Meginreglur um stjórnsýslu sveitarfélaga má finna í sveitarstjórnarlögum nr. 138/2011.
Helstu fréttir
Fundur bæjarstjórnar hefst kl. 14 miðvikudaginn 4. desember 2024
Kjörskrá lögð fram og utankjörfundaratkvæðagreiðsla hafin
Bæjarráð heimsótti stofnanir
Bæjarfulltrúar í bæjarráði fóru í árlega heimsókn á stofnanir bæjarins í síðustu viku í tengslum við fjárhagsáætlunargerð fyrir árið 2025.
Samráð við ungmennaráð í framhaldi af foreldrafundi í Hlégarði
Ungmennaráð fundaði með bæjarstjórn 29. maí 2024
Samkomulag um vinnu við deiliskipulag vegna stækkunar golfvallar
Skýrsla um þarfagreiningu þjónustu- og aðkomubyggingar að Varmá lögð fyrir bæjarráð
Stýrihópur um endurskoðun þarfagreiningar fyrir þjónustu- og aðkomubyggingu að Varmá hefur skilað af sér skýrslu sem var lögð fyrir bæjarráð 18. apríl 2024.
Skipulagsbreytingum við Bröttuhlíð vísað til endurskoðunar
Stýrihópur um uppbyggingu á Varmársvæði tekinn til starfa
Stofnaður hefur verið stýrihópur með það að markmiði að endurskoða Varmársvæðið og móta skýra sýn á uppbyggingu á svæðinu til næstu 15 ára.