Helstu viðburðir og fréttir
Listasalur Mosfellsbæjar auglýsir eftir umsóknum fyrir sýningarárið 2024
Umsóknarfrestur er til og með 6. júní 2023.
Menningarmars í Mosó
Menningarmars í Mosó er nýtt verkefni á vegum Mosfellsbæjar sem hefur það að markmiði að efla menningarstarf í bænum, gera það sýnilegra og hjálpa þeim sem að því standa að kynna sig.
Safnanótt 2023 með pompi og pragt
Safnanótt var haldin hátíðleg í Bókasafni Mosfellsbæjar föstudaginn 3. febrúar.
Halla Karen valin Mosfellingur ársins 2022
Mosfellingur ársins 2022 er Halla Karen Kristjánsdóttir íþróttafræðingur og formaður bæjarráðs Mosfellsbæjar.
Vel heppnað Bókmenntahlaðborð eftir tveggja ára hlé
Bókmenntahlaðborð Bókasafns Mosfellsbæjar var haldið þriðjudaginn 22. nóvember, eftir tveggja ára hlé sökum Covid-19 heimsfaraldursins.
Leikhópurinn Miðnætti er bæjarlistamaður Mosfellsbæjar 2022
Leikhópinn stofnuðu þær Agnes Wild leikkona og leikstjóri, Sigrún Harðardóttir tónlistarkona og Eva Björg Harðardóttir leikmynda- og búningahönnuður.
Dagskrá Í túninu heima 2022
Góða skemmtun!
Bæjarhátíðin Í túninu heima 26. - 28. ágúst 2022
Loksins geta Mosfellingar komið saman á bæjarhátíðinni Í túninu heima eftir tveggja ára hlé vegna heimsfaraldurs.
35 ára afmæli Mosfellsbæjar
Í dag 9. ágúst 2022 fagnar Mosfellsbær 35 ára afmæli sínu en bærinn fékk kaupstaðarréttindi 9. ágúst 1987.