Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Pét­ur Hall­dórs­son er fædd­ur 1952. Hann stund­aði nám í mynd­list við Mynd­lista- og hand­íða­skóla Ís­lands á ár­un­um 1969 til 1973.

Pét­ur hélt síð­an til Bret­lands þar sem hann nam við The Midd­les­ex Uni­versity of London á ár­un­um 1975 til 1976. Hann hef­ur hald­ið á ann­an tug einka­sýn­inga, bæði hér á landi og er­lend­is og hef­ur einnig tek­ið þátt í fjölda sam­sýn­inga.

Pét­ur hef­ur starf­að sem kenn­ari og próf­dóm­ari í Mynd­lista- og hand­íða­skóla Ís­lands.


Verk í eigu Mos­fells­bæj­ar

Nafn lista­verks: Þorp. 1992
Efni – að­ferð: Olía á papp­ír og striga
Stærð: 205×140 cm
Hvenær keypt: 1993
Stað­setn­ing: Bóka­safn Mos­fells­bæj­ar – Lista­verka­geymsla