Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

23. apríl 2014 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Karl Tómasson Forseti
  • Hafsteinn Pálsson (HP) 1. varaforseti
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) 1. varabæjarfulltrúi
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

  • 1. Árs­reikn­ing­ur Mos­fells­bæj­ar 2013201312056

    Bæjarstjórn sendir ársreikning Mosfellsbæjar fyrir árið 2013 til síðari umræðu í bæjarstjórn.

    Á fund­inn und­ir þess­um dag­skrárlið eru mætt Hlyn­ur Sig­urðs­son (HLS) end­ur­skoð­andi Mos­fells­bæj­ar, Pét­ur J. Lockton (PJL) fjár­mála­stjóri, Jó­hanna B. Han­sen (JBH) fram­kvæmda­stjóri um­hverf­is­sviðs, Unn­ur V. Ing­ólfs­dótt­ir (UVI) fram­kvæmda­stjóri fjöl­skyldu­sviðs, Björn Þrá­inn Þórð­ar­son (BÞÞ) fram­kvæmda­stjóri fræðslu- og menn­ing­ar­sviðs og Aldís Stef­áns­dótt­ir (AS) þjón­ustu- og upp­lýs­inga­full­trúi.

    For­seti gaf orð­ið laust og fór fram stutt um­ræða um árs­reikn­ing­inn eins og hann ligg­ur fyr­ir eft­ir fyrri um­ræðu.

    Til­laga bæj­ar­full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar.
    Ekki verð­ur bet­ur séð en að end­ur­skoð­un­ar­skrif­stofa KPMG taki und­ir gagn­rýni Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar vegna fram­setn­ingu árs­reikn­ings­ins um að birta sam­an­burð við upp­runa­lega fjár­hags­áætlun.
    Á bls. 31. "þann­ig seg­ir sam­an­burð­ur við upp­haf­lega rekstr­aráætlun oft meira en sam­an­burð­ur við áætlun sem breytt hef­ur ver­ið seint á rekstr­ar­ár­inu."
    En árs­reikn­ing­ur­inn er ekki bara fyr­ir stjórn­end­ur, hann er fyr­ir íbú­ana, fjár­festa og aðra en með þess­ari fram­setn­ingu er þeim gert erf­ið­ara fyr­ir að átta sig á breyt­ing­um yfir árið.
    Við leggj­um ein­dreg­ið til að fram­setn­ingu árs­reikn­ings­ins verði breytt með t.t. Þessa.

    Til­laga um að breyta fram­setn­ingu árs­reikn­ings­ins verði breytt borin upp og felld með fimm at­kvæð­um gegn tveim­ur at­kvæð­um.

    Bók­un D og V- lista.
    Árs­reikn­ing­ur sveit­ar­fé­lags­ins er í fullu sam­ræmi við sveit­ar­stjórn­ar­lög og hafa end­ur­skoð­end­ur áritað hann. Fram­setn­ing árs­reikn­ings­ins er í sam­ræmi við til­mæli inn­an­rík­is­ráðu­neyt­is­ins um hvern­ig árs­reikn­ing­ar skulu lagð­ir fram enda er í árs­reikn­ing­um að finna sam­an­burð við upp­haf­lega fjár­hags­áætlun svo og fjár­hags­áætlun með við­auk­um.


    Til­laga bæj­ar­full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar.
    End­ur­skoð­end­ur segja á síðu 31að áætlan­ir ár­anna 2015-2017 séu á föstu verð­lagi en ekki gert ráð fyr­ir verð­bólgu sem þeir telja æski­legt að gera.
    Það er ljóst að meiri kostn­að­ur fylg­ir hækk­andi lán­um en hækk­andi verð­lagi og því mjög æski­legt að taka inn við­mið sem gef­ur gleggri mynd af stöðu mála og legg­ur Íbúa­hreyf­ing­in til að Mos­fells­bær taki inn verð­bólg­spá eða við­mið við næstu fjár­hags­áætlun.

    Fram kom máls­með­ferð­ar­tilltag þess efn­is að vísa til­lög­unni til fjár­hags­áætl­un­ar 2015 og var hún sam­þykkt með sjö at­kvæð­um.


    Til­laga S- lista Sam­fylk­ing­ar.
    Geri það að til­lögu minni að ábend­ing­ar end­ur­skoð­anda sem send­ar eru bæj­ar­stjórn um innra eft­ir­lit, fjár­hags­kerfi, stjórn­sýslu sveit­ar­fé­lags­ins og önn­ur at­riði sem tengjast vinnu end­ur­skoð­anda séu lagð­ar fyr­ir bæj­ar­ráð.

    Fram kom máls­með­ferð­ar­tilltag þess efn­is að vísa til­lög­unni til bæj­ar­ráðs og var hún sam­þykkt með sjö at­kvæð­um.


    Bók­un D- og V lista.
    Rekst­ur Mos­fells­bæj­ar gekk vel á ár­inu 2013 og var nið­ur­stað­an í sam­ræmi við fjár­hags­áætlun. Rekstr­araf­gang­ur fyr­ir fjár­magnsliði nam um 549 millj­ón­ir sem er um 8% af tekj­um. Að teknu til­liti til fjár­magnsliða var af­gang­ur af rekstri bæj­ar­ins um 31 millj­ón­ir. Kenni­töl­ur úr rekstri bera vott um trausta stöðu bæj­ar­sjóðs. Veltufé frá rekstri eru 701 millj­ón­ir sem eru 10,5% af rekstr­ar­tekj­um og fram­legð frá rekstri er um 13%. Skulda­hlut­fall er 126% sem er vel inn­an þess 150% há­marks sem kveð­ið er á um í lög­um.
    Um 1.664 millj­ón­um var var­ið í fram­kvæmd­ir á ár­inu 2013 til þess að styðja við þann vöxt og þá upp­bygg­ingu sem er í sveit­ar­fé­lag­inu. Stærstu fram­kvæmd­irn­ar voru bygg­ing fram­halds­skól­ans í Mos­fells­bæ sem tók til starfa í árs­byrj­un 2014, bygg­ing 30 rýma hjúkr­un­ar­heim­il­is sem vígð var sum­ar­ið 2013, bygg­ing nýs íþrótta­húss að Varmá, leik­skól­ans Höfða­bergs og þjón­ustumið­stöðv­ar fyr­ir aldr­aða. Á ár­inu var veru­leg­um fjár­mun­um jafn­framt var­ið í við­hald og end­ur­bæt­ur á skóla­hús­næði og íþrótta­að­stöðu í bæn­um. Þrátt fyr­ir þess­ar miklu fram­kvæmd­ir í sveit­ar­fé­lag­inu stend­ur skulda­hlut­fall milli ára í stað.
    Við vilj­um færa öllu starfs­fólki Mos­fells­bæj­ar sér­stak­ar þakk­ir fyr­ir að standa vel að rekstri bæj­ar­fé­lag­ins á ár­inu 2013 og fyr­ir þá miklu elju­semi og ábyrgð sem sýnd hef­ur ver­ið.

    Bók­un S- lista Sam­fylk­ing­ar vegna af­greiðslu árs­reikn­ings fyr­ir árið 2013.
    Nið­ur­staða árs­reikn­ings Mos­fells­bæj­ar fyr­ir árið 2013 sýn­ir að fjár­hags­staða bæj­ar­ins er nokk­uð með ágæt­um mið­að við stöðu mar­gra ann­arra sveit­ar­fé­laga. Jafn­framt kem­ur fram í skýrslu end­ur­skoð­anda bæj­ar­ins, um fyr­ir­sjá­an­lega þró­un til árs­ins 2017, að svo mun áfram verða fyr­ir þessi ár.
    Ekki er þó allt sem sýn­ist í þess­um efn­um. Hin já­kvæða fjár­hags­staða bæj­ar­ins og þá einkum skuldastað­an, bygg­ir að stóru leyti á, að því hef­ur ekki ver­ið sinnt að full­nægj­andi að­staða sé fyr­ir hendi fyr­ir grunn­skóla bæj­ar­ins og fjár­mun­um til þess var­ið . Fjölg­un nem­enda grunn­skól­ans á und­an­förn­um árum hef­ur ver­ið mætt með bráða­birgða hús­næði og ýms­um til­fær­ing­um sem hef­ur í för með sér fórn­ar­kostað sem skipt­ir tug­um ef ekki vel á ann­að hundrað millj­óna. Þeim fjár­mun­um hefði ver­ið bet­ur var­ið til bygg­ing­ar á var­an­legu hús­næði fyr­ir starf­semi skól­anna.
    Skýrsla end­ur­skoð­anda bæj­ar­ins um fyr­ir­sjá­an­lega þró­un á fjár­hags­legri stöðu hans til árs­ins 2017 bygg­ir á fjár­hags­áætlun bæj­ar­ins til sama tíma, þar með tald­ar áætlan­ir um fjár­fest­ing­ar m.a. í skóla­mann­virkj­um. Vafa­samt er að þeir fjár­mun­ir muni duga til að leysa þann vanda sem nú rík­ir í að­stöðu­mál­um skól­anna sem og að mæta aukn­um nem­enda­fjölda á næstu árum, sem fylg­ir aukn­ingu á fjölda íbúa. Jafn­framt má í þessu sam­bandi einn­ig benda á vænt­ing­ar sem gefn­ar hafa ver­ið um bygg­ingu fjöl­nota íþrótta­húss.
    Það er því ljóst, ef taka skal á upp­söfn­uð­um hús­næð­is­vanda skól­anna, að gera þarf ráð fyr­ir meiri fjár­fest­ing­um til þeirra þarfa á næstu árum en gert er ráð fyr­ir í þriggja ára áætlun bæj­ar­ins. Það fel­ur þá í sér aukn­ar lán­tök­ur og að ein­hverju leyti auk­inn rekstr­ar­kostn­að.
    Að mati Sam­fylk­ing­ar­inn­ar verð­ur ekki und­an því vikist að taka með skjót­um hætti á að­stöðu­vanda skóla­stofn­ana bæj­ar­ins. Að öðr­um kosti er því góða starfi sem þar fer fram stefnt í voða.
    Það er því ljóst að sú ?góða? fjár­hags­staða bæj­ar­ins sem hér er kynnt með árs­reikn­ingi Mos­fells­bæj­ar fyr­ir árið 2013 og horf­um til 2017 stend­ur afar völt­um fót­um.

    Jón­as Sig­urðs­son.

    Bók­un D- og V- lista.
    Eins og bæj­ar­full­trúa S lista er full­kunn­ugt um hef­ur ít­rekað kom­ið fram í um­ræð­um að mynd­ar­leg upp­bygg­ing hef­ur átt sér stað á und­an­för­um árum og fjár­hags­áætlun ger­ir ráð fyr­ir mik­illi upp­bygg­ingu skóla­mann­virkja á næstu árum. Fjár­hags­staða bæj­ar­ins stend­ur traust­um fót­um eins og all­ar kenni­töl­ur segja til um í árs­reikn­ingi.


    For­seti bar upp árs­reikn­ing bæj­ar­ins og stofn­ana hans í einu lagi og var árs­reikn­ing­ur árs­ins 2013 stað­fest­ur með sjö at­kvæð­um, en helstu nið­ur­stöðu­töl­ur eru þess­ar:

    Rekstr­ar­reikn­ing­ur A og B hluta:
    Rekstr­ar­tekj­ur: 6.828 mkr.
    Rekstr­ar­gjöld: 6.279 mkr.
    Fjár­magns­gjöld: 528 mkr.
    Tekju­skatt­ur: 9 mkr.
    Rekstr­arnið­ur­staða 31 mkr.
    Efna­hags­reikn­ing­ur A og B hluta:
    Eign­ir alls: 13.684 mkr.
    Skuld­ir og skuld­bind­ing­ar: 9.732 mkr.
    EIg­ið fé: 3.952 mkr.

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1161201404007F

      Fund­ar­gerð 1161. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 625. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Um­sókn­ir um styrk til greiðslu fast­eigna­skatts til fé­laga og fé­laga­sam­taka 2014 201401519

        Minn­is­blað fjár­mála­stjóra varð­andi styrki til greiðslu fast­eigna­skatts fé­laga og fé­laga­sam­taka.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1161. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 625. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.2. Við­auk­ar við fjár­hags­áætlun 2014 201403028

        Fjár­mála­stjóri legg­ur fram um­beðna við­auka við fjár­hags­áætlun 2014.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1161. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 625. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.3. Er­indi Lága­fells­sókn­ar varð­andi end­ur­bæt­ur bíla­stæð­is og lag­fær­ing­ar á vegi við kirkju­garð 201403049

        Er­indi Lága­fells­sókn­ar varð­andi end­ur­bæt­ur bíla­stæð­is og lag­fær­ing­ar á vegi að gamla kirkju­garð­in­um við Mos­fells­kirkju. Hjá­lögð er um­sögn fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs um er­ind­ið.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1161. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 625. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.4. Fram­kvæmd­ir við Varmár­völl 2014 201403094

        Nán­ari upp­lýs­ing­ar um sæt­is­skelj­ar á Varmár­völl

        Niðurstaða þessa fundar:

        Vegna fram­kvæmda á Varmár­velli.$line$Á þessu dæmi og mörg­um öðr­um er ljóst að breyta þarf verklagi við verðk­ann­an­ir þann­ig að þær séu gerð­ar fyr­ir opn­um tjöld­um og aug­lýst með ein­hverj­um fyr­ir­vara að verð­könn­un muni eiga sér stað. Íbúa­hreyf­ing­inn legg­ur til að bæj­ar­ráð fari yfir regl­ur um verðk­ann­an­ir og komi með til­lögu um breyt­ingu fyr­ir næsta bæj­ar­stjórn­ar­f­und.$line$$line$Jón Jósef Bjarna­son, Íbúa­hreyf­ing­in.$line$$line$Fram kom máls­með­ferð­ar­til­laga þess efn­is að til­lög­unni verði vísað til fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs til um­sagn­ar og ber­ist sú um­sögn bæj­ar­ráði.$line$Til­lag­an borin upp og sam­þykkt með sex at­kvæð­um gegn einu at­kvæði.$line$$line$$line$Af­greiðsla 1161. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 625. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.5. Er­indi Póst- og fjar­skipta­stofn­un­ar varð­andi fram­tíð­ar­fyr­ir­komulag al­þjón­ustu og þá skyldu að út­vega teng­ingu við al­menna fjar­skipta­net­ið 201404077

        Póst- og fjar­skipta­stofn­un kynn­ir um­ræðu­skjal varð­andi fram­tíð­ar­fyr­ir­komulag al­þjón­ustu og m.a. þá skyldu að út­vega teng­ingu við al­menna fjar­skipta­net­ið.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1161. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð framk á 625. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 2.6. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar um mót­un stefnu vegna vímu­efna­neyslu 201404090

        Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar um mót­un stefnu til að draga úr skað­leg­um af­leið­ing­um vímu­efna­neyslu, 335. mál.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1161. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 625. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2.7. Stefna Þór­ar­ins Jónas­son­ar varð­andi deili­skipu­lag og reið­veg 201404113

        Þór­ar­inn Jónasson stefn­ir Mos­fells­bæ og fleir­um til ógild­ing­ar á úr­skurði Úr­skurð­ar­nefnd­ar vegna deili­skipu­lagi Lækj­ar­ness. Einn­ig stefnt vegna vegs (reið­vegs).

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1161. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 625. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 3. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 216201404015F

        .

        Fund­ar­gerð 216. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram á 625. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Er­indi Fé­lags heyrn­ar­lausra varð­andi styrk­beiðni 201310163

          Er­indi Fé­lags heyrn­ar­lausra þar sem fé­lag­ið ósk­ar eft­ir styrk til starfs­sem­inn­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 216. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 625. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 3.2. Er­indi Sam­taka um kvenna­at­hvarf varð­andi rekst­ar­styrk fyr­ir árið 2014 201310376

          Styrk­beiðni.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 216. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 625. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 3.3. Er­indi Styrkt­ar­fé­lags klúbbs­ins Geys­is varð­andi styrk­beiðni 2013082037

          Styrk­beiðni.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 216. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 625. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 3.4. Styrk­beiðni Hesta­manna­fé­lags­ins Harð­ar varð­andi reið­nám­skeið fyr­ir fatl­aða ein­stak­linga 201403261

          Beiðni um styrk vegna reið­nám­skeiðs fyr­ir fatlað fólk.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 216. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 625. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 3.5. Styrk­beiðni Stíga­móta fyr­ir árið 2013 201310375

          Styrk­beiðni.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 216. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 625. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 3.6. Styrk­beiðn­ir v. verk­efna á sviði fjöl­skyldu­mála 201404167

          Yf­ir­lit yfir um­sókn­ir um styrki árið 2014.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 216. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram á 625. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3.7. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar um mót­un stefnu vegna vímu­efna­neyslu 201404090

          Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar um mót­un stefnu til að draga úr skað­leg­um af­leið­ing­um vímu­efna­neyslu, 335. mál.
          Bæj­ar­ráð ósk­ar um­sagna fjöl­skyldu­nefnd­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 216. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 625. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 3.8. Verk­efna­listi Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ fyr­ir árið 2014 201401438

          Verk­efna­listi Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ fyr­ir árið 2014 send­ur frá um­hverf­is­nefnd til fjöl­skyldu­nefnd­ar til kynn­ing­ar.
          Verkalist­inn var unn­inn í sam­ráði við fram­kvæmda­stjóra sviða og stað­fest­ur á 149. fundi um­hverf­is­nefnd­ar þann 13. mars 2014, með fyr­ir­vara um stað­fest­ingu bæj­ar­stjórn­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 216. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram á 625. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3.9. Heilsu­efl­andi sam­fé­lag 201208024

          Ólöf Sívertsen Lýð­heilsu­fræð­ing­ur og stjórn­ar­formað­ur Heilsu­vinj­ar kem­ur og kynn­ir stöðu verk­efn­is­ins.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 216. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram á 625. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 4. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 366201404012F

          Fund­ar­gerð 366. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 625. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Deili­skipu­lag Varmár­skóla­svæð­is 200803137

            Til­laga að deili­skipu­lagi Varmár­skóla­svæð­is var aug­lýst skv. 41. gr. skipu­lagslaga 30. sept­em­ber 2013 með at­huga­semda­fresti til 11. nóv­em­ber 2013. Ein at­huga­semd barst, frá um­hverf­is­nefnd Varmár­skóla. Lögð fram drög að svör­um við at­huga­semd­inni. Til­lag­an lögð fram að nýju, breytt í nokkr­um at­rið­um. Frestað á 365. fundi.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 366. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 625. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 4.2. Tungu­veg­ur, breyt­ing á deili­skipu­lagi við Skóla­braut 2013082104

            Til­laga að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi Skeið­holts-Tungu­veg­ar var aug­lýst skv. 43. gr. skipu­lagslaga 30. sept­em­ber 2013 sam­hliða til­lögu að deili­skipu­lagi Varmár­skóla­svæð­is. At­huga­semda­frest­ur var til 11. nóv­em­ber 2013, eng­in at­huga­semd barst. Af­greiðslu var frestað á 353. fundi. Til­lag­an lögð fram að nýju með nokkr­um breyt­ing­um til sam­ræm­is við breyt­ing­ar á aug­lýstri til­lögu að deili­skipu­lagi Varmár­skóla­svæð­is.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 366. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 625. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 4.3. Breyt­ing á deili­skipu­lagi Helga­fells­hverf­is 201310334

            Til­laga að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi við Gerplu- og Vefara­stræti var aug­lýst skv. 43. gr. skipu­lagslaga 12. fe­brú­ar 2014 með at­huga­semda­fresti til 26. mars 2014. Ein at­huga­semd barst, frá íbú­um og eig­end­um í Gerplustræti 25-27. Frestað á 365. fundi.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 366. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 625. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 4.4. Fyr­ir­spurn um breyt­ingu á deili­skipu­lagi lóð­ar við Desjarmýri 201301425

            Til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi lóð­ar­inn­ar Desjarmýri 7 var aug­lýst skv. 43. gr. skipu­lagslaga 27.6.2013 með at­huga­semda­fresti til 8.8.2013. Eng­in at­huga­semd barst en af­greiðslu var frestað á 347. fundi. Til­lag­an lögð fram að nýju ásamt er­indi Odds­mýr­ar ehf. frá 26.3.2014 varð­andi nýt­ing­ar­hlut­fall. Frestað á 365. fundi.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 366. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 625. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 4.5. Fólkvang­ur í Bring­um við Helgu­foss 201306072

            Lögð fram til kynn­ing­ar drög að skil­mál­um og af­mörk­un svæð­is vegna stofn­un­ar fólkvangs í Bring­um við Helgu­foss í Mos­fells­dal. Frestað á 365. fundi.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 366. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 625. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4.6. Verk­efna­listi Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ fyr­ir árið 2014 201401438

            Lagð­ur fram verk­efna­listi Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ fyr­ir árið 2014, sem um­hverf­is­nefnd vís­aði til skipu­lags­nefnd­ar til kynn­ing­ar. Verk­efna­list­inn var unn­inn í sam­ráði við fram­kvæmda­stjóra sviða og stað­fest­ur á 149. fundi um­hverf­is­nefnd­ar 13. mars 2014, með fyr­ir­vara um stað­fest­ingu bæj­ar­stjórn­ar. Frestað á 365. fundi.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 366. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 625. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4.7. Reykja­hvoll 25 (Efri Hvoll), ósk um óbreytta að­komu 201403511

            Víg­mund­ur Pálm­ars­son ósk­ar með bréfi inn­komnu 27.3.2014 eft­ir því að að­koma að hús­inu megi vera óbreytt, vest­an og norð­an frá um land Pálmars Víg­munds­son­ar, en deili­skipu­lag ger­ir ráð fyr­ir að lóð­in fái að­komu sunn­an frá um nýja götu. Frestað á 365. fundi.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 366. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 625. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 4.8. Dals­bú, um­sókn um breyt­ingu á deili­skipu­lagi 201402071

            Til­laga að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi var grennd­arkynnt 3.3.2014 með bréfi til tveggja að­ila auk um­sækj­anda um breyt­ing­una. At­huga­semda­frest­ur var til 2. apríl 2014. Ein at­huga­semd barst, frá Bryn­dísi Gunn­laugs­dótt­ur lög­fr. f. h. Hreins Ólafs­son­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 366. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 625. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 4.9. Er­indi Hesta­manna­fé­lags­ins um mögu­lega stækk­un á hest­húsa­hverfi 200701150

            Lagt fram bréf frá Sæ­mundi Ei­ríks­syni f.h. reið­vega­nefnd­ar Harð­ar, þar sem óskað er eft­ir því að reið­veg­ir vest­an og aust­an hest­húsa­hverf­is­ins skv. með­fylgj­andi upp­drætti verði tekn­ir inn í heild­ar­end­ur­skoð­un á deili­skipu­lagi svæð­is­ins.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 366. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 625. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 4.10. Varmár­bakk­ar, um­sókn um stækk­un fé­lags­heim­il­is 201311028

            Lagt fram upp­kast teikni­stof­unn­ar Lands­lags að breyt­ingu á deili­skipu­lagi, þar sem gert er ráð fyr­ir bygg­ing­ar­reit fyr­ir stækk­un fé­lags­heim­il­is­ins Harð­ar­bóls til vest­urs, sbr bók­un á 353. fundi.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 366. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 625. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 4.11. Langi­tangi 3, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201402290

            Á fund­inn mættu f.h. N1 Ing­unn Sveins­dótt­ir, Haf­steinn Guð­munds­son og Dag­ur Benónýs­son til við­ræðna við nefnd­ina vegna um­sókn­ar fyr­ir­tæk­is­ins um stöðu­leyfi fyr­ir gám­um og leyfi til að reisa timb­urgrind­verk á lóð­inni Langa­tanga 3, sbr. bók­un á 365. fundi.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 366. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 625. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4.12. Úr landi Mið­dals, lnr 125337, er­indi um or­lofs­þorp 201309070

            Lögð fram til­laga að verk­efn­is­lýs­ingu fyr­ir deili­skipu­lag or­lofs­húsa­byggð­ar, unn­in af Ragn­hildi Ing­ólfs­dótt­ur arki­tekt fyr­ir land­eig­end­ur. Einn­ig lagt fram bréf land­eig­enda dags. 14.3.2014, þar sem þeir gera grein fyr­ir þeim sjón­ar­mið­um sín­um að æski­legt sé að leyft verði að byggja meira á lóð­inni en ákvæði að­al­skipu­lags um frí­stunda­lóð­ir gera ráð fyr­ir.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 366. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 625. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4.13. Svæð­is­skipu­lag höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins 2015-2040 201306129

            Drög að til­lögu að svæð­is­skipu­lagi höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins 2015-2040 tekin til um­ræðu að nýju, í fram­haldi af kynn­ing­ar­fundi í Lista­sal 10. apríl, sbr. bók­un á 365. fundi.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 366. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 625. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 4.14. Ósk Ver­itas lög­manna um um­sögn vegna fyr­ir­hug­aðr­ar stofn­un­ar lög­býl­is í landi Hraðastaða 1 201402294

            Er­indi Ver­itas lög­manna þar sem óskað er um­sagn­ar vegna fyr­ir­hug­aðr­ar stofn­un­ar lög­býl­is í landi Hraðastaða 1 í Mos­fells­bæ. Bæj­ar­ráð vís­aði er­ind­inu til nefnd­ar­inn­ar til um­sagn­ar. Áður til um­ræðu á 364. fundi.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 366. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 625. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4.15. Bið­stöðv­ar stræt­is­vagna í Mos­fells­bæ 201404180

            Um­ræða um bún­að og ástand á bið­stöðv­um strætós í bæn­um. Nefnd­ar­mað­ur Jó­hann­es Eð­valds­son hef­ur lagt fram svohljóð­andi til­lögu og óskað eft­ir að nefnd­in taki hana fyr­ir:
            Full­trúi íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar legg­ur til að skipu­lags­nefnd óski eft­ir því að bæj­ar­stjórn kanni mögu­leika á því að semja við AFA JCDecaux á Ís­landi um rekst­ur strætó­skýla í bæj­ar­fé­lag­inu.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 366. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 625. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4.16. Þing­valla­veg­ur í Mos­fells­dal, deili­skipu­lag 201312043

            Lagt fram upp­kast að sam­komu­lagi Mos­fells­bæj­ar og Vega­gerð­ar­inn­ar um sam­st­arf að gerð deili­skipu­lags fyr­ir Þing­valla­veg í Mos­fells­dal og næsta um­hverfi hans, frá stað skammt vest­an Suð­ur­ár­brú­ar og aust­ur fyr­ir Gljúfra­stein.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 366. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 625. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 4.17. Spilda úr Lax­nesslandi nr. 125993, fyr­ir­spurn um end­ur­bygg­ingu 201403448

            Ólaf­ur Her­manns­son spyrst með bréfi 19.3.2014 fyr­ir um það hvort leyft yrði að end­ur­byggja nú­ver­andi gam­alt sum­ar­hús í óbreyttri stærð og jafn­framt að byggja nýtt hús, 40-50 m2, um 30 m frá því gamla, sbr. með­fylgj­andi af­stöðu­teikn­ingu.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 366. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 625. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4.18. Uglugata 64 fyr­ir­spurn til skipu­lags­nefnd­ar 201404137

            Þor­vald­ur Ein­ars­son spyrst 7.4.2014 fyr­ir um það hvort heim­ilað verði að byggja hús­ið út fyr­ir bygg­ing­ar­reit til suð­urs skv. meðf. til­lögu­teikn­ingu, eða hvort leyft yrði að öðr­um kosti að bíl­skúr verði 6 m frá lóð­ar­mörk­um í stað 7m. Er­ind­inu fylg­ir yf­ir­lýs­ing eins ná­granna um sam­þykki.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 366. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 625. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4.19. Leiða­kerfi strætós í Mos­fells­bæ, inn­an­bæjar­vagn 201404181

            Nefnd­ar­mað­ur Jó­hann­es Eð­valds­son hef­ur lagt fram svohljóð­andi til­lögu og óskað eft­ir að nefnd­in taki hana fyr­ir:
            Full­trúi íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar legg­ur til að skipu­lags­nefnd óski eft­ir því að bæj­ar­stjórn fái Strætó bs. til að gera leið­ar­kerfi fyr­ir inn­an­bæjar­vagn í Mos­fells­bæ og kostn­að­ar­greini.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 366. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 625. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4.20. Mála­listi skipu­lags­nefnd­ar 201303075

            Sett á dagskrá að ósk Jó­hann­es­ar Eð­valds­son­ar nefnd­ar­manns.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 366. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram á 625. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 5. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 243201404013F

            Fund­ar­gerð 243. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram á 625. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 5.1. Kvísl­artunga 31 /Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201404008

              Ís­lands­smið­ir ehf Við­ar­ási 3 Reykja­vík sækja um leyfi til að byggja par­hús með sam­byggðri bíl­geymslu úr for­steypt­um ein­ing­um á lóð­inni nr 31 við Kvísl­artungu sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.
              Stærð: bíl­geymsla 29,7 m2, 1. hæð íbúð­ar­rými 121,7 m2, 2. hæð 109,0 m2, sam­tals 825,3 m3.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 243. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram á 625. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.2. Kvísl­artunga 33, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201404009

              Ný­bygg­ing­ar og við­hald ehf Dal­seli 16 Reykja­vík sækja um leyfi til að byggja par­hús með sam­byggðri bíl­geymslu úr for­steypt­um ein­ing­um á lóð­inni nr 33 við Kvísl­artungu sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.
              Stærð: bíl­geymsla 29,7 m2, 1. hæð íbúð­ar­rými 121,7 m2, 2. hæð 109,0 m2, sam­tals 825,3 m3.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 243. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram á 625. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.3. Laxa­tunga 18-Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201403128

              Birg­ir A Ólafs­son Laxa­tungu 18 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi fyr­ir smá­vægi­leg­um inn­an­húss fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­um í hús­inu nr. 18 við Laxa­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
              Heild­ar­stærð­ir hús­ins breyt­ast ekki.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 243. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram á 625. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.4. Laxatugna 23, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201403164

              Elv­ar Rún­ars­son Laxa­tungu 23 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi fyr­ir smá­vægi­leg­um inn­an­húss fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­um í hús­inu nr. 23 við Laxa­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
              Heild­ar­stærð­ir hús­ins breyt­ast ekki.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 243. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram á 625. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.5. Laxa­tunga 28, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201403086

              Úlf­ur Þor­varð­ar­son Duggu­vogi 3 Reykja­vík sæk­ir um leyfi fyr­ir smá­vægi­leg­um inn­an­húss fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­um í hús­inu nr. 28 við Laxa­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
              Heild­ar­stærð­ir hús­ins breyt­ast ekki.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 243. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram á 625. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 6. Þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd - 41201404008F

              Fund­ar­gerð 41. fund­ar þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar lögð fram á 625. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 6.1. Verk­efna­listi Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ fyr­ir árið 2014 201401438

                Verk­efna­listi Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ fyr­ir árið 2014 send­ur frá um­hverf­is­nefnd til þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar til kynn­ing­ar.
                Verkalist­inn var unn­inn í sam­ráði við fram­kvæmda­stjóra sviða og stað­fest­ur á 149. fundi um­hverf­is­nefnd­ar þann 13. mars 2014, með fyr­ir­vara um stað­fest­ingu bæj­ar­stjórn­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 41. fund­ar þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar lögð fram á 625. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.2. Þró­un­ar og ný­sköp­un­ar­við­ur­kenn­ing Mos­fells­bæj­ar 201304391

                Lögð fram til sam­þykkt­ar drög end­ur­skoð­uð­um regl­um.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 41. fund­ar þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 625. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 6.3. Heilsu­efl­andi sam­fé­lag 201208024

                Lagð­ur fram til sam­þykkt­ar samn­ing­ur við Heilsu­vin vegna að­gerðaráætl­un­ar verk­efn­is­ins Heilsu­efl­andi sam­fé­lag fyr­ir árið 2014.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 41. fund­ar þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 625. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              Fundargerðir til kynningar

              • 7. Fund­ar­gerð 131. fund­ar Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201404213

                .

                Fund­ar­gerð 131. fund­ar Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins frá 11. apríl 2014 lögð fram á 625. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 8. Fund­ar­gerð 333. fund­ar Sorpu bs.201404133

                  .

                  Fund­ar­gerð 333. fund­ar Sorpu bs. frá 7. apríl 2014 lögð fram á 625. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 9. Fund­ar­gerð 45. fund­ar Svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201404220

                    .

                    Fund­ar­gerð 45. fund­ar Svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins frá 11. apríl 2014 lögð fram á 625. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 10. Fund­ar­gerð 815. fund­ar Sam­band ís­lenskra sveit­ar­fé­laga201404215

                      .

                      Fund­ar­gerð 815. fund­ar Sam­band ís­lenskra sveit­ar­fé­laga frá 10. apríl 2014 lögð fram á 625. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      Almenn erindi

                      • 11. Kosn­ing í kjör­deild­ir201304071

                        Yfirkjörstjórn óskar eftir tilnefningum þriggja aðalmanna og þriggja varamanna í nýja 7. kjördeild vegna komandi sveitarstjórnarkosninga.

                        Fram kom eft­ir­far­andi til­laga um aðal- og vara­menn í nýja sjö­undu kjör­deild.

                        Að­al­menn, Finn­ur Sig­urðs­son, Sum­arliði Gunn­ar Hall­dórs­son og Elva Ösp Ólafs­dótt­ir.
                        Vara­menn, Stefán B. Sig­tryggs­son, Ýr Þórð­ar­dótt­ir, Berg­steinn Páls­son.
                        Fleiri til­nefn­ing­ar komu ekki fram og skoð­ast of­an­greind því rétt kjörin sem aðal- og vara­menn í nýja sjö­undu kjör­deild.

                        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30