9. september 2015 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Hafsteinn Pálsson (HP) Forseti
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 1. varaforseti
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
- Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) aðalmaður
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
- Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) 1. varabæjarfulltrúi
- Sigurður Snædal Júlíusson þjónustu- og samskiptadeild
Fundargerð ritaði
Sigurður Snædal Júlíusson
Dagskrá fundar
Fundargerðir til staðfestingar
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1224201508013F
Fundargerð 1224. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 655. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
Fulltrúi M-lista er fjarverandi í upphafi fundar.
1.1. Desjamýri 8 /Umsókn um lóð 2015081432
RK Holding ehf. sækir um lóð við Desjamýri 8.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1224. fundar bæjarráðs samþykkt á 655. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.
1.2. Fyrirspurn til bæjarráðs um fyrirkomulag gatna og framkvæmdir að Ásum 4 2015081539
Fyrirspurn um fyrirkomulag gatna og framkvæmdir að Ásum 4.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1224. fundar bæjarráðs samþykkt á 655. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.
1.3. Gerplustræti 1-5, ósk um breytingar á deiliskipulagi 201506052
Á 392. fundi skipulagsnefndar vísaði nefndin ákvörðun um gjaldtöku vegna breytinga á deiliskipulagi og viðbótaríbúða til bæjarráðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1224. fundar bæjarráðs samþykkt á 655. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.
1.4. Gerplustræti 2-4, ósk um breytingar á deiliskipulagi 201506053
Á 392. fundi skipulagsnefndar vísaði nefndin ákvörðun um gjaldtöku vegna breytinga á deiliskipulagi og viðbótaríbúða til bæjarráðs.
(Ath: Um er að ræða fjölgun um 5 íbúðir, stækkun lóðar um 47 fermetra vegna tveggja viðbótarbílastæða, breytingar sem gera þarf á miðeyju götunnar vegna breyttrar staðsetningar innkeyrslu í bílageymslu og loks breytingar á mæliblöðum og skráningum lóðar vegna stækkunarinnar.)Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1224. fundar bæjarráðs samþykkt á 655. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.
1.5. Heilsueflandi samfélag 201208024
Framvinduskýrsla um fjölnota innkaupapoka og tengt málþing á Degi íslenskrar náttúru kynnt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1224. fundar bæjarráðs samþykkt á 655. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1225201508022F
Fundargerð 1225. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 655. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
Fulltrúi M-lista mætir á fundinn kl. 16:40.
2.1. Árshlutareikningur Sorpu bs. janúar-júní 2015 2015082154
Árshlutareikningur Sorpu bs. janúar-júní 2015 lagður fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1225. fundar bæjarráðs samþykkt á 655. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.2. Desjamýri 8 /umsókn um lóð 2015082102
Umsókn um lóð í Desjamýri 8 lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1225. fundar bæjarráðs samþykkt á 655. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.3. Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um húsnæðisbætur 201507045
Endurskoðuð umsögn framkvæmdastjóra Fjölskyldusviðs um frumvarp til laga um húsnæðisbætur lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1225. fundar bæjarráðs samþykkt á 655. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.4. Umræður um vanda flóttamanna frá stríðshrjáðum svæðum. 2015082191
Fram hefur komið ósk um að bæjarráð taki til umræðu vanda flóttamanna frá stríðshrjáðum svæðum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1225. fundar bæjarráðs samþykkt á 655. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.5. Fyrirspurn til bæjarráðs um fyrirkomulag gatna og framkvæmdir að Ásum 4 2015081539
Umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs um gatnagerð við Ása 4 lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1225. fundar bæjarráðs samþykkt á 655. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.6. Starfsmannabúðir á Leirvogstungumelum 2015082219
Minnisblað vegna fyrirhugaðra starfsmannabúða Ístaks og starfsreglur vegna þeirra lagðar fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1225. fundar bæjarráðs samþykkt á 655. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.7. Innkaup á skólavörum 2015082225
Umræða um að fræðslunefnd skoði fyrirkomulag innkaupa á skólavörum í grunnskólum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1225. fundar bæjarráðs samþykkt á 655. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.8. Lýðræðisstefna Mosfellsbæjar 201206254
Lögð fram drög að aðgerðaráætlun vegna innleiðingar Lýðræðisstefnu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1225. fundar bæjarráðs samþykkt á 655. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 234201508019F
Fundargerð 234. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 655. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Erindi Sigrúnar H. Pálsdóttur um að lögmanni Mosfellsbæjar verði falið að vinna minnisblað um réttindi og skyldur kjörinna fulltrúa 201503509
Á 1219. fundi bæjarráðs 9. júlí sl. var samþykkt að vísa minnisblaði lögmanns bæjarins um réttindi og skyldur kjörinna fulltrúa til umfjöllunar í nefndum bæjarins og var lögmanni falið að því loknu að funda með þeim nefndum sem teldu þess þröf.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 234. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 655. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.2. Reglur um fjárhagsaðstoð, drög að breytingu 201505116
Drög að breytingu á reglum um fjárhagsaðstoð.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 234. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 655. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum, gegn einu atkvæði fulltrúa M-lista.
3.3. Reglur um veitingu fjárstyrks til greiðslu lögmannskostnaðar sbr. 47.gr. bvl. 201508060
Drög að breytingu á reglum um styrk til greiðslu lögmannskostnaðar í barnaverndarmálum sbr. 47.gr. bvl. nr. 80/2002.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 234. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 655. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- FylgiskjalMinnisblað framkvæmdastjóraFylgiskjalDrög að breytignu á reglum um greiðslu lögmannskostn án TC.pdfFylgiskjalDrög að breytingu á reglum um greiðslu lögmannskostnaðar í barnavernda með TC.pdfFylgiskjal201508060 - Reglur um veitingu fjárstyrks til greiðslu lögmannskostnaðar.pdfFylgiskjalDrög að gjaldskrá vegna styrks til greiðslu lögmannskostnaðar sbr. 47.gr. bvl.
3.4. Fjölskyldusvið - ársfjórðungsyfirlit 201504070
Yfirlit yfir þjónustu fjölskyldusviðs apríl- júní 2015.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 234. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 655. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.5. Jafnréttisdagur Mosfellsbæjar 2015 2015082140
Drög að dagskrá jafnréttisdags lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 234. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 655. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.6. Landsfundur jafnréttisnefnda 2015082141
Fljótsdalshérað boðar til landsfundar jafnréttisnefnda sveitarfélaga þann 8. og 9. október nk. Landsfundur jafnréttisnefnda er haldinn árlega og er kjörinn vettvangur fyrir fólk sem vinnur að jafnréttismálum innan sveitarfélaga til að koma saman og ræða málin, fræðast og fá góðar hugmyndir.
Landsfundurinn er opinn fulltrúum jafnréttisnefnda sveitarfélaga eða þeim nefndum sem hefur verið falið þeirra hlutverk. Einnig er annað sveitarstjórnarfólk velkomið ásamt því starfsfólki sem vinnur að jafnréttismálum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 234. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 655. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.7. Barnaverndarmálafundur - 329 201508018F
Barnaverndarmál, afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 234. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 655. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.8. Trúnaðarmálafundur - 938 201508017F
Barnaverndarmálafundur, afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 234. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 655. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.9. Trúnaðarmálafundur - 930 201507022F
Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 234. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 655. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.10. Trúnaðarmálafundur - 931 201507024F
Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 234. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 655. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.11. Trúnaðarmálafundur - 932 201508001F
Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 234. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 655. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.12. Trúnaðarmálafundur - 933 201508005F
Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 234. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 655. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.13. Trúnaðarmálafundur - 934 201508007F
Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 234. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 655. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.14. Trúnaðarmálafundur - 935 201508010F
Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 234. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 655. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.15. Trúnaðarmálafundur - 936 201508012F
Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 234. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 655. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.16. Trúnaðarmálafundur - 937 201508016F
Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 234. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 655. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.17. Barnaverndarmálafundur - 327 201508002F
Barnaverndarmál, afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 234. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 655. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.18. Barnaverndarmálafundur - 328 201508008F
Barnaverndarmál, afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 234. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 655. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 395201508014F
Fundargerð 395. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 655. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Hlaðgerðarkot meðferðarheimili, deiliskipulag 201508879
Samhjálp félagasamtök óska með bréfi dags. 13. ágúst 2015 eftir því að Mosfellsbær deiliskipuleggi lóð meðferðarheimilisins Hlaðgerðarkots í Mosfellsdal í samræmi við meðfylgjandi tillöguteikningar að stækkun meðferðarheimilisins. Frestað á 394. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 395. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 655. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.2. Háeyri, ósk um samþykkt deiliskipulags 2015081086
Lögð fram tillaga KrArk teiknistofu að deiliskipulagi Háeyrar, unnin fyrir landeigandann Sigurð I B Guðmundssson. Tillagan gerir ráð fyrir að landið skiptist í tvær lóðir fyrir tveggja hæða einbýlishús. Frestað á 394. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 395. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 655. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.3. Uglugata 32-38 og 40-46, fyrirspurn um breytingar á húsgerðum og fjölgun íbúða. 201508941
JP Capital ehf óskar 13.8.2015 eftir heimild til að leggja fram tillögu að breytingum á deiliskipulagi, sem fela í sér breytingar á húsgerðum og byggingarreitum og fjölgun íbúða. Frestað á 394. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 395. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 655. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.4. Ástu-Sólliljugata 19-21, 18-20 og 26-28, fyrirspurn um fjölgun íbúða 201508937
JP Capital ehf óskar 13.8.2015 eftir heimild til að leggja fram tillögu að breytingum á deiliskipulagi, sem fela í sér fjölgun íbúða um samtals 5 á lóðunum. Frestað á 394. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 395. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 655. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.5. Spilda í landi Hraðastaða nr. 198660, ósk um samþykki á nafni 2015081082
Þórunn Jónsdóttir óskar með bréfi dags. 14. ágúst 2015 eftir því að skipulagsnefnd samþykki nafnið Dalhólar á nýstofnuðu lögbýli í landi Hraðastaða. Frestað á 394. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 395. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 655. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.6. Skálahlíð 31 / umsókn um byggingarleyfi 201508106
Daníel V. Antonsson hefur sótt um takmarkað byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi og bílgeymslu á lóðinni nr. 31 við Skálahlíð. Byggingarfulltrúi vísar erindinu til umfjöllunar skipulagsnefndar, þar sem framlagðar teikningar gera ráð fyrir að tvö horn hússins gangi talsvert út fyrir byggingarreit. Frestað á 394. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 395. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 655. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.7. Miðsvæði 401-M norðan Krikahverfis, tillaga að óverulegri breytingu á aðalskipulagi 2015082065
Lögð fram tillaga að óverulegri breytingu á aðalskipulagi varðandi miðsvæði norðan Krikahverfis. Tillagan er um að breyta skilgreiningu á landnotkun svæðisins þannig að þar verði heimilar allt að 100 íbúðir auk annarrar starfsemi sem almennt er heimil á miðsvæðum.
Niðurstaða þessa fundar:
Tillaga fulltrúa S-lista Samfylkingarinnar: $line$Bæjarstjórn Mosfellsbæjar leggur til að tillaga að breytingu á aðalskipulagi í samþykkt 395. fundar Skipulagsnefndar varðandi miðsvæði 401-M norðan Krikahverfis verði meðhöndluð eins og um meiriháttar breytingu sé að ræða.$line$$line$Anna Sigríður Guðnadóttir$line$Ólafur Ingi Óskarsson$line$$line$Tillagan er felld með sex atkvæðum D- og V- lista gegn þremur atkvæðum S- og M-lista. $line$$line$Bókun M-lista Íbúahreyfingarinnar:$line$Bæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar lýsir furðu sinni á þeim vinnubrögðum að fyrir fundi í bæjarstjórn Mosfellsbæjar skuli liggja tillaga um breytingu á aðalskipulagi við Sunnukrika án þess að fram fari greining á því hvaða áhrif breytingin hefur á skipulag miðsvæðis og samgöngur og mannlíf í Krikahverfi. Ekki verður betur séð en að tillagan styðji fyrri ábendingar Íbúahreyfingarinnar um að það skorti alla heildarsýn í skipulagsmálum í Mosfellsbæ.$line$Íbúahreyfingin gerir líka verulegar athugasemdir við að formaður skipulagsnefndar skuli á síðasta bæjarstjórnarfundi hafa látið í veðri vaka að breytingar á skipulagi í Krikahverfi væru einungis á umræðustigi og að ekki yrði anað að neinu. Þremur vinnudögum síðar er málið komið á lokastig og tillaga um aðalskipulagsbreytingu komin fullunnin inn á borð skipulagsnefndar. Íbúahreyfingin mótmælir svona vinnubrögðum og hvetur formanninn til heiðarlegra samskipta í bæjarstjórn.$line$Íbúahreyfingin skorar á D- og V-lista að meðhöndla breytinguna sem verulega breytingu á aðalskipulagi og veita með því íbúum í hverfinu rétt til aðkomu að skipulagsvinnunni.$line$$line$Tillaga V- og D-lista:$line$Fulltrúar V- og D- lista leggja til að farið verði með málið í samræmi við samþykkt skipulagsnefndar, einnig beinir bæjarstjórn þeim tilmælum til skipulagsnefndar að funda með íbúum Krikahverfis. $line$Þegar afstaða Skipulagsstofnunar liggur fyrir um hvort um óverulega breytingu á aðalskipulagi sé að ræða mun hún lögð fram í skipulagsnefnd.$line$$line$Tillagan er samþykkt með átta atkvæðum gegn einu atkvæði fulltrúa M-lista.$line$$line$Bókun V- og D-lista:$line$Fulltrúar V og D lista telja það vera til mikilla bóta bæði fyrir Krikahverfi og miðbæ Mosfellsbæjar að opna á þann möguleika að á svæðinu geti verið blönduð byggð íbúða, verslunar og þjónustu. Enda hefur sú hugmynd verið til umræðu í nokkur tíma og var meðal annars rædd í starfshóp um uppbyggingu leiguíbúða í Mosfellsbæ.$line$Málflutningur og ávirðingar Íbúahreyfingarinnar eru þess eðlis að þær eru ekki svaraverðar.
4.8. Leirvogstunga, breyting á deiliskipulagi - stækkun til austurs 201311089
Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi Leirvogstungu, sem felur í sér að ný gata komi austan Kvíslartungu, með einbýlis- par- og raðhúsum auk þriggja fjórbýlishúsa.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 395. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 655. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.9. Golfvöllur Blikastaðanesi, breyting á deiliskipulagi. 201508944
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi sem var til umfjöllunar á 394. fundi lögð fram að nýju, nú með þeirri viðbót að skipulagssvæði golfvallarins verði stækkað þannig að áformuð bílastæði golfvallarins verði innan þess.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 395. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 655. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.10. Engjavegur 11 og 11a, ósk um færslu á lóðarmörkum. 2015081959
Sigurður Sveinsson og Anna Þ Reynis eigendur Engjavegar 11 og Sveinn Björnsson og Sigurbjörg Sigurðardóttir eigendur Engjavegar 11a, óska eftir því að lóðarmörkum á milli lóðanna verði breytt frá því sem er í gildandi deiliskipulagi, sbr. meðfylgjandi teikningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 395. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 655. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.11. Umsagnarbeiðni vegna nýs rekstrarleyfis fyrir Lundur Farm ehf 201508097
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir umsögn vegna umsóknar um nýtt rekstrarleyfi fyrir gististað að Lundi í Mosfellsbæ. Um er að ræða gistiaðstöðu með 17 rúmstæðum í íbúðarhúsi og húsi sem er samþykkt fyrir starfsmannaaðstöðu. Byggingarfulltrúi óskar eftir umfjöllun skipulagsnefndar um erindið.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 395. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 655. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.12. Bjarg við Varmá - Umsókn um byggingarleyfi 201507008
Albert Rútsson hefur sótt um byggingarleyfi fyrir nýbyggingu á tveimur hæðum, samtals 401 m2, skv. meðfylgjandi teikningum. Byggingafulltrúi óskar eftir umfjöllun skipulagsnefndar um erindið.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 395. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 655. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.13. Úlfarsfellsland 125500 - Umsókn um byggingarleyfi 201507122
Umsóknin var grenndarkynnt með bréfi þann 25. ágúst 2015, grenndarkynningu lauk 31. ágúst 2015 með því að allir þátttakendur höfðu lýst skriflega yfir samþykki sínu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 395. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 655. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5. Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar - 163201508021F
Fundargerð 163. fundar umhverfisnefndar lögð fram til afgreiðslu á 655. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
Fulltrúi V-lista víkur af fundi kl. 19:50
5.1. Hjólreiðaáætlun Reykjavíkur 2015-2020 2015082136
Lögð fram til kynningar hjólreiðaáætlun Reykjavíkur 2015-2020 ásamt hugmyndum um sameiginlegar merkingar hjólreiðastíga á höfuðborgarsvæðinu, sem óskað er samstarfs um.
Kristinn Jón Eysteinsson frá Samgöngudeild Umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkur kemur á fundinn.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 163. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 655. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.
5.2. Samstarfsverkefnið Hjólaborgin Reykjavík 201505008
Kynning á hjólakorti sem er samstarfsverkefni sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu og Höfuðborgarstofu með hjólahringjum í sveitarfélögunum ætluðum innlendum sem erlendum hjólreiðamönnum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 163. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 655. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.
5.3. Evróps Samgönguvika 16.-22. september 2015 2015082134
Lögð fram drög að dagskrár Evrópskrar samgönguviku í Mosfellsbæ 2015, sem bærinn hefur verið virkur þátttakandi í undanfarin ár.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 163. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 655. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.
5.4. Erindi Skógræktarfélags Mosfellsbæjar um samstarf vegna Meltúnsreits 201503337
Kynning á opnun nýs útivistarsvæðis í Meltúnsreit við Völuteig, á bæjarhátíð Mosfellsbæjar, þar sem um er að ræða samstarfsverkefni Mosfellsbæjar og Skógræktarfélags Mosfellsbæjar, í tilefni af 60 ára afmæli félagsins.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 163. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 655. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.
5.5. Eyðing ágengra plöntutegunda 201206227
Lögð fram skýrsla Landgræðslu ríkisins um útbreiðslu alaskalúpínu og skógarkerfils í Mosfellsbæ 2015, og mögulegar aðgerðir til úrbóta.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 163. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 655. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.
5.6. Fræðsluefni til íbúa vegna ofanvatns 201505017
Lögð fram til kynningar drög að upplýsingariti til íbúa vegna ofanvatnsmála nálægt viðkvæmum viðtökum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 163. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 655. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.
5.7. Heilsueflandi samfélag 201208024
Framvinduskýrsla um fjölnota innkaupapoka og tengt málþing á Degi íslenskrar náttúru kynnt. Bæjarráð vísaði skýrslunni til kynningar í Umhverfisnefnd.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 163. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 655. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.
5.8. Erindi Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu varðandi tillögu að eigendasamkomulagi um Sorpu bs. 201310271
Bæjarráð vísaði minnisblaði framkvæmdastjóra Sorpu um framgang verkefna sem tengjast eigendasamkomulagi um gas- og jarðgerðarstöð til umhverfisnefndar til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 163. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 655. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.
5.9. Erindi Sigrúnar H. Pálsdóttur um að lögmanni Mosfellsbæjar verði falið að vinna minnisblað um réttindi og skyldur kjörinna fulltrúa 201503509
Á 1219. fundi bæjarráðs 9. júlí sl. var samþykkt að vísa minnisblaði lögmanns bæjarins um réttindi og skyldur kjörinna fulltrúa til umfjöllunar í nefndum bæjarins og var lögmanni falið að því loknu að funda með þeim nefndum sem teldu þess þröf.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 163. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 655. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.
5.10. Jafnréttisáætlun Mosfellsbæjar 2014-2017 2014081479
Jafnréttisáætlun Mosfellsbæjar var samþykkt á 635. fundi bæjarstjórnar í október 2014. Framkvæmdaáætlun var lögð fram til fjögurra ára og fylgir hér með yfirlit þar sem farið er yfir stöðu einstakra verkefna miðað við júní 2015. Lagt er upp með að fulltrúar í nefndum og ráðum kynni sér vel efni og innihald jafnréttisáætlunarinnar og kanni hvaða efnishlutar eigi við um málaflokk viðkomandi nefndar og hafi þá til hliðsjónar í stefnumótandi ákvörðunum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 163. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 655. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.
6. Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar - 191201509001F
Fundargerð 191. fundar íþótta-og tómstundanefnd lögð fram til afgreiðslu á 655. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Fjölskyldutímar 201506023
fjölskyldutímar í íþróttamiðstöðvum .
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 191. fundar íþótta-og tómstundanefnd samþykkt á 655. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.
6.2. Erindi Sigrúnar H. Pálsdóttur um að lögmanni Mosfellsbæjar verði falið að vinna minnisblað um réttindi og skyldur kjörinna fulltrúa 201503509
Á 1219. fundi bæjarráðs 9. júlí sl. var samþykkt að vísa minnisblaði lögmanns bæjarins um réttindi og skyldur kjörinna fulltrúa til umfjöllunar í nefndum bæjarins og var lögmanni falið að því loknu að funda með þeim nefndum sem teldu þess þröf.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 191. fundar íþótta-og tómstundanefnd samþykkt á 655. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.
6.3. Opinn fundur Íþrótta -og tómstundanefndar 2015082226
Umræða um opinn fund íþrótta- og tómstundanefndar 2015.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 191. fundar íþótta-og tómstundanefnd samþykkt á 655. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.
6.4. Reglur um frístundagreiðslur í Mosfellsbæ 200909840
Lagðar fram tillögur að uppfærðum reglum um frístundagreiðslur.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 191. fundar íþótta-og tómstundanefnd samþykkt á 655. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.
6.5. Bréf frá aðalstjórn Aftureldingar varðandi erindi frá Blaksambandi íslands 2015082189
Erindi frá aðalstjórn Aftureldingar varðandi meðfylgjandi bréf frá Blaksambandi Íslands
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 191. fundar íþótta-og tómstundanefnd samþykkt á 655. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.
6.6. Starfsáætlun íþrótta- og tómstundanefndar 2015. Drög 201501812
Starfsáætlun íþrótta- og tómstundanefndar yfirfarin
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 191. fundar íþótta-og tómstundanefnd samþykkt á 655. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.
6.7. Hreyfivika 2015 201509044
Hreyfivika í Mosfellsbæ 2015
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 191. fundar íþótta-og tómstundanefnd samþykkt á 655. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.
6.8. Íþrótta- og tómstundastefna Mosfellsbæjar 201509037
Farið yfir þá þætti sem að nefndarmen telja að leggja beri áherslu á, á næstu misserum
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 191. fundar íþótta-og tómstundanefnd samþykkt á 655. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.
6.9. Jafnréttisáætlun Mosfellsbæjar 2014-2017 2014081479
Jafnréttisáætlun Mosfellsbæjar var samþykkt á 635. fundi bæjarstjórnar í október 2014. Framkvæmdaáætlun var lögð fram til fjögurra ára og fylgir hér með yfirlit þar sem farið er yfir stöðu einstakra verkefna miðað við júní 2015. Lagt er upp með að fulltrúar í nefndum og ráðum kynni sér vel efni og innihald jafnréttisáætlunarinnar og kanni hvaða efnishlutar eigi við um málaflokk viðkomandi nefndar og hafi þá til hliðsjónar í stefnumótandi ákvörðunum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 191. fundar íþótta-og tómstundanefnd samþykkt á 655. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.
11. Þróunar- og ferðamálanefnd - 51201508015F
Fundargerð 51. fundar Þróunar -og ferðamálanefnd lögð fram til afgreiðslu á 655. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
11.1. Gljúfrasteinn - 60 ár frá afhendingu nóbelsverðlaunanna 201509102
Guðný Dóra Gestsdóttir forstöðumaður á Gljúfrasteini kom og kynnti starfsemi safnsins og framtíðarhugmyndir um uppbyggingu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 51. fundar þróunar-og ferðamálanefnd samþykkt á 655. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.
11.2. Erindi Sigrúnar H. Pálsdóttur um að lögmanni Mosfellsbæjar verði falið að vinna minnisblað um réttindi og skyldur kjörinna fulltrúa 201503509
Á 1219. fundi bæjarráðs 9. júlí sl. var samþykkt að vísa minnisblaði lögmanns bæjarins um réttindi og skyldur kjörinna fulltrúa til umfjöllunar í nefndum bæjarins og var lögmanni falið að því loknu að funda með þeim nefndum sem teldu þess þröf.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 51. fundar þróunar-og ferðamálanefnd samþykkt á 655. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.
11.3. Jafnréttisáætlun Mosfellsbæjar 2014-2017 2014081479
Jafnréttisáætlun Mosfellsbæjar var samþykkt á 635. fundi bæjarstjórnar í október 2014. Framkvæmdaáætlun var lögð fram til fjögurra ára og fylgir hér með yfirlit þar sem farið er yfir stöðu einstakra verkefna miðað við júní 2015. Lagt er upp með að fulltrúar í nefndum og ráðum kynni sér vel efni og innihald jafnréttisáætlunarinnar og kanni hvaða efnishlutar eigi við um málaflokk viðkomandi nefndar og hafi þá til hliðsjónar í stefnumótandi ákvörðunum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 51. fundar þróunar-og ferðamálanefnd samþykkt á 655. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.
11.4. Upplýsingamiðstöð ferðamanna í Mosfellsbæ 201001422
Samningur við Hótel Laxnes um rekstur upplýsingamiðstöðvar fyrir ferðamenn í Mosfellsbæ rennur út um áramót.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 51. fundar þróunar-og ferðamálanefnd samþykkt á 655. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.
Fundargerðir til kynningar
7. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 271201508020F
Lögð fram fundargerð 271. afgreiðslufundar
Fundargerð 271. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 655. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
7.1. Árbót við Engjaveg - umsókn um byggingarleyfi, reyndarteikningar, breytingar á húsi 201507088
Gunnlaugur Johnsson Árbót við Engjaveg Mosfellsbæ sækir um leyfi fyrir reyndarteikningum, útlits og fyrirkomulagsbreytingum íbúðarhúss, baðhúss og geymslu á lóðinni Árbót við Engjaveg landnr. 125435 samkvæmt framlögðum gögnum.
Stærð: íbúðarhús 153,6 m2, baðhús 30,2 m2, útigeymsla 6,0 m2, 528,0 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 271. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 655. fundi bæjarstjórnar.
7.2. Árbót við Engjaveg - umsókn um byggingarleyfi fyrir verkfæraskúr 201507085
Gunnlaugur Johnsson Árbót við Engjaveg Mosfellsbæ sækir um leyfi fyrir reyndarteikningum verkfæraskúrs úr timbri á lóðinni Árbót við Engjaveg landnr. 125435 samkvæmt framlögðum gögnum.
Stærð verkfæraskúrs 14,0 m2, 35,3 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 271. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 655. fundi bæjarstjórnar.
7.3. Bjarg - umsókn um byggingarleyfi 201507008
Albert Rútsson Bjargi Mosfellsbæ sækir um leyfi til að stækka úr forsteyptum einingum / byggja við íbúðarhúsið að Bjargi íbúðarrými og bílageymslu í samræmi við framlögð gögn.
Stækkun húss: Bílageymsla 163,9 m2, íbúðarrými 1. hæð 59,4 m2, íb. 2.hæð 177,7 m2, 1329,4 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 271. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 655. fundi bæjarstjórnar.
7.4. Efri Hvoll - Umsókn um stöðuleyfi f. aðstöðugám fyrir bílstjóra Strætós á lóð OR. 201504176
Lára Gunnarsdóttir fh. Mosfellsbæjar sækir um stöðuleyfi fyrir aðstöðugám vagnstjóra Strætó á lóð Orkuveitunnar í landi Efra-Hvols lnr. 125445 samkvæmt framlögðum gögnum.
Fyrir liggur skriflegt samþykki OR vegna staðsetningar gámsins. Á fundi skipulagsnefndar þ.18.08.2015 var gerð eftirfarandi bókun vegna málsins. "Nefndin gerir ekki athugasemd við veitingu stöðuleyfis fyrir aðstöðugáminn til eins árs".Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 271. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 655. fundi bæjarstjórnar.
7.5. Umsagnarbeiðni vegna nýs rekstrarleyfis fyrir "Lundur Farm ehf" 201508097
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir umsögn vegna umsóknar um nýtt rekstrarleyfi fyrir gististað að Lundi í Mosfellsbæ samkvæmt framlögðum gögnum.
Um er að ræða gistiaðstöðu fyrir 17 rúmstæði í íbúðarhúsinu og húsi sem samþykkt er fyrir starfsmannaaðstöðu.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 271. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 655. fundi bæjarstjórnar.
7.6. Snæfríðargata 20/umsókn um byggingarleyfi 2015081950
Álftárós ehf Gerplustræti 16 Mosfellsbæ sækir um leyfi fyrir smávægilegum stærðar- og fyrirkomulagsbreytingum á bílgeymslu hússins nr. 20 við Snæfríðargötu samkvæmt framlögðum gðögnum.
Stækkun bílgeymslu 3,2 m2, 10,8 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 271. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 655. fundi bæjarstjórnar.
8. Fundargerð 10. eigendafundar Strætó bs201509103
Fundargerð 10. eigendafundar Strætó bs.
Lagt frarm.
9. Fundargerð 346. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins201509076
Fundargerð 346. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins
Lagt fram.
10. Fundargerð 418. fundar Samtaka sveitafélaga á höfuðborgarsvæðinu2015082048
Fundargerð 418. fundar Samtaka sveitafélaga á höfuðborgarsvæðinu
Lagt fram.
- FylgiskjalSSH_Stjorn_418_fundur_2015_08_24.pdfFylgiskjalSSH_4_Visindathorpid_9.2.2015_Radherrar_kynning_endanleg.pdfFylgiskjalSSH_3_Sokn_2015_2019_Greinargerd_frumdrog_2015.m.pdfFylgiskjalSSH_4_Landsnet_Afmorkun_grannsvaedis_vatnsverndar_vid_Fossvallaklif.pdfFylgiskjalSSH_5_Erindi_Ferdamalastofu.m.pdfFylgiskjalSSH_4_Hafnarfj_Rannsoknir_spennivirkis_Fossvallaklif_Mosfellsbae.pdfFylgiskjalSSH_7_fundarhold_okt_des_2015.pdfFylgiskjalSSH_8_b_Tonlistaskolar_Memo Style.pdfFylgiskjalSSH_5_Ferdamalastofa.pdfFylgiskjalSSH_8_a_Memo_Style_Asgerdur_EBI.pdfFylgiskjalSSH_2_b_Forsendur_SHS_2016-2020.pdfFylgiskjalSSH_0_Dagskra_418_fundar_SSH_2015_08_26_Breytt.pdfFylgiskjalSSH_1_Stefnumorkun_folkvanga_umhverfis_Hofudborgarsvaedid.m.pdfFylgiskjalSSH_2_c_Reykjavikurb_Reikningur_Uttekt_ferdathj_fatlads_folks.pdfFylgiskjalSSH_2_b_Forsendur_Sorpu_2016-2020.pdfFylgiskjalSSH_2_b_Forsendur_Straeto_2016-2019.pdf