Haukur Dór er fæddur 1940. Hann lagði stund á myndlistarnám í kvöldskóla í Myndlistaskólanum í Reykjavík á árunum 1958-1962.
Að því námi loknu hélt hann utan til Edinborgar þar sem hann var við nám við Edinburgh College of Art árin 1962-1964. Þaðan hélt hann til Kaupmannahafnar í Det Kongelige Danske Kunstakademi þar sem hann stundaði nám á árunum 1965-1967.
Haukur hefur búið og starfað erlendis mikinn hluta ævi sinnar, meðal annars í Bandaríkjunum, Danmörku og á Spáni. Hann hefur haldið rúmlega 40 einkasýningar hér á landi og einnig nokkrar erlendis, auk þess að hafa tekið þátt í fjölda samsýninga.
Verk í eigu Mosfellsbæjar
Nafn listaverks: Án titils
Efni – aðferð: Olía á pappír
Stærð: 52×52 cm
Hvenær keypt: 1992
Staðsetning: Hlégarður (forsalur)
Nafn listaverks: Án titils
Efni – aðferð: Olía á pappír
Stærð: 65x58cm
Hvenær keypt: 1992
Staðsetning: Kjarni
Nafn listaverks: Án titils
Efni – aðferð: Olía á striga
Stærð: 115×136 cm
Hvenær keypt: 1991
Staðsetning: Hlégarður (í eigu Hlégarðs)
Nafn listaverks: Án titils
Efni – aðferð: Olía á striga
Stærð: 115×136 cm
Hvenær keypt: 1991
Staðsetning: Hlégarður (í eigu Hlégarðs)
Nafn listaverks: Yfirburðastyrkur
Efni – aðferð: Olía á pappír
Stærð: 200×180 cm
Hvenær keypt: 1991
Staðsetning: Hlégarður
Nafn listaverks: Án titils
Efni – aðferð: Olía á pappír
Stærð: 60×70
Staðsetning: Hlégarður
Nafn listaverks: Án titils
Efni – aðferð: Olía á pappír
Stærð: 60×70
Staðsetning: Hlégarður
Nafn listaverks: Án titils
Efni – aðferð: Olía á pappír
Stærð: 60×60
Staðsetning: Hlégarður
Nafn listaverks: Án titils
Efni – aðferð: Olía á pappír
Stærð: 60×60
Staðsetning: Hlégarður