Helstu fréttir
Ný grenndarstöð við Bogatanga
Nú hefur nýtt og samræmt flokkunarkerfi fyrir heimilissorp verið innleitt á höfuðborgarsvæðinu. Nýja kerfinu fylgja breytingar á grenndarstöðvum.
Mosfellsbær verður grænni og sjálfbærari
Umhverfissvið Mosfellsbæjar vinnur að umbreytingu tækja- og bílaflotans með það að markmiði að notast við umhverfisvæna orkugjafa sem samræmast umhverfisstefnu bæjarins.
Opnað að nýju fyrir umsóknir um tvískiptar tunnur fyrir fámenn sérbýli
Eftirspurn er enn eftir tvískiptum tunnum fyrir pappír/pappa og plastumbúðir sem stóð íbúum í fámennari sérbýlum til boða.
Endurnýjun og fjölgun hleðslustöðva í Mosfellsbæ
Í sumar var boðin út uppsetning, rekstur og fjölgun hleðslustöðva í Mosfellsbæ.
Fuglahús fyrir veturinn
Starfsfólk garðyrkju vinnur að því þessa dagana að koma niður endurnýttum trjádrumbum með áföstum smáfuglahúsum á nokkrum leikvöllum bæjarins.
Litli Skógur verður fallegur áningarstaður
Síðastliðinn vetur hófst grisjun og hreinsun á trjám og gróðri í Litla Skógi.
Aukið umferðaröryggi - Ábendingagátt opin til 1. nóvember 2023
Mosfellsbær vinnur nú að umferðaröryggisáætlun fyrir sveitarfélagið.
Kynningarfundur um Sundabraut fyrir íbúa og hagaðila í Mosfellsbæ 12. október 2023
Vegagerðin, í samvinnu við Reykjavíkurborg, vinnur að undirbúningi Sundabrautar frá Sæbraut að Kjalarnesi.
Umsókn um tvískiptar tunnur fyrir fámenn sérbýli
Nú geta íbúar í fámennari sérbýlum, þar sem einn eða tveir búa, sótt um að fá tvískipta tunnu fyrir pappír/pappa og plastumbúðir í gegnum þjónustugátt Mosfellsbæjar.