Í gegnum tíðina hefur bæjarfélaginu Mosfellsbæ áskotnast fjöldi listaverka af ýmsum toga, bæði útilistaverk sem og málverk og önnur verk.
Skráning á listaverkum
Árið 2003 skráði Sæunn Ólafsdóttir, bókasafns- og upplýsingafræðingur, listaverk í eigu Mosfellsbæjar.
Skráningin var byggð á samantekt frá árinu 1999 sem menningarmálanefnd Mosfellsbæjar hafði fengið Bjarka Bjarnason til að vinna um listaverk í eigu bæjarins.
Listaverk í eigu Mosfellsbæjar
Ásdís Sigurþórsdóttir
Ásgeir Bjarnþórsson
Áslaug Höskuldsdóttir
Ásrún Kristjánsdóttir
Björg Örvar
Brynhildur Ósk Gísladóttir
Edda Jónsdóttir
Einar Jónsson
Eydís Lúðvíksdóttir
Guðmundur Einarsson frá Miðdal
Guðrún Hannesdóttir
Gunnfríður Jónsdóttir
Hallsteinn Sigurðsson
Hanna Bjartmars Arnardóttir
Haukur Dór
Helga Jóhannesdóttir
Helga Thoroddsen
Hreinn Þorvaldsson
Hringur Jóhannesson
Inga Elín Kristinsdóttir
Ingibjörg Vigdís Friðbjörnsdóttir
Magnús Kjartansson
Magnús Pálsson
Magnús Tómasson
Margrét Ólafsdóttir
Ólafur Már Guðmundsson
Ólöf Oddgeirsdóttir
Páll Ísaksson
Pétur Halldórsson
Ragnar Jónsson
Ragnar Lárusson
Rósa Ingólfsdóttir
Sigrún Ó. Einarsdóttir
Sören S. Larsen
Sigurður Þórólfsson
Sjöfn Eggertsdóttir
Sólveig Eggerz Pétursdóttir
Steinunn Marteinsdóttir
Sverrir Haraldsson
Thor Vilhjálmsson
Þorlákur Kristinsson (Tolli)
Þóra Sigurþórsdóttir
Þórdís Alda Sigurðardóttir
Örn Þorsteinsson