Upplýsingar um dagforeldrar, leikskóla og grunnskólar í Mosfellsbæ sem og frístunda- og tómstundastarf fyrir börn og ungmenni.
Helstu fréttir
Verkefnið Göngum í skólann sett í Helgafellsskóla
Verkefnið Göngum í skólann var sett í morgun við hátíðlega dagskrá í Helgafellsskóla og var það í sautjánda sinn frá upphafi.
Frístundaávísun hækkar
Þann 15. ágúst hófst nýtt tímabil frístundaávísunar í Mosfellsbæ.
Líf og fjör í Mosó í allt sumar
Það er nóg um að vera í Mosfellsbæ í sumar.
Barnadjasshátíð í Mosfellsbæ sú fyrsta sinnar tegundar
Dagana 22.-25. júní verður hátíðin Barnadjass í Mosó haldin í fyrsta skipti.
Skráningardagar í leikskólum Mosfellsbæjar
Bæjarráð Mosfellsbæjar samþykkti á fundi sínum fimmtudaginn 15. júní tillögu fræðslunefndar um svokallaða skráningardaga í leikskólum frá og með næsta hausti.
Samningar um glugga og innréttingar í Kvíslarskóla
Í dag var skrifað undir samninga um glugga og innréttingar í Kvíslarskóla og nemur upphæðin samtals um 450 mkr.
Verkföll sem hafa áhrif á starfsemi allra leikskóla og grunnskóla í næstu viku
Aðildarfélög BSRB hafa boðað verkföll í næstu viku og standa samningaviðræður enn yfir.
Viktoría Unnur er nýr skólastjóri Krikaskóla
Bæjarráð hefur samþykkti að ráða Viktoríu Unni Viktorsdóttur í starf skólastjóri við Krikaskóla frá og með 1. júní 2023.
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar styrkir efnileg ungmenni
Á dögunum veitti íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar styrki til ungra og efnilegra ungmenna.