Helstu fréttir
Yfirverkefnastjóri framkvæmda
Eignarsjóður Mosfellsbæjar leitar að hæfileikaríkum yfirverkefnastjóra til að stýra framkvæmdum hjá Mosfellsbæ. Yfirverkefnastjóri sinnir hlutverki staðgengils í fjarveru deildarstjóra.
Leiðtogi farsældar barna í Mosfellsbæ
Mosfellsbær auglýsir laust starf leiðtoga til að stýra innleiðingu á lögum um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna.
Nýtt skipurit hjá Mosfellsbæ tekur gildi í dag
Í dag, 1. september 2023, tekur nýtt skipurit gildi hjá Mosfellsbæ.
Nýir stjórnendur til Mosfellsbæjar
Á fundi bæjarráðs í dag þann 20. júlí var samþykkt ráðning skrifstofustjóra umbóta og þróunar og sviðsstjóra mannauðs og starfsumhverfis. Þá var samþykkt ráðning leikskólastjóra á leikskólanum Hlíð. Að auki voru kynntar ráðningar fimm nýrra stjórnenda á velferðarsviði, umhverfissviði og fræðslu- og frístundasviði.
Hilmar Gunnarsson ráðinn verkefnastjóri Hlégarðs
Menningar- og lýðræðisnefnd lagði til við bæjarráð að Mosfellsbær tæki alfarið yfir starfsemi Hlégarðs frá og með 1. maí 2023.
Viktoría Unnur er nýr skólastjóri Krikaskóla
Bæjarráð hefur samþykkti að ráða Viktoríu Unni Viktorsdóttur í starf skólastjóri við Krikaskóla frá og með 1. júní 2023.
Staða skólastjóra við Krikaskóla í Mosfellsbæ
Krikaskóli er samþættur leik- og grunnskóli ásamt frístundastarfi. Starfsemin tekur mið af menntastefnu Mosfellsbæjar, Heimurinn er okkar.
Regína Ásvaldsdóttir tekin til starfa sem bæjarstjóri Mosfellsbæjar
Í dag sat Regína sinn fyrst fund í bæjarráði Mosfellsbæjar en hún hefur áralanga farsæla reynslu af stjórnun og rekstri á vettvangi sveitarfélaga.
Regína Ásvaldsdóttir verður bæjarstjóri Mosfellsbæjar
Ákveðið hefur verið að Regína Ásvaldsdóttir gegni starfi bæjarstjóra í Mosfellsbæ kjörtímabilið 2022-2026.