Mosfellsbær býður upp á fjölbreytt menningarlíf og þróar áfram árlega viðburði sem hafa fest sig í sessi.
Helstu viðburðir
Safnanótt 2023
Safnanótt snýr aftur eftir tveggja ára hlé með tónlist, leik, leirlist og lestri í Bókasafni Mosfellsbæjar föstudaginn 3. febrúar.
Eftir 2 dagaOg hvað um tað? í Listasal Mosfellsbæjar
Melkorka Matthísadóttir leirlistakona sýnir keramikmuni.
YfirstandandiHundar sem hlusta
Börn lesa fyrir hunda á Bókasafninu.
Sögustund - Greppibarnið
Í fyrstu sögustund ársins á Bókasafninu verður lesin bókin Greppibarnið eftir Juliu Donaldson í þýðingu Þórarins Eldjárns.