Mosfellsbær býður upp á fjölda möguleika til útivistar og er nálægðin við ósnortna náttúru og fallega staði sérstaða bæjarins.
Helstu viðburðir og fréttir
Páskaopnun sundlauganna 2023
Sundlaugarnar eru opnar sem hér segir um páskana.
Rekstri tjaldsvæðis Mosfellsbæjar á Varmárhóli hætt
Bæjarráð Mosfellsbæjar hefur samþykkt að loka tjaldsvæðinu á Varmárhóli.
Sauna lokuð í Lágafellslaug 24. janúar 2023
Vegna framkvæmda verða sauna og infrarauða sauna lokaðar í Lágafellslaug þriðjudaginn 24. janúar.
Nýjar lyftur í Bláfjöllum
Þrátt fyrir að lítill snjór sé í fjöllunum eins og er er búið að opna í Bláfjöllum.
Sundlaugar Mosfellsbæjar byrja að hita upp eftir hádegi
Sundlaugar Mosfellsbæjar stefna að því að opna heita potta, gufubað og sturtur seinni partinn í dag, 20. janúar.
Sundlaugar í Mosfellsbæ lokaðar 19. janúar 2023
Vegna álags á hitaveitu verða sundlaugar í Mosfellsbæ lokaðar á morgun, fimmtudaginn 19. janúar.
Gönguskíðabraut á Tungubökkum
Gönguskíðabraut hefur verið troðin á Tungubökkum.
Snjóflóðahætta á höfuðborgarsvæðinu
Við hvetjum fólk sem fer á fjöll og fell í kringum Mosfellsbæ og í raun á höfuðborgarsvæðinu öllu til að fylgjast vel með spám um snjóflóðahættu.
Búið er að opna sundlaugar í Mosfellsbæ
Lágafellslaug og Varmárlaug eru opnar.