Mosfellsbær er rúmlega 13.000 manna, ört vaxandi, framsækið og nútímalegt bæjarfélag í útjaðri höfuðborgarsvæðisins. Mosfellsbær er sjöunda fjölmennasta sveitarfélag landsins.
Helstu viðburðir og fréttir
Íþróttafólk Mosfellsbæjar 2022 var heiðrað í dag
18 voru tilnefnd, eins og áður gafst bæjarbúum kostur á, ásamt íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar, að kjósa Íþróttafólk ársins 2022. Á sama tíma var þjálfari, lið og sjálfboðaliði ársins heiðruð.
Kjör íþróttafólks Mosfellsbæjar 2022
Átta konur og tíu karlar hafa verið tilnefnd af íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar til íþróttafólks Mosfellsbæjar 2022.
Þrettándabrenna 6. janúar 2023
Þrettándabrenna verður haldin neðan Holtahverfis við Leiruvoginn.
Sjálfboðaliði ársins 2022 - Hægt að tilnefna til 9. janúar
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar mun núna í fyrsta sinn heiðra sjálfboðaliða ársins í samstarfi við íþrótta- og tómstundafélög í bænum.
Áramótabrenna og þrettándabrenna í Mosfellsbæ
Loksins verður hægt að halda brennur í Mosfellsbæ eftir samkomutakmarkanir síðustu ára.
Sjálfboðaliði ársins 2022
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar mun núna í fyrsta sinn heiðra sjálfboðaliða ársins í samstarfi við íþrótta- og tómstundafélög í bænum.
Tilnefningar til íþróttafólks Mosfellsbæjar 2022 - Hægt að senda inn til 22. desember
Úthlutun styrkja úr Sóley
12. desember sl. fór fram úthlutun styrkja úr Sóleyju, styrktarsjóði Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, til nýsköpunarverkefna.
Tilnefningar til íþróttafólks Mosfellsbæjar 2022
Hægt er að senda inn tilnefningar til 22. desember.