Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

26. maí 2015 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

 • Eva Magnúsdóttir (EMa) formaður
 • Hafsteinn Pálsson (HP) aðalmaður
 • Pálmi Steingrímsson aðalmaður
 • Hildur Margrétardóttir (HMa) áheyrnarfulltrúi
 • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
 • Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) varaformaður
 • Ýr Þórðardóttir áheyrnarfulltrúi
 • Þóranna Rósa Ólafsdóttir (ÞRÓ) áheyrnarfulltrúi
 • Gyða Vigfúsdóttir áheyrnarfulltrúi
 • Sólveig Franklínsdóttir (SFr) áheyrnarfulltrúi
 • Þorbjörg María Ólafsdóttir áheyrnarfulltrúi
 • Guðrún Ólafía Viktorsdóttir áheyrnarfulltrúi
 • Gunnhildur María Sæmundsdóttir fræðslusvið
 • Magnea S Ingimundardóttir (MI) fræðslusvið
 • Róbert Ásgeirsson (RÁ) áheyrnarfulltrúi

Fundargerð ritaði

Gunnhildur María Sæmundsdóttir framkvæmdastjóri fræðslusviðs


Dagskrá fundar

Almenn erindi

 • 1. Er­indi Skóla ehf. varð­andi rekst­ur heilsu­leik­skóla í Mos­fells­bæ201502145

  Upplýsingar um stöðu mála.

  Fræðslu­nefnd upp­lýst um stöðu við­ræðna. Ekki er þörf á við­bót­ar leik­skóla­pláss­um fyr­ir næsta skóla­ár og verð­ur Skól­um ehf. svarað bréf­lega.

 • 2. Hvatn­ing um mennt­un leik­skóla­kenn­ara201505231

  Hvatning til sveitarfélaga að gera átak í að hækka menntunarstig starfsmanna leikskóla

  Fræðslu­nefnd tek­ur und­ir hvatn­ingu Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga um efl­ingu mennt­un­ar með­al starfs­manna í leik­skól­um bæj­ar­ins og fel­ur fræðslu­skrif­stofu að leggja mat á mögu­leg­ar leið­ir til að hækka mennt­un­arstig­ið í sam­vinnu við leik­skóla­stjórn­end­ur og kynna fyr­ir nefnd­inni.

 • 3. Upp­bygg­ing skóla­mann­virkja og skóla­hverfi í Mos­fells­bæ201301573

  Yfirlit yfir framkvæmdir sumarið 2015

  Kynnt­ar áætl­að­ar fram­kvæmd­ir Eign­ar­sjóðs við grunn­skóla, skóla­lóð­ir og ný­fram­kvæmd­ir, sum­ar­ið 2015.

 • 4. Mat á inn­leið­ingu leik- og grunn­skóla­laga frá 2008201505183

  Lagt fram til upplýsinga

  Lagt fram mat mennta­mála­ráðu­neyt­is­ins á inn­leið­ingu leik- og grunn­skóla­laga frá 2008.

  • 5. Rann­sókn­ar­verk­efni í leik­skól­um201505190

   Drög að samningi RannUng við sveitarfélögin í Kraganum um rannsóknarverkefni í leikskólum

   Fræðslu­nefnd legg­ur til við bæj­ar­stjórn að Mos­fells­bær taki þátt í þessu verk­efni.

  • 6. Ungt fólk og grunn­skól­ar-Hag­ir og líð­an ungs fólks í Mos­fells­bæ 2015201505054

   Niðurstöður könnunar á högum og líðan nemenda í 5. -7. bekk grunnskóla Mosfellsbæjar.

   Fræðslu­nefnd fel­ur Skóla­skrif­stofu að kynna nið­ur­stöð­ur skýrsl­unn­ar fyr­ir skóla­fólki sem ann­ist frek­ari kynn­ingu inn­an skóla­sam­fé­lags­ins.

   • 7. Vímu­efna­notk­un ungs fólks í Mos­fells­bæ201503347

    Kynning á niðurstöðum vímuefnanotkunar ungs fólks í Mosfellsbæ.

    Fræðslu­nefnd fel­ur Skóla­skrif­stofu að kynna nið­ur­stöð­ur skýrsl­unn­ar fyr­ir skóla­fólki sem ann­ist frek­ari kynn­ingu inn­an skóla­sam­fé­lags­ins.

    • 8. Heilsu­efl­andi sam­fé­lag201208024

     Ólöf Sívertsen frá Heilsuvin ehf kemur og kynnir stöðu og markmið verkefnisins.

     Ólöf Sívertsen mætti á fudn­inn og kynnti áfanga­skýrslu um heilsu­efl­andi sam­fé­lag í Mos­fells­bæ.

     Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.