Mosfellsbær er rúmlega 13.000 manna, ört vaxandi, framsækið og nútímalegt bæjarfélag í útjaðri höfuðborgarsvæðisins. Mosfellsbær er sjöunda fjölmennasta sveitarfélag landsins.
Helstu viðburðir og fréttir
Óskum eftir tilnefningum til jafnréttisviðurkenningar Mosfellsbæjar 2022
Lýðræðis- og mannréttindanefnd Mosfellsbæjar óskar eftir tilnefningum til jafnréttisviðurkenningar Mosfellsbæjar fyrir árið 2022.
Umhverfisviðurkenningar Mosfellsbæjar 2022
Umhverfisnefnd veitir árlega umhverfisviðurkenningar völdum aðilum í Mosfellsbæ sem skarað hafa fram úr í umhverfismálum.
17. júní fagnað í Mosfellsbæ
Það verður þjóðhátíðarstemning í Mosfellsbæ á föstudaginn þegar Mosfellingar sem og aðrir landsmenn fagna 17. júní.
Íþróttakona og íþróttakarl Mosfellsbæjar 2021
Kjör íþróttakonu og íþróttakarls Mosfellsbæjar fór fram við hátíðlega athöfn á veitingastaðnum Blik fimmtudaginn 6. janúar 2021.
Kjör íþróttakonu og íþróttakarls Mosfellsbæjar 2021 - Bein útsending 6. janúar kl. 17:00
Bein útsending frá kjöri íþróttakonu og íþróttakarls Mosfellsbæjar 2021.
Íþróttakona og íþróttakarl Mosfellsbæjar 2021 - Kosning stendur yfir 23. desember til 2. janúar
Bæjarbúum gefst kostur á, ásamt aðal- og varamönnum í Íþrótta- og tómstundanefnd, að kjósa íþróttakonu og íþróttakarl Mosfellsbæjar 2021.
Kjör íþróttakonu og íþróttakarls Mosfellsbæjar 2021 - Hægt að senda ábendingar til 18. desember
Útnefningar og ábendingar óskast!
Jafnréttisdagur Mosfellsbæjar - Beint streymi kl. 12:50 í dag
Jafnréttisdagur Mosfellsbæjar verður haldinn hátíðlegur í dag, 16. september kl. 12:50, með rafrænum hætti. Þemað í ár er trans börn. Trans börn eru að koma út bæði yngri og í meira mæli en áður og er því mikilvægt að styðja vel við bakið á þessum hóp með aukinni fræðslu.
Jafnréttisdagur Mosfellsbæjar 16. september
Jafnréttisdagur Mosfellsbæjar verður haldinn hátíðlegur á morgun, fimmtudaginn 16. september, með beinu streymi á facebook síðu bæjarins kl. 12:50. Þemað í ár er tileinkað trans börnum auk þess sem jafnréttisviðurkenning Mosfellsbæjar verður veitt.