Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

9. október 2014 kl. 17:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Hreiðar Örn Zoega Stefánsson (HÖZS) formaður
  • Þórhildur Pétursdóttir (ÞP) varaformaður
  • Svala Árnadóttir (SÁ) aðalmaður
  • Jónas Þórir Þórisson aðalmaður
  • Andrés Bjarni Sigurvinsson (ABS) 1. varamaður
  • Marta Hildur Richter menningarsvið
  • Hugrún Ósk Ólafsdóttir ritari

Fundargerð ritaði

Hugrún Ósk Ólafsdóttir Verkefnastjóri Þjónustu- og upplýsingamála.


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Heilsu­efl­andi sam­fé­lag201208024

    Ólöf Sívertsen stjórnarmaður í Heilsuvin og formaður stýrihóps um Heilsueflandi samfélag kemur og kynnir verkefnið.

    Ólöf Sívertsen stjórn­ar­mað­ur í Heilsu­vin og formað­ur stýri­hóps um Heilsu­efl­andi sam­fé­lag kom og kynnti verk­efn­ið.

    • 2. Bæj­ar­há­tíð Mos­fells­bæj­ar, Í tún­inu heima, 2014201406225

      Daði Þór Einarsson umsjónarmaður bæjarhátíðar gefur munnlega skýrslu um Í túninu heima 2014.

      Daði Þór Ein­ars­son um­sjón­ar­mað­ur bæj­ar­há­tíð­ar gaf munn­lega skýrslu um Í tún­inu heima 2014.

      • 3. Starfs­hóp­ur um menn­ing­ar­við­burði201410068

        Tillaga að stofnun starfshóps sem fer með yfirumsjón bæjarhátíðarinnar, Í túninu heima.

        Til­laga að stofn­un starfs­hóps sem fer með yf­ir­um­sjón bæj­ar­há­tíð­ar­inn­ar, Í tún­inu heima sam­þykkt með 5 greidd­um at­kvæð­um. Sam­þykkt með 5 greidd­um at­kvæð­um að Hreið­ar Örn Z Stef­áns­son formað­ur Menn­ing­ar­mála­nefnd­ar og Ólöf Þórð­ar­dótt­ir formað­ur Þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar sitji í starfs­hópn­um ásamt Rafni H. Guð­laugs­syni sem sit­ur fyr­ir hönd minni­hluta beggja nefnda.

        • 4. Bóka­safn Mos­fells­bæj­ar201410075

          Marta Hildur Richter forstöðumaður bókasafnsins kemur og kynnir stuttlega starfsemi þess.

          Marta Hild­ur Richter for­stöðu­mað­ur bóka­safns­ins kom og kynnti stutt­lega starf­semi þess.

          • 5. Vina­bæj­armót 2014 - ung­linga­mót 2014201403142

            Lögð fram samantekt vegna ferðar til Uddevalla í júní sl.

            Lögð var fram sam­an­tekt vegna ferð­ar til Uddevalla í júní sl. Óskað var eft­ir að nefnd­in taki sér­stak­lega til um­fjöll­un­ar vina­bæj­ar­mál, hvern­ig við get­um auk­ið þátt­töku ung­menna, fé­laga og fé­laga­sam­taka.

            • 6. Haust­menn­ing­ar­há­tíð 2014201407158

              Lögð fram drög að dagskrá.

              Lögð fram drög að dagskrá sem er byggð á inn­send­um til­lög­um bæj­ar­búa. Nefnd­in legg­ur til að ung­menni verði virkt til þátt­töku t.d. lista­skóli, grunn- og fram­halds­skóli.

              • 7. Er­indi frá Hildi Mar­grét­ar­dótt­ur vegna há­vaða og fram­komu knatt­spyrnu­deild­ar Aft­ur­eld­ing­ar í garð for­eldra.2014081027

                Lagt fram svarbréf aðalstjórnar Aftureldingar

                Lagt var fram svar­bréf að­al­stjórn­ar Aft­ur­eld­ing­ar.

                Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.