Upplýsingar um dagforeldrar, leikskóla og grunnskólar í Mosfellsbæ sem og frístunda- og tómstundastarf fyrir börn og ungmenni.
Helstu fréttir
Jólatónleikar Listaskólans í Lágafellskirkju
Eftir 20 dagaJólatónleikar Listaskólans í Hlégarði
Eftir 5 dagaMosfellsbær fjárfestir aukalega 100 milljónum í forvarnir
Helgafellsskóli hlaut Íslensku menntaverðlaunin 2024
Mosfellsbær óskar Helgfellsskóla innilega til hamingju með Íslensku menntaverðlaunin fyrir framúrskarandi þróunarverkefni.
Vetrarfrí í Mosfellsbæ 2024
Listaskólanum færður nýr flygill að gjöf
Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri afhenti Listaskólanum formlega nýjan flygil að gjöf frá Mosfellsbæ á fyrstu tónleikum hausttónleikadaga skólans sem fóru fram 15. – 17. október í félagsheimilinu Hlégarði.
Bréf til foreldra vegna vopnaburðar barna og ungmenna
Vinnuskóla lokið þetta sumarið
Íslandsmót barna og unglinga í hestaíþróttum í Mosfellsbæ
Íslandsmót barna og unglinga í hestaíþróttum er hafið á félagssvæði Harðar í Mosfellsbæ.