Mosfellsbær býður upp á fjölbreytt menningarlíf og þróar áfram árlega viðburði sem hafa fest sig í sessi.
Helstu viðburðir
Krókaleiðir í Listasal Mosfellsbæjar
Krókaleiðir er samsýning Höllu Einarsdóttur og Sigurrósar G. Björnsdóttur.
YfirstandandiSpjall um nýtt úrgangsflokkunarkerfi
Katrín, Heiða og Bjarni á umhverfissviði ásamt fleira starfsfólki og nefndarmönnum í umhverfisnefnd bjóða íbúum Mosfellsbæjar og koma og spjalla við sig um innleiðingu á nýja úrgagnsflokkunarkerfinu.
Eftir 3 dagaValgeir Guðjónsson í Hlégarði
Skemmti- og huggukvöld með Valgeiri Guðjónssyni Bakkastofubónda og frú verður haldið í Hlégarði fimmtudagskvöldið 8. júní.
Eftir 3 dagaRitsmiðja fyrir 10-12 ára
Ritsmiðja fyrir 10-12 ára í Bókasafni Mosfellsbæjar 12.-14. júní kl. 9:30-12:00.
Eftir 6 daga