Meginmarkmið menningarstefnu Mosfellsbæjar eru að móta áherslur í menningarmálum, efla og styðja við fjölbreytta menningu í bænum, auka aðgengi íbúa að menningu og stuðla að virkri þátttöku þeirra.
Helstu fréttir
Einstök stemming Í túninu heima
Bæjarhátíðin okkar Í túninu heima heppnaðist einstaklega vel og var þátttakan frábær að vanda.
Starfsaldursviðurkenningar veittar á hátíðardagskrá
Á hátíðardagskrá sem var haldin í Hlégarði í gær, í tengslum við bæjarhátíðina Í túninu heima fengu fimm starfsmenn Mosfellsbæjar starfsaldursviðurkenningu.
Hljómsveitin Gildran bæjarlistamaður Mosfellsbæjar 2023
Á sérstakri hátíðardagskrá í lok bæjarhátíðarinnar Í túninu heima var hljómsveitin Gildran útnefnd bæjarlistamaður Mosfellsbæjar árið 2023.
Metþátttaka á setningarathöfn Í túninu heima 2023
Metþátttaka var á setningarathöfn bæjarhátíðarinnar Í túninu heima í Álafosskvosinni í Mosfellsbæ í gærkvöldi.
Borðtennisfélag Mosfellsbæjar kynnt á bæjarhátíð
Nýstofnað Borðtennisfélag Mosfellsbæjar stóð fyrir opnu húsi í gær þann 24. ágúst 2023 sem hluta af dagskrá bæjarhátíðarinnar Í túninu heima.
Ilmsána í Varmárlaug 24. og 26. ágúst 2023
Dagskrá í Varmárlaug í tilefni bæjarhátíðarinnar Í túninu heima.
Dagskrá Í túninu heima 2023
Góða skemmtun!
Sundlaugarkvöld í Lágafellslaug fimmtudaginn 24. ágúst 2023
Frítt í sund frá kl. 17:00 – 22:00.
Fögnum fjölbreytileikanum - Regnbogagata máluð í Mosfellsbæ
Í dag, miðvikudaginn 9. ágúst, á 36 ára afmælisdegi Mosfellsbæjar, tóku bæjarstjóri og bæjarfulltrúar til hendinni og máluðu regnbogagötu fyrir framan félagsheimilið Hlégarð.