Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

19. nóvember 2014 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Hafsteinn Pálsson (HP) Forseti
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 1. varaforseti
  • Bjarki Bjarnason (BBj) 2. varaforseti
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
  • Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) aðalmaður
  • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
  • Aldís Stefánsdóttir (ASt) forstöðumaður kynningarmála

Fundargerð ritaði

Aldís Stefánsdóttir forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1187201411003F

    Fund­ar­gerð 1187. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 638. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér

    • 1.1. Trún­að­ar­mál 201411026

      Starfs­manna­mál.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1187. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 638. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.2. Er­indi Íbúa­sam­taka Leir­vogstungu varð­andi bygg­ing­ar­skil­mála í Leir­vogstungu 201410206

      Er­indi Íbúa­sam­taka Leir­vogstungu varð­andi að bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar tryggi að bygg­ing­ar­skil­mál­um í Leir­vogstungu verði fram­fylgt.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1187. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 638. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.3. Er­indi Sigrún­ar H. Páls­dótt­ur varð­andi að­komu íbúa og fasta­nefnda að gerð fjár­hags­áætl­un­ar 201410259

      Er­indi Sigrún­ar H. Páls­dótt­ur varð­andi að­komu sam­ráð íbúa og fasta­nefnda við gerð fjár­hags­áætl­un­ar fyr­ir kom­andi ár.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1187. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 638. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.4. Ósk um mál á dagskrá. 201410314

      Er­indi Sigrún­ar H. Páls­dótt­ur bæj­ar­full­trúa varð­andi víg­bún­að lög­regl­unn­ar þar sem óskað er eft­ir um­ræðu um mál­ið og að Mos­fells­bær segi hug sinn í því.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1187. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 638. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.5. Lýð­ræð­is­stefna Mos­fells­bæj­ar 201206254

      Lagt fram minn­is­blað vegna um­ræðu um end­ur­skoð­un á Lýð­ræð­is­stefnu.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1187. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 638. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.6. Heilsu­efl­andi sam­fé­lag 201208024

      Beiðni til bæj­ar­ráðs um þátt­töku Mos­fells­bæj­ar í kostn­aði á fram­leiðslu og dreif­ingu fjöl­nota og um­hverf­i­s­vænna inn­kaupa­poka á öll heim­ili í Mos­fells­bæ.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1187. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 638. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1188201411013F

      Fund­ar­gerð 1188. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 638. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér

      • 2.1. Er­indi Önnu Sig­ríð­ar Guðna­dótt­ur varð­andi end­ur­skoð­um lýð­ræð­is­stefnu Mos­fells­bæj­ar 201409245

        Anna Sig­ríð­ur Guðna­dótt­ir bæj­ar­full­trúi Sam­fylk­ing­ar­inn­ar hef­ur óskað eft­ir að lýð­ræð­is­stefna Mos­fells­bæj­ar sem sam­þykkt var í októ­ber 2011 verði tekin til end­ur­skoð­un­ar m.a. í ljósi þeirr­ar reynslu sem á hana er komin.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1188. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 638. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.2. Verk­fall tón­list­ar­kenn­ara 2014 201411096

        Bæj­ar­stjóri upp­lýs­ir bæj­ar­ráð um stöðu máls­ins.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Til­laga M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar$line$Full­trúi M-lista ger­ir að til­lögu sinni að bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar hvetji samn­inga­nefnd Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga ein­dreg­ið til að semja við Fé­lag tón­list­ar­kenn­ara. Verk­fall­ið hef­ur nú stað­ið í 4 vik­ur og engu lík­ara en að sveit­ar­fé­lög­in átti sig ekki á þeim skaða sem af því hlýst fyr­ir nem­end­ur í tón­list­ar­skól­um. Allt út­lit er fyr­ir að jóla­tón­leika­hald legg­ist af. Við það verð­ur ekki unað og mik­il­vægt að sveit­ar­fé­lag eins og Mos­fells­bær láti í sér heyra og hvetji samn­inga­nefnd­ina til að setja kraft í við­ræð­ur og ljúka samn­ing­um sem allra fyrst. $line$Tón­list­ar­kenn­ar­ar í Lista­skóli Mos­fells­bæj­ar hafa alið af sér frá­bært tón­listar­fólk sem hef­ur ver­ið sveit­ar­fé­lag­inu og ís­lenskri þjóð til mik­ils sóma. Drag­ist verk­fall­ið enn­frek­ar á lang­inn er ljóst að nem­end­ur gætu flosn­að upp úr námi og skað­inn orð­ið var­an­leg­ur.$line$$line$Máls­með­ferð­ar­til­laga um að til­lögu M lista verði vísað til bæj­ar­ráðs. Sam­þykkt með átta at­kvæð­um. $line$$line$Af­greiðsla 1188. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 638. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.3. Heilsu­efl­andi sam­fé­lag 201208024

        Beiðni til bæj­ar­ráðs um þátt­töku Mos­fells­bæj­ar í kostn­aði á fram­leiðslu og dreif­ingu fjöl­nota og um­hverf­i­s­vænna inn­kaupa­poka á öll heim­ili í Mos­fells­bæ.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1188. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 638. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.4. Er­indi Auð­ar Ei­ríks­dótt­ur varð­andi Reykja­hlíð­ar­veg 201410095

        Um­beð­in um­sögn um er­indi Auð­ar Ei­ríks­dótt­ur varð­andi Reykja­hlíð­ar­veg þar sem óskað er eft­ir lag­fær­ing­um á veg­in­um.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1188. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 638. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.5. Svæð­is­skipu­lag höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins 2015-2040 201306129

        Lögð fram fjár­hags­áætlun fyr­ir vinnu við svæð­is­skipu­lag árið 2015.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1188. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 638. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.6. Selja­dals­náma, ósk um breyt­ingu á vinnslu­tíma­bili 201411043

        Halldór Torfa­son f.h. Mal­bik­un­ar­stöðv­ar­inn­ar Höfða ósk­ar m. bréfi 5.11.2014 eft­ir því að heim­iluð verði efn­istaka úr námunni í vet­ur gegn því að efni verði ekki ekið úr henni yfir há­sum­ar­ið 2015. Skipu­lags­nefnd vís­aði er­ind­inu til bæj­ar­ráðs með bók­un á 377. fundi.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1188. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 638. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.7. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til breyt­inga á vega­lög­um 201410222

        Um­sögn fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs um er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til breyt­inga á vega­lög­um nr. 80/2007, með síð­ari breyt­ing­um, mál 157.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1188. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 638. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.8. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um sér­hæfða þjón­ustumið­stöð á sviði heil­brigð­is- og fé­lags­þjón­ustu 201410310

        Um­sögn fram­kvæmda­stjóra Fjöl­skyldu­sviðs um er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um sér­hæfða þjón­ustumið­stöð á sviði heil­brigð­is- og fé­lags­þjón­ustu, mál 257.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1188. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 638. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.9. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar um stofn­un Hofs­jök­uls­þjóðgarðs 201411060

        Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar um stofn­un Hofs­jök­uls­þjóðgarðs

        Niðurstaða þessa fundar:

        Til­laga M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar$line$Full­trúi M-lista ger­ir að til­lögu sinni að er­indi al­þing­is varð­andi um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar um stofn­un Hofs­jök­uls­þjóðgarðs verði vísað til um­hverf­is­nefnd­ar.$line$$line$Til­laga M-lista sam­þykkt með níu at­kvæð­um. $line$$line$Af­greiðsla 1188. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 638. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.10. Er­indi Vel­ferð­ar­nefnd Al­þing­is vegna um­sagn­ar til­lögu til þings­álykt­un­ar um að­gerðaráætlun til að efla fjar­heil­brigð­is­þjón­ustu, 27. mál. 201411008

        Er­indi Vel­ferð­ar­nefnd Al­þing­is vegna um­sagn­ar til­lögu til þings­álykt­un­ar um að­gerðaráætlun til að efla fjar­heil­brigð­is­þjón­ustu, 27. mál.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1188. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 638. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.11. Ósk um mál á dagskrá. 201410314

        Er­indi Sigrún­ar H. Páls­dótt­ur bæj­ar­full­trúa varð­andi víg­bún­að lög­regl­unn­ar þar sem óskað er eft­ir um­ræðu um mál­ið og að Mos­fells­bær segi hug sinn í því.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1188. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 638. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 3. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 224201411012F

        Fund­ar­gerð 224. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 638. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Drög breyt­ing­um á regl­um stuðn­ings­fjöl­skyldna. 201411046

          Drög að breyt­ingu á regl­um stuðn­ings­fjöl­skyldna.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 224. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 638. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.2. For­varn­ir og jafn­rétti: Nám­skeið fyr­ir verð­andi for­eldra. 201411048

          Beiðni um þátt­töku Mos­fells­bæj­ar í nám­skeið­um fyr­ir verð­andi for­eldra.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 224. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 638. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.3. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2015 - 2018 201405028

          Fjár­hags­áætlun 2015-2018 lögð fram eft­ir fyrri um­ræðu í bæj­ar­stjórn.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 224. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 638. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.4. Fyr­ir­spurn SHÍ til sveit­ar­fé­laga 201410299

          Fyr­ir­spurn um þjón­ustu við stúd­enta.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 224. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 638. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.5. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 871 201411009F

          Trún­að­ar­mála­fund­ur, af­greiðsla fund­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 224. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 638. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.6. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 869 201410029F

          Trún­að­ar­mála­fund­ur, af­greiðsla fund­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 224. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 638. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.7. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 870 201411008F

          Trún­að­ar­mála­fund­ur, af­greiðsla fund­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 224. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 638. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.8. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 295 201411007F

          Barna­vernd­ar­mál, af­greiðsla fund­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 224. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 638. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 4. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 184201411014F

          Fund­ar­gerð 184. fund­ar íþótta-og tóm­stund­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 638. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.1. Heim­sókn íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar til fé­laga 201410359

            Með­fylgj­andi er minn­is­blað með dagskrá og tíma­setn­ing­um á heim­sókn­um

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 184. fund­ar íþrótta-og tóm­stund­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 638. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 5. Menn­ing­ar­mála­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 185201410026F

            Fund­ar­gerð 185. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 638. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 5.1. Bóka­safn Mos­fells­bæj­ar 201410075

              Marta Hild­ur Richter for­stöðu­mað­ur bóka­safns­ins kynnti starf­semi þess.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 185. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 638. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.2. Við­burð­ir á að­ventu og um ára­mót 201311090

              Fjallað um við­burði á að­ventu og um ára­mót.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 185. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 638. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.3. Bæj­arlista­mað­ur 2014 201406126

              Lögð fram til­laga frá hljóm­sveit­inni Kal­eo um tón­leika­hald.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 185. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 638. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.4. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2015 - 2018 201405028

              Drög að fjár­hags­áætlun 2015 - 2018 lögð fram.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 185. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 638. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.5. Starfs­hóp­ur um menn­ing­ar­við­burði 201410068

              Til­laga að stofn­un starfs­hóps sem fer með yf­ir­um­sjón bæj­ar­há­tíð­ar­inn­ar, Í tún­inu heima. 636. fund­ur bæj­ar­stjórn­ar vís­ar er­ind­inu aft­ur til nefnd­ar­inn­ar til af­greiðslu.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 185. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 638. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 6. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 377201411006F

              Fund­ar­gerð 377. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 638. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 6.1. Helga­fells­hverfi, end­ur­skoð­un deili­skipu­lags IV. áfanga 201410302

                Með bréfi dags. 23.10.2014 ósk­ar Hann­es F Sig­urðs­son f.h. Hamla ehf eft­ir því að Mos­fells­bær verði að­ili að vinnu­hópi um end­ur­skoð­un deili­skipu­lags IV. áfanga Helga­fells­hverf­is og að nefnd­in til­nefni þrjá full­trúa í slík­an hóp. Frestað á 376. fundi.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Til­laga M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar$line$Full­trúi M-lista ger­ir að til­lögu sinni að Íbúa­hreyf­ing­in fái að til­nefna full­trúa í vinnu­hóp um end­ur­skoð­un á deili­skipu­lagi IV. áfanga Helga­fells­hverf­is. Í vinnu­hóp skipu­lags­nefnd­ar eru full­trú­ar allra ann­arra fram­boða í bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar og því eðli­leg krafa að jafn­ræð­is sé gætt. Full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar í skipu­lags­nefnd er reynd­ur arki­tekt og hann því góð­ur liðs­auki fyr­ir þetta vanda­sama verk­efni.$line$$line$Til­lag­an felld með átta at­kvæð­um gegn einu. $line$$line$Bók­un M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar$line$Full­trúi M-lista mót­mæl­ir harð­lega því mis­rétti sem í því felst að halda full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar fyr­ir utan vinnu­hóp um end­ur­skoð­un á deili­skipu­lagi 4. áfanga Helga­fellslands.$line$Íbúa­hreyf­ing­in er eina fram­boð­ið sem ekki á full­trúa í nefnd­inni. Eng­in mál­efna­lega rök eru fyr­ir þessu ójafn­ræði. $line$$line$Af­greiðsla 377. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 638. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.2. Ell­iða­kots­land/Brú, end­ur­bygg­ing sum­ar­bú­stað­ar 201406295

                Lögð fram um­sögn bæj­ar­rit­ara, sem nefnd­in ósk­aði eft­ir í bók­un á 372. fundi. Einn­ig lögð fram bréf sem borist hafa frá lög­mönn­um fyr­ir hönd ann­ar­s­veg­ar land­eig­enda og hins­veg­ar leigutaka lands­ins, og minn­is­blað skipu­lags­full­trúa. Frestað á 376. fundi.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 377. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 638. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.3. Í Ell­iða­kotslandi Brú, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201411054

                Dacta ehf sæk­ir um leyfi til að byggja frí­stunda­hús úr for­steypt­um ein­ing­um á lóð­inni Brú í landi Ell­iða­kots í sam­ræmi við fram­lagð­ar teikn­ing­ar. Stærð húss: 129,3 m2. Bygg­ing­ar­full­trúi vís­ar er­ind­inu til skipu­lags­nefnd­ar, þar sem fyrri bygg­ing­ar­leyf­is­um­sókn er til með­ferð­ar hjá nefnd­inni skv. 44. gr. skipu­lagslaga.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 377. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 638. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.4. Íþróttamið­stöð að Varmá, bíla­stæða­mál 201410304

                Sam­fara vel­gengni hand­boltaliðs Aft­ur­eld­ing­ar í Olís-deild karla hef­ur nokk­uð bor­ið á bíla­stæða­vanda­mál­um á Varmár­svæð­inu og brögð eru að því að bíl­um sé lagt þar ólög­lega. Frestað á 376. fundi.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 377. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 638. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.5. Kvísl­artunga 66, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201409350

                Sig­mund­ur Há­varðs­son Norð­ur­braut 22 Hafnar­firði sæk­ir um leyfi til að byggja tveggja hæða ein­býl­is­hús með inn­byggð­um bíl­skúr á lóð­inni nr. 66 við Kvísl­artungu. Bygg­ing­ar­full­trúi vís­ar um­sókn­inni til með­ferð­ar í skipu­lags­nefnd m.t.t. þess hvort færsla húss­ins um 0,5 m m.v. bygg­ing­ar­reit geti fall­ið und­ir 3. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga. Frestað á 376. fundi.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 377. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 638. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.6. Í Úlfars­fellslandi 125505, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201410308

                Guð­rún H Ragn­ars­dótt­ir Klaust­ur­hvammi 36 Hafnar­firði sæk­ir um leyfi til að stækka sum­ar­bú­stað sinn sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um. Bygg­ing­ar­full­trúi vís­ar um­sókn­inni til skipu­lags­nefnd­ar með vís­an til 44. gr. skipu­lagslaga. Frestað á 376. fundi.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 377. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 638. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.7. Strætó, minn­is­blað um kostn­að við inn­an­bæjar­leið 201411049

                Lagt fram minn­is­blað Ein­ars Kristjáns­son­ar hjá Strætó bs. þar sem fram kem­ur að kostn­að­ur við inn­an­bæjar­leið er áætl­að­ur 15-42 millj. kr. á ári, allt eft­ir þjón­ustu­stigi.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Til­laga M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar$line$Full­trúi M-lista legg­ur til að gerð verði út­tekt á mögu­legu leiða­kerfi inn­an­bæjar­strætó í Mos­fells­bæ. Akst­urs­leið­in væri frá Há­holti í út­hverfin að Há­holti þar sem vagn­inn teng­ist ut­an­bæjar­leið­un­um. Upp­lýs­ing­arn­ar er síð­an hægt að nota til að meta raun­veru­leg­an kostn­að stræt­is­vagna­ferða inn­an­bæjar. $line$Mos­fells­bær hef­ur sjálf­bæra þró­un leið­ar­ljósi og er fátt sem þjón­ar því mark­miði bet­ur en að draga úr notk­un einka­bíls­ins. Eitt brýn­asta verk­efni sam­tím­ans er að stemma stigu við meng­un and­rúms­lofts­ins og er bætt þjón­usta stætó stórt skref í þá átt. Kostn­að­ur við rekst­ur einka­bíls hef­ur einn­ig auk­ist mik­ið á und­an­förn­um árum og því bú­bót fyr­ir íbúa að eiga þess kost að ferð­ast með strætó.$line$$line$Máls­með­ferð­ar­til­laga lögð fram um að til­lög­unni verði vísað til Skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt með níu at­kvæð­um. $line$$line$Af­greiðsla 377. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 638. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.8. Uglugata 2-22, fyr­ir­spurn um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi 201411038

                Stefán Halls­son f.h. lóð­ar­hafa ósk­ar 29.10.2014 eft­ir um­fjöllun skipu­lags­nefnd­ar um hug­mynd­ir að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi skv. meðf. upp­drátt­um, þ.e. að íbúð­um fjölgi úr 11 í 18, þar af verði 12 íb. í tveggja hæða fjöl­býl­is­hús­um og 6 í tveggja hæða rað­hús­um.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 377. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 638. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.9. Selja­dals­náma, ósk um breyt­ingu á vinnslu­tíma­bili 201411043

                Halldór Torfa­son f.h. Mal­bik­un­ar­stöðv­ar­inn­ar Höfða ósk­ar m. bréfi 5.11.2014 eft­ir því að heim­iluð verði efn­istaka úr námunni í vet­ur gegn því að efni verði ekki ekið úr henni yfir há­sum­ar­ið 2015.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 377. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 638. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.10. Göngu­þverun við Krika­skóla 201411053

                Lagt fram minn­is­blað Verk­fræði­stof­unn­ar Eflu um um­ferð­ar­að­stæð­ur gang­andi veg­far­enda við Krika­skóla og mögu­leg­ar úr­bæt­ur til að auka ör­yggi þeirra.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 377. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 638. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.11. Leir­vogstunga, breyt­ing á deili­skipu­lagi - stækk­un til aust­urs 201311089

                Lögð fram til­laga að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi Leir­vogstungu, sem kynnt var íbú­um í janú­ar 2014 en hef­ur ver­ið í bið­stöðu síð­an.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 377. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 638. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.12. Laxa­tunga 24, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201410339

                Ró­bert Ax­els­son sæk­ir um leyfi til að byggja sól­stofu úr timbri og gleri við hús­ið sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um. Bygg­ing­ar­full­trúi vís­ar er­ind­inu til um­fjöll­un­ar skipu­lags­nefnd­ar með vís­an í 44 gr. skipu­lagslaga, en sól­stof­an fer út fyr­ir bygg­ing­areit.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 377. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 638. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.13. Leir­vogstunga 14, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201411047

                VK verk­fræði­stofa Braut­ar­holti 10 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja einn­ar hæð­ar ein­býl­is­hús með bíl­geymslu sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um. Áður sam­þykkt­ir upp­drætt­ir falli úr gildi. Bygg­ing­ar­full­trúi vís­ar er­ind­inu til með­ferð­ar skipu­lags­nefnd­ar með vís­an í 44. gr. skipu­lagslaga, þar sem um­sókn­in fel­ur í sér að hús­ið standi ekki frammi í bind­andi bygg­ing­ar­línu.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 377. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 638. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 7. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 155201411004F

                Fund­ar­gerð 155. fund­ar um­hvef­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 638. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 7.1. Stik­að­ar göngu­leið­ir í Mos­fells­bæ, Mos­fells­bær og Skáta­fé­lag­ið Mosverj­ar 200811187

                  Kynn­ing á verk­efni Mos­fells­bæj­ar og Skáta­fé­lags­ins Mosverja við stik­un göngu­leiða um fellin í Mos­fells­bæ. Ævar Að­al­steins­son um­sjón­ar­mað­ur verk­efn­is­ins mæt­ir á fund­inn og kynn­ir verk­efn­ið.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 155. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 638. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.2. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2015 - 2018 201405028

                  Drög að fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2015 fyr­ir um­hverf­is­deild lögð fram til kynn­ing­ar.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Bók­un D- og V-lista:$line$Bæj­ar­full­trú­ar D- og V-lista gera at­huga­semd við bók­un full­trúa M-lista í um­hverf­is­nefnd um að verk­efni Stað­ar­dag­skrár 21 séu komin "neðst í skúffu". Þvert á móti hafa verk­efn­in teygt anga sína víða og haft þann­ig áhrif á alla starf­semi og fjár­hags­áætl­un­ar­gerð Mos­fells­bæj­ar. Vert er að minna á MARK­MIÐS- OG AЭGERÐARÁÆTLUN MOS­FELLS­BÆJ­AR Í STAЭAR­DAGSKRÁ 21 TIL ÁRS­INS 2020 og að á hverju ári set­ur um­hverf­is­nefnd bæj­ar­ins sam­an verk­efna­lista í sam­ræmi við þá áætlun. Einn­ig vilja bæj­ar­full­trú­ar D- og V-lista árétta að þótt hug­tak­ið Stað­ar­dagskrá 21 sé ekki ritað eða nefnt jafn oft og áður beri að hafa í huga að við­fangs­efn­in séu í far­vegi og fram­kvæmd og þá oft und­ir öðr­um hug­tök­um eða for­merkj­um. Má þar nefna sem dæmi stefnu­mörk­un um sjálf­bæra þró­un sem unn­in hef­ur ver­ið af hálfu Mos­fells­bæj­ar.$line$$line$Bók­un M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar$line$Full­trúi M-lista tek­ur heils­hug­ar und­ir bók­un full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar í um­hverf­is­nefnd. Ef­laust er margt vel gert hjá Mos­fells­bæ en það er hægt að gera miklu bet­ur.$line$$line$Af­greiðsla 155. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 638. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.3. Sorp­hirða og end­ur­vinnsla í Mos­fells­bæ 2014 201411037

                  Kynn­ing á úr­gangs­mál­um í Mos­fells­bæ 2014, s.s. end­ur­vinnslu, sorp­hirðu og sorp­urð­un.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 155. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 638. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.4. Árs­fund­ur nátt­úru­vernd­ar­nefnda sveit­ar­fé­laga og Um­hverf­is­stofn­un­ar 2014 201410093

                  Kynn­ing á nið­ur­stöðu árs­fund­ar nátt­úru­vernd­ar­nefnda sveit­ar­fé­laga og Um­hverf­is­stofn­un­ar sem fram fór á Hvols­velli fimmtu­dag­inn 6. nóv­em­ber.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 155. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 638. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.5. Los­un kjöt­úr­gangs í fjöru í Leiru­vogi 201411108

                  Er­indi að ósk Ursulu Ju­nem­ann full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar þar sem vakin er at­hygli á los­un kjöt­úr­gangs í fjöru í Leiru­vogi.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 155. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 638. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.6. Heilsu­efl­andi sam­fé­lag 201208024

                  Bæj­ar­ráð ósk­ar eft­ir um­sögn um­hverf­is­nefnd­ar varð­andi hug­mynd­ir um fram­leiðslu og dreif­ingu fjöl­nota og um­hverf­i­s­vænna inn­kaupa­poka á öll heim­ili í Mos­fells­bæ.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 155. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 638. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 8. Ung­mennaráð Mos­fells­bæj­ar - 25201411005F

                  Fund­ar­gerð 25. fund­ar ung­menna­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 638. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 8.1. Kynn­ing á stjórn­sýslu bæj­ar­ins 201007027

                    Kynn­ing á stjórn­sýslu Mos­fells­bæj­ar og sam­þykkt fyr­ir ung­mennaráð Mos­fells­bæj­ar.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 25. fund­ar ung­menna­ráðs sam­þykkt á 638. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  Almenn erindi

                  • 9. Út­svars­pró­senta 2015201411068

                    Samkvæmt lögum skal ákveða útsvarsprósentu fyrir 1. desember og tilkynna hana til fjármálaráðuneytis.

                    Sam­þykkt með níu at­kvæð­um að út­svars­pró­senta fyr­ir árið 2015 verði 14,52%.

                    • 16. Kosn­ing í nefnd­ir og ráð201406077

                      Íbúahreyfingin óskar eftir þessum dagskrárlið vegna breytinga á fulltrúum þeirra í nefndum.

                      Full­trúi M lista legg­ur fram breyt­ingu á nefnd­ar­mönn­um í Menn­ing­ar­mála­nefnd. Áheyrn­ar­full­trúi M lista verði Hild­ur Mar­grét­ar­dótt­ir og vara­áheyrn­ar­full­trúi verði Kristín I Páls­dótt­ir.

                      Fleiri til­lög­ur komu ekki fram og skoð­ast of­an­greind­ar breyt­ing­ar því sam­þykkt­ar.

                      Fundargerðir til kynningar

                      • 10. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 255201411010F

                        Lögð fram fundargerð afgreiðslufundar.

                        Fund­ar­gerð 255. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 638. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                        • 10.1. Engja­veg­ur 8, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201411027

                          Ævar Örn Jóseps­son Engja­vegi 8 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja ver­önd og setja hurð á aust­ur gafl húss­ins nr. 8 við Engja­veg sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.
                          Fyr­ir ligg­ur skrif­legt sam­þykki eig­enda í vest­ur enda húss­ins.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 255. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 638. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                        • 10.2. Laxa­tunga 24, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201410339

                          Ró­bert Ax­els­son Laxa­tungu 24 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja sól­stofu úr timbri og gleri við hús­ið nr. 24 við Laxa­tungu sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.
                          Stærð sól­stofu 24,4 m2.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 255. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 638. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                        • 10.3. Leir­vogstunga 14, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201411047

                          VK verk­fræði­stofa Braut­ar­holti 10 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr timbri einn­ar hæð­ar ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni nr. 14 við Leir­vogstungu sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.
                          Stærð: Íbúð 142,5 m2, bíl­geymsla 32,0 m2, sam­tals 677,7 m3.
                          Áð­ur­sam­þykkt­ir upp­drætt­ir falli úr gildi.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 255. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 638. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                        • 10.4. Í Ell­iða­kotslandi Brú, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201411054

                          Dacta ehf Fléttu­völl­um 35 Hafnar­firði sæk­ir um leyfi til að byggja úr for­steypt­um ein­ing­um frí­stunda­hús á lóð­inni Brú í landi Ell­iða­kots landnr. 125216 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                          Stærð húss 129,3 m2.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 255. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 638. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                        • 11. Fund­ar­gerð 202. fund­ar Strætó bs.201411103

                          Fundargerð 202. fundar Strætó bs.

                          Fund­ar­gerð lögð fram.

                          • 12. Fund­ar­gerð 203. fund­ar Strætó bs.201411107

                            Fundargerð 203. fundar Strætó bs.

                            Fund­ar­gerð lögð fram.

                            • 13. Fund­ar­gerð 343. fund­ar Sorpu bs.201411067

                              Fundargerð 343. fundar Sorpu bs.

                              Fund­ar­gerð lögð fram.

                              • 14. Fund­ar­gerð 13. fund­ar Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjós­ar­svæð­is201411091

                                Fundargerð 13. fundar Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis.

                                Fund­ar­gerð lögð fram.

                                • 15. Fund­ar­gerð 821. fund­ar Sam­band ís­lenskra sveit­ar­fé­laga201411061

                                  Lagt fram.

                                  Fund­ar­gerð lögð fram.

                                  Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.