Tolli er fæddur í Reykjavík árið 1953. Hann stundaði nám við Myndlista- og handíðaskólann árin 1978-1983 og lauk þaðan prófi úr nýlistadeild.
Hann nam ennfremur við Hochskule für bildende Künste í Vestur-Berlín árin 1983-1984.
Tolli hefur haldið fjölmargar einkasýningar hér á landi og tekið þátt í samsýningum hér heima og erlendis.
Verk í eigu Mosfellsbæjar
Nafn listaverks: Meistarinn og lærisveinninn.
Efni – aðferð: Olíumálverk
Staðsetning: Varmárskóli, eldri deild
Nafn listaverks: Tvennir tímar. 1984
Efni – aðferð: Olía á striga
Stærð: 170×120 cm
Hvenær keypt: Nóvember 1992
Staðsetning: Hlégarður (stóri salur)
Nafn listaverks: Vegurinn. 1992
Efni – aðferð: Olía á striga
Stærð: 160×140 cm
Hvenær keypt: 1992
Staðsetning: Hlégarður
Nafn listaverks: Upphaf sögunnar. 1990
Efni – aðferð: Olía á striga
Stærð: 200×300 cm
Hvenær keypt: 1991
Staðsetning: Bókasafn Mosfellsbæjar, Kjarna
Nafn listaverks: Tveir fiskar og auga mánans
Efni – aðferð: Grafík
Stærð: 98×77 cm
Staðsetning: Varmárskóli, yngri deild.
Nafn listaverks: Himinn, jörð og haf. 1990
Efni – aðferð: Grafík
Stærð: 75×54 cm
Staðsetning: Kjarni, 3. hæð
Gjöf listamannsins til félagsmálastofnunar Mosfellsbæjar.
Nafn listaverks: Neptún. 1990
Efni – Aðferð: Grafík
Staðsetning: Áhaldahús Mosfellsbæjar
Nafn listaverks: Neptún. 1990
Efni – Aðferð: Grafík
Staðsetning: Áhaldahús Mosfellsbæjar
Nafn listaverks: Fiskisagan flýgur (úr períódunni Sögur af landi)
Efni – aðferð: Olía
Stærð: 130 x 140
Staðsetning: Kjarni, 3. hæð