Helstu fréttir
Nýtt skipurit hjá Mosfellsbæ tekur gildi í dag
Í dag, 1. september 2023, tekur nýtt skipurit gildi hjá Mosfellsbæ.
Starfsaldursviðurkenningar veittar á hátíðardagskrá
Á hátíðardagskrá sem var haldin í Hlégarði í gær, í tengslum við bæjarhátíðina Í túninu heima fengu fimm starfsmenn Mosfellsbæjar starfsaldursviðurkenningu.
Nýir stjórnendur til Mosfellsbæjar
Á fundi bæjarráðs í dag þann 20. júlí var samþykkt ráðning skrifstofustjóra umbóta og þróunar og sviðsstjóra mannauðs og starfsumhverfis. Þá var samþykkt ráðning leikskólastjóra á leikskólanum Hlíð. Að auki voru kynntar ráðningar fimm nýrra stjórnenda á velferðarsviði, umhverfissviði og fræðslu- og frístundasviði.
Nýr forseti bæjarstjórnar er Örvar Jóhannsson
Á fundi bæjarstjórnar þann 21. Júní var Örvar Jóhannsson bæjarfulltrúi B lista, kjörinn í embætti forseta bæjarstjórnar til eins árs.
Launahækkun bæjarstjóra til samræmis við ákvörðun ríkisstjórnar
Bæjarráð Mosfellsbæjar samþykkti á fundi sínum í dag að laun bæjarstjóra hækki um 2,5% til samræmis við ákvörðun ríkisstjórnarinnar um laun þjóðkjörinna fulltrúa og embættismanna sem áður heyrðu undir kjararáð.
Sumaropnun á bæjarskrifstofum og í þjónustuveri Mosfellsbæjar
Sumaropnun bæjarskrifstofa og þjónustuvers er frá 12. júní til og með 11. ágúst 2023.
Verkföllum aflýst og kjarasamningar komnir á milli BSRB og sveitarfélaga
Verkfallsaðgerðum félagsmanna aðildarfélaga BSRB hefur verið aflýst og starfsfólks leikskóla, íþróttahúsa, þjónustuvers og þjónustustöðvar er tekið til starfa á ný.
Mosfellsbær og Samtökin '78 skrifa undir samstarfssamning
Mosfellsbær hefur skrifað undir samstarfssamning við Samtökin ’78 um hinsegin fræðslu, ráðgjöf og stuðning við nemendur, aðstandendur þeirra og starfsfólk sveitafélagsins sem starfar með börnum og ungmennum í skóla-, tómstunda- og íþróttastarfi.
Ótímabundin verkföll hófust mánudaginn 5. júní 2023