Upplýsingar um dagforeldrar, leikskóla og grunnskólar í Mosfellsbæ sem og frístunda- og tómstundastarf fyrir börn og ungmenni.
Helstu viðburðir og fréttir
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar styrkir efnileg ungmenni
Á dögunum veitti íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar styrki til ungra og efnilegra ungmenna.
Vel heppnað barna- og ungmennaþing
Barna- og ungmennaþing í Mosfellsbæ var haldið í Hlégarði 13. apríl þar sem um 90 nemendur í 5. – 10. bekk í Mosfellsbæ tóku þátt.
Barna- og ungmennaþing 13. apríl 2023 - Skráning stendur yfir
Barna- og ungmennaþing verður haldið í fyrsta sinn í Mosfellsbæ þann 13. apríl 2023.
Barna- og ungmennaþing 13. apríl 2023
Barna- og ungmennaþing verður haldið í fyrsta sinn í Mosfellsbæ þann 13. apríl 2023.
Vetrarfrí - Dagskrá 19. febrúar 2023
Sundlaugarskák fyrir alla fjölskylduna í Lágafellslaug og fjölskyldutími í íþróttamiðstöðinni að Varmá.
Vetrarfrí – Dagskrá 18. febrúar 2023
Sundlaugarkvöld, sundlaugarskák, wipeout-braut, flot, ilmsauna, fjölskyldugolf og fjölskylduganga á Úlfarsfell.
Vetrarfrí - Dagskrá 17. febrúar 2023
Grímusmiðja, sundlaugarskák, sundlaugarpartý, borðtennis, skák, taekwondo, fimleikafjör, handboltaæfingar, hestakynning og golfleikir.
Vetrarfrí - Dagskrá 16. febrúar 2023
Bókabingó, wipeout-braut, zumba, yoga, flot, ilmsauna, borðtennis, skák, taekwondo, fimleikafjör, körfuboltafjör, handboltaæfingar, hestakynning og golfleikir.
Brugðist við ofbeldi barna með auknu samstarfi
Mosfellsbær, lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu, sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu, Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins og Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ undirrituðu viljayfirlýsingu um samstarf vegna barna í viðkvæmri stöðu síðastliðinn föstudag.