Mosfellsbær er ungt landmikið sveitarfélag í örum vexti. Uppbygging er mikil og margvíslegar framkvæmdir í gangi á vegum bæjarins.
Helstu viðburðir og fréttir
Útisvið við Álafossveg, Mosfellsbæ
Þjónustubygging að Varmá, viðbygging
Umhverfissvið Mosfellsbæjar óskar eftir tilboðum í verkið: Þjónustubygging að Varmá.
Tillögur að aðal- og deiliskipulagsbreytingum
Opnun útboðs: Helgafellsland 5. áfangi - gatnagerð
Þann 11. maí 2022, kl. 11:30, voru opnuð tilboð í verkið Helgafellsland 5. áfangi – gatnagerð og lagnir.
Tillaga að deiliskipulagi - Krókatjörn Mosfellsbæ, frístundalóð lnr. 125143
Mosfellsbær auglýsir hér með skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 tillögu að deiliskipulagi frístundalóða við Krókatjörn, Mosfellsbæ.
Útboð: Helgafellshverfi 5. áfangi - gatnagerð
Umhverfissvið Mosfellsbæjar óskar eftir tilboðum í verkið: Helgafellshverfi 5. áfangi gatnagerð.
Opnun útboðs - Vatnsborun í Hádegisholti, Mosfellsbæ
Þann 29. mars 2022, kl. 11:30, voru opnuð tilboð í verkið Vatnsborun í Hádegisholti, Mosfellsbæ.
Opnun útboðs - Malbikun í Mosfellsbæ 2022
Þann 29. mars 2022, kl. 13:00, voru opnuð tilboð í verkið Malbikun í Mosfellsbæ 2022.
Tilkynning um afgreiðslu á deiliskipulagsbreytingu: Leirvogstunguhverfi, endurskoðun og stækkanir lóða