Mosfellsbær er ungt landmikið sveitarfélag í örum vexti. Uppbygging er mikil og margvíslegar framkvæmdir í gangi á vegum bæjarins.
Helstu fréttir
Lokað fyrir kalt vatn í Reykjadal 2
Vegna bilunar á heimtaug er lokað fyrir kalt vatn í Reykjadal 2. Unnið er að viðgerð.
Íbúðir með hlutdeildarlánum í Mosfellsbæ
Í dag 12. september 2023 undirrituðu Mosfellsbær, Byggingafélagið Bakki og Húsnæðis- og mannvirkjastofnun viljayfirlýsingu um byggingu íbúða sem uppfylla skilyrði um hlutdeildarlán við Huldugötu 2-4 og 6-8 í Helgafellshverfi í Mosfellsbæ.
Lokað fyrir heitt vatn í Hamratanga og Björtu-, Bröttu-, Löngu- og Skálahlíð mánudaginn 11. september 2023
Útboð: Varmárskóli – Endurbætur á lóð, áfangi 1
Mosfellsbæjar óskar eftir tilboðum í verkið Varmárskóli – endurbætur á lóð, 1. áfangi.
Heitavatnslaust í Grundartanga 30. ágúst 2023
Vegna viðgerðar á hitaveitu er heitavatnslaust fram eftir degi í hluta Grundartanga í dag, miðvikudaginn 30. ágúst.
Fyrsta skóflustungan tekin að nýjum búsetukjarna fyrir fatlað fólk
Breyting á deiliskipulagi Helgafellshverfis: Ný grenndarstöð við Vefarastræti
Malbikunarframkvæmdir á Vesturlandsvegi 22. ágúst 2023
Þriðjudaginn 22. ágúst, frá kl. 09:00 til 16:00, er ráðgert að malbika Vesturlandsveg, það er fjóra kafla næst hringtorgum við Langatanga og Reykjaveg.
Malbikunarframkvæmdir á Vesturlandsvegi 21. ágúst 2023
Mánudaginn 21. ágúst, frá kl. 12:30 til 15:30, er ráðgert að malbika afréttingarlag á Vesturlandsvegi næst hringtorgi við Langatanga til norðurs, báðar akreinar.