Mosfellsbær býður upp á fjölbreytt menningarlíf og þróar áfram árlega viðburði sem hafa fest sig í sessi.
Helstu viðburðir
Allt sem ég sá - Georg Douglas
Allt sem ég sá heitir einkasýning Georg Douglas sem opnar í Listasal Mosfellsbæjar þann 24. nóvember kl 16.
YfirstandandiAðventuupplestrar á Gljúfrasteini
Á aðventunni munu höfundar lesa upp úr verkum sínum í stofunni á Gljúfrasteini.
Í dagÞorri og Þura í Bókasafni Mosfellsbæjar
Álfavinirnir kátu, Þorri og Þura, eru komin í jólaskap!
Eftir 4 dagaJólamarkaður í Hlégarði
Laugardaginn 9. desember kl. 14-17 verður glæsilegur jólamarkað í Hlégarði.
Eftir 6 dagaMógil - Aðventa í Bókasafni Mosfellsbæjar
Mógil heldur aðventutónleika í Bókasafni Mosfellsbæjar þann 12. desember.
Eftir 9 dagaSkötuhlaðborð í Hlégarði
Hið margrómaða skötuhlaðborð Vignis snýr aftur.
Eftir 20 daga