Mosfellsbær er rúmlega 13.000 manna, ört vaxandi, framsækið og nútímalegt bæjarfélag í útjaðri höfuðborgarsvæðisins. Mosfellsbær er sjöunda fjölmennasta sveitarfélag landsins.
Helstu viðburðir og fréttir
Fjöldi hugmynda á opnum fundi um atvinnu- og nýsköpunarmál
Um 50 manns tóku þátt í opnum fundi um atvinnu- og nýsköpunarmál sem haldinn var í Framhaldsskólanum í Mosfellsbæ í dag, 16. maí.
Opinn fundur um atvinnu- og nýsköpunarmál
Við minnum á opinn fund um atvinnu- og nýsköpunarmál í Mosfellsbæ þriðjudaginn 16. maí kl. 17:00 í Fmos.
Við viljum heyra frá þér! Opinn fundur um atvinnu- og nýsköpunarmál í Mosfellsbæ
Opinn fundur um atvinnu- og nýsköpunarmál verður haldinn 16. maí í FMos með íbúum Mosfellsbæjar, fulltrúum úr atvinnulífinu og öðrum hagsmunaaðilum.
Stóri Plokkdagurinn 30. apríl 2023
Með þátttöku í Stóra plokkdeginum vill Mosfellsbær taka virkan þátt í þessu metnaðarfulla umhverfisátaki sem fer fram undir merkjum félagsskaparins Plokk á Íslandi.
Aðalfundur Skógræktarfélags Mosfellsbæjar 2023
Aðalfundur Skógræktarfélag Mosfellsbæjar 2023 verður haldinn miðvikudaginn 26. apríl kl. 20:00 í sal Björgunarsveitarinnar Kyndils í Mosfellsbæ, Völuteigi 23.
Sumardagurinn fyrsti í Mosfellsbæ - Fögnum sumri saman
Hittumst og fögnum sumri saman!
Húsfyllir á Sögukvöldi í Hlégarði
Ríflega 200 gestir mættu á sögukvöld í félagsheimilinu Hlégarði fimmtudagskvöldið 30. mars.
Mosfellsbær veitir stofnframlög til kaupa eða bygginga á almennum íbúðum 2023
Opið er fyrir umsóknir um stofnframlög til byggingar og kaupa á almennum íbúðum til að stuðla að því að í sveitarfélaginu verði í boði leiguíbúðir á viðráðanlegu verði fyrir leigjendur sem eru undir tilteknum tekju- og eignamörkum.
Afturelding bikarmeistari karla í handbolta
Sigurgleðin er enn áþreifanleg í Mosfellsbæ eftir að meistaraflokkur karla í handbolta varð bikarmeistari á laugardaginn í annað sinn í sögu Aftureldingar.