Upplýsingar um velferðarmál Mosfellsbæjar.
Helstu fréttir
Opið hús fyrir eldri borgara Mosfellsbæjar
Lumar þú á leiguíbúð?
Mosfellsbær auglýsir eftir íbúðum fyrir flóttafólk til leigu.
Skálatún verður Farsældartún
Mosfellsbær óskar eftir íbúðum eða herbergjum til leigu
Mosfellsbær auglýsir eftir íbúðum og/eða herbergjum fyrir flóttafólk til leigu, bæði fyrir einstaklinga og barnafjölskyldur.
Styrkir til verkefna á sviði velferðarmála fyrir árið 2024
Velferðarnefnd Mosfellsbæjar auglýsir eftir umsóknum um styrki til verkefna á sviði velferðarmála í Mosfellsbæ.
Gott að eldast í Mosfellsbæ
Sjálfseignastofnun um fasteignir Skálatúns
Í tengslum við samning á milli Mosfellsbæjar, Skálatúns og Jöfnunarsjóðs um þjónustu Mosfellsbæjar við 33 íbúa Skálatúns var jafnframt samþykkt að stofnuð yrði sjálfseignastofnun um rekstur fasteigna Skálatúns.
Fyrsta skóflustungan tekin að nýjum búsetukjarna fyrir fatlað fólk
Íbúar og starfsfólk Skálatúns boðin velkomin
Það var mikið um dýrðir þegar Mosfellsbær bauð íbúa og starfsfólk Skálatúns velkomið í þjónustu Mosfellsbæjar í blíðskaparveðri í Skálahlíðinni þann 3. júlí.