Mosfellsbær býður upp á fjölbreytt menningarlíf og þróar áfram árlega viðburði sem hafa fest sig í sessi.
Helstu viðburðir
Mosfellsbær veitir stofnframlög til kaupa eða bygginga á almennum íbúðum 2023
Opið er fyrir umsóknir um stofnframlög til byggingar og kaupa á almennum íbúðum til að stuðla að því að í sveitarfélaginu verði í boði leiguíbúðir á viðráðanlegu verði fyrir leigjendur sem eru undir tilteknum tekju- og eignamörkum.
Eftir 24 dagaKanínukórónur og páskaegg í Bókasafni Mosfellsbæjar
Í páskavikunni verður ýmislegt hægt að bralla í bókasafninu.
Eftir 11 dagaMenningarmars í Mosó - Samspilstónleikar tónlistardeildar Listaskóla Mosfellsbæjar í Hlégarði
Samspilstónleikar tónlistardeildar Listaskóla Mosfellsbæjar verða fimmtudaginn 23. mars kl. 17:00 í Hlégarði.
Í dagÁhrifavaldur = Shinrin Yoku í Listasal Mosfellsbæjar
Rósa Traustadóttir opnar sýningu sína Áhrifavaldur = Shinrin Yoku í Listasal Mosfellsbæjar laugardaginn 18. mars kl. 14-16.
YfirstandandiMenningarmars í Mosó - Ágústa Katrín syngur dægur- og djasslög
Ágústa Katrín Ólafsdóttir ásamt píanóleikaranum Bjarma Hreinssyni heldur tónleika í Bæjarleikhúsinu í Mosfellsbæ.
Eftir 5 dagaMenningarmars í Mosó - Sögu- og myndakvöld í Hlégarði
Fimmtudaginn 30. mars kl. 19.30 verður efnt til sögukvölds í Hlégarði þar sem umfjöllunarefnið verður heita vatnið í Mosfellssveit.
Eftir 7 dagaMenningarmars í Mosó - Varmárkórinn og Heklurnar
Heklurnar og Varmárkórinn, tveir kvennakórar úr Mosfellsbæ, halda saman vortónleika í Guðríðarkirkju fimmtudaginn 30. mars kl. 20:00.
Eftir 7 dagaSögustund - Geiturnar þrjár
Sögustund á bókasafni Mosfellsbæjar.
Eftir 4 daga