Mosfellsbær er ungt landmikið sveitarfélag í örum vexti. Uppbygging er mikil og margvíslegar framkvæmdir í gangi á vegum bæjarins.
Helstu viðburðir og fréttir
Grenndarkynning vegna tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir Engjaveg 22
Á fundi skipulagsnefndar Mosfellsbæjar þann 11. maí sl. var samþykkt að grenndarkynna í samræmi við 2. mgr. 43. gr. og 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, tillögu að deiliskipulagsbreytingu varðandi Engjaveg 22.
Opnun útboðs: Nýr leikskóli í Helgafellshverfi í Mosfellsbæ – Uppsteypa og fullnaðarfrágangur
Tilboðsfrestur vegna útboðsins Nýr leikskóli í Helgafellshverfi í Mosfellsbæ – Uppsteypa og fullnaðarfrágangur rann út þann 19. maí kl. 14:00.
Grenndarkynning á umsókn um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu við atvinnuhúsnæði að Flugumýri 6
Á afgreiðslufundi skipulagsfulltrúa þann 3. maí 2023 sl. var samþykkt að grenndarkynna í samræmi við 1. og 2. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, byggingarleyfisumsókn eigenda atvinnuhúsnæðis að Flugumýri 6, 0104.
Nýjar deiliskipulagsáætlanir - Frístundalóðir milli Selvatns og Nesjavallavegar
Mosfellsbær auglýsir nú skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, eftirfarandi tillögur að deiliskipulagsáætlunum:
Leikskóli Helgafellslandi – Uppsteypa og fullnaðarfrágangur
VSÓ Ráðgjöf ehf, fyrir hönd Mosfellsbæjar, óskar eftir tilboðum í verkið Uppsteypa og fullnaðarfrágangur vegna nýs leikskóla í Helgafellshverfi.
Opnun útboðs: Kvíslarskóli – Endurnýjun glugga, endurútboð
Tilboðsfrestur vegna útboðsins Kvíslarskóli – innrétting 1. hæðar rann út þann 17. apríl kl. 11:00.
Staðfesting á breytingu á aðalskipulagi Mosfellsbæjar vegna aukinna byggingaheimilda í íbúðarbyggð 330-Íb, Háeyri
Skipulagsstofnun staðfesti 28. mars 2023 óverulega breytingu á Aðalskipulagi Mosfellsbæjar 2011-2030, sem samþykkt var í bæjarstjórn Mosfellsbæjar þann 1. mars 2023.
Tillaga að nýju deiliskipulagi og deiliskipulagsbreytingu í Miðdalslandi, Mosfellsbæ
Mosfellsbær auglýsir hér með tillögu að nýju deiliskipulagi frístundalóða fyrir Sólbakka L125340 og deiliskipulagsbreytingu fyrir Heiðarhvamm, skv. 41. gr. og 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Útboð: Rafhleðslustöðvar í Mosfellsbæ - Hverfahleðslustöðvar rafmagnsbifreiða
Umhverfissvið Mosfellsbæjar óskar eftir tilboðum í verkið: 202202023 Rafhleðslustöðvar í Mosfellsbæ.