Ólöf Oddgeirsdóttir er fædd árið 1953.
Hún lagði stund á myndlistarnám við Myndlistaskólann í Reykjavík og Handíða- og myndlistaskóla Íslands á árunum 1989 til 1994. Frá árinu 1995 hefur Ólöf haldið fjölda sýninga á verkum sínum.
Ólöf starfaði í sýningarnefnd FÍM, Félags íslenskra myndlistarmanna frá 1996 og var formaður sýningarnefndar 1997-1999.
Verk í eigu Mosfellsbæjar
Nafn listaverks: Án titils. 1998
Efni – aðferð: Olíumálverk með gömlu ísaumsmunstri
Stærð: 130×170 cm
Hvenær keypt: 1998
Staðsetning: Lágafellsskóli
Nafn listaverks: Án titils
Efni – aðferð: Olía á striga
Stærð: Óþekkt
Staðsetning: Hlaðhamrar, Dvalarheimili aldraðra
Nafn listaverks: Án titils
Efni – aðferð: Olía á striga
Stærð: 120×170
Staðsetning: Hlaðhamrar, Dvalarheimili aldraðra
Nafn listaverks: Án titils
Efni – aðferð: Olía á striga
Stærð: 50×50
Staðsetning: Hlaðhamrar, Dvalarheimili aldraðra
Nafn listaverks: Án titils
Efni – aðferð: Olía á striga
Stærð: 50×50
Staðsetning: Hlaðhamrar, Dvalarheimili aldraðra