Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Ás­geir Bjarn­þórs­son var fædd­ur á Grenj­um í Mýra­sýslu 1899. Hann lést 1987. Ás­geir stund­aði nám við einka­skóla Viggo Brandts í Kaup­manna­höfn. 1919 – 1922 og einka­skóla Hans Schwer­gerle í München 1922 – 23.


Verk í eigu Mos­fells­bæj­ar

Nafn lista­verks:Ei­ríks­jök­ull
Efni – að­ferð: Vatns­lit­ir
Stærð: 45×58
Stað­setn­ing: Setu­stofa Damos
Gjöf til Damos frá Hösk­uldi Ág­ústs­syni og Áslaugu Ás­geirs­dótt­ur, en þau fengu mynd­ina í brúð­ar­gjöf árið 1931.

Nafn lista­verks: Portrett af Lár­usi Hall­dórs­syni sem var skóla­stjóri í Mos­fellsveit 1922-1966. 1952
Efni –Að­ferð: Olía á striga
Stærð: 50×42
Stað­setn­ing: Skrif­stofa skóla­stjóra Varmár­skóla, yngri deild­ar
Gjöf til Varmár­skóla frá börn­um Lárus­ar árið 1974.