Meginreglur um stjórnsýslu sveitarfélaga má finna í sveitarstjórnarlögum nr. 138/2011.
Helstu fréttir
Ungmennaráð fundaði með bæjarstjórn 6. september 2023
Nýtt skipurit hjá Mosfellsbæ tekur gildi í dag
Í dag, 1. september 2023, tekur nýtt skipurit gildi hjá Mosfellsbæ.
Nýr forseti bæjarstjórnar er Örvar Jóhannsson
Á fundi bæjarstjórnar þann 21. Júní var Örvar Jóhannsson bæjarfulltrúi B lista, kjörinn í embætti forseta bæjarstjórnar til eins árs.
Úrslit sveitarstjórnarkosninga í Mosfellsbæ
Sveitarstjórnarkosningar fóru fram 14. maí 2022.
Tilkynning frá Yfirkjörstjórn Mosfellsbæjar
8. apríl 2022 kl. 12:00 rennur út frestur til að skila framboðslistum.
Kosningar til Alþingis 2021
Kosningar til Alþingis fara fram laugardaginn 25. september 2021.
Vilt þú starfa með Ungmennaráði Mosfellsbæjar?
Ungmennaráð Mosfellsbæjar auglýsir eftir ungu fólki á aldrinum 16-25 ára til að starfa með þeim í vetur.
Forsetakosningar fara fram laugardaginn 27. júní 2020
Kjörfundur vegna kosninga til embættis forseta Íslands, er fram fer laugardaginn 27. júní 2020, verður í Lágafellsskóla.
Tilkynning um framlagningu kjörskrár vegna forsetakosninga 2020