Mosfellsbær býður upp á fjölda möguleika til útivistar og er nálægðin við ósnortna náttúru og fallega staði sérstaða bæjarins.
Helstu fréttir
Útilaug Lágafellslaugar lokuð frá kl. 15:00 mánudaginn 11. september 2023
Ilmsána í Varmárlaug 24. og 26. ágúst 2023
Dagskrá í Varmárlaug í tilefni bæjarhátíðarinnar Í túninu heima.
Sundlaugarkvöld í Lágafellslaug fimmtudaginn 24. ágúst 2023
Frítt í sund frá kl. 17:00 – 22:00.
Viðhald á sundlaugum Mosfellsbæjar 14. - 18. ágúst 2023
Viðhald á sundlaugum Mosfellsbæjar fer fram 14. – 18. ágúst.
Aqua Zumba tími í Lágafellslaug fimmtudaginn 20. júlí kl. 17:30
Aqua Zumba tími kl. 17:30 í Lágafellslaug á fimmtudaginn.
Borðtennis í íþróttasal Lágafellslaugar
Nú er hægt að spila borðtennis í íþróttasal Lágafellslaugar.
Lágafellslaug valin sundlaug ársins af Reykjavik Grapevine
Tímaritið Reykjavik Grapevine valdi Lágafellslaug sem bestu sundlaug ársins 2023.
Líf og fjör í Mosó í allt sumar
Það er nóg um að vera í Mosfellsbæ í sumar.
Fjölskylduklefi í Lágafellslaug lokaður vegna framkvæmda frá og með 26. júní 2023
Frá og með 26. júní verður fjölskylduklefinn í Lágafellslaug lokaður vegna endurnýjunar á innréttingum og tækjum.