Upplýsingar um velferðarmál Mosfellsbæjar.
Helstu fréttir
Fyrsta skóflustungan tekin að nýjum búsetukjarna fyrir fatlað fólk
Íbúar og starfsfólk Skálatúns boðin velkomin
Það var mikið um dýrðir þegar Mosfellsbær bauð íbúa og starfsfólk Skálatúns velkomið í þjónustu Mosfellsbæjar í blíðskaparveðri í Skálahlíðinni þann 3. júlí.
Mosfellsbær tekur við starfsemi Skálatúns og ríkið kemur að uppbyggingu fyrir börn og fjölskyldur í Skálatúni í Mosfellsbæ
Fimmtudaginn 25. maí var undirritaður samningur um að Mosfellsbær taki alfarið að sér að annast og þróa áfram þjónustu við íbúa Skálatúns en í dag búa þar 33 einstaklingar.
Ert þú með íbúð til leigu?
Mosfellsbær leitar að íbúðum fyrir flóttafólk, bæði fyrir einstaklinga og barnafjölskyldur.
Aukafundur í bæjarstjórn vegna breytinga á fjármögnun á þjónustu við fatlað fólk
Í morgun, fimmtudaginn 22. desember, var haldinn aukafundur í bæjarstjórn.
Nýtt umdæmisráð og barnaverndarnefndir lagðar niður
Í gær, 12. desember, skrifuðu bæjarstjórar Kópavogs, Hafnarfjarðar, Garðabæjar, Mosfellsbæjar, Seltjarnarnesbæjar, Kjósarhrepps og framkvæmdastjóri SSH undir samning um rekstur sameiginlegs umdæmisráðs barnaverndar sem tekur til starfa nú um áramót.
Brugðist við ofbeldi barna með auknu samstarfi
Mosfellsbær, lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu, sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu, Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins og Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ undirrituðu viljayfirlýsingu um samstarf vegna barna í viðkvæmri stöðu síðastliðinn föstudag.
Nýtt velferðarsvið verður til
Þann 26. október sl. samþykkti bæjarstjórn Mosfellsbæjar nýtt heiti fjölskyldunefndar sem mun nú bera heitið velferðarnefnd.
Styrkir til verkefna á sviði fjölskylduþjónustu fyrir árið 2023
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar auglýsir eftir umsóknum um styrki til verkefna á sviði fjölskylduþjónustu í Mosfellsbæ.