verði ekki ekið úr henni yfir hásumarið 2015. Skipulagsnefnd vísaði erindinu til bæjarráðs með bókun á 377. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1188. fundar bæjarráðs samþykkt á 638. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.7. Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til breytinga á vegalögum 201410222
Umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs um erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til breytinga á vegalögum nr. 80/2007, með síðari breytingum, mál 157.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1188. fundar bæjarráðs samþykkt á 638. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.8. Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um sérhæfða þjónustumiðstöð á sviði heilbrigðis- og félagsþjónustu 201410310
Umsögn framkvæmdastjóra Fjölskyldusviðs um erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um sérhæfða þjónustumiðstöð á sviði heilbrigðis- og félagsþjónustu, mál 257.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1188. fundar bæjarráðs samþykkt á 638. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.9. Erindi Alþingis varðandi umsögn um tillögu til þingsályktunar um stofnun Hofsjökulsþjóðgarðs 201411060
Erindi Alþingis varðandi umsögn um tillögu til þingsályktunar um stofnun Hofsjökulsþjóðgarðs
Niðurstaða þessa fundar:
Tillaga M-lista Íbúahreyfingarinnar$line$Fulltrúi M-lista gerir að tillögu sinni að erindi alþingis varðandi umsögn um tillögu til þingsályktunar um stofnun Hofsjökulsþjóðgarðs verði vísað til umhverfisnefndar.$line$$line$Tillaga M-lista samþykkt með níu atkvæðum. $line$$line$Afgreiðsla 1188. fundar bæjarráðs samþykkt á 638. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.10. Erindi Velferðarnefnd Alþingis vegna umsagnar tillögu til þingsályktunar um aðgerðaráætlun til að efla fjarheilbrigðisþjónustu, 27. mál. 201411008
Erindi Velferðarnefnd Alþingis vegna umsagnar tillögu til þingsályktunar um aðgerðaráætlun til að efla fjarheilbrigðisþjónustu, 27. mál.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1188. fundar bæjarráðs samþykkt á 638. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.11. Ósk um mál á dagskrá. 201410314
Erindi Sigrúnar H. Pálsdóttur bæjarfulltrúa varðandi vígbúnað lögreglunnar þar sem óskað er eftir umræðu um málið og að Mosfellsbær segi hug sinn í því.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1188. fundar bæjarráðs samþykkt á 638. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 224201411012F
Fundargerð 224. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 638. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Drög breytingum á reglum stuðningsfjölskyldna. 201411046
Drög að breytingu á reglum stuðningsfjölskyldna.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 224. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 638. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.2. Forvarnir og jafnrétti: Námskeið fyrir verðandi foreldra. 201411048
Beiðni um þátttöku Mosfellsbæjar í námskeiðum fyrir verðandi foreldra.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 224. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 638. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.3. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2015 - 2018 201405028
Fjárhagsáætlun 2015-2018 lögð fram eftir fyrri umræðu í bæjarstjórn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 224. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 638. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.4. Fyrirspurn SHÍ til sveitarfélaga 201410299
Fyrirspurn um þjónustu við stúdenta.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 224. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 638. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.5. Trúnaðarmálafundur - 871 201411009F
Trúnaðarmálafundur, afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 224. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 638. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.6. Trúnaðarmálafundur - 869 201410029F
Trúnaðarmálafundur, afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 224. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 638. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.7. Trúnaðarmálafundur - 870 201411008F
Trúnaðarmálafundur, afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 224. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 638. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.8. Barnaverndarmálafundur - 295 201411007F
Barnaverndarmál, afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 224. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 638. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4. Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar - 184201411014F
Fundargerð 184. fundar íþótta-og tómstundarnefndar samþykkt á 638. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.1. Heimsókn íþrótta- og tómstundanefndar til félaga 201410359
Meðfylgjandi er minnisblað með dagskrá og tímasetningum á heimsóknum
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 184. fundar íþrótta-og tómstundarnefndar samþykkt á 638. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5. Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar - 185201410026F
Fundargerð 185. fundar menningarmálanefndar lögð fram til afgreiðslu á 638. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Bókasafn Mosfellsbæjar 201410075
Marta Hildur Richter forstöðumaður bókasafnsins kynnti starfsemi þess.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 185. fundar menningarmálanefndar samþykkt á 638. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.2. Viðburðir á aðventu og um áramót 201311090
Fjallað um viðburði á aðventu og um áramót.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 185. fundar menningarmálanefndar samþykkt á 638. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.3. Bæjarlistamaður 2014 201406126
Lögð fram tillaga frá hljómsveitinni Kaleo um tónleikahald.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 185. fundar menningarmálanefndar samþykkt á 638. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.4. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2015 - 2018 201405028
Drög að fjárhagsáætlun 2015 - 2018 lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 185. fundar menningarmálanefndar samþykkt á 638. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.5. Starfshópur um menningarviðburði 201410068
Tillaga að stofnun starfshóps sem fer með yfirumsjón bæjarhátíðarinnar, Í túninu heima. 636. fundur bæjarstjórnar vísar erindinu aftur til nefndarinnar til afgreiðslu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 185. fundar menningarmálanefndar samþykkt á 638. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 377201411006F
Fundargerð 377. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 638. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Helgafellshverfi, endurskoðun deiliskipulags IV. áfanga 201410302
Með bréfi dags. 23.10.2014 óskar Hannes F Sigurðsson f.h. Hamla ehf eftir því að Mosfellsbær verði aðili að vinnuhópi um endurskoðun deiliskipulags IV. áfanga Helgafellshverfis og að nefndin tilnefni þrjá fulltrúa í slíkan hóp. Frestað á 376. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Tillaga M-lista Íbúahreyfingarinnar$line$Fulltrúi M-lista gerir að tillögu sinni að Íbúahreyfingin fái að tilnefna fulltrúa í vinnuhóp um endurskoðun á deiliskipulagi IV. áfanga Helgafellshverfis. Í vinnuhóp skipulagsnefndar eru fulltrúar allra annarra framboða í bæjarstjórn Mosfellsbæjar og því eðlileg krafa að jafnræðis sé gætt. Fulltrúi Íbúahreyfingarinnar í skipulagsnefnd er reyndur arkitekt og hann því góður liðsauki fyrir þetta vandasama verkefni.$line$$line$Tillagan felld með átta atkvæðum gegn einu. $line$$line$Bókun M-lista Íbúahreyfingarinnar$line$Fulltrúi M-lista mótmælir harðlega því misrétti sem í því felst að halda fulltrúa Íbúahreyfingarinnar fyrir utan vinnuhóp um endurskoðun á deiliskipulagi 4. áfanga Helgafellslands.$line$Íbúahreyfingin er eina framboðið sem ekki á fulltrúa í nefndinni. Engin málefnalega rök eru fyrir þessu ójafnræði. $line$$line$Afgreiðsla 377. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 638. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.2. Elliðakotsland/Brú, endurbygging sumarbústaðar 201406295
Lögð fram umsögn bæjarritara, sem nefndin óskaði eftir í bókun á 372. fundi. Einnig lögð fram bréf sem borist hafa frá lögmönnum fyrir hönd annarsvegar landeigenda og hinsvegar leigutaka landsins, og minnisblað skipulagsfulltrúa. Frestað á 376. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 377. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 638. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.3. Í Elliðakotslandi Brú, umsókn um byggingarleyfi 201411054
Dacta ehf sækir um leyfi til að byggja frístundahús úr forsteyptum einingum á lóðinni Brú í landi Elliðakots í samræmi við framlagðar teikningar. Stærð húss: 129,3 m2. Byggingarfulltrúi vísar erindinu til skipulagsnefndar, þar sem fyrri byggingarleyfisumsókn er til meðferðar hjá nefndinni skv. 44. gr. skipulagslaga.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 377. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 638. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.4. Íþróttamiðstöð að Varmá, bílastæðamál 201410304
Samfara velgengni handboltaliðs Aftureldingar í Olís-deild karla hefur nokkuð borið á bílastæðavandamálum á Varmársvæðinu og brögð eru að því að bílum sé lagt þar ólöglega. Frestað á 376. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 377. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 638. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.5. Kvíslartunga 66, umsókn um byggingarleyfi 201409350
Sigmundur Hávarðsson Norðurbraut 22 Hafnarfirði sækir um leyfi til að byggja tveggja hæða einbýlishús með innbyggðum bílskúr á lóðinni nr. 66 við Kvíslartungu. Byggingarfulltrúi vísar umsókninni til meðferðar í skipulagsnefnd m.t.t. þess hvort færsla hússins um 0,5 m m.v. byggingarreit geti fallið undir 3. mgr. 43. gr. skipulagslaga. Frestað á 376. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 377. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 638. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.6. Í Úlfarsfellslandi 125505, umsókn um byggingarleyfi 201410308
Guðrún H Ragnarsdóttir Klausturhvammi 36 Hafnarfirði sækir um leyfi til að stækka sumarbústað sinn samkvæmt framlögðum gögnum. Byggingarfulltrúi vísar umsókninni til skipulagsnefndar með vísan til 44. gr. skipulagslaga. Frestað á 376. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 377. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 638. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.7. Strætó, minnisblað um kostnað við innanbæjarleið 201411049
Lagt fram minnisblað Einars Kristjánssonar hjá Strætó bs. þar sem fram kemur að kostnaður við innanbæjarleið er áætlaður 15-42 millj. kr. á ári, allt eftir þjónustustigi.
Niðurstaða þessa fundar:
Tillaga M-lista Íbúahreyfingarinnar$line$Fulltrúi M-lista leggur til að gerð verði úttekt á mögulegu leiðakerfi innanbæjarstrætó í Mosfellsbæ. Akstursleiðin væri frá Háholti í úthverfin að Háholti þar sem vagninn tengist utanbæjarleiðunum. Upplýsingarnar er síðan hægt að nota til að meta raunverulegan kostnað strætisvagnaferða innanbæjar. $line$Mosfellsbær hefur sjálfbæra þróun leiðarljósi og er fátt sem þjónar því markmiði betur en að draga úr notkun einkabílsins. Eitt brýnasta verkefni samtímans er að stemma stigu við mengun andrúmsloftsins og er bætt þjónusta stætó stórt skref í þá átt. Kostnaður við rekstur einkabíls hefur einnig aukist mikið á undanförnum árum og því búbót fyrir íbúa að eiga þess kost að ferðast með strætó.$line$$line$Málsmeðferðartillaga lögð fram um að tillögunni verði vísað til Skipulagsnefndar samþykkt með níu atkvæðum. $line$$line$Afgreiðsla 377. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 638. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.8. Uglugata 2-22, fyrirspurn um breytingar á deiliskipulagi 201411038
Stefán Hallsson f.h. lóðarhafa óskar 29.10.2014 eftir umfjöllun skipulagsnefndar um hugmyndir að breytingum á deiliskipulagi skv. meðf. uppdráttum, þ.e. að íbúðum fjölgi úr 11 í 18, þar af verði 12 íb. í tveggja hæða fjölbýlishúsum og 6 í tveggja hæða raðhúsum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 377. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 638. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.9. Seljadalsnáma, ósk um breytingu á vinnslutímabili 201411043
Halldór Torfason f.h. Malbikunarstöðvarinnar Höfða óskar m. bréfi 5.11.2014 eftir því að heimiluð verði efnistaka úr námunni í vetur gegn því að efni verði ekki ekið úr henni yfir hásumarið 2015.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 377. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 638. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.10. Gönguþverun við Krikaskóla 201411053
Lagt fram minnisblað Verkfræðistofunnar Eflu um umferðaraðstæður gangandi vegfarenda við Krikaskóla og mögulegar úrbætur til að auka öryggi þeirra.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 377. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 638. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.11. Leirvogstunga, breyting á deiliskipulagi - stækkun til austurs 201311089
Lögð fram tillaga að breytingum á deiliskipulagi Leirvogstungu, sem kynnt var íbúum í janúar 2014 en hefur verið í biðstöðu síðan.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 377. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 638. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.12. Laxatunga 24, umsókn um byggingarleyfi 201410339
Róbert Axelsson sækir um leyfi til að byggja sólstofu úr timbri og gleri við húsið samkvæmt framlögðum gögnum. Byggingarfulltrúi vísar erindinu til umfjöllunar skipulagsnefndar með vísan í 44 gr. skipulagslaga, en sólstofan fer út fyrir byggingareit.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 377. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 638. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.13. Leirvogstunga 14, umsókn um byggingarleyfi 201411047
VK verkfræðistofa Brautarholti 10 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja einnar hæðar einbýlishús með bílgeymslu samkvæmt framlögðum gögnum. Áður samþykktir uppdrættir falli úr gildi. Byggingarfulltrúi vísar erindinu til meðferðar skipulagsnefndar með vísan í 44. gr. skipulagslaga, þar sem umsóknin felur í sér að húsið standi ekki frammi í bindandi byggingarlínu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 377. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 638. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7. Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar - 155201411004F
Fundargerð 155. fundar umhvefisnefndar lögð fram til afgreiðslu á 638. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
7.1. Stikaðar gönguleiðir í Mosfellsbæ, Mosfellsbær og Skátafélagið Mosverjar 200811187
Kynning á verkefni Mosfellsbæjar og Skátafélagsins Mosverja við stikun gönguleiða um fellin í Mosfellsbæ. Ævar Aðalsteinsson umsjónarmaður verkefnisins mætir á fundinn og kynnir verkefnið.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 155. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 638. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.2. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2015 - 2018 201405028
Drög að fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2015 fyrir umhverfisdeild lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Bókun D- og V-lista:$line$Bæjarfulltrúar D- og V-lista gera athugasemd við bókun fulltrúa M-lista í umhverfisnefnd um að verkefni Staðardagskrár 21 séu komin "neðst í skúffu". Þvert á móti hafa verkefnin teygt anga sína víða og haft þannig áhrif á alla starfsemi og fjárhagsáætlunargerð Mosfellsbæjar. Vert er að minna á MARKMIÐS- OG AÐGERÐARÁÆTLUN MOSFELLSBÆJAR Í STAÐARDAGSKRÁ 21 TIL ÁRSINS 2020 og að á hverju ári setur umhverfisnefnd bæjarins saman verkefnalista í samræmi við þá áætlun. Einnig vilja bæjarfulltrúar D- og V-lista árétta að þótt hugtakið Staðardagskrá 21 sé ekki ritað eða nefnt jafn oft og áður beri að hafa í huga að viðfangsefnin séu í farvegi og framkvæmd og þá oft undir öðrum hugtökum eða formerkjum. Má þar nefna sem dæmi stefnumörkun um sjálfbæra þróun sem unnin hefur verið af hálfu Mosfellsbæjar.$line$$line$Bókun M-lista Íbúahreyfingarinnar$line$Fulltrúi M-lista tekur heilshugar undir bókun fulltrúa Íbúahreyfingarinnar í umhverfisnefnd. Eflaust er margt vel gert hjá Mosfellsbæ en það er hægt að gera miklu betur.$line$$line$Afgreiðsla 155. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 638. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.3. Sorphirða og endurvinnsla í Mosfellsbæ 2014 201411037
Kynning á úrgangsmálum í Mosfellsbæ 2014, s.s. endurvinnslu, sorphirðu og sorpurðun.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 155. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 638. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.4. Ársfundur náttúruverndarnefnda sveitarfélaga og Umhverfisstofnunar 2014 201410093
Kynning á niðurstöðu ársfundar náttúruverndarnefnda sveitarfélaga og Umhverfisstofnunar sem fram fór á Hvolsvelli fimmtudaginn 6. nóvember.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 155. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 638. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.5. Losun kjötúrgangs í fjöru í Leiruvogi 201411108
Erindi að ósk Ursulu Junemann fulltrúa Íbúahreyfingarinnar þar sem vakin er athygli á losun kjötúrgangs í fjöru í Leiruvogi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 155. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 638. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.6. Heilsueflandi samfélag 201208024
Bæjarráð óskar eftir umsögn umhverfisnefndar varðandi hugmyndir um framleiðslu og dreifingu fjölnota og umhverfisvænna innkaupapoka á öll heimili í Mosfellsbæ.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 155. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 638. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8. Ungmennaráð Mosfellsbæjar - 25201411005F
Fundargerð 25. fundar ungmennaráðs lögð fram til afgreiðslu á 638. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
8.1. Kynning á stjórnsýslu bæjarins 201007027
Kynning á stjórnsýslu Mosfellsbæjar og samþykkt fyrir ungmennaráð Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 25. fundar ungmennaráðs samþykkt á 638. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
Almenn erindi
9. Útsvarsprósenta 2015201411068
Samkvæmt lögum skal ákveða útsvarsprósentu fyrir 1. desember og tilkynna hana til fjármálaráðuneytis.
Samþykkt með níu atkvæðum að útsvarsprósenta fyrir árið 2015 verði 14,52%.
16. Kosning í nefndir og ráð201406077
Íbúahreyfingin óskar eftir þessum dagskrárlið vegna breytinga á fulltrúum þeirra í nefndum.
Fulltrúi M lista leggur fram breytingu á nefndarmönnum í Menningarmálanefnd. Áheyrnarfulltrúi M lista verði Hildur Margrétardóttir og varaáheyrnarfulltrúi verði Kristín I Pálsdóttir.
Fleiri tillögur komu ekki fram og skoðast ofangreindar breytingar því samþykktar.
Fundargerðir til kynningar
10. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 255201411010F
Lögð fram fundargerð afgreiðslufundar.
Fundargerð 255. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 638. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
10.1. Engjavegur 8, umsókn um byggingarleyfi 201411027
Ævar Örn Jósepsson Engjavegi 8 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja verönd og setja hurð á austur gafl hússins nr. 8 við Engjaveg samkvæmt framlögðum gögnum.
Fyrir liggur skriflegt samþykki eigenda í vestur enda hússins.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 255. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 638. fundi bæjarstjórnar.
10.2. Laxatunga 24, umsókn um byggingarleyfi 201410339
Róbert Axelsson Laxatungu 24 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja sólstofu úr timbri og gleri við húsið nr. 24 við Laxatungu samkvæmt framlögðum gögnum.
Stærð sólstofu 24,4 m2.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 255. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 638. fundi bæjarstjórnar.
10.3. Leirvogstunga 14, umsókn um byggingarleyfi 201411047
VK verkfræðistofa Brautarholti 10 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr timbri einnar hæðar einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 14 við Leirvogstungu samkvæmt framlögðum gögnum.
Stærð: Íbúð 142,5 m2, bílgeymsla 32,0 m2, samtals 677,7 m3.
Áðursamþykktir uppdrættir falli úr gildi.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 255. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 638. fundi bæjarstjórnar.
10.4. Í Elliðakotslandi Brú, umsókn um byggingarleyfi 201411054
Dacta ehf Fléttuvöllum 35 Hafnarfirði sækir um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum frístundahús á lóðinni Brú í landi Elliðakots landnr. 125216 í samræmi við framlögð gögn.
Stærð húss 129,3 m2.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 255. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 638. fundi bæjarstjórnar.
11. Fundargerð 202. fundar Strætó bs.201411103
Fundargerð 202. fundar Strætó bs.
Fundargerð lögð fram.
12. Fundargerð 203. fundar Strætó bs.201411107
Fundargerð 203. fundar Strætó bs.
Fundargerð lögð fram.
13. Fundargerð 343. fundar Sorpu bs.201411067
Fundargerð 343. fundar Sorpu bs.
Fundargerð lögð fram.
14. Fundargerð 13. fundar Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis201411091
Fundargerð 13. fundar Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis.
Fundargerð lögð fram.
15. Fundargerð 821. fundar Samband íslenskra sveitarfélaga201411061
Lagt fram.
Fundargerð lögð fram.