Upplýsingar um velferðarmál Mosfellsbæjar.
Helstu fréttir
Mosfellsbær óskar eftir íbúðum eða herbergjum til leigu
Mosfellsbær auglýsir eftir íbúðum og/eða herbergjum fyrir flóttafólk til leigu, bæði fyrir einstaklinga og barnafjölskyldur.
Styrkir til verkefna á sviði velferðarmála fyrir árið 2024
Velferðarnefnd Mosfellsbæjar auglýsir eftir umsóknum um styrki til verkefna á sviði velferðarmála í Mosfellsbæ.
Gott að eldast í Mosfellsbæ
Sjálfseignastofnun um fasteignir Skálatúns
Í tengslum við samning á milli Mosfellsbæjar, Skálatúns og Jöfnunarsjóðs um þjónustu Mosfellsbæjar við 33 íbúa Skálatúns var jafnframt samþykkt að stofnuð yrði sjálfseignastofnun um rekstur fasteigna Skálatúns.
Fyrsta skóflustungan tekin að nýjum búsetukjarna fyrir fatlað fólk
Íbúar og starfsfólk Skálatúns boðin velkomin
Það var mikið um dýrðir þegar Mosfellsbær bauð íbúa og starfsfólk Skálatúns velkomið í þjónustu Mosfellsbæjar í blíðskaparveðri í Skálahlíðinni þann 3. júlí.
Mosfellsbær tekur við starfsemi Skálatúns og ríkið kemur að uppbyggingu fyrir börn og fjölskyldur í Skálatúni í Mosfellsbæ
Fimmtudaginn 25. maí var undirritaður samningur um að Mosfellsbær taki alfarið að sér að annast og þróa áfram þjónustu við íbúa Skálatúns en í dag búa þar 33 einstaklingar.
Ert þú með íbúð til leigu?
Mosfellsbær leitar að íbúðum fyrir flóttafólk, bæði fyrir einstaklinga og barnafjölskyldur.
Aukafundur í bæjarstjórn vegna breytinga á fjármögnun á þjónustu við fatlað fólk
Í morgun, fimmtudaginn 22. desember, var haldinn aukafundur í bæjarstjórn.