Upplýsingar um ársreikninga, fjárhagsáætlanir, rekstraryfirlit og fleira sem tengist fjármálum Mosfellsbæjar.
Kauphallartilkynningar
Áætlaður rekstrarafgangur 702 milljónir á árinu 2025
Fjárhagsáætlun fyrir árið 2025 endurspeglar hátt fjárfestingarstig og forgangsröðun í þágu barna og unglinga.
Hátt fjárfestingarstig í Mosfellsbæ og forgangsröðun í þágu barna og unglinga
Áætlaður rekstrarafgangur er 716 milljónir króna árið 2025.
341 milljón króna afgangur af rekstri Mosfellsbæjar
Ársreikningur Mosfellsbæjar fyrir árið 2023 var lagður fram á fundi bæjarráðs í dag, mánudaginn 15. apríl 2024. Rekstrarniðurstaðan er jákvæð um 341 milljón.
Rekstrarafgangur Mosfellsbæjar áætlaður tæpur milljarður árið 2024
Í fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar sem var lögð fram til síðari umræðu í bæjarstjórn, þann 6. desember, er lögð áhersla á ábyrgan rekstur samhliða mikilli uppbyggingu innviða, háu þjónustustigi og lágum gjöldum til barnafjölskyldna.
Rekstrarafgangur 945 milljónir króna samhliða umfangsmiklum fjárfestingum og framúrskarandi þjónustu við börn og fjölskyldur
Í fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar sem var lögð fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn í dag, þann 8. nóvember er lögð áhersla á ábyrgan rekstur og áframhaldandi uppbyggingu innviða, hátt þjónustustig og lág gjöld til barnafjölskyldna og áframhaldandi áherslu á stafræna þróun og umbætur.
Ársreikningur Mosfellsbæjar 2022 lagður fram
Ársreikningur Mosfellsbæjar fyrir árið 2022 var lagður fram á fundi bæjarráðs í dag, mánudaginn 3. apríl.
Mikil uppbygging framundan í Mosfellsbæ
Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar fyrir árið 2023 og næstu þrjú ár þar á eftir var samþykkt við seinni umræðu í bæjarstjórn þann 7. desember.
Áhersla á grunnþjónustu og uppbyggingu innviða í Mosfellsbæ árið 2023
Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar fyrir árið 2023 og næstu þrjú ár þar á eftir var lögð fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn í dag, þann 9. nóvember.
Rekstur Mosfellsbæjar á árinu 2021 gekk vel
Afkoma Mosfellsbæjar árið 2021 er á heildina litið í samræmi við áætlun ársins.