Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Ey­dís Lúð­víks­dótt­ir er fædd 1950. Hún nam við Mynd­lista- og hand­íða­skóla Ís­lands og lauk það­an prófi úr kenn­ara­deild 1971.

Hún hef­ur m.a. unn­ið við mynd­mennta­kennslu, út­still­ing­ar og hönn­un hjá Glit, auk þess að stunda list sína. Hún og eig­in­mað­ur henn­ar stofn­uðu sveitakrána Áslák í Mos­fells­bæ og ráku hana um ára­bil. Ey­dís hef­ur hald­ið nokkr­ar einka­sýn­ing­ar. Hún er bú­sett í Mos­fells­bæ.


Verk í eigu Mos­fells­bæj­ar

Nafn lista­verks: Hver. 1992
Efni – að­ferð: Postu­lín
Stærð: 40 cm í þver­mál – 10 cm á hæð
Hvenær keypt: 1992
Stað­setn­ing: Kjarni, fund­ar­sal­ur bæj­ar­stjórn­ar á 4. hæð

Nafn lista­verks: Jök­ul­ruðn­ing­ur. 1992
Efni – að­ferð: Postu­lín
Stærð: 45×60 cm
Hvenær keypt: Nóv­em­ber 1992
Stað­setn­ing: Varmár­skóli

Nafn lista­verks: Vasi
Efni – að­ferð: Postu­lín
Stærð: 25×9 cm
Stað­setn­ing: Skrif­stof­ur bæj­ar­stjórn­ar, 4. hæð í Kjarna