Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

13. apríl 2016 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Hafsteinn Pálsson (HP) Forseti
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 1. varaforseti
  • Bjarki Bjarnason (BBj) 2. varaforseti
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
  • Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) aðalmaður
  • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
  • Sigurður Snædal Júlíusson þjónustu- og samskiptadeild

Fundargerð ritaði

Sigurður Júlíusson

Til­laga for­seta um að taka fund­ar­gerð 1254. fund­ar bæj­ar­ráðs á dagskrá fund­ar­ins næst á eft­ir um­fjöllun um fund­ar­gerð 1253. fund­ar bæj­ar­ráðs er sam­þykkt með níu at­kvæð­um.


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Árs­reikn­ing­ur Mos­fells­bæj­ar 2015201603415

    Ársreikningur Mosfellsbæjar 2015 lagður fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn

    Á fund­inn und­ir þess­um dag­skrárlið eru mætt Magnús Jóns­son (MJ) end­ur­skoð­andi Mos­fells­bæj­ar, Pét­ur J. Lockton (PJL) fjár­mála­stjóri, Jó­hanna B. Han­sen (JBH) fram­kvæmda­stjóri um­hverf­is­sviðs, Unn­ur V. Ing­ólfs­dótt­ir (UVI) fram­kvæmda­stjóri fjöl­skyldu­sviðs, Gunn­hild­ur Sæ­munds­dótt­ir (GS), stað­gengill fram­kvæmda­stjóra fræðslu­sviðs og Aldís Stef­áns­dótt­ir (AS), for­stöðu­mað­ur þjón­ustu- og sam­skipta­deild­ar.

    Bæj­ar­stjóri hóf um­ræð­una á því að fara yfir nið­ur­stöð­ur árs­reikn­ings 2015. Þá fór end­ur­skoð­andi yfir helstu efn­is­at­riði í drög­um að end­ur­skoð­un­ar­skýrslu sinni vegna árs­ins 2015. Í kjöl­far­ið fóru fram um­ræð­ur.

    For­seti þakk­aði end­ur­skoð­anda fyr­ir fram­sögu hans og út­skýr­ing­ar og fyr­ir vel unn­in störf, einn­ig færði hann starfs­mönn­um bæj­ar­ins þakk­ir fyr­ir þeirra fram­lag fyr­ir hönd bæj­ar­stjórn­ar.

    Sam­þykkt með níu at­kvæð­um að vísa árs­reikn­ingi Mos­fells­bæj­ar 2015 til annarr­ar og síð­ari um­ræðu á næsta fundi bæj­ar­stjórn­ar.

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1253201604004F

      Fund­ar­gerð 1253. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 669. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Li­ons­klúbbur­inn - tíma­bund­ið áfeng­is­leyfi 201604026

        Um­sagn­ar­beiðni vegna um­sókn­ar Li­ons­klúbbs Mos­fells­bæj­ar um tíma­bund­ið áfeng­is­leyfi í íþrótta­húsi Lága­fells­skóla í til­efni af loka­hófi Li­ons­þings.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1253. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 669. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.2. Um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar um notk­un gúmmík­ur­ls úr dekkj­um á leik- og íþrótta­velli 201602199

        Um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar um notk­un gúmmík­ur­ls úr dekkj­um á leik- og íþrótta­velli lögð fram.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1253. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 669. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.3. Um­sókn­ir um styrk til greiðslu fast­eigna­skatts til fé­laga­sam­taka í Mos­fells­bæ 2016 201602160

        Um­sókn­ir um styrk til greiðslu fast­eigna­skatts til fé­laga­sam­taka í Mos­fells­bæ 2016 lagð­ar fram til af­greiðslu.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1253. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 669. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.4. Leigu­íbúð­ir í Mos­fells­bæ - Nið­ur­staða út­boðs 201409371

        Lögð er fram ósk um heim­ild til að semja við lægst­bjóð­anda vegna gatna­gerð­ar fyr­ir lóð­irn­ar Þver­holti 21-29.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1253. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 669. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.5. Lög­reglu­sam­þykkt fyr­ir Mos­fells­bæ 201604031

        Drög að nýrri lög­reglu­sam­þykkt lögð fram til um­ræðu.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1253. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 669. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.6. Árs­reikn­ing­ur Mos­fells­bæj­ar 2015 201603415

        Kynn­ing á stöðu vinnu við gerð árs­reikn­ings. Gögn lögð fram á fund­in­um.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1253. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 669. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 3. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1254201604012F

        Fund­ar­gerð 1254. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 669. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Árs­reikn­ing­ur Mos­fells­bæj­ar 2015 201603415

          Drög að árs­reikn­ingi Mos­fells­bæj­ar 2015 lögð fram.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1254. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 669. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 4. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 320201604001F

          Fund­ar­gerð 320. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 669. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Yf­ir­lit yfir fé­lags­færni­nám­skeið og verk­efni í grunn­skól­um 201604004

            Kynn­ing á ýms­um fé­lags­færni­verk­efn­um í grunn­skól­um Mos­fells­bæj­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 320. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 669. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.2. Hinseg­in fræðsla í grunn­skól­um Mos­fells­bæj­ar - til­laga frá bæj­ar­full­trú­um allra flokka 201506183

            Í bók­un 311. fund­ar fræðslu­nefnd­ar seg­ir ma: Fræðslu­nefnd ... fel­ur Skóla­skrif­stofu og skól­un­um að koma með til­lögu að út­færslu fræðsl­unn­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 320. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 669. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.3. Þjón­ustu­könn­un sveit­ar­fé­laga 2015 201601291

            Nið­ur­stöð­ur þjón­ustu­könn­un­ar sveit­ar­fé­laga 2015 lagð­ar fram.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 320. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 669. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.4. Heilsu­efl­andi sam­fé­lag 201208024

            Bæj­ar­ráð vís­aði fram­vindu­skýrslu um verk­efn­ið Heilsu­efl­andi sam­fé­lag til um­fjöll­un­ar fag­nefnda bæj­ar­ins.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 320. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 669. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 5. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 198201604006F

            Fund­ar­gerð 198. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 669. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 5.1. Styrk­ir til ungra og efni­legra ung­menna sum­ar­ið 2016 201602252

              Fyr­ir nefnd­inni liggja 19 um­sókn­ir. Far­ið verð­ir yfir um­sókn­irn­ar og val­ið úr þeim smk. regl­um þar um.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Har­ald­ur Sverris­son vék af fundi við af­greiðslu þessa máls vegna van­hæf­is.

              Af­greiðsla 198. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 669. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um.

            • 5.2. Þjón­ustu­könn­un sveit­ar­fé­laga 2015 201601291

              Nið­ur­stöð­ur þjón­ustu­könn­un­ar sveit­ar­fé­laga 2015 lagð­ar fram.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 198. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 669. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.3. Vinnu­hóp­ur um upp­bygg­ingu skáta­heim­il­is 201403119

              Full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar ósk­ar eft­ir upp­lýs­ing­um um vinnu nefnd­ar sem að sett var á lagg­irn­ar vegna und­ir­bún­ings upp­bygg­ing­ar skáta­heim­il­is.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 198. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 669. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.4. Fjöl­nota íþrótta­hús í Mos­fells­bæ 201401534

              Full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar ósk­ar eft­ir upp­lýs­ing­um um vinnu nefnd­ar sem að sett var á lagg­irn­ar vegna und­ir­bún­ings upp­bygg­ing­ar fjöl­nota íþrótta­húss.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 198. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 669. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.5. Upp­lýs­ing­ar­bréf til nýrra íbúa 201604032

              Er­indi lagt fram að beiðni full­trúa íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar. Til­laga um að all­ir nýir íbú­ar Mos­fells­bæj­ar fái send­ar upp­lýs­ing­ar um íþrótta- og tóm­stund­ast­arf í bæj­ar­fé­lag­inu og fleiri nyt­sam­leg­um upp­lýs­ing­um í sam­starfi við önn­ur svið.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 198. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 669. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.6. Upp­bygg­ing útiæf­inga­svæða við göngu­stíga Mos­fells­bæj­ar. 201604033

              Full­trúi íBúa­hreyf­ing­ar­inn­ar ósk­ar eft­ir um­ræðu um mál­ið.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 198. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 669. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 6. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 410201603028F

              Fund­ar­gerð 410. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 669. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 6.1. Heilsu­efl­andi sam­fé­lag 201208024

                Bæj­ar­ráð hef­ur vísað fram­vindu­skýrslu um verk­efn­ið Heilsu­efl­andi sam­fé­lag til um­fjöll­un­ar hjá fag­nefnd­um bæj­ar­ins.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 410. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 669. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.2. Þjón­ustu­könn­un sveit­ar­fé­laga 2015 201601291

                Bæj­ar­stjórn hef­ur vísað nið­ur­stöð­um þjón­ustu­könn­un­ar sveit­ar­fé­laga 2015 til um­fjöll­un­ar í nefnd­um bæj­ar­ins.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 410. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 669. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.3. Ósk um stofn­un lög­býl­is í Mið­dal II, lnr. 199723 201603321

                Eig­end­ur spildu úr landi Mið­dals II með land­núm­er 199723 hafa óskað eft­ir um­sögn bæj­ar­stjórn­ar vegna um­sókn­ar um stofn­un lög­býl­is á spild­unni. Bæj­ar­ráð vís­aði er­ind­inu til um­sagn­ar skipu­lags­nefnd­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 410. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 669. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.4. Ósk um skipu­lagn­ingu lóð­ar í landi Sól­heima við Hólms­heiði 201603323

                Sím­inn hef­ur óskað eft­ir því að skipu­lögð verði lóð fyr­ir gagna­ver í landi Sól­heima, með mögu­leik­um á upp­bygg­ingu gagna­vers í nokkr­um áföng­um. Bæj­ar­ráð vís­aði er­ind­inu til um­sagn­ar skipu­lags­nefnd­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 410. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 669. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.5. Hamra­brekk­ur 5/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201602048

                Til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi var kynnt fyr­ir lóð­ar­höf­um á svæð­inu með bréfi dags. 10. mars 2016. Eng­in við­brögð hafa borist.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 410. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 669. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.6. Sel­holt, að­al­skipu­lags­breyt­ing og deili­skipu­lag 201410300

                Lögð fram drög að lýs­ingu fyr­ir að­al­skipu­lags­breyt­ingu og deili­skipu­lag fyr­ir vík­inga­þorp á Langa­hrygg.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 410. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 669. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.7. Gerplustræti 31-37, fyr­ir­spurn um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi 201601149

                Til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi var aug­lýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga 22. fe­brú­ar 2016 með at­huga­semda­fresti til 4 apríl 2016. Jafn­framt var at­hygli ná­granna vakin á aug­lýs­ing­unni með dreifi­bréfi. Ein at­huga­semd hef­ur borist, frá Fann­eyju Skarp­héð­ins­dótt­ur f.h. hús­fé­lags­ins Gerplustræti 25-27, dags. 1. apríl 2016.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 410. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 669. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.8. Um­sókn um lóð Desja­mýri 5 201509557

                Til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi var aug­lýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga 22. fe­brú­ar 2016 með at­huga­semda­fresti til 4 apríl 2016. Eng­in at­huga­semd hef­ur borist.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 410. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 669. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.9. Hraðastað­ir 1, fyr­ir­spurn um bygg­ingu tveggja húsa 201602044

                Lögð fram til­laga að deili­skipu­lagi unn­in af Teikni­stofu Arki­tekta fyr­ir eig­anda lóð­ar­inn­ar, sbr. bók­un á 405. fundi.
                Bjarki Bjarna­son vék af fundi und­ir þess­um lið.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 410. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 669. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.10. Ósk um skipu­lagn­ingu lóða við Helga­fells­veg 201603411

                Tek­ið fyr­ir er­indi frá Helga Þór Ei­ríks­syni f.h. land­eig­enda við Helga­fells­veg / á Helga­fell­storfu, þar sem óskað er eft­ir heim­ild til að skipu­leggja lóð­ir við Helga­fells­veg þar sem því verð­ur við kom­ið og sam­starfi við Mos­fells­bæ þar um.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 410. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 669. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.11. Er­indi Blá­skóga­byggð­ar vegna Að­al­skipu­lags 2015-2027 201506103

                Með bréfi dag­settu 23.3.2016 ósk­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­full­trúi upp­sveita Ár­nes­sýslu eft­ir um­sögn um til­lögu að að­al­skipu­lagi Blá­skóga­byggð­ar sbr. 2. mgr. 30. gr. skipu­lagslaga.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 410. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 669. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.12. Upp­lýs­ing­ar um notk­un stræt­is­vagna í okt. 2015 201603424

                Lagð­ar fram upp­lýs­ing­ar frá Strætó bs. um notk­un stræt­is­vagna í októ­ber 2015, eft­ir bið­stöðv­um og sveit­ar­fé­lög­um.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 410. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 669. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.13. Ásland 11, fyr­ir­spurn um hús­gerð 201604008

                Odd­ur Víð­is­son arki­tekt spyrst fyr­ir um það f.h. lóð­ar­hafa hvort fall­ist yrði á að byggt verði einn­ar hæð­ar, stallað hús á lóð­inni í stað tveggja hæða húss, sbr. með­fylgj­andi teikn­ing­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 410. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 669. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.14. Þver­holt 27-29, fyr­ir­spurn um breyt­ingu á deili­skipu­lagi 201604013

                Er­indi Ark­þings f.h. Ris bygg­ing­ar­verktaka ehf, þar sem spurst er fyr­ir um breyt­ingu á deil­skipu­lagi þann­ig að fjórða hæð húss­ins stækki til vest­urs sem nem­ur breidd eins stiga­húss.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 410. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 669. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.15. Fellsás 9/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201603084

                Örn Johnson hef­ur sótt um leyfi til að breyta syðri helm­ingi húss­ins sem er tveggja hæða par­hús, þann­ig að á neðri hæð verði sér­stök íbúð og önn­ur á þeirri efri. Bygg­ing­ar­full­trúi ósk­ar eft­ir um­fjöllun skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 410. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 669. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.16. Laxa­tunga 141/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201603410

                Val­geir Stein­dórs­son f.h. lóð­ar­hafa, Rut­ar Val­geirs­dótt­ur, hef­ur sótt um leyfi til að byggja einn­ar hæð­ar ein­býl­is­hús á lóð­inni, en skv. deili­skipu­lagi er þar gert ráð fyr­ir tveggja hæða húsi. Bygg­ing­ar­full­trúi ósk­ar eft­ir um­fjöllun skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 410. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 669. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.17. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 284 201604003F

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 410. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 669. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 7. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 167201603023F

                Fund­ar­gerð 167. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 669. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                Fundargerðir til kynningar

                • 8. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 284201604003F

                  Fund­ar­gerð 284. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 669. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 8.1. Fellsás 9/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201603084

                    Örn Johnson Fells­ási 9 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að inn­rétta auka íbúð á neðri hæð Fells­áss 9 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 284. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 669. fundi bæj­ar­stjórn­ar

                  • 8.2. Kvísl­artunga 49/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201603351

                    Rún­ar Bragi Guð­laugs­son Kvísl­artungu 49 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi fyr­ir inn­an­húss fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­um í hús­inu nr. 49 við Kvísl­artungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                    Heild­ar­stærð­ir húss­ins breyt­ast ekki.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 284. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 669. fundi bæj­ar­stjórn­ar

                  • 8.3. Laxa­tunga 141/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201603410

                    Rut Val­geirs­dótt­ir Lamba­stekk 4 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja ein­býl­is­hús og sam­byggða bíl­geymslu úr timbri á lóð­inni nr. 141 við Laxa­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                    Stærð íbúð­ar 184,8 m2, bíl­geymsla 39,8 m2, 745,3 m3.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 284. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 669. fundi bæj­ar­stjórn­ar

                  • 9. Fund­ar­gerð 351. fund­ar Stjórn­ar skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201604027

                    Fundargerð 351. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins

                    Lagt fram.

                  • 10. Fund­ar­gerð 837. fund­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga201603381

                    Fundargerð 837. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga

                    Lagt fram.

                  Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 20:35