Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Gunn­fríð­ur Jóns­dótt­ir var fædd 1889 að Sæ­unn­ar­stöð­um í Aust­ur-Húna­vatns­sýslu.

Hún var bú­sett í Kaup­manna­höfn 1919 – 20, Stokk­hólmi 1920 – 26 og Par­ís 1926 – 29. Hún nam við Det Kong­elige Aka­demi for de Skönne Kun­ster í Kaup­manna­höfn á ár­inu 1934. Gunn­fríð­ur lést 1968.


Verk í eigu Mos­fells­bæj­ar

Nafn lista­verks: Brjóst­mynd af Sig­ur­jóni Pét­urs­syni frá Ála­fossi
Efni – að­ferð: Högg­mynd úr kop­ar
Stærð: 60 cm
Keypt: 1995
Stað­setn­ing: Í Ála­fosskvos ofan við Ála­foss-föt bezt.

Verk­ið var af­hjúp­að á fánadag­inn 12. júní 1957.