Upplýsingar um dagforeldrar, leikskóla og grunnskólar í Mosfellsbæ sem og frístunda- og tómstundastarf fyrir börn og ungmenni.
Helstu viðburðir og fréttir
Breyttur útivistartími barna og ungmenna
Sumarið er komið og því fylgir meiri birta og breyttur útivistartími barna frá 1. maí.
Heimurinn er okkar - Menntastefna Mosfellsbæjar 2022 til 2030
Menntastefna Mosfellsbæjar 2022-2030, „Heimurinn er okkar“ var samþykkt af fræðslunefnd Mosfellsbæjar á fundi nefndarinnar þann 28. mars.
Upplestrarkeppni grunnskólanna í Mosfellsbæ 2021 - 2022
Íbúaþingi um menntastefnu frestað frá 6. til 20. nóvember
Þér er boðið á skólaþing Mosfellsbæjar 11. október
Menntastefna Mosfellsbæjar
Um þessar mundir stendur yfir endurskoðun á menntastefnu Mosfellsbæjar en henni er ætlað að koma í stað núgildandi skólastefnu.