Mosfellsbær er rúmlega 13.000 manna, ört vaxandi, framsækið og nútímalegt bæjarfélag í útjaðri höfuðborgarsvæðisins. Mosfellsbær er sjöunda fjölmennasta sveitarfélag landsins.
Helstu viðburðir og fréttir
Óskum eftir tilnefningum til jafnréttisviðurkenningar Mosfellsbæjar 2022
Lýðræðis- og mannréttindanefnd Mosfellsbæjar óskar eftir tilnefningum til jafnréttisviðurkenningar Mosfellsbæjar fyrir árið 2022.
Umhverfisviðurkenningar Mosfellsbæjar 2022
Umhverfisnefnd veitir árlega umhverfisviðurkenningar völdum aðilum í Mosfellsbæ sem skarað hafa fram úr í umhverfismálum.
17. júní fagnað í Mosfellsbæ
Það verður þjóðhátíðarstemning í Mosfellsbæ á föstudaginn þegar Mosfellingar sem og aðrir landsmenn fagna 17. júní.
Styrkir vegna listviðburða og menningarmála - Umsóknarfrestur til 9. mars 2022
Menningar- og nýsköpunarnefnd Mosfellsbæjar auglýsir eftir umsóknum um styrki vegna listviðburða og menningarmála árið 2022.
Klörusjóður - Hægt að sækja um til 15. apríl 2022
Nýsköpunar- og þróunarsjóður skóla- og frístundastarfs í Mosfellsbæ.
Styrkir til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagsamtaka
Mosfellsbær auglýsir eftir umsóknum um styrk til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagasamtaka.
Hægt að sækja um styrki vegna listviðburða og menningarmála til 9. mars 2022
Menningar- og nýsköpunarnefnd Mosfellsbæjar auglýsir eftir umsóknum um styrki vegna listviðburða og menningarmála árið 2022.
Gleðilega vetrarhátíð
Álafoss í töfrabirtu í rökkrinu næstu daga.
Íþróttakona og íþróttakarl Mosfellsbæjar 2021
Kjör íþróttakonu og íþróttakarls Mosfellsbæjar fór fram við hátíðlega athöfn á veitingastaðnum Blik fimmtudaginn 6. janúar 2021.